Morgunblaðið - 24.03.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.03.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. MARZ 1995 B 11 Gömlum Yerslun- um breytt i ibúöir TRÉSMIÐJAN Krosshamrar hf. er um þessar mundir í óða önn að breyta verslunarhúsnæði á tveimur stöðum í borginni í íbúðarhúsnæði. Annað verslunarhúsanna er í Ásgarði 22. Þar var áður kjötversiun og kjöt- vinnsla. Hitt húsið er við Brekkulæk 1. Þar var áður hverfisverslun HÚSNÆÐIÐ í Ásgarði hefur samkvæmt upplýsingum Guð- bjargar Eggertsdóttur, fram- kvæmdastjóra Krosshamra, staðið autt í nokkur ár. Þar eru nú búið að standsetja tvær glæsilegar íbúðir með miklu og fallegu útsýni yfir Fossvoginn. Guðbjörg kvað Oryrkja- bandalagið búið að gera kauptilboð í aðra þeirra. Báðar þessar íbúðir eru með sérinngangi og sérrafmagni og hita. Guðbjörg sagði ennfremur að í Brekkulæk væri hafinn undirbúning- ur að breyta jarðhæðinni í 5 íbúðir, þar sem tekið er mið af þörfum fatl- aðra, en þessar íbúðir myndu að sjálf- sögðu henta hverjum sem er. „Állar hafa þær sér inngang og hita og rafmagn sér,“ sagði Guðbjörg. Hún sagði einnig að í báðum þessum hús- um væri allt endurnýjað, skipt um rafmagns- og hitalagnir, glugga og gler. „Okkar vinna hefst á því að hreinsa allt út, þar með talið innrétt- ingar þannig að uppbygging hefst má segja á húsinu í fokheldu ástándi. Þeir sem festa kaup á þessum íbúðum, kaupa nýjar íbúðir í grónum hverfum miðsvæðis í borginni þar sem öll þjónusta er til staðar. Aðrir eigendur húsanna eru mjög ánægðir með þessar framkvæmdir og hafa okkur borist óskir um það í Ásgarði 22 að taka meira af því húsi til end- urnýjunar," sagði Guðbjörg að lok- um. GUÐBJÖRG Eggertsdóttir, framkvæmdastjóri Krosshamra og Svanur Jónsson, byggingameistari fyrirtækisins. Þessi mynd er tekin inni í íbúð í Asgarði 22. Slrýtulaga hús vi<> Huldubraut ÍSLENZK hús eru gjarnan hefðbund- in í stíl og að allri gerð. En það eru svo sannarlega til undantekningar. Hjá Eignamiðluninni er nú til sölu sérstætt strýtulaga hús við Huldu- braut 32 í Kópavogi. Það er 208 ferm. á tveimur hæðum, með inn- byggðum bíiskúr og stendur á sjávar- lóð með mjög góðu útsýni út á sjóinn. UNDIR húsinu er meira en met- ershár sökkull með skriðkjallara og því nýtist gólffiötur neðri hæðar til fulls. Vífill Magnússon arkitekt hannaði húsið, en það er byggt 1990. Á það eru settar 15 millj. kr., en á því hvíla 3,7 millj. kr. í byggingar- sjóðslánum. Sem byggingarlag hefur strýtan margt sér til ágætis gagnvart ís- ienzku veðurfari. Hún stendur vel af sér veður, því að hún brýtur vind- inn og snjóálag er lítið. Giuggar eru hallandi og veita því birtunni betur inn. Tveir kvistir eru á húsinu og snýr annar þeirra til norðurs en hinn til vesturs. Að sögn Þorleifs Guð- mundssonar, sölumanns hjá Eigna- miðluninni er það mjög sjaldgæft að fá hús af þessu tagi í sölu, sem skýr- ist auðvitað af því, að þau eru ekki mörg til hér á landi. — Þetta er frekar hagstætt verð, sagði Þorleifur. — Húsið er sérstætt og skemmtilegt að mörgu leyti og þó að það skeri sig talsvert úr vegna lögunar sinnar, fellur það vel inn í umhverfi sitt. Viðbrögð við auglýs- ingu á húsinu hafa verið all góð. Það er einkum ungt fólk, sem sýnir því áhuga, enda þótt það henti í rauninni fólki á öllum aldri. Húsið er ekki al- veg fullbúið að innan, því að eftir er að klæða loftin að hluta á efra lofti og einnig er eftir að setja gólfefni að hluta í húsið. Eldhúsinnréttingin er sérsmíðuð og úr mahogny og afar falleg. Að utan er húsið fullfrágengið og lóð er' að mestu frágengin. — Umhverfí hússins er mjög aðlað- andi, sagði Þorleifur Guðmundsson að lokum. — Húsið stendur nálægt fjörunni og því er stutt í mjög skemmtilegt útivistarsvæði. Lóðin er stór og liggur að opnu svæði við hlið- ina. Morguhbláðið/Sverrir' HÚSIÐ er 208 ferm. á tveimur hæðum og með innbyggðum bílskúr. Það stendur á sjávarlóð við Huldubraut 32 með mjög góðu útsýni út yfir sjóinn. Á húsið eru settar 15 millj. kr., en á því hvíla 3,7 milþ’. kr. i byggingarsjóðslánum. Það er tií sölu lijá Eignamiðluninni. BREKKULÆKUR I. Áformað er að breyta allri jarðhæðinni í fimm íbúðir. í þessu húsnæði var áður m. a. kjörbúð, fiskbúð o. fl. Haukur Geir Garðarsson, viðskiptafr. Guðmundur ValdimarSson, sölumaður. Óli Antonsson, sölumaður. Gunnar Jóhann Birgisson, hdl. Sigurbjörn Magnússon, hdl. Fax 622426 FÉLAG I^ASTEIGNASALA FASTEIGNA- 0G FIRMASALA AUSTURSTRÆTI 18, 101 REYKJAVÍK Opið laugardag 12-15. EIMB., PARH. OG RAÐHUS ATT ÞÚ RAÐH./PARH. í SMÍÐUM í KÓPAVOGI? ÞÁ HÖFUM VIÐ TRAUSTAN KAUP- ANDA. HRINGDU STRAXI Melgerói — Rvík. Lítið einb. sem er stofa og Z herb. ásamt bilsk. Töluvert endurn. m.a. ný eldhinnr, Verð 6,9 millj. Hjallabraut - Hf. Vorum að fá í einkasölu glæsil. raðh. á tveim- ur hæðum með mögul. é sérib. á jarðh. Vönd- uð innr. og gólfefni. Góð staðsetn. Skipti ath. Verð 15,3 millj. Austurbrún — skipti Fallegt og vandað Z11 fm keðjuhús á tveimur hæðum ásamt bilsk. á þessum vinsæla stað, Parket. Marmari. Laust strax. Lyklar á skrifst. Skipti mögul. Bollagarðar - Seltjnesl. Mjög gott 170 fm raðh. á tveimur hæðum. Stofa, 4 svafnh. Glæsll. út- sýnl. Bílsk. Skipti mögul. á ódýrari. Verð 13,9 mlllj. Miðborgin - 3 íbúðir Parhús sem er jarðhæð og tvær hæðir ásamt geymslurisi, samtals um 170 fm. Mögul. á tveimur eða þremur íb. Þarfn. lagf. Miklir mögul. Laust strax. Mosfellsbær — skipti Fallegt einb. á einni hæð ásamt. tvöföldum 52 fm. bílskúr. Stofa, borðst., 3-4 svefnh. Eldh. með nýjum innr. og tækjum. Arinn. Nýtt þak. Fallegur suðurgarður. Laust. Bein sala eða skipti á ód. eign. V. 12,0 m. Aflagrandi — nýtt raðh. Nýtt 190 fm raðh. á tveimur hæðum með innb. bílsk. á þessum vinsæla stað. Húsið er ekki fullb. en vel íbhæft. Áhv. 6,1 millj. húsbr. Verð aðeins 12,9 millj. Réttarholtsvegur Fallegt raðhús í efstu röð við Réttarholtsveg, tvær hæðir og kj. Nýl. eldhúsinnr., gler, gluggar og þak. Verð 8,5 millj. Grafarvogur Tvö endaraðh. á tveimur hæðum ásamt bíl- skúr. Afh. strax fokh. eða tilb.u. trév. Verð aðeins 7,9 milij. og 9,5 millj. ÁTTU HÆÐ I AUSTURBÆ ÞÁ HÖFUM VIÐ TRAUSTAN KAUP- ANDA. HRINGDU STRAXI Álfhólsvegur — Kóp. Góó efri sérh. f tvíbýli ásamt 30 fm bilsk. Stofa, borðst. og Z svefnherb. Aukaherb. í kj. Ákv. sala. Langabrekka — Kóp. Falleg 1Z8 fm 5 herb. efri sérh. ásamt 42 fm bilsk. (meó kj. undir). Stofa, 4 svefnherb. Hús nýl. málað að utan. Verð 10,2 millj. Glaðheimar Mjög góð 135 fril séríi. á 1. hæfl I fjórb. ásamt bílskptötu. Stórar bg góðar stofur. Mjög góð staðsetning. Þek nýl. Bús nýmátað. Verfl 10,6 rrrillj. 4RA—6 HERB. Dúfnahólar Falleg og rúmg. 4ra herb. íb. ofarl. í lyftuh. Parket. Fallegt útsýni. Laus strax. Háaleiti — bílsk. Mjög falleg 5 herb. endaib. 122 fm á 1. hæð í góðu og vel staðsettu fjölb. Útsýni. Bilskúr. Hús nýl. máiað. Skipti mögul. Hraunbær Mjög falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð i góðu fjölb. Hús og sameign fyrsta flokks. Parket. Verð 7,5 millj. Engihjalli Falleg 4ra herb. íb. ofari. i lyftuh. Stórar suð- ursv. Fráb. útsýni. Hús nýl. yfirfarið og málað. Laus strax. Verð 6,9 millj. Kópavogur - skipti 3ja, 4ra og 6 herb. ib. f nýju.J hæða fjölb. Afh. strax tilb. u. trév. og fultb. eð utan. Beln sala eða skipti á ódýrari. Kópavogur - bflskúr Góð 5 herb. 111 fm neðri sérh. í tvib. ásamt 37 fm nýl. bilsk. Gróðurhús. Bein sala eða skipti á ódýrari íb. Verð 10,2 millj. SKÓCAVÖRÐUHOLT FYRIR FAGURKERA stórglæsil. 3ja- 4ra herb. íb. é 2. hæð. Oll endurn. að innan á mjög vandaðan og smekkl. hátt. Ef þú ert vandlátur kaupandi skoðaðu þá þessa. Verð 8,6 millj. Furugrund - Kóp. Mjög falleg og sólrík 3ja herb. íb. ofarlega í lyftuh. Suðursv. Útsýni. Verð 6,5 millj. Lundarbrekka — laus Góð 3ja herb íb. á 2. hæð m. sérinng. af svölum. Parket. Áhv. 3,0 millj. Verð 6,5 millj. Seilugrandi - bflskýli Mjög falleg og rúmg. 3ja herb. endaíb. á 3. hæð í góðu fjölb. Stæði í bílskýli. Park- et. Útsýni. Verð 8,4 millj. Eldri borgarar Fyrir eldri borgara 3ja herb. og 2ja herb. ib. ofarl. ( lyftuh. v. Guílsmára í Kóp. Miðborgin Lítið 3ja herb. parh. (bakhús) mikið endurn. Verð 4,9 millj. Rauðalækur — laus Góð og björt 3ja herb. íb. í kj. m. sérinng. f fjórb. Nýtt gler, gluggar og rafm. Hús nýl. málaö. Laus. Lyklar á skrifst. Verð 6,5 millj. Engihjalli — góS íb. Falleg 90 fm ib. á 3. hæð i lyftuh. Gott út- sýni. Þvottah. é hæð. Hús nýmélað. Verð 6,2 millj. Laekkað verö Góð 3ja herb. ib. á 4. hæð i góðu stelnh. vlö Skúlagötu. Nýl. þak. Laus strax. Varð aðoins 4,9 millj. Safamýri — laus Falleg 4ra herb. endaib. á 1. hæð í fjölb. Hús og sameign í fyrsta flokks ástandi. Verð 7,7 millj. Ugluhólar — bflskúr Góð 4ra herb. ib. á 2. hæð i litlu fjölb. ásamt bilsk. Suðaustursv. Útsýni. Verð 8.4 millj. Fifusel — aukaherb. Mjög falleg 4ra-5 herb. Ib. 112 fm á 2. hæð m. aukah. í kj. m. sameiginl. snyrt. Bílskýli. Góðar innr. Parket. Suðursv. V. 7,9 m. Stelkshólar — skipti Falleg og vel umgengin 4ra herb. íb. á 2. hæð i litlu fjölb. Suðvestursv. Fallegt út- sýni. Bein sala eða skiptl á 2ja-3ja herb. (b. Verð 7,2 millj. Kleifarsel Falleg 100 fm íb. á tveimur hæöum í litlu fjölb. Parket. Þvherb. i íb. Hús nýl. málað. Skipti ath. Eiðistorg Falleg 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð i fjölb. 126 fm. Skiptist í stofu og 2 herb. á 1. hæð og einstaklingsíb. i kj. undir íb. Akv. sala. Miðborgin — lán Falleg og mikið endurn. 4ra herb. á efstu hæð i þribýli. Nýtt rafmagn og pipulögn. Áhv. Byggsj. 3,2 millj. Verð 6,8 millj. Æsufell — sérgarður Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð með sérgarði í suður. Hús nýl. málað. Verð 6,9 miilj. 3JA HERB. Bárugrandi — gott lán Glæsil. 3ja-4ra harb. endaib. á 2. hæð i litlu nýl. húsi ásamt stæði í bflskýli. Útsýni. Áhv. 5 millj. Byggsj. til 40 ára með um 24.000 kr. greiðsiubyrgði á mán. Verð 9,4 millj. Hrefnugata Falleg og mikið endurn. 3ja herb. ib. i kj. i þríbýli m.a. ný eldhinnr. og fataskápar. Verð 6,4 millj. Bogahlíð — laus Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð í hýl. máluðu fjölb. Rúmg. eldh. með nýrri innr. Vestursv. Fallegt útsýni. Ákv. sala. Langahlíð — gott verð Fallég 3je herb. íb. i nýuppg. húsi ásamt álikahertJ. I fisl ffiéé áámeig- itt) snýrtíhöU. Nýl. sririiéigh. Nýl. gier. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð aðeins 5,9 miílj. Álfholt - Hf. Glæsii. ný 92 tm 3já hórb. Ib. á jarðhæð i nýju 4rá-íb. fjölb. Suðurveröhd. Parket. Þvherb. í íb. Verð 7,7 millj. 2JA HERB. Kárastígur Góð 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð í tvíbýli með sérinng. Góð staðsetn. Verð 4,2 millj. Vesturbær — gott lán Falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð i nýl. húsi ásamt stæði í bílskýli. Suðursv. Áhv. 3,3 millj. Byggsj. Verð 5,4 millj. Espigerði - laus Falleg 2ja herb. ib. á jarðh. f litlu fjölb. Útgengt f suðurgarð. Parket. Laus strax. Verð 5,9 millj. Austurberg — laus Rúmg. 2ja harb. íb. á 4. hæð í fjölb. sem allt er nýi. yfirfarið og málað. Stórar sðursv. Fallegt útsýni. Laus strax. Kleppsvegur Rúmg. og endurn. 2ja herb. íb. (76 fm) á jarðh. i fjölb. Hús og sameign í góðu ástandi. Verð 6 millj. Keilugrandi — gott verð Falleg 2ja herb. ib. á 3. hæö í nýviðgerðu og máluðu húsi. Stæði I bflskýli. Parket. Suðursv. Verð aðeins 5,9 millj. Hafnarfjörður 2ja herb. endaíb. á jarðh. með sérinng. við Klukkuberg. Til afh. strax. tilb. u. trév. Verð 5,6 millj. Suðurgata — Rvk — nýtt Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. lyftuh. Stæði í bflskýli. Góö sameign. Vandað eldh. Verð 6,9 millj. Miðborgin í kj. við Klapparstíg 80 fm húsn. sem mög- ul. er að breyta í íb. Verð 3,9 millj. Atvinnuhúsnæði Krókháls Til sölu 430 fm á jarðhæð (skrifst/lager- húsn.). Góðar innkeyrsludyr. Getur selst í tvennu lagi. Laust fljótl. Vesturbær — gott verö Vel staðsett 103 fm íb. á jarðh. í fallegu steyptu fjórb. íb. þarfnast standsetn. Verð 5,5 millj. Austurbær Mjöþ falíög 3ja herb. íb. í risi í góðu þrí- býii. Nýl. þarket. Bein sala eða skipti á 4ra herb. íb. í áusturbæ. Verð 6,4 milij. Hrísmóar — Gbæ Glæsil. og rumg. 3já herb. íb. ofarl. í lýftuh. Þvherb. í íb. Merbáu-parkét. Útsýni. Hús- vörður. Verð 8,5 millj. Ásbraut — Kóp. Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Laus strax. Verð 6,2 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.