Morgunblaðið - 23.03.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.03.1995, Blaðsíða 1
FYRIRTÆKl Mikill vöxtur Tæknivals /6 ÍWH FIArmAl — ÞÝSKALAND 7 “ u lYi i .m " Fjárfesting —-—■ Deilt um Metall- jÆIL 1 ^ og krónan /8 A B C D E F G gesellschaft?/11 /já VmSKQTI AIVINNULÍF PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1995 BLAÐ c ECU-bréf ÞRETTÁN gild tilboð bárust í ECU-tengd spariskírteini rfkis- sjóðs tii 5 ára að fjárhœð 141 milljónir króna. Tekið var 9 til- boðum fyrir 106 milijónir. Meðal- ávðxtun samþykktra tilboða er 8,62%, en var 8,59% fyrir réttum mánuði síðan og 8,77% < fyrsta útboði ársins. Hlutabréf ÞINGVÍfUTALÁ hÍHtabrófa Homsl ftftor opp fyrir 1100 í gmr, eð» í 1108,^4- Hón nóði söffnlegfH iiómnrki fyrir réttri vikn, þegnr hún vnr 1100,80,1 por vorn keypt hintnhréf fyrir nm 3 milijómr króna í Pharmaco og Síldftrvinnslnnni hf, og fyrir 3,6 milljónir í Plngleiðnm, Bankar NORSKA ríkissijórnin viðnr- kenndi í gser ósignr sinn í deiinm við stmrstn bftnka Noregs, sem ríkið eignaðist stóran hlut í eftir bankakreppuna í iandinu fyrir um þremur árum. Ríkisstjómin hafði krafist 50% arðgreiðsiu af Den norske Bank og Christiania- bönkunum, en stjórnir bankanna samþykktu í gœr að greiða 30% arð. SOLUGENGI DOLLARS Hluthafar í ÁRNESIHF. Hluthaíar að loknu aB!2!iaiujsai»w Hlutafiáreign, —teftmit— EiBnarhluti . 1 ma,«m Granhi hf, 65,000-000 25,00% Þróunarajóður sjávarútvepins W.1B1.B71 11,21% Buröarás hf, 25,600,000 9,62% Tryflflinoamiðstiiain hf. 12 178,806 4,68% Sjóvá-Almennar hí, 10,000,000 3,86% Aiþjóða viðakiptaþjónustan hf, 8-676-296 3,34% ísfélao Vestmannaeyja hf. 8.000,000 3,08% Þormóður rammi hf, 8,000,000 3,08% Jón Siflurðarspn 7,525,000 2,89% JÓn B, Björflvinsson 6.775.000 2,61% Þorleifur Björgvinsson 6.775,000 2,61% Eyþór Björgvinsson 6.757.500 2,60% Olíuverslun íslands hf. 6.756.757 2,60% Elín Ebba Björgvinsdóttir 6.720.000 2,58% Hansína Björgvinsdóttir 6.720.000 2,58% Ingibjörg Björgvinsdóttir 6.720.000 2,58% Ólína Þorleifsdóttir 6.720.000 2,58% Þorleifur Þorleifsson 6.720.000 2,58% Björgvin Jónsson 6.470.000 2,49% Stokkseyrarhreppur 5.543.807 2,13% 50 aðrir hluthafar 13.789.203 5,31% Heildarhlutafé 260.000.000 100,00% Afkoma Árness á Þorlákshöfn batnar eftir mikið tap 1993 Hlutafé Árness hf. nær HUJTAFÉ Arness ht, sem er stmrsti vinnuveitandinn í Þoriáks- höfn og Stokkseyri, var nýlega ankið nm rúmar 126 milljónir króna og er nú 260 milljómr. Um var að rmða lokað hlutaflárút- boð meðal núverandi hluthafa og einstakra fjárfesta og voru hlutabréfin seld á genginu 1,0. Nýir hluthafar í Árnesi hf. að loknu hlutafjárútboðinu eru Grandi hf., ís- fólag Vestmannaeyja hf., Þormóður rammi hf„ Burðarás hf„ og Sjóvá- Almennar hf. Auk þess jók Trygging- amiðstöðin hf. hlut sinn verulega. Staersti einstaki hluthafi Árness verð- ur Grandi með 25% hlut, en saman eiga þessir sex aðilar 49% hlut í Árnesi. Helsta ástæðan fyrir hlutafjár- aukningunni nú er sú að eigið fé Árness var lítið og þörf talin á að auka það til að bæta stöðu félagsins, að sögn Péturs Reimarssonar fram- kvæmdastjóra. Hann sagði að af- koma Ámess hefði batnað mikið í fyrra, en mikið tap var á rekstrinum tvö árin þar á undan, sem mun hafa numið tæpum 200 milljónum króna 1993. Rætt við SH um sölu Pétur sagði endanlegar afkomu- tölur fyrir 1994 ekki liggja enn fyr- ir, en þrátt fyrir batann hefði ekki náðst hagnaður af rekstrinum. Þar munaði mestu um mikinn fjár- magnskostnað, þrátt fyrir að tekist hefði að minnka skuldir félagsins um 500 núlljónir ‘ fyrra> Ve'ta Ár- ness jókst um 5-6% í fyrra og var u.þ.b. 1.340 milh'ónir. Ákveðið hefur verið að auka við- skipti Árness og Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, en SH hefur séð um sölu á humri og fleiri vörum hjá félaginu. Pétur sagði viðræðum við SH ekki lokið, en þær snerust um að fela SH útflutning sem Ár- nes_ hefur hingað til séð um sjálft. Árnes tók til starfa í ársbyijun 1992 eftir sameiningu Glettings hf. í Þorlákshöfn og Hraðfrystihúss Stokkseyrar hf. Pétur sagði að hag- ræðing reksturins síðan þá hefði skil- að góðum árangri, en meðal annars var lagt niður eitt frystihús, tækja- vætt upp á nýtt og bátum fækkað. Árnes gerir út fjóra báta og hefur til afnota kvóta sem er um 2.600 þorskígildi. Félagið hefur sérhæft sig í veiðum og vinnslu á flatfiski, en hjá því vinna að jafnaði 170 starfsmenn. Stærsti hluti starfsem- innar er á Þorlákshöfn, en það rekur frystihús á Stokkseyri hluta ársins og er með humarvinnslu þar. Aðalfundur félagsins verður hald- inn föstudaginn 21. apríl. Núna er hagstætt að ávaxta peninga í skamman tíma. Hefur þú kynnt þér bankavíxla Islandsbanka og ríkisvíxla? I Ef vextir á verðbréfamarkaði hækka, getur verið ráðlegt að kaupa verðbréf til skamms tíma og eru því víxlar íslandsbanka og ríkisvíxlar til skamms tíma góður kostur. BANKAVÍXLAR ÍSLANDSBANKA: • Tímalengd: 45-120 dagar. • Lágmarksfjárhæð: 500.000 krónur. • Hægt að kaupa fyrir hvaða fjárhæð sem er þar yfir. • Enginn kostnaður við kaup og sölu. • Ókeypis innheimta víxlanna. • Þjónustufulltrúar íslandsbanka veitá ráðgjöf og upplýsingar. VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi íslands • Ármúla 13a, sinii: 91 - 560 89 OO. Ráðgjafar VÍB veita frekari upplýsingar um bankavíxla íslandsbanka og ríkisvíxla í afgreiðslunni í Ármúla 13a eða í síma 560 89 00. Jafnframt er hægt að fá upplýsingar í útibúum íslandsbanka um allt land. Veríð velkomin í VÍB. |

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.