Morgunblaðið - 24.03.1995, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 24.03.1995, Blaðsíða 24
24 B FÖSTUDAGUR 24. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ T ODAL FASTEIGN ASALA S u 5 u r I a n d s b r a u t 46, (Blóu húsin Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga og sunnudaga kl. 11-14. Jón Þ. Ingimundarson, sölumaður Svanur Jónatansson, sölumaður Ingibjörg Kristjónsdóttir, ritari, Dröfn Ágústsdóttir, gjaldkeri Guðmundur B. Steinþórsson, löggiltur fasteignasali 889999 SÍMBRÉF 682422 Bráðvantar eignir - bráðvantar eignir vegna mikillar sölu undanfarið! Fjársterkur kaupandi Erum með kaupanda að 3ja herb. íb. í Hraunbæ eða Furugrund. Einbýli - raðhús Efstasund - lítið einb. Gott 101 fm einb. á einni hæð ásamt 37 fm innr. bíl- skúr. Tvö svefn, tvær saml. stofur. Falleg ræktuð lóð. Verð 10,2 millj. Langholtsvegur. Faiiegt 140 fm einb. á tveimur hæðum ásamt 40 fm bílsk. Tvær saml. stofur, 4 svefnherb. Rúmg. eldh. með nýl. innr. Mikið endurn. eign. Stór ræktuð lóð. Verð 12 millj. Lambastaðabraut - Seltjn. 240 fm einb. með aukaíb. á jarðh. sem þarfnast standsetn. Laust fljótl. Verð að- eins 13,6 millj. Seiðakvísl. Fallegt einbhús á einni hæð 156 fm ásamt 32 fm bílsk. 4 svefnherb., arinn. Falleg eign á góðum stað. Verð 15,9 millj. Bakkahjalli - Kóp. Fallegt parh. á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. samt. 190 fm. Húsið ekki fullb. að innan. 4 rúmg. herb. Glæsil. útsýni. Áhv. 6 millj. húsbr. Hagstætt verð. Hrísholt - Gb. Fallegt einb. á tveim- ur hæðum ásamt tvöf. innb. bílsk. samt. 340 fm. Sér 2ja herb. íb. á 1. hæð. Skipti mögul. á minni eign. Lerkihlíð. Glæsil. raðh. hæð og ris 179 fm ásamt 25 fm bílsk. Fallegar innr. Parket. 4 svefnherb. Verð 13,4 millj. Flúðasel. Fallegt raðh. á tveimur hæð- um samt. 157 fm nettó ásamt stæði í bílag. Verð 11,3 millj. Háihvammur - Hf. stórgiæsii. einb. á þremur hæðum með innb. bílsk. Mögul. á 5 svefnh. Vandaðar innr. og gólfefni. Glæsil. útsýni. Skipti mögul. á minni eign. Verð 18 millj. Flúðasel Birtingakvísl Hlíðarhjalli - Kóp. Bollagarðar Fannafold Gilsárstekkur Heiðvangur Garðhús Funafold Prestbakki V. 11,5 m. V. 12,6 m. V. 16,9 m. V. 17.5 m. V. 12,9 m. V. 17,5 m. V. 12,7 m. V. 15,2 m. V. 16,9 m. V. 11,9 m. 5-6 herb. og hæðir Hringbraut - Hf.Góö efrisérhæð, 137 fm. fallegt útsýni yfir höfnina. Eign í góðu ástandi. Skipti mögul. á minni eign. Ahv. 3,3 millj. Verð 9,2 millj. Sólheimar. 5-6 herb. íbúð. 142 fm nettó á 2. hæð í 5 íb. húsi ásamt bílskúrs- sökkli. 4 svefnherb. Suðursvalir. Eign í góðu ástandi. Verð 10,5 millj. Hrísmóar - Gbæ. Stórglæsileg 5-6 herb. íb. á tveimur hæðum 157 fm nettó ásamt 22 fm bílsk. Glæsil. innr. Fallegt út- sýni. Áhv. 7,0 millj. hagst. lán. Verð 12,4 millj. Fiskakvísl. Glæsil. 5-6 herb. íb. 160 fm á tveimur hæðum ásamt 31 fm innb. bílsk. Suöursv. Giæsil. innr. Áhv. 2,3 millj. Verð 12,3 millj. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. í Hraunbæ. Reykás. Glæsileg 5-6 herb. ib. 131 fm á tveimur hæðum. 4 svefnh. Glæsil. innr. Yfirbyggðar svalir. Fallegt útsýni. Áhv. 4,6 millj. Verð 10,5 millj. Hlíðarhjalli - Kóp. Stórglæsil. 5 herb. íb. 113 fm á 1. hæð. 3 svefnherb. rúmg. sjónvarpshol. Fallegr innr. Áhv. 3,6 millj byggsj. Verð 9,5 millj. Frostafold. Falleg 5-6 herb. íb. á tveimur hæðum 118 fm ásamt innb. 24 fm bílsk. Stórar suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. 6 Kársnesbraut - Kóp. Mjög glæsil. neðri sérh. ásamt innb. bílsk. samt. 139 fm. Fallegar innr. Parket. Eign í topp- standi. Áhv. 2,5 millj. Verð 10,3 millj. Laufás - Gb. V. 10,5 m. Fiskakvísl V. 12,5 m. Hjallavegur V. 8,3 m. 4ra herb. Frostafold. Falleg 4ra herb. íb. 101 fm á 4. hæð. fallegar innr. Parket Suðursvalir. Fallegt útsýni. Áhv. bygg- sj. 5 millj. Verð 8,6 millj. Álfheimar. Góð 4ra herb. íb. 98 fm nettó á 3. hæð. 3 svefnherb., suður- svalir. Verð 7,9 millj. Engjasel - hagst. verð. Mjög talleg 4ra herb. íb. 93 fm nettó ásamt stæði í bílageymslu. Fallegar innr. Parket. Suðursv. Áhv. 2 m. Verð 7. Garðhús. Falleg 4ra-5 herb. íb. 118 fm á 2. hæð ásamt 23 fm innb. bílsk. 3 svefnherb. Áhv. 5,3 m. Byggsj. Verð 10,3 millj. Háaleitisbraut. Falleg og rúmg. 4ra herb. Ib. 108 fm nettó á 2. hæð ásamt bíl- sk. Eign i góðu ástandi. Verð 9,0 millj. Hraunbær. Gullfalleg 4ra herb. íb. á 3. hæð, 102 fm ásamt aukaherb. I sam- eign. Tvennar svalir. Fallegar innr. Eign í góðu ástandi. Áhv. 5,3 millj. Verð 7,9 millj. Holtagerði - Kóp. Falleg 4ra herb. efri hæð í tvib. ásamt 37 fm nýl. bílsk. 3 svefnherb. Suðursv. Áhv. hagst. lán 3 millj. Verð 8,3 millj. Veghús. Rúmg. og falleg 4ra herb. íb. 129 fm nettó á 2. hæð ásamt innb. 30 fm bílsk. Suðursv. Sólstofa. Áhv. 5,2 millj. Byggsj. Verð 10,9 millj. Álftahólar. Falleg 4ra herb. íb„ 106 fm nettó á 1. hæð. Skipti mögul. á 3ja herb. Ib. Áhv. 1,6 millj. Verð 7,2 millj. Engihjalii. Falleg 4ra herb. íb. á 5. hæð 98 fm nettó. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Verð 6,9 millj. Kringlan Kaplaskjólsvegur Fífusel Hrísrimi Frostafold Flúðasel Laufvangur V. 10,9 m. V. 7,1 m. V. 7,6 m. V. 8,9 m. V. 9,1 m. V. 7,7 m. V. 7,9 m. 3ja herb. Hverfisgata - lítið einb. ut- ið endurn. einb. á tveimur hæðum samt. 80 fm. 2-3 svefnherb. Áhv. bygg- sj. 3,5 millj. Verð 5,9 millj. Æsufeli. Stórglæsil. 3ja herb. íb. 88 fm nettó á 3. hæð. Parket. Nýtt bað. Suður- svalir. Glæsil. útsýni. Áhv. 3,6 millj. Verð 6,9 mlllj. Skógarás. Falleg 3ja herb. íb. 87 fm á 2. hæð. Sérþvottahús, suðvestur svalir. Fallegt útsýnl. Parket, flísar. Blokk klædd með steni. Áhv. 4,7 millj. Verð 7,6 millj. Hraunbær. Falleg 3ja fm Ib. 85 fm nettó á jarðhæð. Sérþvottahús. Eign í góðu ástandi. Verð 6,2 millj. Brattakinn - Hf. Falleg 3ja herb. risíb. 75 fm nettó (tvíbýli. 2 góð svefnherb. Parket. Flísar. Eign [ góðu ástandi. Áhv. Byggsj. rík. 3,2 mlllj. Verð 5,5 millj. Laugateigur. Falleg og björt 3ja herb. íb. 79 fm nettó í kj. I tvlb. Allt sér. Fal- leg lóð. áhv. hagst. lán 4,2 millj. Verð 6,5 millj. Hrísrimi. Glæsil. 3ja herb. íb. á 3. hæð 88 fm. Glæsil. innr. Parket. Suð- austursv. Áhv. 5,3 millj. Verð 7,8 millj. Vesturberg. Mjög falleg 3ja herb. íb. 74 fm á 3. hæð. Fallegar innr. Parket. Hús- ið nýmálað. Nýtt gler. Verð 5,8 millj. Gerðhamrar. Mjög falleg 2ja-3ja herb. (b. á jarðh. í tvíbýli með sérinng. ásamt innb. bílsk. alls um 80 fm. Áhv. Byggsj. 5,3 millj. Verð 7,6 millj. Lækjasmári 78-106 Sýning laugardag kl. 12-15 Erum með glæsilegar 2ja-7 herb. íbúðir ásamt stæðum í bílageymslu á þessum frábæra stað. íbúðirnar eru til afh. tilb. u. tréverk eða fullbúnar nú þegar. Traustir byggingaraðilar Óskar Ingvarsson og Markholt hf. Móabarð - Hf. Falleg 3ja herb. íb. í kj. Nýtt eldh. og bað. Sérinng. Sérþvottah. Verð 6,9 millj. Dalsel. Mjög falleg 3ja-4ra herb. íb. 90 fm nettó á tveimur hæðum ásamt stæði í bílageymslu. 2 svefnh. Sjónvhol. Suðursv. Áhv. Byggsj. Verð 7,2 millj. Skipasund. Mjög falleg 3ja herb. íb. 70 fm nettó í kj. Nýl. innr. Lagnir, rafm. og dren endurn. Sérinng. Áhv. 3,4 millj. Bygg- sj. Verö 5,9 millj. Engihjalli - laus. Rúmg. 3ja herb. íb. á 4. hæð. Tvö rúmg. herb., sjónvarps- hol. Suðursv. Fallegt útsýni. Verð 6,9 millj. Asparfell. Falleg og rúmg. 3ja herb. íb. 90 fm nettó á 6. hæð. Suður- sv. Eign í góðu ástandi. Áhv. veðd. 3,4 millj. V. 6,2 m. Hraunbær. Falleg 3ja herb. íb. 62 fm jettó á jarðh. Fallegar innr. Sérlóð. Áhv. 3,5 millj. Verð 5,5 millj. Öldugata. 2ja-3ja herb. íb. 74 fm nettó á jarðh. Tvö svefn- herb. Góð staðsetn. Áhv. 1,2 millj. Verð 5,7 millj. Lækjasmári - Kóp. Falleg 3ja herb. íb. 101 fm nettó á jarðhæð. Fal- legar innr. Sérsuð- urlóð. V. 8,9 m. Skeljatangi - Mos. Faiieg fuiib. 3ja herb. íb. 84 fm nettó í nýju húsi. Sér- inng. Skemmtil. eign á hagstæðu verði. V. 6,5 m. Laufengi 12-14 - einstakt tækifæri. Til sölu glæsil. 3ja herb. íbúðir sem afh. tilb. u. trév. eða fullb. án gólfefna. Verð tilb. u. trév. 7,3 millj. en fullb. 7.950 þús. Víkurás. Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð. Tvö góð svefnherb. Stofa og stórt sjón- varpshol. Parket. Ákv. sala. Skúlagata. Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæö 68 fm netto. Verð 5,7 millj. Álagrandi Ásbraut - Kóp. Bárugrandi Laugavegur Kársnesbraut Skaftahlíð Flétturimi i. byggsj. 3,3 millj. V. 7,3 m. V. 5,8 m. V. 9,0 m. V. 5,1 m. V. 6,2 m. V. 5,9 m. V. 7,3 m. Vallarás - einstaklíb. Guiitaiieg einstaklingsíb. 39 fm nettó á 2. hæð. Park- et, fllsar. Ahv. 1,2 millj. Verð 3,9 millj. Hraunbær. góö 2ja herb. íb. 60 fm nettó á jarðh. ofarl. v. Hraunbæ. Austurhlið klædd m. Steni. Verð 4,9 millj. Orrahólar. Mjög góð 2ja herb. enda- íb. 63 fm nettó á jarðh. I tveggja hæða húsi. Ib. er til afh. fljótl. Áhv. Byggsj.. 1 mlllj. Verð 5,1 millj. Sogavegur. Falleg 2ja hertr. íb. 65 fm nettó á 1. hæð ásamt 12 fm geymsluskúr. Fallega rinnr. Suðurlóð. Áhv. Byggsj. 3 millj. Verð 5,8 millj. Staðarhvammur - Hf. stór- glæsil. 2ja herb. íb. 88 fm nettó á 2. hæð. Glæsil. innr. Eign I sérklassa. Verð 8 millj. Fífusel - einstaklingsíb. Falleg 40 fm endaíb. íb. er öll nýmáluð. Parket. Flísar. Leifsgata. Falleg 2ja herb. íb. 57 fm nettó í kj. (b. er mikið endurn. og nýtísku- leg. Áhv. 2,5 millj. Byggsj. Verð 4,9 millj. Vindás. Glæsil. 2ja herb. 59 fm nettó á 3. hæð. Fallegar innr. Parket. Áhv. 3,5 mlllj. Verð 5,6 millj. Lækjasmári - Kóp. Falleg 2ja herb. íb. 80 fm nettó á jarðh. I nýju húsi. Sérsuðurlóð. Verð 6,9 millj. Fífurimi. Mjög falleg 2ja herb. íb. 70 fm nettó á jarðh. Fallegar innr. Verð 6,1 millj. Krummahólar Mjög falleg 2ja-3ja herb. íb. á 2. hæð. Fallegar innr. Parket. Verð 5,4 millj. ÁstÚn. Mjög falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð. Fallegar innr. Áhv. 1,6 millj. veðd. V. 5,2 m. Krummahólar Mjög falleg 2ja herb. Ib. á 2. hæð I lyftublokk ásamt stæði I blla- geymslu. Verð 4,5 mlllj. Krummahólar V. 5,5 m. Laufásvegur V. 5,0 m. Fálkagata V. 4,9 m. Ásvallagata V. 5,5 m. Engihjalli V. 5,6 m. Veghús V. 6,9 m. Sumarbústaðir Miðengi - Grímsnesi. Faiiegur45 fm sumarbústaður ásamt svefnlofti á góð- um stað í landi Miðengis. Verð 3,5 millj. Úthlíð - Biskupstungum.Góð- ur fullb. 45 fm sumarbúst. I landi úthlíðar. Stórbrotið útsýni. Hitaveita og rafmagn. Verð 4,5 millj. Sumarbústaður - Skorradal. Stigi með óvenjulegu yfirbragði STIGAR gegna stóru hlutverki í hýbýlum manna, þar sem þeirra er á annað borð þörf. Þeir eru líka með margvíslegu móti, ekki síður en húsgögn sem fólk hefur inni hjá sér. Hér má sjá skemmtilega hannaðan stiga og einkum gefur glugginn fyrir ofan stigann honum óvenjulegt yfirbragð. Gijótveggir geta verið góðir STEINVEGGIR voru á árum áður svo vinsælir að enginn þóttist maður með mönnum nema hann hefði gijótvegg í húsi sínu. Nokkuð hefur dregið úr vinsældum gijótveggja en hér má sjá einn slíkan sem ekki væri amalegt að hafa innan dyra þjá sér. Veitið athygli litlu raufinni í veggnum vinstra megin, sem minnir helst á skot- rauf í gamalli höll. Steindi glugginn efst í myndinni er líka skemmtilegur. Skrautlegir litir SUMIR hafa hyllst til þess á síð- ustu árum að mála hýbýli sín í mjög ljósum litum og hafa frem- ur fáskrúðug húsgögn inni þjá sér. Þeir sem eru kannski orðn- ir leiðir á tilbreytingarleysi slíkra ráðstafana geta horft rannsóknaraugum á þessa mynd og athugað í leynum huga síns hvort hugsanlegt sé að auka t.d. fjölbreytni með álíka skrautlegum litum og hér gleðja augað. VELJIÐ FASTEIGN If Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.