Morgunblaðið - 24.03.1995, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 24.03.1995, Blaðsíða 28
28 B FÖSTUDAGUR 24. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Byggingin mun rísa við Grjótháls 5 og verður um 5.500 lerm. Hún skiptist í framhús og bakhús. Framhúsið verður þrjár aðalhæðir og hver þeirra um 1.000 ferm., en til viðbótar kemur 200 ferm. þakhýsi. Bakhúsið veröur á tveim- ur hæöum og gólfflötur þar rúml. 1.300 ferm. Húsið verður mjög áberandi, en það mun blasa við frá Vesturlandsveginum. Hönnn- uðir eru byggingafræðingarnir Ásgeir Ásgeirsson og Tryggvi Jak- obsson. Ný glæsibygging aó rísa vió Grjótháls MIKIL uppbygging hefur átt sér á undanförnum árum á Hálsasvæðinu eftir Magnús Sigurðsson svonefnda milli Bæjarháls og Vesturlandsveg- ar. Mörg stórfyr- irtæki hafa þegar komið sér þar fyr- ir og önnur eru að flytja inn í húsnæði á þessu svæði, sem ekki Mjög lítið hefur verið byggt af góðu atvinnu- húsnæði sl. 3-4 ár, segir Pétur Guðmundsson, byggingameistari hjá byggingafyrirtækinu Eykt hf. Gott atvinnuhúsnæði með góðri aðkomu og góðu athafnasvæði fyrir utan, er nú vandfundið. hefur verið nýtt til þessa. Nú hef- ur byggingafyrirtækið Eykt hf. hafíð framkvæmdir við stórbygg- ingu við Grjótháls 5, sem verður um 5.500 ferm. og er ætluð fyrir verzlun, skrifstofur og iðnað. Byggingin á vafalaust eftir að setja mikinn svip á umhverfi sitt og mun auglýsa sig sjálf, þar sem hún á eftir að blasa við frá Vestur- landsveginum. Byggingin skiptist í framhús og m «a ae Einbýlishús LÆKJARTUN - MOS. Gott einbhús 140 fm m. 52 fm bílsk. Stofa, borðst., 3 svefnherb. Parket. Arinn. Eignin selst m. hagstæðum kjörum. Tækifærisverð 12,0 millj. Laus strax. VÍÐITEIGUR - MOS. Vorum að fá í einkasöiu fallegt einb- hús 160 fm ásamt 65 fm tvöf. bílsk., 3ja metra huröir. 4 svefnherb., stofa, hol borðst. Hiti í stétt. Eign með góða staösetningu og aðgengi. Mögul. á hagst. lánum. Skipti mögul. Verð 12,9 millj. URÐARSTEKKUR - EINB. Vorum að fá í einkasölu fallegt einb- hús 160 fm. Á jarðh»ð 40 fm. Bilsk. 26 fm. Parket. 4 svefnherb. Mögul. á ib. á jarðhæð. Sklpti mögul. Hagst. lán. BJARTAHLÍÐ - MOS. Nýbyggt fallegt einbhús 146 fm m. 30 fm bilsk. Fultfrág. að utan m. Stoneflex. Pokh. Innan. Áhv. 6,3 mlltj. húsbréf. Verð 8,0 millj. Raðhús BOLLTANGI - MOS. Raðh. á einni hæð. 145 fm m. innb. bflskúr. Selst futlfrág. utan m. Stoni- flex, fokh. innan. Verð 6,6 míllj. ARNARTANGI - MOS. Fallegt endaraðh. 94 fm. 3 svefn- herb., stofa, parket. Áhv. 3,5 mlllj. Tæklfærlaverð 7,9 millj. KRÓKABYGGÐ - MOS. Fallegt endaraðhús 110 fm með millilofti. 4 herb. Sérsuðurgarður. Góð staðsetn. Hagst. lán áhv. BUGÐUTANGI - MOS. Fallegt raðh. 100 fm. 2 svefnh.. sól- stofa, stofa. Sérgarður og sérinng. Mögul. áhv. 6,4 mílij. Verð 8,4 mlllj. (£)88 55 30 Bréfsími: 88 55 40 Opið laugard. frá kl. 10-13 DÚFNAHÓLAR - 4RA Rúmg. falleg 4ra herb. íb. 105 fm í fjölbh. á 6. hæð. Parket. Stórar suð- ursv. Mögul. húsbr. 5,3 millj. Vext- ir 5,1%. Verð 7,9 millj. Laus strax. GRUNDARTANGI - MOS. Mjög fallegt endaraðhús 80 fm. Parket. Sérgarður og -inng. Góð staðsetn. Sklptl mögul. á dýrarl elgn t.d. hæð fGrafarvogi. Áhv. 5,5 mltlj. mögul. Verð 7,7 mlllj. HVASSALEITI - M/BÍLSK. Falleg rúmg. 3ja-4ra herb. íb. 90 fm á 3. hæð m. 24 fm bllsk. Nýjar innr. og parket. Verð 8,2 millj. LYNGRIMI - PARH. Nýtt fallegt parh. á tveim hæðum 197 fm með 20 fm bílsk. Selst fullfrág. að utan, málað, fokh. að innan. Verð 8,6 millj. HLÍÐARHJALLI - 4RA Falleg 100 fm íb. á 2. hæð ásamt 36 fm bílsk. Parket. Svalir. Áhv. 5 millj. með 4f9% vöxtum, lán til 40 ára. Laus fljótl. GRENIBYGGÐ - MOS. Mjög faltegt endaparhús, 170 fm m. 26 fm bflskúr. Frábær staðsetn. Áhv. mögul. 8,4 mlllj. Verð 12,9 mlllj. MIÐBÆR - MOS. Vorum að fá i einkasölu nýl. 3ja-4ra herb. íb. 112 fm á 1. hæð. Áhv. byggsj. til 40 ára 5,5 millj. Verð 8,5 millj. BAKKASMÁRI - KÓP. Til sölu nýbyggt parhús, 180 fm, m. 30 fm blfskúr. Selst fullb. utan, fokh. innan. Verð 8,9 mlllj. 3ja herb. íbúðir Sérhæðir HAGALAND - MOS. Mjög falleg nýl. sérh. 125 fm m. bilsk. 31 fm. Parket. Sérinng. Góð staðsetn. Áhv. 6,6 mlllj. Verð 10,2 mlilj. AUSTURSTR. M/BÍLSKÝLI Mjög göð 3ja herb. íb. 81 fm á 4. hæð í lyftuh. m. bíiskýlf ca 24 fm. Parket. Suðursv. Áhv. 3 mlllj. Verð 8,1 millj. Sklpti mögul. á stærrt elgn. LEIRUTANGI - MOS. Vorum að fá í einkasölu fallega efri sérti. 120fm, 4ra herb. Parket. Sér- Inng. Suðurgarður. Áhv. 6,0 mlllj. Verð 8,0 mlllj. KRINGLAN - 3JA Vorum að fá I einkasölu fallega 3ja herb. íb. á 1. hæö 90 fm. Sérgarð- ur. Fráb. staðsetn. Áhv. mögul. 8 mlllj. Verð 9,2 mlllj. Laus fljótl. FÍFURIMI - SÉRH. Stórglæsil. efri sérhæð, 100 fm. 3)a herb. m. sérsmfö. innr. Parket. Áhv. 6,2 mlllj. byggsj. tll 40 ára. Laus strax. Hagstæð kjör. LEIRUTANGI - MOS. Falleg neðri sérh. 3ja herb. ib. 94 fm. Parket. Sérinng. og garður. MÖgul. áhv. 4,2 millj. Verð 6,5 mlllj. LEIRUTANGI - MOS. Falleg neðri sérhæð 97 fm. 3 herb. Parket. Sérinng. og -garður. Góð staðsetn. Mögul. á hagst. lánum. Skipti mögul. á dýrari eign. KJARRHÓLMI - KÓP. Mjög góð 3ja herb. íb. á 1. hæð með stórum suðursv. Laus strax. Verð 6,7 millj. 4ra-5 herb. VANTAR 3JA OG 4RA LEIRUBAKKI - 3JA Falleg 3ja herb. íb. 83 fm á 1. hæð. Parket. Suðursv. Áhv. 3,3 mlllj. Verð 6,6 mlllj. Uus strax. KAMBSVEGUR - 3JA Vorum að fá i einkasölu 3ja_herb. rislb. 80 fm. Parket. Svallr. Áhv. 4 millj. Verð 7,3 mlllj. Skipti mögul. AÐALTUN - MOS. Nýbyggt mjög fallegt endaraðhús 183 fm með 31 fm bílskur. 4 svefnherb. Fullb. að utan, tilb. u. trév. að innan. Arkitekt Vífill Magnússon. Mögul. húsbr. 6,3 millj. Verð 10,8 millj. Hárgreiðslustofa Vorum að fá í einkasöiu hárgreiðslustofu í fullum rekstri í eigin húsnæði m. traust viðskiptasambönd. Staðsetn. stofunnar er mjög góð í útjaðri Reykjavíkur. Tækifæri f. tvo samhenta aðila. Uppl. á skrifst. ÁLFHOLT - HF. Ný 3ja herb. íb. 93 fm á 1. hæð. Fullbúin. Áhv. 4,9 millj. Verð 7,5 millj. Laus strax. HRAUNBÆR - 2JA Rúmg. og björt 2ja herb. Ib. 65 fm á 1. hæð. Parket. Stórar suðursv. Áhv. 3,1 millj. Verð 5,8 millj. ENGIHJALLI - KÓP. Rúmg. 3ja herb. ib. 85 fm I fjölbh. Húsvörður, Parket. Stórar suðursv. Ahv. 4,2 millj. Verð 6,6 mlllj. ESPIGERÐI - 2JA Fallég 2ja herb. endaíb. 57 fm á 1. hæð. Parkat. Sérgarður. Áhv. 2,9 mlllj. Verð 5,8 mlllj. HRAUNBÆR - 3JA Falleg og björt ib. á 3. hæð, 73 fm í nýstands. biokk. Parket. Góð sam- eign. Áhv. 3,1 mfllj. Verð 6,3 mlllj. Laus strax. FURUGRUND - 2JA Vorum að fá I sölu rúmg. 2ja herb. íb. 70 fm á 1. hæð m. aukaherb. I kj. Nýstands. hús. Laus fljótl. Atvinnuhúsnædi 2ja herb. íbúðir VANTAR 2JA HERB. HRAUNBERG Til sölu á 2. hæð 300 fm salur (þar sem Jazzballettskóli Báru var) og einnig I risi 80 fm salur með sturtu- klefum og snyrtingu. Hagstæð lán og kjör. Tækifærisverð. ASPARFELL - 2JA Nýstandsett 45 fm ib. á 4. hæð i lyftuh. Góð eign. Verð 3,7 millj. REYKJAVÍKURV. - 2JA Rúmg. 2ja—3ja herb. íb. 75 fm á jarðh. Tvö svefnherb, Nýstands. (b. Nýjar rafmagnstagnir. $ér hlti. Verð 6,2 millj. GRÆNAMYRI - MOS. Til sölu eða leigu 1300 fm húsnæði fyrir trésmíðaverkstæði eða annað. Einnig 3 saml. iðnaðarlóðir, hver lóð 3000 fm, samtals 10.000 fm. Býður uppá mikla mögul. fyrir margskon- ar starfsemi. If Sæberg Þórðarson, löggiltur fasteigna- og skipasali Hóaleitisbraut 58 sími 885530 Háaleitisbraut 58 á 2. hæð. Símanúmer 88 58 30, bréfsími 88 55 40. FASTEIGNAMIÐLUNIN BERGi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.