Morgunblaðið - 23.03.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.03.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1995 D 9 Sjónvarpið 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ÞUeiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ást- hildur Sveinsdóttir. (115) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18 00 RADUACCIII ►Moidbúamýri DHnRHtrni (Groundling Marsh II) Brúðumyndaflokkur um kynlegar verur sem halda til í vot- lendi og ævintýri þeirra. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir og Örn Árna- son. (4:13) 18.30 ►SPK Endursýndur þáttur frá sunnudegi. OO 19.00 ►Hollt og gott Matreiðsluþáttur í umsjón Sigmars Haukssonar. Upp- skriftir er að fínna í helgarblaði DV og á síðu 235 í Textavarpi. (8:12) 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 kJCTTID ►Heim á ný (The Boys rltl IIR Are Back) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Miðaldra hjón ætla að taka lífinu með ró þegar börnin eru farin að heiman, en fá þá tvo elstu syni sína heim í hreiðrið aftur og tengdadóttur og bamabörn að auki. Aðalhlutverk: Hal Linden og Susan Pleshette. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson. (4:13) CO 21.05 ►Löggan sem komst ekki í frí (Polisen som vágrade ta semester) Sænskur sakamálaflokkur. Ung norsk stúlka flnnst myrt á eyju við Strömstad. Morðinginn virðist ekki hafa skilið eftir sig nein spor en Larsson lögreglumaður deyr ekki ráðalaus. Leikstjóri: Arne Lifmark. Aðalhlutverk: Per Oscarsson, Evert Lindkvist, Stefan Ljungqvist og Irma Erixon. Þýðandi: Jón 0. Edwald. (3:4) OO 22.10 ►Alþingiskosningarnar 1995 Jón Baldvin Hannibalsson, formaður Al- þýðuflokksins, situr fyrir svörum hjá fréttamönnunum Helga Má Arthurs- syni og Kristínu Þorsteinsdóttur í beinni útsendingu. 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Viðskiptahornið Umsjón: Pétur Matthíasson fréttamaður. 23.25 ►Dagskrárlok ÞRIÐJUDAGUR 28/3 Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir (The Bold and the Beautiful) 17.30 DIDUICCUI ►Himinn og jörð DHRRACrHI - og allt þar á milli - Endurtekinn þáttur frá síðast- liðnum sunnudegi. 17.50 ►Össi og Ylfa 18.15 ►Ráðagóðir krakkar Margt er um að vera hjá starfsmönnum frétta- stofunnar, bæði í einkalífi og starfi. Ysogþyshjá fréttamönnum Fréttastjórinn Mike Fennell kynnist dularfullri konu sem hann veit lítil deili á en hún segist vera fyrirsæta STÖÐ 2 kl. 22.40 Það er að venju ys og þys hjá fréttafólkinu á Stöð 10 og ýmislegt um að vera hjá því, bæði í einkalífinu og starfmu. Fréttastjórinn Mike Fennell kynnist dularfullri konu sem hann veit lítil deili á en hún segist vera fyrirsæta. í ljós kemur að hún er ekki öll þar sem hún er séð og verður Fennell að gera það upp við sig hvort hann vill hjálpa henni eða láta hana róa. Á sama tíma verður Marge Ather- ton yfir sig hrifin af Jamie nokkrum Hart sem hefur verið að leiðbeina syni hennar en óvæntir og undar- legir hlutir gerast þegar hún kemur með kappann á stöðina. Mynda- flokkurinn E.N.G. er vikulega á dagskrá Stöðvar 2. 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Sjónarmið með Stefáni Jóni Haf- stein 20.45 ►Úrvalsdeildin Bein útsending frá leik í Úrvalsdeildinni í körfubolta. 21.25 hfCTTIff ►Handlaginn heimil- rltl IIR isfaðir (Home Improve- ment II) (16:30) 21.50 ►New York löggur (N.Y.P.D. Blue) (20:21) 22.40 ►ENG (10:18) 23.30 |fl|||f||Y||n ►Töfralæknirinn RVIRnlIRU (Medicine Man) Lengst inni í regnskógum Suður- Ameríku starfar fluggáfaður en sér- lundaður vísindamaður sem hefur öllum að óvörum fundið lækningu við krabbameini. En hann hefur týnt formúlunni og leitar hennar nú í kapphlaupi við tímann. Aðalhlutverk: Sean Connery, Ixirraine Bracco og Jose Wilker. Leikstjóri: John McTi- ernan. 1992. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ 'h 1.10 ►Dagskrárlok Flokksformenn í yfirheyrslu SJÓNVARPIÐ kl. 22.10 Síðustu tvær vikur fyrir kosningar ætla fréttamenn Sjónvarpsins að rekja garnirnar úr formönnum þeirra stjómmálaflokka sem bjóða fram í öllum kjördæmum. Jón Baldvin Hannibalsson, formaður Alþýðu- flokksins, situr fyrstur fyrir svörum nú á þriðjudagskvöld. Á miðviku- dagskvöld verður Jóhanna Sigurð- ardóttir, formaður Þjóðvaka, tekin á beinið og á fimmtudagskvöld verður það Jóna Valgerður Krist- jánsdóttir, talsmaður Samtaka um kvennalista. Hinn 3., 4. og 5. apríl, verða þeir Davíð Oddsson, Ólafur Ragnar Grímsson, og Halldór Ás- grímsson síðan spurðir spjömnum úr. Jón Baldvin Hannibalsson formaður Alþýðuflokks- ins situr fyrstur fyrir svörum á þriðjudags- kvöld YB/ISAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Ciub erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orð- ið, hugleiðing 22.00 Praise the Lord blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Jane’s House, 1993 12.00 Lucky Lady, 1975 14.00 Ghost in the Noonday Sun, 1973 16.00 Blue Fire Lady F 1976, Cathiyn Harrison 17.55 Jane’s House, 1993, James Woods 19.30 Close-up: Tom Cruise and the Cast of „The Firm“ 20.00 Made in America, 1993, Whoopi Goldberg 22.00 Boiling Point T 1993, Wesley Snipes 23.35 The Power of One, 1993, Stephen Dorff, Morgan Freeman 1.40 Honour Thy Mother L 1992 3.10 Maniac Cop T 1988 4.30 Blue Fire Lady, 1976 SKY OIME 6.00 Bamaefni (The DJ. Kat Show) 6.30 Peter Pan 7.00 Mask 7.30 Wild West Cowboys of Moo Mesa 8.00 The Mighty Morphin 8.30 Blockbusters 9.00 The Oprah Winfrey Show 10.00 Concentration 10.30 Card Sharks 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 Anything But Love 13.00 St Elsewhere 14.00 Trade Winds 15.00 The Oprah Winfrey Show 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 15.55 Wild West Cowboys 16.30 The Mighty Morphin Power Rangers 17.00 StarTrek: Deep Space Nine 18.00 Murphy Brown 18.30 Family Ties 19.00 Rescue 19.30 MASH 20.00 X-Files 21.00 Models Inc 22.00 Star Trek: Deep Space Nine 23.00 Late Show with David Letterman 23.50 Littlejohn 0.40 Chances 1.30 WKRP in Cincinnati 2.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Golf 8.30 Listdans á skautum 10.00 Dans 11.00 Knattspyma 12.30 Speedworld 14.30 Fimleikar 15.30 Trukkakeppni 16.00 Glfma 17.00 Knattspyma 18.30 Eurosport- fréttir 19.00 Þolfimi 20.00 Vaxtar- rækt 21.00 Hnefaleikar 22.00 Snóker 24.00 Eurosport-fréttir 0.30 Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrolivekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Úlfar Guðmundsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Daglegt mál. Baldur Haf- stað flytur þáttinn. 8.10 Kosningahornið. Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Gagnrýni. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Erna Indr- iðadóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Bréfin hennar Halldísar” eftir Jórunni Tómasdóttur. Lesarar: Hulda Kristín Magnúsdóttir, Þóra Frið- riksdóttir og Baldvin Halldórs- son. 10. iestur af ellefu. 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. Tónlist eftir Antonio Vivaldi. - Gullfinkan, flautukonsert nr. 3 ! D-dúr. Stepher. Preston leikur á flautu með hljómsveitinni Aca- demy of Ancient Music. - Konsert í G-dúr fyrir tvö man- dólfn, strengi og fylgirödd. - Tríó í C-dúr fyrir lútu, fiðlu, selló og fylgirödd. Paul ODette og Robin Jeffrey leika á mandól- ín og lútu með hljómsveitinni Parley of Instruments. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Byggðalinan. Landsútvarp svæðisstöðva. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjáv- arútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Líkhúskvartettinn eftir Edith Ranum. 12. þáttur af fimmtán. 13.20 Stefnumót með Svanhildi Jakoþsdóttur. 14.03 Útvarpssagan: Ég á gull að gjalda. Úr minnisblöðum Þóru frá Hvammi eftir Ragnheiði Jónsdóttur, fyrsta bindi. Guð- björg Þórisdóttir les (2:10). 14.30 Hetjuljóð: Fáfnismál Sigfús Bjartmarsson les. Fyrri hluti. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Edw- ard Frederiksen. 15.53 Dagbók. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. Tónlist eftir Bedrich Smetana. Þættir úr tónaljóðinu Föðurlandi minu. - Vysehrad - Moldá - Sárka - Frá skógum og engjum Bæ- heims. Hljómsveitin Suisse Ro- mande leikur; Wolfgang Sawall- isch stjórnar. 17.52 Daglegt mál. Baldur Haf- stað flytur þáttinn. 18.03 Þjóðarþel. Grettis saga Örn- ólfur Thorsson les (21). 18.30 Kvika. Tíðindi úr menning- arlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingarogveðurfregnir. 19.35 Smugan. Krakkar og dægra- dvöl. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Jón Atli Jónasson. 20.00 Almennur framboðsfundur ( bóknámshúsi Fjölbrautaskólans á Sauðárkróki. Fulltrúar allra framboðslista ! Norðurlands- kjördæmi vestra flytja stutt ávörp og sitja síðan fyrir svör- um. Fundarstjorar: Arnar Páll Hauksson og Margrét Erlends- dóttir. 22.15 Hér og nú. Lestur Passiu- sálma. Þorleifur Hauksson les (37). 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Kammertónlist. - Grand Nonetto ópus 31 i F-dúr eftir Louis Spohr. Ensemble Berlin-Wien leikur. - Sonatina op.2 fyrir hörpu eftir Jan Ladislav Dussek. Erica Go- odman leikur. 23.20 Hugmynd og veruleiki f póli- tik. Atli Rúnar Halldórsson þingfréttamaður talar við stjórnmálaforingja um hug- myndafræði í stjórnmálum. 5. þáttur: Rætt við Davíð Oddsson formann Sjálfstæðisflokksins. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Edw- ard Frederiksen. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir ó Rós I og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir og Leifur Hauksson. Mar- grét Rún Guðmundsdóttir flettir þýsku blöðunum. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blöndal. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmála- útvarp. Pistili Helga Péturssonar. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Rokkþátt- ur. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt í góðu. Guðjón Bergmann. 24.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Úr hljóð- stofu. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veður- fregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Dusty Springfield. 6.00 Fréttir, veður, færð og flug- samgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. ADALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Drög að degi. Hjörtur Howser og Guðríður Haraldsdóttir. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Al- bert Ágústsson. 16.00 SigmarGuð- mundsson. 18.00 Heimilislínan. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Ágúst Magnússon. 1.00 Albert Ágústs- son. 4.00 Sigmar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdis Gunn- arsdóttir. Alltaf heit og þægileg. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Bjarni Dagur Jóns- son. 19.00 Gullmolar. 20.00 Kristó- fer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fréttir ó heila tímanum fró kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegist- ónar. 20.00 Eðvald Heimisson. 22.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bítið. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim- leið með Pétur Árna. 19.00 Betri blanda. Þór Bæring. 22.00 Rólegt og rómantiskt. Ásgeir Kolbeinsson. I. 00 Endurtekin dagskrá frá deg- inum.Fréttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, II. 00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00,16.00, 17.00. Fréttir fró fréttast. Byigjunnar/St.2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. .9.00 Ókynnt tóníist. 12.00 fslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Þátt- urinn Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 f kvöldmatn- um. 20.00 Tónlist og blandað efni. 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 Útsending allan sólarhringinn. Si- gild tónlist af ýmsu tagi. Helstu verk hinna klassísku meistara, óperur, söngleikir, djass og dægur- lög frá fyrri áratugum. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Hansi Bjarna.1.00 Nætur- dagskra. Útvorp Hafnurf jörður FM 91,7 17.00 Úr segulbandasafninu. 17.25 Létt tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir, 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.