Morgunblaðið - 23.03.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.03.1995, Blaðsíða 1
 a FYRIRTÆKI Mikill vöxtur Tæknivals /6 FJÁRMÁL Fjárfesting og krónan /8 ÞÝSKALflND Deilt um Metall- ges.ellschaft?/ll VroSHPTIAIVINNUUF PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1995 BLAÐ c ECU-bréf ÞRETTÁN gild tilboð bárust í ECU-tengd spariskírteini ríkis- sjóðs til 5 ára að fjárhæð 141 nii I Ijónir króiia. Tekið var 9 til- boðum fyrir 106 milljónir. Meðal- ávoxtun samþykktra tilboða er 8,52%, en var 8,59% fyrir réttum mánuði siðan og 8,77% (fyrsta Útboði ársins. Hlutabréf HmOVÍBITAtHAhlHtfthrpfft kamst aftHr Hpp fyrir HOft I %w, eð» í 1108,84- W hh rwði sftflfHleffH hárnwki fyrir réttrj vikw, heerftr hón v»r i WM I gær vorH keynt hlHtftbréf fyrir wro 3 miHJonir króna í Phftrmftpo og SíJdftrvinnslHnni hf • og fyrir 9,6 milljónir í Flwgleiðwmr Bnnkfif norsk A ríkisslgórnin viðHr- kenndi í a»r ósigwr sinn í deiÍHm við s(«»i'stu Imnka Nwegs, sem ríkið eignaðist stórftn hlut i eftir banliakrnppuiia í laiidiiiu fyrir umþremur ftrum. Ríkisstjóroin haf ði krafist 50% arðgreiðslu »f Den norske Bank og Christiftnia- bönknnwm, en stjóroir bankannft samþykktu í gær að greiða 80% arð. SOLUGENGI DOLLARS 22. feb. Lmars Hluthafar í ÁRNESI HF. aíar að lokno HlHtn'fJáratfe'R. Eignarhluti Buröarás Tryggingamiöstöðin hf. Sjóvá-Almennar h(. M. Isíélag Vestmannaeyja hf. Þormóðui rammi hí. M Siguröarson Jón f Þorleifur Björgvinsson Eyþór Björgvinsson Olíuverslun íslands hf. Elín Ebba Björgvinsdóttir Hansína Björgvinsdóttir Ingibjörg Björgvinsdóttir Ólína Þorleifsdóttir Þorleifur Þorleifsson nMMHHMHHHM Björgvin Jónsson Stokkseyrarhreppur 50 aðrir hluthafar Heildarhlutafé W.1B1.S71 25.000.000 12.179.866 10.000.000 8.076.296 8.000.000 ,660,000 7.525.000 6.775,000 6.775.000 757.500 6.756.757 6.720.000 6.720.000 6.720.000 720.000 720.000 6.470.000 5.543.807 13.789.203 260.000.000 11,11% m% 4,69% 3,85% 3,34% 3,08% 3,06% 2,88% 2,61% 2,61% 2,60% 2,60% _ 2,58% . 2,58% 2,58% 2,58% 2,58% 2,49% 2,13% 5,31% 100,00% Afkoma Arness á Þorlákshöfn batnar eftir mikið tap 1993 Hlutafé Árness hf. nær tVOtHlClílO HUJTAFÉ Árness hf., sem er stærsti vinnuveitandinn í Þorláks- höfn og Stokkseyri, var nýlega aukið um rúmar 126 milljónir króna og er nn 260 miUjónir. Um var að raeða lokað hlutafjarút- boð meðal núverandi hluthafa og einstakra fjárfesta og voru hlutabréfin seld á genginu 1,0. Nýir hlutbafar í Árnesi hf. að loknu hlutafjárútboðinu eru Grandi hf., ís- félag Vestmannaeyja hf., Þormóður rammi hf., Burðarás hf., og Sjóvá- Almennar hf. Auk þess jók Trygging- amiðstöðm hf. hlut sinn verulega. Stærsti einstaki hluthafi Árness verð- ur Grandi með 25% hlut, en saman eiga þessir sex aðilar 49% hlut í Árnesi, Helsta ástæðan fyrir hlutafj'ár- aukningunni nú er sú að eigið fé Árness var lítið og þörf talin á að auka það til að bæta stöðu félagsins, að sögn Péturs Reimarssonar fram- kvæmdastjóra. Hann sagði að af- koma Árness hefði batnað mikið í fyrra, en mikið tap var á rekstrinum tvö árin þar á undan, sem mun hafa numið tæpum 200 milljónum króna 1993. Rætt við SH utn sölu Pétur sagði endanlegar afkomu- tölur fyrir 1994 ekki liggja enn fyr- ir, en þrátt fyrir batann hefði ekki náðst hagnaður af rekstrinum. Þar munaði mestu um mikinn fjár- magnskostnað, þrátt fyrir að tekist hefði að minnka skuldir félagsins um 500 milh'ónir í fyrra. Velta Ár- ness jókst um 5-6% í fyrra og var u.þ.b. 1.840 miiljónir. Ákveðið hefur verið að auka við- skipti Árness og Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, en SH hefur séð um sölu á humri og fleiri vörum hjá félaginu. Pétur sagði viðræðum við SH ekki lokið, en þær snerust um að fela SH útflutning sem Ár- nes hefur hingað til séð um sjálft. Árnes tók til starfa í ársbyrjun 1992 eftir sameiningu Glettings hf. í Þorlákshöfn og Hraðfrystihúss Stokkseyrar hf. Pétur sagði að hag- ræðing reksturins síðan þá hefði skil- að góðum árangri, en meðal annars var lagt niður eitt frystihús, tækja- vætt upp á nýtt og bátum fækkað. Árnes gerir út fjóra báta og hefur til afnota kvóta sem er um 2.600 þorskígildi. Félagið hefur sérhæft sig í veiðum og vinnslu á flatfiski, en hjá því vinna að jafnaði 170 starfsmenn. Stærsti hluti starfsem- innar er á Þorlákshöfn, en það rekur frystihús á Stokkseyri hluta ársins og er með humarvinnslu þar. Aðalfundur félagsins verður hald- inn föstudaginn 21. apríl. ( Núna er hagstætt að ávaxta peninga í skamman tíma. Hefur þú kynnt þér bankavíxla Islandsbanka og ríkisvíxla? Ef vextir á verðbréfamarkaði hækka, getur verið ráðlegt að kaupa verðbréf til skamms tíma og eru því víxlar íslandsbanka og ríkisvíxlar til skamms tíma góður kostur. ..SkÍíí::'; BANKAVÍXLAR ÍSLANDSBANKA: • Tímalengd: 45-120 dagar. • Lágmarksfjárhæð: 500.000 krónur. • Hægt að kaupa fyrir hvaða fjárhæð sem er þar yfir. • Enginn kostnaður við kaup og sölu. • Ókeypis innheimta víxlanna. • Þjónustufulltrúar Islandsbanka veitá ráðgjöf og upplýsingar. Ráðgjafar VÍB veita frekari upplýsingar um bankavíxla íslandsbanka og ríkisvíxla í afgreiðslunni í Armúla 13a eða í síma 560 89 00. Jafnframt er hægt að fá upplýsingar í útibúum íslandsbanka um allt land. Verið velkomin i VÍB. 1 VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi íslands • Ármúla 13a, simi: 91 - 560 89 OO.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.