Morgunblaðið - 24.03.1995, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 24.03.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. MARZ1995 B 23 Fasteignasalan EIGNABORG sf. - 641500 - Opið virka daga frá kl. 9-17.30 Símatími laugard. frá kl. 11.00-14.00 Eignir i Reykjavík Fýlshólar — 3ja-4ra — nýtt 126 fm jarðh. Mikið útsýni yfir Elliðaár- dal. Þarfn. lagf. Laus strax. V. 6,5 m. Álfheimar — 4ra 107 fm á 4. hæð. Parket. Vandaðar innr. Eignir í Kópavog 2ja herb. Engihjalli 17 — 2ja 62 fm á 5. hæð. Nýl. parket. Vandaðar innr. Laus í maí. Hlíöarvegur — 2ja — nýtt 78 fm í nýendurgerðu húsi á 1. hæð. Parket og Ijósar innr. Sórinng. V. 6,5 m. Efstihjalli - 2ja - nýtt 56 fm á 1. hæð. Suðursv. Ekkert áhv. 3ja herb. Efstihjalli 3ja-4ra — nýtt 83 fm á 2. hæð (efstu) á Efstahjalla 21. Endurn. bað. Flísal. svalir. Vandaðar innr. Laus fljótl. Furugrund — 3ja — nýtt 86 fm á 1. hæð. Mikið endurn. Auka- herb. í kj. Suðursv. Laus fljótl. 4ra-5 herb. Álfatún — 4ra — nýtt 100 fm á 1. hæð. 3 rúmg. svefnherb. Vandaðar innr. Ákv. sala. Sæbólsbraut — 4ra — nýtt 100 fm endaib. á 2. hæð. Sérþvhús. Suöursv. Vandaðar beykiinnr. Flísal. bað. Mikiö útsýni til vesturs út á Fossvog. Kjarrhólmi — 4ra — nýtt 98 fm á 3. hæð. Mikið endurn. Laus samklag. Þvhús innan íb. Lundarbrekka — 5 herb. 110 fm á 3. hæð. 4 rúmg. svefnh. Svala- inng. Þvottah. á hæð. Laus í apríl. Einkasala. Sérhæðir - raðhús Digranesvegur, sérh. — nýtt 123 fm jarðh. í nýbyggðu húsi. 3 rúmg. svefnh. Glæsil. innr. Stór suðurverönd. Mikið útsýni. Eign í sérfl. Vallargerði — sérh. — nýtt 120 fm neðri hæð í tvíb. Mikið endurn. 4 svefnherb. 35 fm bílsk. Reynigrund — radh. — nýtt 127 fm timburh. á tveimur hæðum. 4 svefnherb. Mikið endurn. Hrauntunga — raöhús 200 fm á tveimur hæðum. Aukaíb. í kj. Lækkað verð 11,5 millj. Fagrabrekka — raöhús 220 fm endaraöhús á tveimur hæðum. 40 fm 2ja herb. íb. á jarðhæð. 29 fm bílskúr. Einbýlishús Lækjarhjalli — einb. — nýtt 270 fm á tveimur hæðum. 4 svefnherb. Arinní stofu. Eignin er rúml. tilb. u. trév. íbhæf. 39 fm bílsk. Hagst. verð. Melgeröi — einb. — nýtt 98 fm einbhús á einni hæð ásamt geymslurisi 50 fm yfir íb. Steyptur stigi. Mögul. er að byggja ofaná. 2 svefn- herb. MiKið endurn. 28 fm bílsk. Hlíöarhjalli — einb. — nýtt 200 fm á tveimur hæðum. Parket á efri hæð. Vandaðar innr. Mikið útsýni. 32 fm bílsk. 32 fm geymsla undir bílsk. Birkigrund — einb. Á tveim hæðum. Efri hæð er 140 fm þar eru 4 svefnh., eldh. og stofa. Á neðri hæð 37 fm bílsk., herb. og hobbý- aðst. Mögul. að taka 3ja herb. íb. með bílsk. uppí kaupverð. Lækkað verð. Melgeröi — einb. Glæsil. hús á einni og hálfri hæð. 5 svefnherb. Parket í stofu og arinn. 28 fm bílsk. Ýmis eignaskipti mögul. Helgaland — einb. 150 fm einnar hæðar hús í Mosbæ. 4 svefnherb. 53 fm bílsk. Mikið útsýni. Eignir í Hafnarfirð Sléttahraun — 2ja 65 fm íb. á 4. hæð. Suðursvalir. Sam- eign mjög góð. Laus strax. SuÖurgata — sérh. 118 fm neðri hæð í nýl. húsi. 50 fm bílsk. Ýmis skipti mögul. á minni eign. Verslunar- og iðnaðarh. Skútuvogur — Heild III 2 x 180 fm bil með stórum innkdyrum. Selst saman eða sitt i hvoru lagi. Nýbýlavegur — 400 fm Skrifst.- og lagerhúsn. hentar fyrir heild- verslun. Laust strax. Langtímalán getur fyigt- EFasteignasalan 641600 EIGNABORG sf. ^ Vilhjálmur Einarsson, hs. 41190, Jóhann Hálfdánarson, hs. 72057 löggíltir fasteigna- og skipasalar. V KAUPENDUR! Höfum fjölda annarra eigna á söluskrá. Sendum föx afsölulista yfir eignir efóskað er. IiinlMotiiiii fækkar aó muii í ]\ew York Öflugri varnir gegn þjófum auka öryggi INNBR0T eru ekki lengur í tísku í Bandaríkjunum, því að glæpamenn hafa fundið auðveldari leiðir til þess að afla sér tekna en að komast í gegnum margfaldar læsingar, leika á viðvörunarkerfi, bjóða hundum birginn og forðast skothríð frá vopn- uðum húseigendum að sögn breska blaðsins Daily Telegraph. MEST ber á þessari þróun í New York, þar sem eitt sinn voru framin fleiri innbrot en á nokkrum öðrum stað í Bandaríkjunum. Tölur sýna að innbrotum hefur fækkað um rúmlega 50% síðan 1980 í New York og útborgum og um að minnsta kosti 20% í landinu öllu. Lögreglumenn og afbrotafræðing- ar telja tölurnar sanna að hægt sé að ráða við glæpi. Að minnsta kosti eru íbúðahús orðin örugg á ný, en tekjuþörf glæpamanna er engu minni en áður og athygli þeirra hefur beinst að öðru. Meira um ofbeldisrán Innbrotsþjófar hafa breyttst. Þeg- ar eiturlyfjafíklar vildu helst heróín voru innbrot í tísku. Neytendur krakk-kókaíns eru harðsvíraðri og bráðlátari, því að þeir hafa minni stjóm á fíkninni. Þeir reyna að afla sér fjár með ofbeldisránum. Fyrsta skrefið í framfaraátt voru öruggari dyralæsingar, sem ekki var hægt að opna með vírum eða þjófa- lyklum. I New York eru víðast hvar þrefaldar dyralæsingar. Síðan varð bylting í gerð viðvörun- arbúnaðar, sem varð ódýrari, traust- ari og áreiðanlegri. Einnig hafa æ fleiri fjölskyldur keypt hunda, eink- um í fátækrahverfum, þar sem inn- brot eru algengust. Vegna þess að byssueign hefur stóraukist síðan á síðasta áratug fýlgir innbrotum meiri áhætta en fyrr, en um leið eru fleiri innbrots- þjófar vopnaðir. „Innbrotum hefur hvarvetna fækkað,“ segir dr. Scott Decker, pró- fessor í refsilögum við Missouri- háskóla í St. Louis, sem telur breytta eiturlyfjanotkun ráða þar mestu. „Krakkneytendur hafa ekki tíma til þess að bíða eftir að fólk fari að heiman og fórnarlömb liggja eins og hráviði á götunum á degi hveijum.“ Framin voru 206.000 innbrot í New York-borg 1981, en 120.000 1990 og 90.000 í fyrra. í útborgun- um voru framin 44.900 innbrot 1978 og 24.730 1993. í Bandaríkjunum öllum voru 3.8 milljónir innbrota framin 1981, en 2.8 milljónir 1993. Nýjar aðferðir Lögreglan þakkar færri innbrot öruggari læsingum og traustari hurðum og gluggum. Nýjar aðferðir hafa einnig hjálpað upp á sakimar: nákvæmari fingraför og tölvugögn hafa haft fleiri handtökur í för með sér og aukið hverfaeftirlit þegar fólk er í vinnu hefur haft mikið að segja. í fyrra var skorin upp herör gegn kaupmönnum, sem kaupa stolna vöru, og þeim fækkaði um 10% á árinu. Enn ein ástæða fyrir færri innbrot- um er tilgreind. Talið er að falsinn- brotum hafi fækkað töluvert þ.egar hætt var að leyfa að draga tjón vegna innbrots frá skatti. Ármúla 1, sími 882030 - fax 882033 jA Ægir Breiðfjörð, lögg. fastsali, hs. 687131. JM Ellert Róbertsson, sölum., hs. 45669. Símatími laugardaga og sunnudaga kl. 11-14 Vantar Hæð + bílsk. Höfum kapanda að hæð með bílsk. á svæðinu frá Elliðaám vestur á Hofsvallagötu. Má kosta ca 10 millj. Mög- ul. skipti á 2ja herb. í vesturbæ. Eldri borgarar Boöahlein Wb HBníss i [3-_ 1 «e - 1 - Fallegt endaraðh. ca 85 fm ásamt sólstofu. Mjög vel staðsett með suðurgarði sem ligg- ur að hrauninu. Mikið útsýni. Áhv. húsbr. 1,8 millj. Skúlagata. Ca 100 fm mjög góð íb. á 4. hæð ásamt bílskýli. Suðursv. Vogatunga. Gullfalleg ca 75 fm par- hús á einni hæö. Laust fljótl. Verð 8,4 millj. Þingás. Nýtt glæsil. einb. á tveim hæð- um ásamt góðum bílsk. Mögul. að útbúa séríb. í kj. Eignaskipti mögul. Vidarrimi. Nýtt falleg einb. á einni hæð með innb. bílsk. alls ca 188 fm. 4 svefn- herb. Útsýnisstaður. Viðarás. Ca 161 fm raðh. á einni og hálfri hæð. Áhv. 8,5 millj. Mögul. að taka 4ra herb. fb. uppí. Skólagerði — Kóp. Ca 130 fm parh. á tveimur hæðum ásamt bílsk. Skipti á 3ja-4ra herb. íb. Skeiðarvogur. Nýkomlð mjög gott endaraðhús á þremur hæðum ca 166 fm. 5 svefnherb./mögul. ó sáraðst.»kj. Friðsæl staðsetn. Góður garður. Verð 11 mltlj. Mögul. sklpti á góðri 4ra herb. íb. Langagerði. Gott einb. ca 156 fm ásamt fokh. viðbyggingu. Bílsk. Mögul. skipti á 4ra herb. Stararimi. Einb. á einni hæð ca 190 fm. Skilast tilb. að utan. Verð frá 7,9 millj. Unufell — tvœr íb. Gott ca 210 fm endaraðhús ásamt bílsk. Arinn í stofu. Ein- staklíb. í kj. með sérinng. Mögul. að taka íb. uppí. Fossvogur. Höfum til sölu tvö góð raðhús á pöllum. Arnartangi — Mos. Ca 100 fm endaraðh. á einni hæð. Mögul. skipti á minni eign. Urriðakvísl. Ca 193 fm einb., hæð og ris ásamt bílsk. Mögul. að taka íb. uppí. Garðabær. Höfum í sölu nokkur góö einb. af ýmsum stærðum. Fagrihjalli — Kóp. Nýl. 235 fm næstum fullb. raðh. á pöllum. 70 fm séríb. á jarðh. Áhv. 9,0 millj. langtímalán. Mögu- leg skipti á 3ja herb. 4ra-7 herb. Álfatún — Kóp. Nýkomin í einkasölu góð 4ra herb. ib. á efri hæð í fjórbýli ésamt bílsk. Verð 10,5 millj. Mögul. skipti á 2ja- 3ja herb. íb. með bílsk. Hrafnhólar. Snyrtil. og góð 4ra herb. íb. á 5. hæð í lyftublokk. Verð 6,2 millj. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. fb. á jarðh. Kaplaskjólsvegur. Glæsil. ca 147 fm fb. á tveim hæðum. Skipti mögul. á minni fb. Dalbraut. Ca 115 fm íb. á 1. hæð ásamt bílsk. Skipti á 2ja-3ja herb. fb. Hrísrimi. Glæsil. íb. á 1. hæð ca 123 fm. Áhv. 3,5 millj. írabakki. Falleg ib. á 3. hæð. Sérsmið- aðar innr. Þvottah. í íb. Tvennar svalir. Hólar. Rúml. 100 fm íb. á jarðh. við Stelkshóla. Veghús. Glæsil. 185 fm íb. ásamt bílsk. Áhv. veðd. 5,2 mill. Mögul. skipti á minni eign. Hvassaleiti. Góð ca 81 fm íb. á 3. hæð ásamt bíisk. Verð 7,4 milij. Áhv. 4,5 millj. Flöfum einnig góða íb. á 1. hæð. Jörfabakki. Góð íb. á 1. hæð ásamt herb. í kj. Áhv. veðdeild 3,5 millj. Laugateigur. Mjög góð risíb. Suð- ursv. Verð 7,5 millj. Áhv. ca 4,0 millj. Blikahólar. Ca 100 fm ib. í lyftubl. Mikið endurn. Verð 6,5 millj. Hvassaleiti. Góð fb. á 3. hæð í nývið- gerðri blokk. Bílsk. fylgir. Mögul. skipti á góðri 3ja herb. íb. Lyngmóar — Gb. Glæsll. ca 105 fm ib. á 2. hæð ásamt bilsk. Parket. Stórar euðursv. Verð 9,6 mlllj. Áhv. 2,5 millj. Efri hæð I tvíb. 3 svefnherb. Sérinng. Laus strax. Verð 8,1 millj. Mögul. að íaka íb. uppf. Espigerði. Mjög góð íb. á 2. hæð í lít- illi blokk. Hólmgarður. Ca 76 fm efri hæð. Sérinng. Mögul. skipti á 2ja herb. ib. Leirubakki. Ca 121 fm íb. á 2. hæð ásamt 40 fm rými í kj. Mögul. skipti á minna. Sólheimar. Mjög góð efrl hæð ca 145 fm. 4 svefnherb. Endurn. að hluta. Bílsksökklar. Verð 10,5 mlllj. Álfholt - Hf. Höfum í sölu nýjar 3ja- 4ra herb. íb. á 1., 2. og 3. hæð. Frá 115-130 fm. Seljast tilb. u. trév. Hagstætt verð. Furugrund. Höfum í sölu góðar íb. á 1. og 2. hæð í litilli blokk. Flúðasei. Falleg ca 100 fm fb. á 1, hæð ásamt bílskýli. Nýtt parket á gólfum. Mögul. að taka Htla 2ja herb. íb. uppí. Miðbraut — Seltj. Mjög góð ca 110 fm 1. hæð í þríb. ásamt bílsk. Sérinng. 3 svefnherb. Staðsett v. sjáv- arsíðuna og mikið útsýni yfir Skerjafjörðinn. Húsið nýviðg. á kostnað selj. Verð 9,2 m. 3ja herb. Laufengi. Ca 95 fm íb. á 2. hæð. Selst tilb. u. trév. Gunnarssund — Hf. Ca 78 fm íb. á jarðh. Sérinng. Flókagata. Ca 65 fm kjíb. á hentugum stað í Norðurmýrinni. Spóahólar. Ca 76 fm íb. á 2. hæð. Lindarsmári. Ca 90 fm íb. á 3. hæð. Selst tilb. u. trév. til afh. strax. Seljabraut — góð íb. Góð íb. á efstu hæð ásamt bílskýli. Verð 6,4 millj. Góð lán ca 3,4 millj. Álftamýri. Góða ca 76 fm íb. á 3. hæð. Verð 6,9 millj. Áhv. húsbr. 4,6 millj. Einholt — 3ja og einstakl. Tvær íb. í sama húsi. Verð fyrir báðar 6,6 millj. Engihjalli. Ca 78 fm fb. á 7. hæð í lyftubl. Verð 5,5 millj. áða tilboð. Sigtún. Mjög góð risfb. Mikiö endurn. Verð 6,5 millj. Áhv. veðdeild ca 3,7 millj. Efstihjalli. Góð ca 86 fm íb. á 1. hæð. Verð 6,3 millj. Furugrund. Ca 81 fm fb. á 2. hæð. Sólheimar. Góð ca 85 fm íb. á 6. hæð. Tvennar svalir. Glæsil. útsýni. Verð 6,7 m. Áhv. húsbr. 2,1 m. Lyngmóar — Gb. Góð ca 85 fm íb. á 2. hæð ásamt bílsk. Áhv. góð lán ca 4,5 millj. Mögul. að taka litla íb. uppí. Rekagrandi. Ca 101 fm góð fb. á 1. hæð (engar tröppur) ásamt bíF skýli. Tvennar suðursv. Laus fljótl. 2ja herb. Engihjalli. Ca 55 fm íb. á jarðh. I lítilli blokk. , Skipasund. Rúmg. ca 70 fm ib. á jarðh. Sérinng. Sérgarður. Áhv. 2,9 millj. Trönuhjalli — Kóp. Ca 60 fm mjög góð íb. á 1. hæð. Áhv. 4,5 millj. Ásvallagata. Ca 37 fm einstaklingsíb. á 2. hæð. Æsufell. Ca 54 fm íb. á efstu hæð í lyftublokk. Gott verð. Ástún-— Kóp. Góð ca 60 fm íb. á 1. hæð. Ahv. veðdeild ca 3,4 millj. Verð 5,5 mlllj. Grafarvogur. Höfum f söiu nýja fullb. íb. ásamt bilskýli vlð Berja- rima. Góð kjör, gott vorð. Hamraborg. Höfum góðar 2ja og 3ja herb. íb. ásamt bílskýli. Gott verð. Vesturberg — laus. Snyrtil. íb. á 2. hæð i blokk. Utanhússviðgerð nýlokið. Austurbrún. Ca 48 fm ib. á 2. hæð I lyftubl. Áhv. húsbr. 2,7 millj. Lindarsmári - Kóp. Höfum I söiu íb. á 1. hæð ca 56 fm. Selst tllb. u. trév. Til afh. strax. Verð 6,2 millj. Langholtsvegur — laus. Ca 61 fm íb. í kj. í tvíb. Snyrtileg og góð (b. Nýtt gler. Áhv. 2,6 millj. húsbr. Flyörugrandi — laus. Rúmg. ca 65 fm ib. á jarðh. Þvottah. og geymsla á hæð. Þjónustumlðst. aldraðra framan við blokkína. Lyklar á skrifst. Atvinnuhúsnæði Hafnarbraut — Kóp. Gott verkst- pláss á tveimur hæðum. 200 fm jarðhæð með góðum innkdyrum og 200 fm efri hæð. Góð lofthæð. Starmýri. Ca 150 fm húsn. sem hentar fyrir heildsölu eða léttan iðnað. Hótel Sheraton reynlr aö krækja i auöuga feröamenn HÓTELKEÐJAN ITT Sheraton Corp. í Boston hefur fest kaup á ein- hvetjum glæsilegustu hótelum heims á undanförnum árum og reynir að krækja í auðuga ferðamenn að sögn Evrópuútgáfu Wall StreetJournal. SHERATON hefur um 450 hótel á sínum snærum og hefur hleypt af stokkunum 20 milljóna dollara auglýsingaherferð um allan heim til þess að vekja athygli á nýjum flokki 48 úrvalshótela, þar af 12 í Asíu. Þessi nýi hótelflokkur hefur fengið nafnið „Luxury Selection" og tilkoma hans er síðasta dæmið um tilraunir helstu hótelkeðja heims til þess að komast yfir úrvalshótel og krækja í auðuga viðskiptavini. Auk þess sem Sheraton auglýsir nýjan flokk úrvalshótela hefur fyrir- tækið gert endurbætur á hótelum þeim sem það átti fyrir og bætt þjón- ustuna. Eins nætur gisting í hótelum Sher- atons kostar 250-350 dollara og ékki er lengur lögð höfuðáhersla á að ná til venjulegra viðskiptavina með með- allaun. „Við viljum raunverulega lúx- usferðamenn," sagði Rick Segal varaforstjóri þegar hann kom við í Hong Kong í heimsmarkaðsleið- angri. „Þeir eru sá nýi markaður, sem skiptir okkur máli. Fleiri hótelkeðjur virðast sækja á 'sömu mið. Nýlega samþykkti Marri- ott Intemational að kaupa 49% hlut í Ritz Carlton Hotel-keðjunni fyrir upp undir 200 milljónir dollara. I hinu nýja hótelsafni Sheraton eru 22 hótel, sem fyrirtækið eignað- ist þegar það keypti 70% hlut í CIGA Spa á Ítalíu nýverið. Sú hótelkeðja er kunn fyrir Hotel Danieli í Fen- eyjum, sem er til húsa í kastala frá 14. öld, og hið annálaða Hótel Imper- ial í Vín. Meðal annarra hótela í hinum nýja flokki Sheratons eru St. Regis í New York og Sheraton Towers Singapore. Fyrirtækið áætlar að það hafi var- ið rúmlega 2,4 milljörðum dollara til kaupa og endurbóta á fasteignum á síðustu þremur árum. Aukín umsvif í Asíu Sheraton stefnir að því að bæta við sig fleiri lúxushótelum og kaupa hótel í Hong Kong, Seoul, Taipei og fleiri borgum Asíu. Fyrirtækið á nú þegar lúxushótel í nokkrum öðrum borgum Asíu, þar á meðal Tokyo, Bangkok, Bali og Phuket og í Sydn- ey í Ástralíu. Sumir sérfræðingar flnna að hin- um nýja hótelflokki. Ritstjóri ferða- mála- og viðskiptarits í Hong Kong telur að Royal Orchid Hotel í Bang- kok standist ekki samanburð við St. Regis i New York og óttast að það geti ruglað fólk í ríminu að skipa ólíkum hótelum í sama flokk. Sheraton svarar því til að einung- is úrvalshótel hafi verið valin í hinn nýja flokk lúsushótela fyrirtæksins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.