Morgunblaðið - 24.03.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.03.1995, Blaðsíða 1
¦re ÖMJ iHwgtiiiÞfaMfe FOSTUDAGUR 24. MARZ1995 BLA Æ Umsóknir vegna endurbóta 1994 og 1995 Fjöldi umsókna um skuldabréfaskipti í húsbréfakerfinu vegna endurbóta áhúsnæði 32 25 21 21 21 24 J'94 FMAMJJASON Tímilil að huga að endurbótnm UMSÓKNIR um húsbréfalán til endurbóta eru f lestar yfir sumarmánuðina. Þetta er ótvíræð vísbending um, að margir hyggi ekki að endurbót- um og viðhaldsaðgerðum fyrr en komið er fram á vor. Margir vanmeta þann tíma stórlega, sem þarf til tæknilegs undir- búnings á verkum og halda jaf nf ramt, að hægt sé að fá verktaka til þess að annast umfangsmikið verk með nán- ast engum fyrirvara. Undirbún- ingur undir slík verk er þó gjarnan mjög tímafrekur, ekki hvað sízt í stórum fjölbýlishús- um. Hönnun, ástandsgreining og gerð verklýsinga og útboðs- gagna getur tekið langan tíma og þá er eftir að f inna verk taka. Oft er jafnvel verið að bjóða út verk alltof seint, kannski í júlí og jafnvel seinna. / • Hytt storhysi \lú Grjótliáls VIÐ Grjótháls í Reykjavík eru haf nar framkvæmdir við 5.500 ferm. stórbyggingu, sem er ætluð fyrir verzlun, skrif stof- ur og iðnað. Þessi bygging mun blasa við frá Vesturlandsvegi og setja mikinn svip á um- hverfi sitt. Þarna er að verki ' byggingarfyrirtækið Eykt hf. í viðtali við Pétur Guðmunds- son, byggingameistara hjá Eykt hf., hér í blaðinu ídag er fjallað um þessa byggingu. — Það hef ur mjög lítið verið byggt af góðu atvinnuhúsnæði sl. 3 ár, segir Pétur. — Gott atvinnu- húsnæði með góðri aðkomu og góðu athaf nasvæði fyrir ut- an er vandf undið. Verzlun og atvinnuhúsnæði eiga eftir að þróast saman og færast austar í borginni en nú er. Með Höfðabakkabrúnni stórbatna samgöngur á þessu svæði og öll umferð út úr borg- inni á eftir að fara f ramhjá þessum stað. Hann verður því mjög heppilegur fyrir fyrirtæki með margs konar rekstur. Hús- ið er hannað þannig, að mjög auðvelt verður að stúka það niður í smærri einingar eða þá að selja það í stærri einingum. Núna er hagstætt að ávaxta peninga í skamman tíma. Hefur þú kynnt þér bankavíxla Islandsbanka og ríkisvíxla? ¦MHanHaBHflHMBMMMHHai Ef vextir á verðbréfamarkaði hækka getur verið ráðlegt að kaupa verðbréf til skamms tíma og eru því víxlar íslandsbanka og ríkisvíxlar til skamms tíma góður kostur. BANKAVÍXLAR ÍSLANDSBANKA: • Tímalengd: 45-120 dagar. • Lágmarksfjárhæð: 500.000 krónur. • Hægt að kaupa fyrir hvaða fjárhæð sem er þaryfir. • Enginn kostnaður við kaup og sölu. • Ókeypis innheimta víxlanna. • Þjónustufulltrúar Islandsbanka veita ráð- gjöf og upplýsingar. Ráðgjafar VÍB veita frekari upplýsingar um bankavíxla Islandsbanka og ríkisvíxla í afgreiðslunni í Ármúla 13a eða í síma 560-8900. Jafnframt er hægt að fá upplýsingar í útibúum Islandsbanka um allt land. Verið velkomin í VÍB. FORYSTAI FJARM\LL M! VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi fslands • Ármúla 13a, sími: 560-8900. t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.