Morgunblaðið - 23.03.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.03.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1995 C 7 VIÐSKIPTI Smárit um áhættusijórn un ÁHÆTTUSTJÓRNUN, níunda rit- ið í ritröð Viðskiptafræðistofnunar Háskóla íslands og Framtíðarsýnar hf, kom út fyrir nokkru. Höfundar ritsins eru dr. Guðmundur Magnús- son prófessor, Tryggvi Þór Her- bertsson hagfræðingur M.Sc. og dr. Jón Daníelsson lektor. í frétt um ritið kemur fram að stjórnendur fyrirtækja þurfi að tak- ast á við margskonar óvissu í starfi. Óvissuna megi rekja til þess að þeir hafi ekki allar þær upplýsingar sem nauðsynlegar eru til að taka skynsamlegar ákvarðanir, og til þess að takmarkað er yfír hve mikl- Nýgæða- handbók komin út NÝLEGA kom út gæðahandbók á vegum Samtaka iðnaðarins þar sem fjallað er um skipulag og verklag í gæðastjórnun fyrirtækja. Bókinni er ætlað að auðvelda fyrir- tækjum fyrstu skref við uppbygg- ingu gæðakerfis og vera hug- myndabanki um útfærslu á ákyeðnwm aðferðum við gæða- stjórnun, segir í frétt, Með mutvíBlafyrirtæKi í hugu Bókin er skrifuð með matvæla- fyrirtæki í huga, en öli fyrirtæki geta þgft gagn af henni- I henni er lýst 'gæðakerfi sem á að upp- fylla kröfur ISO 9001-staðalsins, Jafnframt er fjallað aðferðir al- tækrar gæðustjórnunar ásamt því hvernig hægt sé að uppfylla kröf- ur um innra eftirlit með framleiðsl- unni með HAOCp-aðferðinni, Gæðahandókin fæst á skrifstofu Samtaka iðnaðarins, Hallveigar- stíg 1, Reykjavík DAGBOK Aðalfundir UAÐALFUNDUR Eignar- haldsfélags Álþýðubankans hf., verður haldinn í dag, fimmtudaginn 28. mars, kl. 14,00 í Átthagasal Hótels Sögu. MAÐALFUNDUR Marels hf. verður haldinn í dag, fimmtu- daginn 28. mars, kl. 16.00 í húsnæði félagsins MAÐALFUNDUR Haraldar Böðvarssonar hf. verður haldinn laugardaginn 25. mars, kl. 11.00 í kaffistofu fyrirtækisins að Bárugötu 8-10, Akranesi. MAÐALFUNDUR íslands- banka hf. verður haldinn mánudaginn 27. mars kl. 16.00 í Borgarleikhúsinu. MAÐALFUNDUR Olíufé- Iagsins hf. verður haldinn miðvikudaginn 29. mars kl. 14.00 á Hótel Loftleiðum. UAÐALFUNDUR Spari- sjóðs Reykjavíkur og ná- grennis verður haldinn fimmtudaginn 30. mars kl. 16.30 í Þingsölum Hótels Loftleiða. UAÐALFUNDUR Tækniv- nls hf. verður haldinn fimmtu- daginn 4. maí kl. 20.00 í Húna- búð, Skeifunni 17. (I) Ráðstefnuskrifstofa ÍSIANDS SlMI 628070 ■ FAX 628073 um upplýsingum einn maður býr. í smáritinu um Áættustjórnun er bent á að stjómendur fýrirtækja þurfi að bregðast við þrenns konar óvissu í ytra umhverfí sínu, óvissu um stefnu stjórnvalda, óvissu sem tengist þáttum utan stefnumörkun- ar stjórnvalda og óvissu um við- brögð markaðarins. Meginviðfangs- efnið er að kynna þær leiðir sem mögulegar eru til að draga úr áhættu vegna þessarar óvissu. Þessar leiðir snerta bæði innri og ytri málefni. Af innri málefnum er minnst á atriði eins og val á við- skiptamynt, samræmingu tekna og gjalda í erlendri mynt, val á greiðslumiðli, gjaldmiðlaeign og birgðastefnu fyrirtækja. Af ytri málefnum er fjallað um framvirka gjaldeyrissamninga, vilnun, erlend lán, skiptasamninga og kröfusölu. Undirstrikað er að stjórnun áhættu sé vandasamt verkefni sem ekki megi rugla saman við spákaup- mennsku. Framtíðarsýn hf. gefur út ritröð- ina og í fréttatilkynningu kemur fram að hún er unnin í samvinnu við Viðskiptafræðistofnun Háskóla íslands. Ritstjóri er Runólfur Smári Steinþórsson lektor. FUNDUR framundan! Tæknivæddir þingsalir í öllum stærðum. Leitið upplýsinga og við sendum gögn um hæl. scandTc LOFTLEIÐIR Simi: 690 160 • Fax: 253.20 ACO • ACO • AC.O • ACO • ACO • ACO ■ AC ACO • ACO • ACO • ACO • ACO • ACO QMS ~7j 8%rs,iZ?2‘ QMS 1060/1060E * v' - f: . h % P- 'v-.-; A4 prentari • óOOkóOO dpi • R{SC örgjörvi • þSOMsða hakki • 10 síður á irtmútn iSMBRAM t PostSpript Isvel 1 og 2 • HPPCþ5/HP-GC • Pyrir MAC og PC 153. iTiTT lu’.m/vsk. W Þ: QMS X660/1660E A3 prentari • 600 x 1200 dpi • RISC örgjörvi • 16 síður á mínútu • 12MBRAM • PostScript Level 1 og 2 • HPPCL5/HP-GL • Fyrir MAC og PC 329. m kp.m/vsk. QMS magicolor lita-leysiprentari • 600 x 600 dpi duftprentari • RISC örgjörvi • 12MB RAM • 12 Svart hvítar síður á mín og 3-6 litasíður • PostScript Level 1 og 2 •HPPCL5 • Fyrir Mac og PC kp.m/vsk. Hægt er að fá eftirfarandi netkort í QMS prentarana: TCP/IP, EtherTalk, Netware, Token Ring og LAN Manager. Vegna sérstaklega hagstæðra /jj samninga getum við nú boðið þessa úrvals prentara á ótrúlega lágu verði. Einstakt tækifæri sem enginn getur látið fram hjá sér fara. Tnaust og önugg þjónusta SKIPHOLTI 17 • 105 REYKJAVÍK SÍMI: 562 7333 • FAX: 562 8622 j/l

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.