Morgunblaðið - 24.03.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 24.03.1995, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 24. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ —J Stóra sviðið: Söngleikurinn • WEST SIDE STORY .. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins Kl. 20.00: f kvöld uppselt - fös. 31/3 uppselt - lau. 1/4 örfá sæti laus - sun. 2/4 uppselt - fös. 7/4 örfá sæti laus - lau. 8/4 uppselt - sun. 9/4 örfá sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. • FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevski Kl. 20.00: Á morgun nokkur sæti laus - sun. 26/3 - fim. 30/3 - fim. 6/4. • SNÆDRO TTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 26/3 kl. 14 - sun. 2/4 kl. 14 - sun. 9/4 kl. 14. Smíðaverkstæðið: Barnaleikritið • LOFTHRÆDDI ÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalle Arreman og Peter Engkvist Lau. 25/3 kl. 15. Miðaverð kr. 600. • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00: í kvöld uppselt - á morgun uppselt-sun. 26/3 uppseit - fim. 30/3 uppselt fös. 31/3 uppselt lau. 1/4 uppselt - sun. 2/4 uppselt - fim'. 6/4 - fös. 7/4 uppselt - lau. 8/4 uppselt - sun. 9/4 uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. Listaklúbbur Leikhúskjallarans • DÓTTIRIN, BONDINN OG SLAGHÖRPULEIKARINN eftir Ingibjörgu Hjartardóttur Sun. 26/3 - 2/4 - 9/4. Aðeins þessar þrjár sýningar eftir. Húsið opnað kl. 15.30, sýningin hefst stundvíslega kl. 16.30. GJAFAKORT íLEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti sfmapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. gg BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 F LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurinn KABARETT Sýn. lau. 25/3 næst síðasta sýning, fös. 31/3 síðasta sýning. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar, í kvöld næst síðasta sýning, lau. 1/4 síðasta sýning. Alira síðustu sýningar. • DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander. 6. sýn. sun. 26/3, græn kort gilda, fáein sæti laus, 7. sýn. fim. 30/3, hvít kort gilda, 8 sýn. fös. 7/4, brún kort gilda. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • FRAMTÍÐARDRA UGAR eftir Þór Tulinius Sýn. lau. 25/3 fáein sæti laus, sun. 26/3, mið. 29/3. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. eftir Verdi Sýning í kvöld, su. 26. mars, fös. 31. mars og lau. 1. apríl, uppselt, fös. 7. apríl, lau. 8. apríl. Síðustu sýningar fyrir páska. Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag. Sýningar hefjast kl. 20. Munið gjafakortin - góð gjöf! Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta.__________ LEIKFELAG MOSFELLSSVEITAR sýnir í Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ • Mjallhvítog dvergarnir 7 Næst síðasta sýningarhelgi: lau 25/3 fáein sæti laus, sun 26/3 uppselt. Síðasta sýningarhelgi: lau. 1/4, sun. 2/4. Sýningar hefjast kl. 15. Miðapantanir í símsvara allan sólar- hringinn í síma 66 77 88. LEIKFELAG AKUREYRAR • DJÖFLAEYJAN eftir Einar Kára- son og Kjartan Ragnarsson. Frums. í kvöld kl. 20.30 uppselt, lau. 25/3 kl. 20.30 uppselt, fös. 31/3 kl. 20.30, lau. 1/4 kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýning- ardaga. Simi 24073. Leikfélag Kópavogs Félagsheimili Kópavogs Á GÆGJUM eftir Joe Orton. Sýn. fös. 24/3 kl. 20, sun. 26/3 kl. 20. Miðapantanir f síma 554-6085 eða í símsvara 554-1985. MOGULEIKHUSIO við Hlemm ÁSTARSAGA ÚRFJÖLLUNUM Barnaleikrit byggt á sögu Guðrúnar Helgadóttur Laugardaginn 25/3 kl. 14. Miðasala í leikhúsinu klukkustund fyrir sýningar. Tekið á móti pöntunum í sima 562-2669 á öðrum tímum. FÓLK í FRÉTTUM i ►háðsádeila leiksljórans Roberts Altmans á tískuiðnaðinn, kvikmyndin „Pret-a-Porter“, var frumsýnd í Þýskalandi í gær. Þá hafði verið klippt úr myndinni atriði, þar sem fatahönnuðurínn Karl Lagerfeld er kallaður „hug- myndaþjófur“. Lagerfeld fékk nefnilega sett lögbann á sýningu myndarinnar í Þýskalandi, eftir að hafa lagt fram kvörtun um Karl Lagerfeld móðgaður að atriðið væri móðgandi. Dreif- ingaraðili myndarinnar í Þýska- landi, Senator Film, brást skjótt við og klippti út atriðið, svo sýn- ingar á myndinni gætu hafist eftir áætlun. íslenskir bíógestir fá innan skamms að sjá kvikmyndina í Regnboganum en hljómdiskur- inn hefur í nokkrar vikur verið til hér í plötubúðum. Vinsælasta lagið á honum heitir „Here comes the Hotstepper“ með hljómlistar- manninum Ini Kamoze frá Jama- Hawthorne í sviðsljósinu ►ÞAÐ KOM fram í breskum fjölmiðlum í gær að Ieikarinn Nigel Hawthorne hefði lýst því yfir í fyrsta skipti opin- beríega að hann væri sam- kynhneigður. Hann lýsir því yfir í viðtali við bandaríska blaðið The Advocate, sem gefið er út fyrir samkyn- hneigða. Hawthorne sagði ennfrem- ur að hann ætlaði að taka lífs- förunaut sinn, Trevor Bent- ham, með sér á Óskarsverð- launahátíðina, en Hawthorne er tilnefndur fyrir bestan leik í karlhlutverki fyrir myndina Geðveiki Georgs konungs. Hann er best þekktur hér á landi fyrir hlutverk ráðuneyt- isstjórans Sir Humphreys í þáttunum Já, ráðherra. NIGEL Hawthorne og Helen Mirren. Dansleikur á Hótel íslandi STÓRDANSLEIKUR var haldinn á Hótel íslandi síðastliðið föstu- dagskvöld og tróð hver stórhljóm- sveitin upp á fætur annarri. Fyrsta hljómsveit á svið var Unun, en á eftir henni fylgdu Tweety, Vinir vors og blóma og SSSól. Auk þess var tískusýning á vegum verslun- arinnar Sautján. ÁRNÝ Guðmunds- dóttir, Sveinn Atli Jónsson, Auður Auðuns og Ásdís Gunnarsdóttir. Á innfelldu myndinni eru Ólafur Marteins- son og Arnar Þór Jónsson. VWREVFRZ/ á tilboðsverði kl. 18-20, ætlað leikliúsgestura, áaðeinskr. 1.860 farþega og hjólastólabílar Borðapanlanir í síma 624455 Borðapantanir sími 561 31 31 ( < ( ( ( < I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.