Morgunblaðið - 24.03.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.03.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. MARZ 1995 B 5 FASTEIGN ER FRAMTÍÐ FASTEIGNA Suðurlandsbraut 12, 108 Reykjavík, Sverrir Kristjánsson fax 568 7072 lögg fasteignasali Pálmi Almarsson, sölustj., Pór Porgeirsson, sölum. Kristín Benediktsdóttir, ritari w SIMI 568 77 68 MIÐLUN Langholtsvegur — ris. Góð 4ra herb. risíb. í þríbhúsi. 3 svefnherb., nýtt eldhús. Áhv. 2,4 millj. veðd. Verð 6,8 millj. Háteigsvegur — laus. Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð í þríb. 2 stofur, 2 svefnh., eldh. og bað. Áhv. 3,5 millj. húsbr. Frábær staðs. Kleppsvegur. 37 fm einstaklib. á 2. hæð. (b. er i góöu ástandi. Verð 3.950 þús. Grenimelur - séríb. Utift niðurgr. og björt séríb. i fjórb. Sér- inng. Góð stofa. Ágætis gólfefni. Fréb. staðsetn. (b. sem gefur mikla mögulelka. Opið: Mán.-fös. 9—19, lau. 11-15 og su. 13-15 ATH: Þessi auglýsing er aðeins IftiS sýnishorn úr söluskrá okkar. KOMIÐ i SÝNINGARSAL OKKAR OG SKOÐIÐ MYNDIR AF ÖLLUM EIGNUM Á SKRÁ. Stærri eignir Yfir 50 eignir á skrá Reynihlíð — aukaíb. Mjög vandaö og vel hannað 326 fm raðh. Á aðalhæðinni eru stofa, borðstofa, eldhús, búr, blóma- og arinstofa og snyrting. í risi eru stór stofa með svölum útaf, 2 stór svefnh. og stórt bað. Parket, teppi og flísar. Á jarðhæð, sem er með sórinng. og góðum gluggum, er snyrting, bað, stofa, 2 svefnh., eldhús og saunabað. Gengið út í lokaöan garð. Að- koma að húsinu er mjög góð. Æskileg skipti á minna einb., helst á einni hæð. Rauöageröi — vandað einb. Glæsil., vandað og vel staðs. ca 320 fm einb. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. 5 svefnh., stórar stofur, sólstofa, suðurgarður og verönd. Mikið aukarými á neðri hæð. Mjög áhugavert hús á frábærum stað. Sunnuflöt — einb. Mjög notalegt og gott einbhús. íbúðin er ca 140 fm með arinstofu, stofu, borðstofu, eldhúsi, þvotta- húsi, góðu baðh. og 3 stórum svefnh. á sérgangi (voru áður 4). Á jarðh. er innb. tvöf. bílsk., geymslur, snyrting. Fallegur garður. Húsið stendur hátt. Útsýni. Skipti á minni íb. koma til greina. Seltjnes — tvíb. Tvíbhús á besta steð ó Nesinu. 6 herb. sórib. og 3ja herb. séríb. 40 frh bfisk. Míkið og glæsil. útsýni. Falleg staðsetn, með útsýni yfir sjóinn. Á þessu svæði eru ekki mörg hús i sölu. Kársnesbraut. Fallegt og gott 236 fm einbhús ásamt 42 fm bílsk. Mjög vel skipul. hús sem stendur ofarl. í götu. Falleg- ur garður. Verð 17,5 millj. Kvistaland — einb. Gott ca 390 fm einbhús sem er hæð og kj. Hæðin er 230 fm ásamt bílsk. Kj. er u. öllu húsinu. Fráb. staðsetn. Stórar svalir. Verð 17,0 millj. Ásbúö — aukaíb. Vorum að fá í sölu'220 fm endaraðh. á tveimur hæðum m. innb. tvöf. bílsk. og aukaíb. á jarðh. 5-6 svefnh. Parket og flísar. Fallegur garður. Skipti koma til greina. Hryggjarsel — einb. Vorum að fá í sölu fallegt gott og vel byggt ca 220 frh einb./tvíbhús ásamt 55 fm bílsk. 4 svefnherb. Sérib. í kj. Bjart og fallegt hús. Áhv. 2,0 millj. veðd. Verð 15,3 millj. Suöurhlíðar — Kóp. Mjög fallegt og vel hannað ca 200 fm einb- hús í Suðurhlíöum Kóp. ásamt 40 fm bílsk. Húsið er mjög vel staðsett og er útsýni mikið. 3-4 svefnherb. Stórt eldhús. Áhv. 6,0 millj. veðd. + húsbr. Verð 12-14 millj. Yfir 50 eignir á skrá Þrastarlundur — raðhús. Fal- legt, þjart og gott ca 170 fm raðh. á einni hæö m. innb. bilsk. 4 svefnh. Vönduð ca 30 fm sólstofa. Góöar stofur. Parket og flís- ar. Mikiö útsýni. Álftanes — stór bílsk. Vorum að fá i sölu 170 fm einbhús á einni hæð ásamt 60 fm bílsk. 3 stór svefnh., rúmg. stofa. Fallegt hús sem gefur mikla mögul. Áhv. 6,3 millj. húsbr. Skipti. Verö 13,4 millj. Brekkusel — raðh. Mjög gott 240 fm raöh. á þremur hæðum ásamt bllsk. 2 stofur m. parketi, mjög rúmg. eldh., 7 herb. Skipti mögul. á ódýrarl elgn. Áhv. 5,2 mlllj. húsbr. Langagerði - 2 íb. Vorum að fá I sölu gott 145 fm einbhús sem er kj., hæð og ris ásamt 47 fm bílsk. 2 samþ. íb. Hús sem gefur mikla mögul. Verð 12,5 millj. Hafnarfj. — Lækjar- hvammur. Fallegt ca 190 fm raðhús sem er hæð og ris m. innb. bflsk. Stórar stofur, arlnstofa, 3 svefnh., fallegt eldhús. Áhv. 4,7 mitlj. húsbréf og veðdelld. Álftanes — raðhús. Fallegt 216 fm raðh. á tveimur hæðum með innb. bíl- skúr við Smáratún. Stórt og fallegt eldh., 3 stór svefnh., fallégar stofur. Áhv. 2,2 millj. veðd. Verð 12,5 millj. Holtsbúð — endaraðhús. Mjög vel byggt ca 170 fm endaraöhús á tveimur hæöum með innb. bílsk. 4 svefnherb. Mjög skjólgóður garður. Hiti í plani. V. 12,6 m. Heiðvangur - Hf. - einb. Fallegt og gott 122 fm einbhús i lok- aðri götu ásamt 27 fm bflsk. 4 svefn- herb., blómastofa. Bílskúr m. jeppa- hurð. Fallegur garður. Þverás — sérbýli. Mjög rúmg. ca 200 fm íb. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. 4 svefnherb., góð stofa, stórt eldhús. íb. er ekki fullb. Áhv. 5,5 millj. Verð 12,8 millj. Verð 10-12 millj. Yfir 50 eignir á skrá Reynimelur — hæð og bíl- skúr. Falleg og björt 120 fm hæð ásamt 26 fm bílsk. Stórar stofur, arinn, 3 svefn- herb., þvhús á hæð. Tvennar svalir. Nú er lag, skoðaðu! Verð 11,0 millj. Kópavogur — raöhús. Fallegt og mikið endurn. ca 120 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt 32 fm bílsk. Rúmg. stofur. Rúmg. og fallegt eldhús. 3 svefnh. Parket og flísar. Blómaskáli og fallegur garður. Allt þetta fyrir aðeins 11,8 millj. Miðbraut — einb. Fallegt og mikið endurn. einbhús sem er hæð og ris. 2 stof- ur, 3 svefnh. Parket. Flísal. bað. Áhv. 5,7 millj. húsbr. o.fl. Skipti æskileg. Njaröarholt - einb. Gott ca 127 fm einbhús á einní hæð ésamt 45 fm bílsk. Gott eldhús, 3-4 svefn- herb. Hiti i plani og stóttum. Góður garður. Verð 11,8 millj. Verð 8-10 millj. Yfir 60 eignir á skrá Kópavogur — hæð ■ nýju húsi. Vorum að fá i sölu mjög fallega ca 138 fm neðri sérh. með bílskúr. Rúmg. stofa, 3 svefnh., rúmg. eldhús. Stór verönd. Parket. Áhv. 2,0 millj. Verð 10,1 millj. Flúðasel — 4 svefnh. Vorum að fá í sölu glæsilega 103 fm 5 herb. endaíb. á 1. hæð. Ib. er i toppástandi. Rúmg. stofa, 4 svefnh. Fallegt eldh. og bað. Svalir yfir- byggðar. Bílskýli. Verð 8,5 millj. Seljaland. Mjög 90 fm 4ra herb. ib. á 1. hæð, á þessum vinsæla stað ásamt bilsk. Þetta er íb. í toppástandi. Parket. Lagt f. þvottavél í íb. Verð 9,7 millj. Grafarvogur — góð lán. Mjög góð 110 fm 4ra herb. íb. á 5. hæð í mjög góðu fjölbhúsi. Glæsil. útsýni. Áhv. 4,8 millj. veðd. Verð 9,9 millj. Nýbýlavegur - hæð — bflskúr. Falleg hæð ásamt bflsk. og aukaherb. á jarðhæð. Sérinng. Rúmg. stofa m. suðursvölum. Glæsil. útsýni. Áhv. 3,1 millj. Varð 8,2 millj. Hliðar - rúmg. Mjög falleg og rúmg. 127 fm 6 herb. (b. é 1. hæð. 2 stofur, 3 rúmg. svefnherb., rúmg. eldhús, suðursvalir. Áhv. 2,4 mill). Verð 10,1 mlllj.__________ Melabraut — hæð. Góð ca 90 fm 4ra-5 herb. Ib. á 2. hæð i þríbhúsi. Parket, flísar. Áhv. 4,5 millj. Verð 8,4 millj. Verð 6-8 millj. 2 Hamraborg — mjög rúmgóö. Vorum að fá í sölu mjög rúmgóða og fallega 92 fm íb. á 2. hæð. Stæði í bílageymslu fylgir. Rúmg. stofa m. suðursv. 2 svefn. íb. fyrir fullorðna fólkið. Verð 6,9 millj. Efstasund — hæð og bflskúr. 5 herb. sérhæð í góðu húsi með aukaplássi í risi i fallegu húsi ásamt bílsk. 2 stofur, alls 3 svefnherb. Kópavogur — bflsk. Glæsil. íb. á 2. hæð á6amt bílsk. Húsið og íb. eru f toppástandi og ekkl skemm- ír staðs. fyrir. Áhv. 4,2 millj. húsbr, Verð 8,1 mlllj. Glæsilegt ris. i mjög virðulegu húsi í miðbænum er til sölu glæsíl. ris m. sérinng. Allt endurn. fyrir nokkrum árum. Eign i algjörum sérfl. Áhv. 5,1 mlllj. veðd. Útb. er aðeins 1,8-2,0 mlllj._______________ Risíbúð á ótrúiegu verði. Mjög rúmg. og skemmtileg 110 fm 5 herb. risíb. við Miklatún í fjölb. 4 svefnh. Þessa íbúð skaltu skoða, hún kemur á óvartl Áhv. 4,7 millj. húsbr. Verð 7,0 millj. Glæsiieg fyrir eldra fólk. Glæsileg og mjög góð 80 fm íb. á 3. hæð i fjölb. við Austurströnd. Rúmg. stofa og hol. 2 svefnherb. Parket, flisar. Stæði í bíl- skýli. Ca 40 fm svalir. Áhv. 2,4 millj. veð- deild. Fífusel — endaíb. Falleg og rúmg. ca 100 fm 4ra herb. endaíb. á 1. hæð. Rúmg. etdh. og bað. Þvherb. í íb. Parket og flísar. Áhv. 3,4 millj. Verð 7,2 millj. Vogar - hæð og bflsk. Neðrí hæð í tvíbhúsi ásamt 34 fm bftskúr. Ib. er ca 90 fm rúmg. 3ja herb„ stór herb. stórt eldhús, Fallegt hornhús & stórrl lóð. Áhv. 1,8 mlllj. Verð 7,6 millj._____________ Dalaiand — jarðhæð. 90 fm 4ra herb, íb. á jarðhæð. Stórar svalir útaf stofu. 3 svefnharb. Þvhús í ib. ib. þarfnast stand- setn. Verð 7,2 millj. Þingholtin — hæð. 3ja herb. efri hæð í góðu steinhúsi sem er hol, saml. stof- ur, svefnherb., eldhús og bað. (b. er laus. Útsýni. Verð 8,0 millj. Veghúsastfgur — skipti. Rúmg. 139 fm sérhæð á 2. hæð í járnvörðu timb- urh. i gamla bænum. Stórt eldhús, 2 saml. stofur, rúmg. bað, stórt svefnherb. Skipti möguleiki á ódýrari eign. Áhv. 4,3 millj. veðd. o.fl. Verð aðeins 7,6 millj. Búðargeröi. Rúmg. ca 90 fm 4ra herb. ib. á 1. hæð. 3 svefnherb., rúmg. stofa, sólskáll, rúmg. eldhús. Stigagangur nýmál. og nýtt teppi. Stutt ( alla þjón. Áhv. 2,8 millj. Háaieiti — góö lán. Góð 105 fm 4ra herb. ib. é 3. hæð ásamt bilsk. 3 svefnherb., rúmg. stofa. Húsið tek- ið í gegn að utan. Áhv. 4,8 millj. húsbr. og 1,6 millj. langtbankalén. Varð 8,2 millj. Miðhús — parhús — laus. Fal- leg og rúmg. 70 fm 2ja herb. íb. í parh. Fallegar innr. fb. sem kemur á óvart. Hiti í plani. Verð 6,9 millj. Verð 2-6 millj. Yfir 60 eignir á skrá Vesturberg — lán. Góð 73 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í lyftuh. Stofa með rúm- góðum svölum útaf, 2 svefnh. Parket. Hús- ið tekið i gegn að utan. Áhv. 3,8 mlllj. byggsj. og húsbréf. Verð 5,9 millj. Víkurás - í skiptum fyrir bfl. Góð 68 fm 2ja herb. Ib. á 3. hæð í fjölb, Skipti á bifreið koma tíl greina. Áhv. 1,6 mlllj. byggsj. Verð 4,6 millj. Ásbraut — endaíb. Góð 3ja herb. endaib. á 2. hæð í fjölbh. sem búið er að klæða að utan. Stórkostl. útsýni yfir Nauthólsvíkina. Áhv. 2,0 mlllj. veðd. Ótrúlegt verð 6,7 mlllj. Vifilsgata. Góð 54 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt byggrétti ofan á húsið. Stiga- gangur hefur verið tekinn í gegn. Nýtt rafm. Verð 4,9 millj. Næfurás — laus. Rúmg. 70 fm 2ja herb. (b. á 1. hæð í fjölb. Fallegt eldhús, þvhús í íb. Parket. Rúmg. svalir. Skipti mögul. á bifreið. Áhv. 1,8 millj. veðd. Verð 6,2 millj. Espigerði — jarðhæð. Fal- leg 57 fm 2ja herb. endaib. á jarðh. m. sór garði. Ib. er mjög góð. Park- et Lagt f. þvottavél é baði. Áhv. 2,9 mlilj. Verð 5,9 mlllj. Njálsgata — ódýr. Litið niðurgr. 25 fm ósamþ. kjíb. Verð aðeins 1,5 millj. Hamraborg. Góð 59 fm 2ja herb. ib. á 1. hæð ásamt stæöi í bílskýli. V. 5,1 m. Stórholt — gott verð. Góð 60 fm 2ja herb. kjíb. á þessum vinsæla stað i þrib- húsi. Áhv. 1.6 millj. veðd. og Isj. V. 4,7 m. Skaftahlíð. Góð 46 fm 2ja herb. kjib. Nýl. eldh. Flísal. bað. Parket. Verð 4,2 millj. Nýbyggingar Hrísrimi - stórt lán. Parhús á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Húsið er 192 fm og er tilb. t. afh. fljótl. fullb. að utan, fokh. að innan. Áhv. 6,0 millj. húsbr. Verð 8.5 millj. Mosarimi — tengihús. Vorum að fá í sölu 5 tengihús, teiknuð af Kjartani Sveinssyni. Húsin eru ca 150 fm á einni hæð m. innb. bílsk. Húsin eru í smiðum og afh. fullb. að utan fokh. að innan í sumar. Verö frá 8,3 millj. Bollatangi — raðh. Raðhús á einni hæð m. innb. bilsk. Húsin eru 140-150 fm og geta afh. á ýmsum byggstigum. Verð miðað v. fullb. að utan, fokh. að innan frá 6.6 millj. Raöhús f Kópavogsdal. Vorum að fá í sölu við Fjallalind fjög- ur raðh. 130-140 fm með bítsk. Fullb. að utan, fokh. að innan. Verð frá 7,5 mlllj. Tilb. til afh. I mars/aprll '95. Bjartahlíð — raðh. Fallegt ca 160 fm raðh. á tveimur hæðum að hluta m. innb. bílsk. Húsið afh. fullb. aö utan og fokh. að innan. Verð 7,5 millj. Berjarimi — parh. 170 fm parhús á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Húsið er tilb. til afh. strax fullfrág. að utan en fokh. að innan. Á annarri íb. hvíla 6,0 millj. í húsbr. Verð 8,5 millj. Smárarimi - einb. Mjög fallegt og vel hannað ca 170 fm einb. á elnni hæð. Húsið er tilb. til afh. mjög fljótt. fullb. að utan en fokh. að innan. Verð 8,9 millj. Fjöldi annarra nýbygginga á skrá: Einbýli, raðhús, parhús og íbúðír i fjölbýlishúsum. Atvinnuhúsnædi Dugguvogur. Gott ca 330 fm verkstæðis- eða iönaöarhúsn. á jarðh. Góð inn- keyrsla og lofthæð. Laust fljótl. Gjarnan skipti á minni samskonar eign. Krókháls — laust. Mjög gott ca 290 fm húsn. sem er í dag einn salur en má skipta upp I minni einingar. Lyngháls — skrifstofur. ( mjög góðu og vel staðs. húsi eru til sölu ýmsar stærð- ir af skrifstofum og þjónustuhúsn. Stærðir frá 100 fm og uppí 350 fm. Fossháis - SS-hÚSÍð. I þessu þekkta húsi höfum við til sölu tvær skrifstofuein- ingar. Önnur eru 140 fm að mestu fullb. og 500 fm sem er tilb. til innr. Frábær staðs. Funahöfði. Ca 600 fm verkstæðis- eða iðnaðarhúsn. á einni hæð sem skiptist í ca 150 fm sal og ca 300 fm sal. Lofthæð um 6 metrar. Stórar hurðir. Tengibygging á einni hæð með venjulegri lofthæð, ca 150 fm. Stórt malbikað plan. Húsnæðið þarfn. stands. Laust. Mikið pláss á góðu verði. Eldshöfði. Gott verkstæðishús sem er ca 50 fm að grunnfl. með einu og hálfu millilofti, samtals 110 fm. Verð 3,0 millj. Okkur vantar á skrá strax allar gerðir af atvinnuhúsn. 100-1500 fm. Yfir 1 eignir á skrá haustsýningu náttúrunnar. Það er þá sem það sígræna virkar sterkast og heldur styrkleika sín- um yfir vetrarmánuðina. En ekki dugir að láta sig bara dreyma. Það eru ekki nema nokkrar vikur í það að garðáhugamaðurinn þarf að taka sér áhöld í hönd og fara að sinna garðinum sínum, snyrta, klippa kanta og annað á fyrstu vordögum til að vekja garðinn af dvala vetrarmánaðanna. Við not- um tækifærið til að grisja og umplanta nokkrum plöntum sem eru of þéttar. Best er að gera það meðan plönturnar eru enn ungar til að forðast kalkvisti. Ef til vill vantar mann ráðgjöf til að vita hvaða tré ætti að höggva. Eða tii að velja ný til að planta innan um hin sem fyrir eru. Sérfræðing- ar eru til að hjálpa við valið. Hér væri gott að gróðursetja, en hvaða tegundir henta? Byijið á að skoða bæklinga frá gróðrarstöð til að kynnast úrval- inu. Hugsanlega kæmi eitthvað alveg nýtt til greina innan um þann gróður sem fyrir er. Við kunnum að meta fjölbreyti- leikann hjá mannfólkinu og það á ekki síður við um gróðurinn. Því miður þá eyðileggur einhæfnin áhrifin nema í vissum görðum. Verið því óhrædd að velja ný af- brigði og gleðja augað með fjöl- breytileika. Lokahöndin hefur ekki ennþá verið lögð á málverkið. Það er enn í vinnslu og þó ég hafi farið yfír eina árstíð í huganum, þá gerir það ekkert til því hringrásin er söm við sig. Það tekur garðinn mörg ár að verða fullvaxinn og réttu áhrifin í formi og litum koma ekki strax fram. Þetta gefur okkur tíma til að lagfæra eftir smekk og með nýjum hugmyndum og umfram allt þolinmæði tekst okkur að lok- um að ljúka málverkinu sem byij- að var á.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.