Morgunblaðið - 23.03.1995, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 23.03.1995, Blaðsíða 62
62 FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1995 / MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓNVARPIÐ 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Reyn- ir Harðarson. (112) 17.50 ►Táknmálsfréttir ISOORJIDklACCUI ►Stundin okkar DRnnHLrlll Endursýndur þátt- ur. OO 18.30 ►Lotta í Skarkalagötu (Lotta pá Brákmakargatan) Sænskur mynda- flokkur byggður á sögu eftir Astrid Lindgren. Þýðandi: Hallgrímur Helgason. (4:7) OO 19.00 Tnyi IQT ►Él í þættinum eru I UNLIð I sýnd tónlistarmynd- bönd í léttari kantinum. Dagskrár- gerð: Steingrímur Dúi Másson. OO 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 fhDíÍTTID ►íslandsmótið í IrltUI I ln handknattleik Bein útsending frá þriðja leik KA og Vals í úrslitum. Lýsing: Samúel Örn Erl- ingsson. Stjóm útsendingar: Gunn- laugur Þór Pálsson. 21.20 ►Hamingjulandið (Onnen maa) Finnsk sjónvarpsmynd frá 1993. Týndi sonurinn, Tenho, snýr heim í sveitina til foreldra sinna til að sleikja sár sín. Þar á hann ástarævintýri með mjaltastúlkunni Virvu og sumar- ið líður í sjóðheitum tangó. Leik- stjóri: Markku Pölönen. Aðalhlut- verk: Katarina Kaitue og Pertti Koiv- ula. Þýðandi: Kristín Mántylá. 22.25 ►Alþingiskosningarnar 1995 Flokkakynning. Sjálfstæðisflokkur og Samtök um kvennalista. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok STÖÐ tvö 17.10 ►Glæstar vonir (The Bold and the Beautiful) 17 30BARHAEFNI ►Me4#,*w 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 2015 hlFTTID ►Dr- Quinn (Medicine HICI 111% Woman) (21:24) 22.05 ►Borgarafundur í Reykjaneskjör- dæmi Bein útsending á Stöð 2 og Bylgjunni frá fundi þar sem forystu- menn flokkanna ræða við stjórnendur þáttarins og svara fýrirspumum fundargesta. Fundurinn er haldinn í félagsheimili Kópavogs og eru allir velkomnir meðan húsrúm leyflr. Umsjón með umræðunum hafa þau Elín Hirst og Stefán Jón Hafstein. Eftir rétta viku verður bein útsending frá borgarafundi í Reykjavík. 23.40 tfUiyiJVUniD ►Hetja (Hero) n I ll\ln I NUIH Athyglisverð og gamansöm mynd um vonlausan und- irmálsmann sem verður vitni að flug- slysi og bjargar farþegunum úr flak- inu fyrir hálfgerða slysni. Hann virð- ist hvorki botna upp né niður í því sem gerst hefur en útsmoginn svika- hrappur veit að bjargvætturin mun fá rausnarlega umbun og eignar sér því allan heiðurinn. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Geena Davis og Andy Garcia. Leikstjóri er Stephen Frears. 1992. 1.35 ► Allt á fullu í Beverly Hills (Less Than Zero) Þrjú ungmenni lifa í alls- nægtum í Los Angeles og em smám saman að missa sjónar á tilgangi lífs- ins. Þremenningarnir lifa hátt og njóta hins Ijúfa lífs en þegar betur er að gáð sést að það hriktir í öllum stoðum. Aðalhlutverk: Andrew McCarthy, Jami Gertz og James Spader. Leikstjóri: Marek Kanievska. 1987. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ 3.10 ►Dagskrárlok Þáttastjórnendur ásamt Elínu Sveinsdóttur útsendingarstjóra. Borgarafúndur í Reykjanesi Þriðji borgarafundur Stöðvar 2 verður haldinn í Reykjanes- kjördæmi og sendur beint út frá Félags- heimili Kópavogs STÖÐ 2. kl. 22.05 Þriðji borgara- fundur Stöðvar 2 og Bylgjunnar verður haldinn í Reykjaneskjör- dæmi í kvöld og sendur út beint frá Félagsheimili Kópavogs. „Þættirnir hafa vakið mikla athygli ef marka má þau viðbrögð sem við fáum,“ segir Stefán Jón, sem stjórnar þætt- inum ásamt Elínu Hirst, „enda harðnar kosningabaráttan nú óð- um.“ Fyrir Alþýðuflokk verður Rannveig Guðmundsdóttir félags- málaráðherra á palli ásamt Friðriki Sophussyni fjármálaráðherra, Sjálf- stæðisflokki, Ágústi Einarssyni, Þjóðvaka, Ögmundi Jónassyni, Al- þýðubandalagi og óháðum, Siv Frið- leifsdóttur, Framsóknarflokki og Kristínu Halldórsdóttur, Kvenna- lista. Þáttur um tölvur og Internetið Rætt er við sérfræðinga á sviði tölvumála og ýmsir fróðleiksmolar um nýjungar í tölvuheiminum komafram RÁS 2 kl. 22.10 Nýr og nokkuð nýstárlegur þáttur hefur hafið göngu sína á Rás 2. Tölvuáhuga- menn ættu að kætast sérstaklega því að á hveiju fimmtudagskvöldi kl. 22.10 fjalla Guðmundur Ragnar Guðmundsson og Hallfríður Þórar- insdóttir um tölvur og Internet og aðrar nýjungar á sviði tölvumála í þætti sínum í sambandi. Rætt er við sérfræðinga á sviði tölvumála og ýmsir fróðleiksmolar um nýjung- ar í tölvuheiminum eru fluttir. Fyr- ir þá sem vilja vera „í sambandi" við þáttinn er vert að geta þess að tölvupóstfang er: samband@ruv.is og vefsíða er: www.qlan.is/samband YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenn- eth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug- leiðing 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY IWIOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 The Retum of Ironside, 1993 12.00 Chall- enge to Be Free, 1972 14.00 Aloha Summer, 1988 16.00 True Stories, 1986 17.55 The Retum of Ironside, 1993 19.30 E! News Week in Review 20.00 Company Business G 1991 21.40 This Boy’s Ufe, 1993 23.35 Hellraiser III: Hell on Earth, 1992 1.10 The Don is Dead T 1973 3.05 The Last of His Tribe, 1992 4.35 Challenge to Be Free SKY ONE 6.00 Bamaefni 6.30 Diplodo 7.00 Jayce and the Wheeled Warriors 7.30 Teenage Mutant Hero Turtles 8.00 The Mighty Morphin P. R. 8.30 Block- busters 9.00 The Oprah Winfrey Show 10.00 Concentration 10.30 Card Sharks 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 Any- thing But Love 13.00 St. Elsewhere 14.00 The Freemantle Conspiracy 15.00 The Oprah Winfrey Show 15.50 Bamaefni 15.55 Teenage Mutant Hero Turtles 16.30 The Mighty Morphin P. R. 17.00 Star Trek: Deep Space Nine 18.00 Murphy Brown 18.30 Family Ties 19.00 Rescue 19.30 MASH 20.00 Manhunter 21.00 Under Susp. 22.00 Star Trek: Deep Space Nine 21.00 Under Susp. 22.00 Star Trek: Deep Space Nine 23.00 Late Show w. David Letterman 23.50 Littlejohn 0.40 Chances 1.30 WKRP in Cincinnati 2.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Fjallahjólreiðar 8.30 Hesta- íþróttir 9.30 Listdans á skautum 11.30 Akstursíþróttafréttir 12.30 Trukkakeppni 13.00 Snóker 15.00 Tennis 15.30 Eurofun 16.00 Snjó- bretti 16.30 Snjóbflakeppni 17.30 Eurosport-fréttir 18.00 Tennis, bein útsending 20.00 Knattspyma 22.00 Snóker 23.00 Pílukeppni 24.00 Euro- sport-fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatfk G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vfsindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Úlfar Guðmundsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 ' Veðurfregnir. 7.45. Daglegt mál. Björn Ingólfsson flytur þáttinn. 8.10. Kosningahornið. Að utan. 8.31. Tíðindi úr menn- ingariífinu. 8.40. Myndlistar- rýni. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Sig- rún Björnsdóttir. 9.45 Segðu mér sögu: „Bréfin hennar Halldísar" (8:12) 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. Sónata í C-dúr fyrir fiðlu og ptanó, KV 303 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Itzhak Perl- man leikur á fiðlu og Daniel Barenboim á píanó. Blásarakvintett í F-dúr ópus 56 nr. 3 eftir Franz Danzi. Blásr- arkvintett Fflharmóníusveitar- innar í Berlín leikur. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdfs Arnljótsdóttir. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, 9. þáttur. 13.20 Stefnumót með Halldóru Friðjónsdóttur. 14.03 Útvarpssagan, „Þijár sólir svartar" (11:12) 14.30 Mannlegt eðli. 4. þáttur: Galdramenn. Umsjón: Guð- mundur Kr. Oddsson. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 15.50 Kosningahornið. 16.05 Skíma. Umsjón: Ásgeir Eg- gertsson og Steinunn Harð- ardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Tónlist á sfðdegi. Verk spænskra tónskálda. Svita númer 2 úr Þríhyrnda hatt- inum eftir Manuell de Falla. Þrír spænskir dansar ópus 37 eft- ir Enrique Granados. Escales eftir Jaques Ibert. Tango eftir Federico Chueca. 17.52 Daglegt mál. Björn Ingólfs- son flyt.ur þáttinn. 18.03 Þjóðarþel. Grettis saga Örn- ólfur Thorsson les (18) 18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Rúllettan. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins Samnorrænir tónleikar. Frá tón- leikum Þjóðarhljómsveitarinnar f Litháen 16. september sl. Á efnisskránni: Sinfónía nr. 5 eftir Ludwig van Beethoven. Píanókonsert nr. 2 eftir Dimitri Sjostakovitsj. Rómeó og Júlía, forleiksfantasía eftir Pjotr Tsjaíkofskíj. Einleik- ari á pfanó er Dimitri Alexejev, Juozas Domarkas stjórnar Úm- sjón: Una Margrét Jónsdóttir. 22.15 Hér og nú. Lestur Passíu- sálma Þorleifur Hauksson les (34) 22.30 Veðurfregnir 22.35 Aldarlok: Tvífarar. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 23.20 Hugmynd og veruleiki í póli- tík. 4. þáttur: 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tíl morguns. Fréttir ó Rós 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristfn Ólafsdóttir. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaup- mannahöfn. 9.03 Halló Island. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló Isíand. Margrét Blöndal. 12.00 Veður. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturiuson. 16.03 Dægur- málaútvarp. Bíópistill Ólafs H. Torfasonar. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Iþróttarásin. 22.10 I sambandi. Úmsjón Guðmundur Ragnar Guð- mundsson og Hallfríður Þórarins- dóttir. 23.00 Plötusafn popparans. Umsjón Guðjón Bergmann. 00.10 I háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- . dóttir. 1.00 Næturútvarp til morg- uns. Fróttir ó Rós 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NJETURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. 2.05 Tengja Kristjáns Siguijóns- sonar. 3.30 Næturlög. 4.00 Þjóðar- þel. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Frétt- ir. 5.05 Kvöldsól. Guðjón Berg- mann 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntón- ar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntón- ar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖÐIN FM 90,9 J 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Drög að degi. 12.00 ís- lensk óskalög. 16.00 Sigmar Guð- mundsson. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Ágúst Magnússon. 1.00 Al- bert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guð- mundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirfk- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn- arsdóttir. Góð tónlist. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson og Pia Hansson. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 19.00 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 22.05 Borgarafundur í Reykjaneskjördæmi. 23.40 Kristó- fer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fróttir ó heila tímanum fró kl. 7-18 og kl. 19.19, fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafróttir kl. 13.00 BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.90 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Sfðdegist- ónar. 20.00 NFS-þátturinn. 22.00 Jón Gröndal. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 I bftið. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. Þór Bæring. 22.00 Rólegt og róman- tískt. Fróttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 Islenskir tónar. 13.00 Óxynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðar- ráð. 18.00 I kvöldmatnum. 20.00 Alþjóðlegi þátturinn. 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 Utsanding allan sólarhringinn. Sf- gild tónlist af ýmsu tagi. Helstu verk hinna klassfsku meistara, óperur, söngleikir, djass og dægur- lög frá fyrri áratugum. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá-Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis- útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 16.00 X-Dómfnóslist- inn. 21.00 Henní Árnadóttir. 1.00 Næturdagskrá. Útvorp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón- list og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.