Morgunblaðið - 24.03.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.03.1995, Blaðsíða 2
2 B FÖSTUDAGUR 24. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNAMIÐLÖN SGÐÖRLANDSBRACIT 46 (bláu húsin) SÍMI 685556 • FAX 6855 1 5 Kaupendur - seljendur athugið! Núna er rífandi gangur ífasteignasölu enda er besti sölutími ársins. Fjöldi kaupanda á skrá hjá okkur. Skoðum og verðmetum samdægurs. Skoðunargjaldið innifalið í söluþóknun. FÉLAG r FASTEIGNASALA MAGNÚS HILMARSSON ELFAR ÓLASON HAUKUR GUÐJÓNSSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali. Sími 685556 OPIÐ LAUGARDAG KL. 13-15 Einbýli og raðhús ★ BRÁÐVANTAR ★ Nú er líf og fjör í sölu é stórum eign- um. Okkur bráðvantar eignir á verð- bilinu 10-16 millj. BERJARIMI 2004 Falleg nýtt 184 fm parhús á 2 hæö- um m. innb. bílskúr. Góöar stofur. 4 svefnherb. Glæsil. innr. Stór timbur- verönd í suður. Nánstfullb. hús. Áhv. 6 millj. húsbr. Verð 12 millj. Skipti mögul. á minni eign. ARIMARTANGI - MOS. 162Z Fallegt 100 fm endaraðh. á einni hæð ásamt 28 fm bílsk. Parket. Góðar innr. Gróinn garöur. Áhv. húsb. 4.850 þús. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 8,8 millj. REYRENGI 1794 Glæsil. einbh. á einni hæð 196 fm m. innb. 50 fm bílsk. Húsið er stað- sett innst í götu á góðum stað og er ekki alveg fullfrág. Áhv. húsbr. 4,2 millj. m. 5% vöxtum. V. 11,9 m. VÍÐITEIGUR - MOS. 1904 Fallegt 82 fm raðhús á einni hæð. Fallegar innr. Suöurgarður. Áhv. byggsj. 3,6 millj. Verð 7,9 millj. HAMRATANGI isss Fallegt 175 fm nýl. raðh. m/innb. bílsk. Húsiö er ekki alveg fullb. að innan. Áhv. húsbr. 6,0 millj. Mjög hagst. verð aðeins 9,5 millj. ARKARHOLT/MOS. 1750 Höfum til sölu rúmg. einbhús 140 fm. Parket. 4 svefnherb. Húsinu fylgir 40 fm rými innr. í dag sem hárgr- stofa. Gróinn garöur. Góður staöur. Verul. hagst. verð 11,8 millj. I smíðum MOSARIMI 1767 Höfum í sölu þetta fallega 170 fm einbhús á einni hæð m. innb. bílsk. Húsið skilast fullb. að utan, fokh. að innan. 4 svefnherb. Telkn. á skrifst. Gott verð 8,8 millj. HAMRATANGI - MOS. 1646 Höfum til sölu raðhús á góðum stað við Hamratanga í Mosbæ. Húsiö er 150 fm m. innb. 25 fm bílsk. og er til afh. fullb. aö utan, fokh. aö innan nú þegar. Áhv. húsbr. 6,3 millj. m. 5% vöxtum. Verð 7,3 millj. 5 herb. og hæðir GUNNARSBRAUT 1796 Höfum til sölu fallega 125 fm íbhæð og ris, ásamt 37 fm góðum bílskúr. 5 svefnherb. 2 fallegar stofur. Tvöf. gott gler, sérhiti, nýmál. hús. Verð 10,4 millj. SKIPASUND 1463 MEÐ BÍLSKÚR. Falleg 4ra herb. 100 fm 1. hæð í þríb. ásamt 36 fm góðum bílskúr. Parket. Suðursv. Áhv. húsbr. og byggsj. 3 millj. REYKÁS 1910 Vönduð 135 fm íb. hæð og ris í litlu fjölb. ásamt 24 fm bílsk. Glæsil. innr. Tvennar góðar svalir. Sórþvhús í íb. Áhv. byggsj. 1,7 millj. V. 10,5 m. VANTAR - VANTAR Vantar nauðsynlega allar stæröir af hæöum í vestur- og austurbæ. ASPARFELL 1912 „PENTHOUSE“ - BÍLSKÚR. Höfum til sölu glæsil. 165 fm „penthouse"- íb. á 8. hæð m. fráb. útsýni og 70 fm svölum. Arinn í stofu. Parket. 4 svefnherb. Fallegar innr. Bílsk. innb. í húsiö. Áhv. byggsj. og húsbr. 6,0 millj. Verð 10,8 millj. HÁALEITISBRAUT 1708 Glæsil. 5 herb. endaíb. 122 fm ó 1. hæö í nýviög. fjölbhúsi efst v. Háaleit- isbr. Ljóst parket. Stórar stofur, sór- þvhús í íb. Tvennar svalir. Sórhiti. Nýtt baö. Verð 8,9 millj. GAMLIBÆRINN i667 Vorum að fó í sölu afar sérstaka 200 fm rishæð sem er nýendurg. Innb. norðursvalir með útsýni yfir Esjuna og sundin. Lyfta gengur uppí íb. Laus strax. Sölumenn sýna. HRAUNBRÚN-HF.1697 Glæsil. efri sérhæð í þríb. 140 fm ásamt ca 26 fm bílsk. innb. í húsiö. Stórar hornsvalir í suöur og suðvest- ur. Allt sór. Falleg staðsetn. Fallegt útsýni. Verð 10,9 millj. 4ra herb. HÓLMGARÐUR 1783 Til sölu falleg mikið endurn. 4ra herb. íb. á jarðh. 82 fm. Sérinng., sérhiti. Góðar innr. Áhv. 2,1 millj. húsbr. Verð 7,6 millj. FOSSVOGUR 1723 FYRIR 55 ÁRA OG ELDRI Glæsil. ný 133 fm íb. ó 1. hæö meö sérgarði. Fallegar Alno-innr. Sölu- menn sýna. Skipti mögul. á minni elgn. EYJABAKKI 2001 Falleg 3ja herb. 75 fm (b. á 3. hæð I góðu fjölb. Parket. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 3,7 millj. til 40 ára. Verð 6,4 millj. FJARÐARHAGI 1790 BÍLSKÚR. Falleg 3-4ra herb. 85 fm íb. ó 2. hæð ásamt bílskúr. Góðar innr. Nýmál. hús að utan. Suöursv. Verð 7,7 millj. LEIRUBAKKI 1152 Falleg 4ra herb. 91 fm íb. á 2. hæð í nýmál. húsi. Sérþvhús í íb. Stórar suöursv. Fallegt útsýni. Skipti mögu- leg á minni eign. Verð 7,2 millj. SUÐURHÓLAR 1520 Falleg 4ra-5 herb. 100 fm endaíb. á 4. hæö. 2 stofur, 3 svefnherb. Suð- ursv. Góðar innr. Verð 7,0 millj. HJALLAVEGUR 6 1779 4ra herb. 90 fm risíb. á 2. hæð í 5-íb. húsi. 22 fm bílsk. fylgir. Stór stofa og hol, 3 svefnherb. Sérhiti. Nýl. gler og gluggar. Laus strax. Lyklar á skrifst. FÍFUSEL/BÍLSKÝLI uae Glæsil. 4ra-5 herb. endaíb. 106 fm á 2. hæð 1 góðu húsi ásamt góðu aukaherb. í kj. og bllskýli. Sjónvhol, sérþvhús f íb., parket og steinflisar á gólfum. Suð-austursv. Góðar innr. Verð 7,7 millj. SEUABRAUT/LAUS1907 Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt bllskýli. Parket. Gott sjónvhol. Þvhús innaf eldh. Suðursvalir. Áhv. byggsj. og húsbr. 4,9 millj. Verð 7,4 millj. 3ja herb. EIRÍKSGATA 1559 Höfum til sölu fallega 3ja herb. íb. á 1. hæö í þríb. Parket. Nýl. rafm. og nýl. ofnar. Áhv. byggsj. og húsbr. 4,2 millj. Verð 6,3 millj. LANGHOLTSVEGUR1399 Falleg 3ja herb. íb. 80 fm I kj. I tvfb., steinh. ásamt bflsk. Góöar stofur, nýtt eldh. og bað. Verð 6,6 mlllj. BARUGRANDI Falleg nýl. 3ja-4ra herb. endaíb. á 1. hæö ca 90 fm ósamt stæði í bílskýli. Mögul. á 3 svefnherb. Parket. Suöursv. Verð 8,8 millj. Áhv. byggsj. til 40 ára 5 millj. LANGHOLTSVEGUR1919 Glæsil. nýendurbyggö 3ja-4ra herb. 94 fm risíb. í góðu steinh. Nýtt þak og stórir kvistir. Allar innr. og lagnir nýjar. Merbau-parket. Stór stofa. Verð 7,2 millj. SÓLHEIMAR 1916 Falleg 3ja herb. íb. á 6. hæð í lyftubl. Parket. Fráb. útsýni. Suöursvalir. Húsvörður. Verð 6,7 millj. HRAUNBÆR 1909 Rúmg. 3ja herb. íb. á 1. hæð 85 fm á góðum stað í Hraunbæ. Sjónvhol. Stórar vestursvalir. Stutt í alla þjón. Verð 6,6 millj. FLÓKAGATA 1914 Rúmg. 3ja herb. íb. 61 fm í kj. á góöum stað. Nýl. eldh. Áhv. byggsj. 1,5 millj. Verð 5,0 millj. LUNDARBREKKA 1906 Falleg 3ja herb. 88 fm íb. á 2. hæð. Parket. Rúmg. herb. Suöursv. Áhv. góð langtlán 2,6 millj. Verð 6,5 millj. LANGHOLTSV. 1735 Falleg og rúmg. 3ja herb. íb. í kj. í góðu þríb. Góðir nýir gluggar og gler. Nýl. raflagnir. Góðar innréttingar. Áhv. byggsj. og húsbr. 3 millj. Verð 5.950 þús. SMÁÍBÚÐAHVERFI 1488 Falleg neðri hæð 72 fm á góðum stað v. Sogaveg. Parket. Góöar innr. Þvhús á hæðinni. Sórinng. Nýtt gler. Góður garður. Verð 6,5 millj. SPÓAHÓLAR 1528 Falleg 3ja herb. 85 fm íb. á 3. hæð í litlu fjölbhúsi. Vestursvalir. Þvhús í íb. Nýl. viðg. og málað hús. Áhv. byggsj. 3,2 millj. Verð 6,6 mlllj. ORRAHÓLAR - LAUS 1724 Vönduð 88 fm 3ja herb. íb. á 6. hæð m. fráb. útsýni. Suðursv. Parket. Húsvörður. Áhv. hagst. lán 4,2 millj. Áætluð greiðslu- byrði á mán. 31,0 þús. Verð 6,5 millj. GRENSÁSVEGUR 1722 Falleg 3ja herb. 72 fm íb. á 3. hæð í fjölb. á horni Grensásvegar og Espigerðis. Suð- vestursv. Laus strax. Hagst. verð 5,8 m. BERGSTAÐASTRÆTI 1553 Höfum til sölu 57 fm 3ja herb. íb. á 2. hæö ásamt geymsluplássi í útiskúr. Góður stað- ur. Ákv. sala. Verð 4,6 millj. 2ja herb. SÆVIÐARSUND 1918 Falleg rúmg. 2ja herb. íb. 65 fm á efri hæð í góðu 5-býlishúsi. Suðursv. Sérhiti. Nýmál. hús. Verð 5,9 m. BOÐAGRANDI Falleg 2ja herb. íb. 53 fm, á 5. hæö í lyftublokk. Fallegar innr. Suðursv. Fallegt útsýni. VESTURBÆR i64o Höfum til sölu fallegt lítið einb. 50 fm á 2 hæðum. Parket. Nýl. innr. Nýtt þak, lagnir og rafm. Nýtt gler. Áhv. byggsj. 2 mlllj. Verð 4,9 millj. SKÓGARÁS 1533 Glæsil. 2ja herb. 66 fm íb. á 1. hæð m. sérgarði. Parket. Fallegar innr. Áhv. húsnæðisl. 1.850 þús. Verð 6,4 millj. EFSTIHJALLI 1925 Glæsil. 2ja herb. endaíb. 75 fm á 2. hæð í litlu fjölbhúsi. Fallegar innr. Parket og flísar. Sórl. björt og rúmg. íb. Fráb. útsýni yfir borgina. Suðvest- ursv. Áhv. byggsj. 3,2 millj. tll 40 ára. Verð 6,2 mlllj. GAUKSHÓLAR 1917 Falleg 2ja herb. 56 fm íb. á 1. hæð í fjölbhúsi. Suöursv. Þvhús á hæð- inni. Verð 5,2 millj. JÖKLASEL 17235 Glæsil. 2ja herb. 71 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölbhúsi. Parket. Sórþvhús í íb. Fallegar innr. Áhv. húsbr. og byggsj. 3,0 millj. Verð 5.980 þús. HRAUNBÆR 1757 Falleg íb. 45 fm á 1. hæð í fjölb. Parket. Þvottah. á hæöinni. Verð 3,8 millj. LAUGAVEGUR 1712 Höfum til sölu 60 fm 2ja herb. íb. á 4. hæð í góðu steinh. Svalir. Verð 3,9 millj. Skipti mögul. á 3ja herb. EYJABAKKI 1902 Falleg 2ja-3ja herb. 60 fm íb. á fyrstu hæð m. sér suðurverönd. Nýl. park- et, nýtt gler o.fl. Verð 5,2 mlllj. KEILUGRANDI i688 Falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð ásamt bílskýli í nýmál. húsi. Fallegar eikar- innr. Suðvestursv. Nýl. og vönduð íb. Verð 5,9 millj. SÓLHEIMAR 1908 Falleg 2ja herb. 70 fm íb. á jarðh. í þríb. Massíft parket. Sérhiti. Góður staður. Gott hús. Áhv. byggsj. 3,1 mlilj. til 40 ára. Verð 5,5 mlllj. MIÐHOLT - MOS. i683 Falleg ný 42 fm einstaklíb. á jarðhæð m. sér garði í suövestur. Sérþvhús. Parket. Fallegar innr. Laus strax. Verð 3,9 millj. HRAFNHÓLAR 1509 Falleg 2ja herb. 65 fm íb. á 8. hæð í lyftubl. m. glæsil. útsýni yfir borg- ina. Stórar vestursvalir. Góðar innr. Húsvörður. Áhv. góð lón 3,1 millj. Verð 4.950 þús. HRAFNHÓLAR2 1793 Falleg 65 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð f lítilli 3ja hæða blokk. Góðar innr. Suðaustursv. Áhv. byggsj. og husbr. 2,8 millj. V. 4,9 m. FOSSVOGUR 1788 ELDRI BORGARAR 56 ÁRA OG ELDRI. Vorum aö fó í einkasölu alveg nýja 2ja herb. íb. 70 fm á 1. hæð m. sér garði í suður. Parket. íb. er laus nú þegar. ÞANGBAKKI izbz Góð 2ja herb. íb. ó 2. hæð í lyftubl. 63 fm. Góðar svalir. Þvhús á hæöinni. Áhv. húsbr. og Bsj. 2,7 millj. Verð 5,6 millj. ÁLFTAMÝRI 1772 Mjög falleg 2ja herb. íb. á 3. hæö. Nýl. innr. Parket. Fallegt útsýni. Suð- ursvalir. Áhv. byggsj. 2,1 millj. Verð 5,0 millj. HAMRABORG - LAUS i63o Falleg, óvenju rúmg. 2ja herb. Ib. á 3. hæð, 76 fm I lyftubl. Góöar stofur. Bílskýli. Suð- ursv. Húsvörður. Stór íbúð. Verð 6,7 millj. ENGJASEL - LAUS 1729 Falleg einstakllb. 6 jarðh. ca 43 fm. Samþykkt. Sér garður. Lyklar á skrifst. Verð 3,6 mlllj. KAMBASEL - LAUS 1751 Vorum að fá í sölu gullfallega 2ja herb. íb. 60 fm á 1. hæð. Nýjar vandaöar innr. Park- et. Sérþvhús. Sér suðurgaröur m. hellu- lagðri verönd. Góð íb. sem getur losnað fljótl. Áhv. 2,0 mlllj. Verð 6,8 millj. Atvinnuhúsnæði HVERFISGATA Höfum til sölu verslunarhúsn. á götuhæð 117 fm v. Hverfisgötu. Húsn. er í nýmál. steinh. m. góðum gluggum. Verð 6,2 m. Fasteignasölur Agnar Gústafsson 8 Fasteignamiðlun 5 Kjörbýli 17 Ás 8 Fjárfesting 20 Kjöreign 14 Ásbyrgi 19 Fold 3 Laufás 19 Berg 28 Framtíðin 11 Lyngvík 25 Borgareign 15 Garður 4 Óðal 24 Borgír 23 Gimli 16-17 SEF hf. 18 Eignaborg 23 Hátún 4 Séreign 10 Eignahöllin 31 Hóll 30-31 Skeifan 2 Eignamiðlunin 9 Hraunhamar 6 Stakfell 15 Eignasalan 19 Húsakaup 13 Valhöll 32 Fasteignamark. 7 Húsvangur 26 Þingholt 21 Fasteignamiðstöðin 12 Húsið 18 Vinsæl lausn í gluggatjaldamálum Gluggatjöld skipta máli í húsa- kynnum fólks. Þau eru eins margvísleg og þau eru mörg. Hér má sjá tillögur að uppsetningu á gluggatjöldum sem samkvæmt upplýsingum afgreiðslufólks í íslenskum gluggatjaldabúðum er mikið í tísku um þessar mundir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.