Morgunblaðið - 23.03.1995, Síða 2

Morgunblaðið - 23.03.1995, Síða 2
2 E FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ HM I HANDKNATTLEIK Lokaátök íslenska landsliðsins í handknattleik fyrir Heims HM - Landsliðshópur íslands Þau mót sem leikmennirnir hafa tekið ^ þátt ísíðan íslenska landsliðið fagnaði gulli í B-keppninni í Frakklandi 1989 B HM B ÓL HM Undank. EM Markverðir: 'T '89 '90 '92 '92 '93 '93-94 Biarni Frostason, Haukum Guömundur Hrafnkelsson, Val Bergsveinn Bergsveinsson, UMFA Sigmar Þröstur Óskarsson, KA ©. © © © ..©. © © © :> © *'.*) :í :> :> Hornamenn: Konráð Olavson, Stjörnunni © ...... V5).. © :> Gunnar Beinteinsson, FH © ;*) Valdimar Grímsson, KA . © © © :> © © Bjarki Sigurðsson, Víkingi © © :> Línumenn: Geir Sveinsson, Val © © © © © Gústaf Bjarnason, Haukum ©. © © Róbert Siohvatsson, UMFA Birgir Sigurðsson, Víkingi :) .© :> Skyttur: Július Jónasson, Gummersbach Héðinn Gilsson, Dusseidorf © © © ...© © :> © © ;*> ;*). © © Patrekur Jóhannesson, KA © © © Einar Gunnar Sigurðsson, Selfossi Siuurður Sveinsson, Víkinai © © :> © © © :> © :> Ólafur Stefánsson, Val ;*) Jason Ólafsson, UMFA Leikstjórnendur: Jón Kristjánsson, Val ;*) Dagur Sigurðsson, Val ',*) leikunum 1996 og í HM 1997. Til að undirbúningur liðsins fyr- ir mótið og síðan fyrir hvern leik verði sem bestur hefur Þorbergur fengið marga starfsmenn sér til aðstoðar. Sem fyrr er Einar Þor- varðarson aðstoðarþjálfari hans og Davíð B. Sigurðsson liðsstjóri en sérstakir aðstoðarmenn hafa verið fengnir til starfa. Jóhann Ingi Gunnarsson sér um sálfræðir- áðgjöf allan tímann en Þorbjörn Jensson, Kristján Halldórsson og Brynjar Kvaran koma til með að fylgjast nákvæmlega með öllum leikjum mótherja íslands í HM og SAMHUGUR og sameining eink ur Aðalsteinsson, landsliðsþjá hanni Inga Gunnarssynl og I koma síðan nauðsynlegum upplýs- ingum til landsliðsþjálfarans. Stef- án Carlsson, Brynjólfur Jónsson og Ingvar Ingvarsson verða lækn- ar liðsins, Jakob Gunnarsson sjúkraþjálfari, Nuddskóli íslands sér um að nudda leikmenn undir umsjón Guðmundar Skúla Stef- ánssonar og Elías Níelsson íþrótta- fræðingur sér um þrekmælingar í Mætti. I landsliðsnefnd eru Þorgils Óttar Mathiesen, Davíð B. Sig- urðsson, Stefán Carlsson, Guð- mundur Á. Ingvarsson og Pálmi Matthíasson en Þorgils Óttar verð- ur fararstjóri íslenska liðsins í keppninni og blaðafulltrúi. Allt skipulagt Þorbergur sagði að allt skipulag væri eins og hann vildi hafa það. Reyndar hefði staðið til að leika fleiri æfingaleiki á næstu vikum en sl. haust hefði verið ákveðið að forkeppni Evrópumóts landsliða færi fram í mars og apríl og því hefði fyrra skipulag allra HM-liða riðlast. „Það hefur verið mikið púslu- spil að koma þessu heim og saman en það má segja að undirbúningur- inn verði eins og ég vil hafa hann. Við eigum eftir að leika sjö lands- leiki fram að HM og það eru ekki of fáir leikir enda svipað og hjá öðrum landsliðum, til dæmis Dön- um og Svíum.“ Undirbúningurinn eins og Þorbergur vill hafa hann ÍSLENSKU landsliðsmennirnir íhand- knattleik hafa haft nóg að gera með fé- lagsliðum sínum að undanförnu og sumir eru enn að í lokabaráttu íslandsmótsins en um leið og henni lýkur taka þeir upp þráðinn með landsliðinu þar sem frá var horfið í janúar. Lokaundirbúningurinn fyr- ir HM hefst á mánudag og er skipulögð dagskrá á nánast hverjum degi fram að fyrsta leik en hópurinn verður saman vegna 50 æfinga í 200 til 250 klukku- stundir fyrir utan níu daga æfinga- og keppnisferð til Danmerkur. Liðið leikur sjö landsleiki fyrir HM og auk þess tvo óopinbera leiki og verða fleiri starfsmenn með því en nokkru sinni áður. Þorbergur Aðalsteinsson, lands- liðsþjálfari í handknattleik, tilkynnti í gær landsliðshópinn sem tekur þátt í undirbúningum fyrir Heimsmeistarakeppnina í handknattleik. Þorbergur ákvað að vera með 21 mann allan tímann en sólarhring fyrir fyrsta leik þarf að tilkynna endanlegan 16 manna hóp með þeirri undantekningu að halda má einu sæti lausu eins lengi og vill í keppninni. Valið kom í raun ekki á óvart enda allt leik- menn sem hafa tekið þátt í verk- efnum liðsins undanfarin misseri. Þorbergur sagði að ástæðan fyrir vali á svo mörgum leikmönn- um væri sú að þá væru þrír leik- menn til taks í hveija stöðu og ekki þyrfti að kalla á nýja menn ef óvænt forföll yrðu. Héðinn Gils- son og Sigurður Valur Sveinsson hafa verið meiddir að undanförnu en Þorbergur sagði að Héðinn væri kominn á góða ferð og tilbú- inn í slaginn en Sigurður væri í sprautumeðferð. Ekki væri ljóst hvenær hann gæti byijað að æfa af fullum krafti en allt benti til að það yrði fljótlega. 50 æfingar og sjö landsleikir í næstu viku verður lögð áhersla á þrekæfingar og síðan verður athyglinni beint að varnar- og sóknarleiknum. 12. og 13. apríl verða landsleikir við Japani, sá fyrri í Smáranum í Kópavogi og hinn á ísafirði en það verður fyrsti landsleikurinn þar í bæ. Strákarn- ir fá frí í fjóra daga um páskana en 20. apríl verður farið til Dan- merkur þar sem tveir 3x30 mín- útna óopinberir landsleiknir verða leiknir við heimamenn fyrir Biku- benmótið. Þar mætir ísland Svíum og Pólveijum auk heimamanna en síðan verður farið aftur heim 28. apríl og leikið við Austurríkismenn um kvöldið sem og daginn eftir. Ekki eru allir á eitt sáttir með æfingaleikina við Dani vegna þess Þorbergur Aðalsteinsson að möguleiki er á að íslendingar mæti þeim í átta liða úrslitum en Þorbergur sagði að mjög gott væri að fá þessa leiki. „Ég er ekki hræddur við að mæta þeim vegna þess að upp á síðkastið höfum við haft yfirhöndina gegn þeim. Það er okkur í hag að fá þessa leiki og þeir koma okkur til góða.“ Fyrirkomulagið verður þannig að í fyrri leiknum ræður landsliðs- þjálfari Dana varnaraðferð ís- lenska liðsins en Þorbergur segir til um varnarleik Dana í seinni viðureigninni. Með þessu móti fá liðin tækifæri til að æfa sóknar- leikinn gegn mismunandi varnar- aðferðum og sagði Þorbergur það mikilvægt. Aldrei fteiri starfsmenn Engum dylst að framkvæmd HM 95 er viðamesta alþjóða verk- efnl sem Islendingar hafa tekið að sér og hafa margir komið að undirbúningi framkvæmdarinnar. Mikið er í húfi fyrir íslenska lands- liðið og er stefnan að nýta alla krafta sem mögulegt er til að ná settu marki' sem er að vera á meðal sjö efstu liða og tryggja þannig rétt til á leika á Ólympíu- HM á ÍSLAHDI 7. til 21: maí ~-----rlXandsleikur |G \ gegn Japan |á _—--+1 i Kópavogi, j\ \ 94 dagar 1\ i \ frá síðasta PT — V| landsleik 1 \ /Efingaleikir gegn Dönum 3x30 Austurríki í H ,g í ReyKjavík

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.