Morgunblaðið - 24.03.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.03.1995, Blaðsíða 3
2 C FÖSTUDAGUR 24. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ URSLIT Valur-KA 24:23 íþróttahús Vals að Hlíðarenda, úrslita- keppni karla, 3. leikur um íslandsmeistara- titilinn, fimmtudaginn 23. mars 1995. Gangur leiksins: 2:0, 2:1, 3:1, 3:2, 4:2, 4:3, 6:3, 8:4, 9:5, 9:7, 12:8, 12:10, 14:11, 14:12, 16:12, 20:15, 23:18, 23:22, 24:22, 24:23. Mörk Vals: Jón Kristjánsson 6, Dagur Sig- urðsson 6, Davíð Ólafsson 5, Júlíus Gunn- arsson 2, Ólafur Stefánsson 2/1, Geir Sveinsson 1, Sigfús Sigurðsson 1, Valgarð Thoroddsen 1. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 8/1 (þar af tvö til mótheija), Axel Stefánsson 1. Utan vallar: 10 mínútur. Mörk KA: Patrekur Jóhannesson 7, Valdi- mar Grímsson 7/5, Erlingur Kristjánsson 3, Leó Öm Þorleifsson 3, Þorvaldur Þor- valdsson 1, Valur Öm Amarson 1, Alfreð Gíslason 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 10 (þar af flögur til mótherja), Bjöm Björnsson varði ekkert skot. Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Gunnar Kjartansson og Guðjón L. Sigurðsson réðu ekki við erfitt verkefni og misstu tökin þegar fimm mínútur voru liðnar af seinni hálfleik en við fyrstu sýn virðist dómgæslan ekki hafa bjtnað frekar á öðm liðinu. Áhorfendur: Troðfullt, um 1.100 manns. Stjarnan - Fram 16:8 íþróttahúsið Ásgarði, úrslitaleikur í 1. deild kvenna - þriðji leikur, fimmtudaginn 23. mars 1995. Gangur leiksins: 0:3, 1:4, 8:4, 9:4, 9:7, 16:7, 16:8. Mörk Stjörnunnar: Guðný Gunnsteinsdótt- ir 4, Ragnheiður Stephensen 4/4, Hrund Grétarsdóttir 3, Laufey Sigvaldadóttir 2, Inga Fríða Tryggvadóttir 1, Margrét Vil- hjálmsdóttir 1, Herdís Sigurbergsdóttir 1. Varin skot: Sóley Haildórsdóttir 18 (þaraf 4 til mótherja), Fanney Rúnarsdóttir 2/1. Utan vallar: 10 mínútur. Mörk Fram: Zelka Tosic 3/1, Þómnn Garð- arsdóttir 1, Guðríður Guðjónsdóttir 1, Hanna Katrín Friðriksen 1, Díana Guðjóns- dóttir 1/1, Arna Steinsen 1/1. Varin skot: Kolbrún Jóhannsdóttir 21/3 (þaraf 5 til mótheija). Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Egill Már og Öm Markússynir voru mjög góðir. Áhorfendur: Rúmlega 350. Keflavík - UMFG 82:96 íþróttahúsið í Keflavík, undanúrslit í úrvals- deildinni í körfuknattieik - flórði leikur - staðan 2:2, fimmtudaginn 23. mars 1995. Gangur leiksins: 0:2, 1:2, 6:16, 15:16, 21:28, 27:38, 37:50, 40:56, 42:56, 43:60, 52:60, 57:71, 68:77, 74:79, 78:82, 82:96. Stig Keflavíkur: Lenear Bums 25, Albert Óskarsson 12, Davíð Grissom 11, Sverrir Þór Sverrisson 10, Jón Kr. Gíslason 9, Krist- ján Guðlaugsson 8, Gunnar Einarsson 3, Sigurður Ingimundarson 2, Böðvar Þ. Krist- jánsson 2. Stig UMFG: Guðjón Skúlason 25, Mark Allen Mitchell 14, Marel Guðlaugsson 14, Pétur Guðmundsson 12, Helgi Jónas Guð- finnsson 11, Guðmundur Bragason 10, Nökkvi Már Jónsson 10. Dómarar: Kristinn Albertsson og Leifur Garðasson - sem dæmdu mjög vel. Áhorfendur: Um 1200. Islandsmótið í blaki Föstudagur 24. mars KA-heimilið 20.30 KA-Stjarnan Neskaupstaður 21.30 Þróttur N - ÍS Laugardagur25. mars Digranes 15.30 HK-KA Ásgarður 15.00 Stjarnan—Þróttur N. Sunnudagur 26. mars Hagaskóli 20.00 Þróttur R-HK ABM deild kvenna. Föstudagur 24. mars Neskaupstaður 20.00 Þróttur N-ÍS Laugardagur 25. mars Digranes 14.00 HK-KA NBA-deildin Boston - Chicago...............107:124 ■Michael Jordan gerði 27 stig fyrir Chicago og var þetta fyrsti sigur hans síðan hann snéri aftur. Hann skoraði úr öllum 8 víta- skotum sínum og úr 9 af 17 skotum utan af velli auk þess sem hann tók þrjú frá- köst. „Þetta var allt í lagi, mun skárra en í fyrsta leiknum, en þá var ég dálítið spennt- ur,“ sagði Jordan. Leikmenn Boston heiðr- uðu minningu Reggie Lewis með því að hengja treyju hans upp í ijáfur Boston Garden. Scottie Pippen gerði 18 stig en stigahæstur í liði Boston var Sherman Dou- glas með 23 stig og Dominique Wilkins gerði 20 stig. Cleveland - Sacramento..........101:89 ■Mark Price gerði 23 stig fyrir Cleveland, hitti í átta skotum af tíu utan af velli og átti 8 stoðsendingar. Cavaliers er í keppni við Chicago um fimmta sæti Austurdeildar- innar í úrslitakeppninni. Atlanta - Miami................84:98 ■Kevin Willis gerði 24 stig fyrir Miami og tók 18 fráköst að auki. Miami er nú jafnt að New Jersey og Milwaukee í baráttunni um síðasta sætið í úrslitakeppninni úr Aust- urdeildinni. New Jersey - San Antonio.......85:102 ■Spurs vann sinn fimmta leik í röð og David Robinson gerði 22 stig og Vinny Del Negro 19. Armon Gilliam gerði 21 stig og tók 14 fráköst fyrir New Jersey sem tapaði þarna sínum fjórða leik í röð. Indiana - LA Clippers.........107:103 ■Reggie Miller gerði 36 stig fyrir Pacers og Rik Smits 19 auk þess sem hann tók 11 fráköst. Riehardson gerði 24 stig fyrir Clippers og Loy Vaught 22, en Clippers hefur nú tapað 14 útileikjum í röð. Utah-Denver...................103:91 ■Enn vinnur Utah og að þessu sinni var það Karl Malone sem gerði 23 stig, Jeff Homacek 18 og John Stockton 16. Mahmo- ud Abdul-Rauf gerði 22 stig fyrir Nuggets. LA Lakers - Portland...........121:114 ■Elden Campell setti persónulegt met og gerði 32 stig fyrir Lakers, Vlade Divac gerði 21 og tók 10 fráköst og Nick Van Exel gerði 18 stig og tók einnig 10 frá- köst. Clifford Robinson gerði 27 stig fyrir gestina og Otis Thorpe 27, sem er það mesta sem hann hefur gert í vetur. Hann tók einnig 14 fráköst. Philadelphia - Golden State...119:102 ■Jeff Malone gerði 28 stig í fyrsta leik sínum í langan tíma, en hann sleppti 41 leik vegna meiðsla. Þetta framtak dugði 76ers til sigurs, þess fyrsta í átta leikjum. Minnesotsa - Dallas..............96:99 ■Jamal Mashbum gerði 25 stig fyrir Dallas og Roy Tarpley 20 en Christian Laettner gerði 26 stig fyrir Timberwolves. Íshokkí NHL-deildin Leikir aðfararnótt miðvikudags: Buffalo - Pittsburgh..............2:3 Washington - Ottawa...............1:0 ■Anaheim - Los Angeles............3:3 San Jose - Chicago................3:7 Vancover - Toronto................3:1 Leikir aðfaramótt Bmmtudags: Hartford - Philadelphia............4:3 Detroit - Winnipeg.................6:3 Montreal - Florida.................2:3 NY Rangers - New Jersey............2:5 Quebec - Boston....................6:2 ■Dallas - Edmonton.................4:4 Calgary - St. Louis................4:3 ■Eftir framlengingu. Skotfimi Landsmót Skotsambands íslands í Digra- nesi, þriðjudagur 21. mars. Riffilsskotfimi: Svokölluð ensk keppni, þar sem skotið var 60 skotum af 50 m færi, hæsti mögulegur stigafjöldi er 600. Carl J. Eiríksson, Afturelding.....586 Gylfi Ægisson, Sf.Kópavogs.........579 Sveinn Siguijónsson, Sf.Kópavogs....578 Jónas Bjargmundsson, Sf.Kópavogs...554 Mótstjórar Bjöm E. Sigurðsson og Jónas Hafsteinsson, dómarar Axel Sölvason og Auðunn Snorrason. Fijáls skammbyssa: Hannes Tómasson, Sf.Kópavogs........526 Ólafur Viðar Birgisson, Sf.Kópavogs.515 Jónas Hafsteinsson, Sf.Kópavogs....493 Mótstjóri Grétar Hannesson, dómarar Axel Sölvason og Auðunn Snorrason. ÞJALFARAMENNTUN KSÍ C-STIG Fræöslunefnd KSÍ heldur C-stigs þjálfaranámskeið dagana 31. mars til 2. apríl nk. Námskeiðið er bæði bóklegt og verklegt. Námskeiðsþættir eru: Leikfræði, kennslufræði, þjálffræði, sálarfræði, næringarfræði og íþróttameiðsl. Skránirtg er haíin á skrifstofu KSÍ sem veitir aHar nánari upp- lýsingar í síma 581-4444. Inntökuskilyrði eru þau að viðkomandi þarf að hafa lokið B-stigi KSÍ. Góð þjálfun — betri knattspyrna. Fræðslunefnd KSÍ. Skíði Bikarmót SKÍ Bikarmóti Skíðasambandsins I alpagreinum fór fram um síðustu helgi. Keppt var í svigi í Bláfjöllum á laugardag og stórsvigi í Skálafelli á sunnudag. Svig karla: Pálmar Pétursson, Ármanni.......1.29,48 Gísli Reynisson, Ármanni........1.29,88 Ingvi Geir Ómarsson, Ármanni.....131,09 Svig kvenna: Dögg Guðmundsdóttir, Ármanni....1.45,84 AndreaÁmadóttir, Ármanni........1.45,87 Jóna M. Ásmundsdóttir, lR.......1.47,50 Svig drengja 15-16 ára: Jóhann F. Haraldsson, KR........1.31,27 Jóhann H. Hafstein, Ármanni.....1.33,94 Elmar Hauksson, Víkingi.........1.37,03 Stórsvig karla: Pálmar Pétursson, Ármanni.......2.00,72 Jóhann B. Gunnarsson, ísafirði..2.01,39 ÖrnólfurValdimarsson, {R........2.02,41 Stórsvig kvenna: Sigríður B. Þorláksdóttir, Akureyri ..2.09,12 María Magnúsdóttir, Akureyri....2.12,68 Guðrún V. Halldórsdóttir, Ármanni..2.15,99 Stórsvig drengja 15-16 ára: Jóhann Haukur Hafstein, Ármanni ..2.04,77 Rúnar Friðriksson, Akureyri.....2.09,64 Elmar Hauksson, Víkingi.........2.10,68 Stórsvig stúlkna 15-16 ára: María Magnúsdóttir, Akureyri....2.12,68 Guðrún V. Halldórsdóttir, Ármanni..2.15,65 Andrea Ámadóttir, Ármanni.......2.15,99 ■Fáir keppendur utan af landi mættu til keppni vegna ófærðar. 16 keppendur vora skráðir í kvennaflokki og 25 i karlaflokki. Reykjavíkurmót í boðgöngu Mótið var haldið í Bláfjöllum sl. laugardag. Karlar (4x10 km) 1. AsveitSR....................„.113,00 (Matthías Sveinsson, Remi Spilliaert, Haukur Davíðsson) 2. A-sveit Hrannar...............125,26 (Hreggviður Jónsson, Trausti Svein- bjömsson, Valur L. Valdimarsson) 3. B-sveitSR.....................139,09 (Nils C. Nilsen, Gunnar Gunnlaugsson, Davíð Höskuldsson) Konur (4X5 km) 1. A-sveit Hrannar................94,45 (Bryndís Kristiansen, Aðalbjörg Gunn- arsdóttir, Margrét Jónsdóttir) Ikvöld Körfuknattleikur Úrslitakeppni kvenna Keflavik: Keflavik - UMFG.....20 Smári: Breiðablik - KR........20 ■1 hálfleik verður skotkeppni kven- frambjóðenda allra flokka í Reykja- neskjördæmi í komandi kosningum. Aukakeppni um úrvalseildarsæti: Akranes: IA - ÍS..............20 ■Það lið sem fyrr sigrar í tveimur ileikjum vinnur sér rétt til að leika í úrvalsdeildinni næsta vetur. Þau mætast aftur á mánudagskvöld, í íþróttahúsi Kennaraháskólans og þriðji leikur verður á Akranesi ef með þarf. Blak 1. deild karla KA-hús: KA - Stjarnan......20.30 Neskaupst.: Þróttur- fS....21.30 1. deild kvenna Neskaupst.: ÞrótturN. - ÍS....20 Pétur og Páll kveðja PÁLL Ólafsson, fyrrum landsliðsmaður í handknattleik, og Pétur Vilberg Guðnason, fyrirliði Hauka, hafa ákveðið að ieggja skóna á hilluna. Af því tilefni verður sérstakur kveðjuleikur milli Hauka og FH í íþróttahúsinu við Strand- götu í Hafnarfirði kl. 15 á morgun. Aðgangur er ókeypis en eftir leik gefst áhorfendum kostur á að horfa á úrslita- leik KA og Vals í beinni útsendingu á breiðtjaldi. FELAGSLIF Sælkerakvöld Víkings Knattspymudeild Víkings verður með Sælkera- kvöld í félagsheimilinu í Víkinni, laugaidaginn 25. mars kl. 19. KR KLUBBURINN Aðalfundur KR-klúbbsins verður haldinn í félagsheimil- inu við Frostaskjól í kvöld, föstudag, 24, mars kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Klúbbfélagar og aðrir stuðn- ingsmenn KR eru hvattir til að fjölmenna. Nýir félagar eru sérstakiega boðnir velkomnir. Léttar veitingar. Stjórnin. FÖSTUDAGUR 24. MARZ 1995 C 3 IÞROTTIR IÞROTTIR HANDKNATTLEIKUR Kærkomið Petta var mjög kærkomið eftir að hafa þjálfað liðið í fjögur ár og sýnir að þolinmæðin þrautum vinnur á,“ sagði ánægður þjálfari Stjörnunnar, Magnús Teitsson, að leikslokum í gærkvöldi, eftir að lið hans hafði sigrað Fram, 16:8, og í þriðja leik liðana og tryggt sér Is- landsmeitarartitilinn. „Þær voru staðráðnar að gefa allt i þennan leik og gengu hreint til verks. Það sýndi barátuna í liðinu að því tókst að snúa við blaðinu og skora sjö mörk í röð gegn engu eftir að hafa verið, 1:4, undir að loknum tíu mínútum. Stjörnuliðið undirstrikaði í þessum leik að það var með besta liðið á íslandsmótinu. Liðið tapaði aðeins einu stigi í deildarkeppninni og komst í gegnum úrslitakeppnina án þess að tapa leik. Þetta er góður hópur sem ætlaði að klára mótið með sigri og það tókst,“ bætti hann við. „Ég hafði það á tilfinningunni að Framliðið hefði ekki trú á því að aðr gæti sigrað og því var þetta í létt- ara iagi,“ sagði Magnús að lokum. Loksins, loksins „Loksins, loksins tókst okkur að sigra eftir að hafa verið í úrslitum síðastliðin ár,“ sagði Guðný Gunn- steinsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar. „Við vorum svo svekktar á því að tapa bikarleiknum gegn Fram að við settum okkur það markmið að sigra í þremur leikjum og það tókst. Okk- ur gekk illa í upphafi leiksins og vorum eins og draugar. Við svo búið mátti ekki standa og við „kýldum“ hveija aðra í gang og Sóley varði vel í markinu. Þá hrökk liðið af stað og þetta var eiginlega of létt í síð- ari hálfleik. Gurrý var meidd og sóknarleikur Framliðsins var slakur. Þær hafa litla breidd til að skipta inná og það hafði sitt að segja. Þeg- ar litið er á þessa þrjá Ieiki þá sést að það var breiddin hjá okkur sem skipti sköpum.“ Guðný sagðist stefna að því að vera með næsta vetur. Það er alltaf gaman þegar vel gengur og það gefur aukin kraft auk þess sem ég hef enn mjöggaman að þessu,“ sagði Guðný. Ekki nógu ákveðnar „Við vorum ekki nógu ákveðnar. Þær voru staðráðnar að sigra og við gáfumst alltof fljótt upp. Það má vera að það hafi blundað í okkur fyrir leikinn að þetta væri vonlaust, en við ætluðum samt, en þær voru miklu betri. Sóknarleikur okkar var lélegur og skot okkar á markið voru slök. Annað sætið er ágætur árang- ur og þetta kemur allt saman með tímanum. Ég hef ekkert velt fyrir mér hvort ég verð með næsta vetur, það kemur bara í Ijós þegar farið verður að æfa í sumar,“ sagði besti leikmaður Fram í gærkvöldi, mark- vörðurinn margreyndi, Kolbrún Jó- hannsdóttir. SKVASS Kim Magnús vann einn leik l^im Magnús Nielsen, sem tekur þátt í Opna breska meistara- mótinu í skvassi sem fram fer í Cardif í Englandi, gerði sér lítið fyrir og vann Pakistanan Mo- hammad Hafeez í fyrstu umferð keppninnar. Kim Magnús vann 3:0 (15:7, 17:15, 15:10). Seinna sama dag lék hann aftur og mætti þá Ástrala sem er númer 32 á heims- listanum. Ástralin hafði ’betur, 15:11, 15:10 og 15:9. „Égernokk- uð ánægður með þetta því ég lék vel í báðum leikjunum og það er algjört ævintýri að vera héma,“ sagði Kim Magnús í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. Bikartapið þjappað okkur saman „Þær hafa staðið sig vel í vetur og tapið í bikarnum þjappaði þeim saman. Stelpurnar hafa stundað æfingar af krafti og lagt hart að sér og það hefur nú skilað sér árangri. Garðbæingar hafa stutt vel við bak- ið á okkur og meistaraflokksráð kvenna hefur staðið sig frábærlega, þetta ár sem endranær," sagði for- maður handknattleiksdeildar Stjörn- unnar, Bergþóra Sigmundsdóttir, þegar langþráður íslandsmeistara- titill var komin í hús að loknum sig- urleik gegn Fram í gærkvöldi. Þijú mörk á rúmum 50 mínútum Sóley Halldórsdóttir, tæplega nítj- án ára markvörður Stjörnunnar, átti frábæran leik í gærkvöldi þegar hún fékk aðeins á sig þtjú mörk á 50 mínútum. Hún hefur átt í baráttu um mar- kvarðarstöðuna hjá Stjörnunni og ekki við neina aukvisa, fyrst Ninu Getsko og síðan landsliðamarkvörð- inn Fanneyju Rúnarsdóttur. „Það leit ekki vel út í byijun en það þýð- ir ekki að gefast upp þö á móti blási. Ég hef beðið á bekknum, þó ekki róleg, svo að þegar færið gefst kem- ur ekki annað til greina að standa sig. Ekki skemmir að hafa góða vörn,“ sagði Sóley eftir leikinn. Stjarnan með sterkasta liðið „Við ætluðum að spila sterkan varnarleik og stöðva Guðnýju á lín- unni og skytturnar Ragnheiði og Laufeyju en þegar við hinsvegar hitt- um ekki úr 10 dauðafærum gengur dæmið ekki upp. Og þegar Sóley fór að veija urðum við sífellt von- lausari. Þær eru vel að sigrinum komnar með sterkasta lið á landinu en hafa hinsvegar klikkað á örlaga- stundum, svo sem í bikarúrslitun- um,“ sagði Guðríður Guðjónsdóttir, þjálfari og leikmaður Fram, eftir leikinn. Sóley íhamog Stjaman hlaut íslandsbikarinn Morgunblaðið/Bjami Eiríksson GUONÝ Gunnsteinsdóttir, fyrirliði íslandsmeistara Stjörnunnar hampar sigurlaununum eftir 16:8 sigur á Fram í þriðja leik liðanna. STÓRKOSTLEG markvarsla beggja iiða, með yfir 40 skot varin, einkenndi þriðja úrslita- leik Stjörnunnar og Fram í gærkvöldi þegar Garðbæingar tryggðu sér íslandsmeistaratit- ilinn í 1. deild kvenna með 16:8 sigri á Fram í Garðabænum. Stjörnustúlkur eru vel að sigr- inum komnar; unnu 1. deild kvenna og alla leiki sína í úrsli- takeppninni en töpuðu fyrir Fram í bikarkeppninni. Framstúlkur byrjuðu betur með yfirveguðum sóknarleik, góðri markvörslu Kolbrúnar og fyrstu þremur mörkunum. Stjörnustúlkur hins- vegar áttu í basli og hvorki gekk né rak þar til Magnús Teitsson þjálfari Stjörnunnar setti Erlu Rafnsdóttur inná í nokkrar míntútur, rétt til að hleypa lífi í sóknartilburði Garðbæinga. Það gekk eftir og til viðbótar skipti hann líka Sóley Halldórsdóttir í markið en það skipti sköpum. Eftir það hrundi leikur Fram og þó þeim tækist að halda aftur af marka- skorurum Stjörnunnar var þeim fyrirmunað að koma boltanum framhjá Sóleyju, sem hélt markinu hreinu til loka fyrri hálfleiks, í 21 mínútu, og staðan í leikhléi var 8:4. Síðari hálfleikur byijað eins og sá fyrri, með góðum leik Fram í Stefán Stefánsson skrifar 10 mínútur. Þá tók Sóley sig aftur til og skellti í lás, nú í 20 mínútur og þrátt fyrir að sókn Stjömunnar væri ekki uppá marga físka og Kolbrún verði vel, tókst heirha- mönnum þó að setja mörk við og við. Þegar tíu mínútur voru eftir var spilið búið og gleðin tók völdin, jafnt inná sem utan vallar. Sóley Halldórsdóttir bar höfuð og herðar yfír aðra leikmenn Stjörnunnar og með því að vetja eins og berserkur tókst henni þjappa liðinu saman og halda uppi góðri baráttu. Aðrir leikmenn voru í skugga hennar og náðu sér ekki á strik en flestar spiluðu stúlkurnar góða vörn. Guðný Gunnsteinsdóttir var lokuð af á línunni og fékk ekki færi fyrr en undir lokin. Vörn Fram las út skytturnar Laufey Sigvalda- dóttir, Ragnheiður Stephensen og Herdísi Sigurbergsdóttir. Erla hins- vegar tókst að ræsa upp liðið þeg- ar illa gekk í byijun og fær fyrir það prik. Þegar Kolbrún hefur varið yfír 20 skot í leik, í þessu tilfelli 21 og þaraf 3 víti og 4 hrapaupphlaup, hefur það yfirleitt dugað Fram til sigurs. En það dugði ekki til núna því ef sóknir Fram strönduðu ekki á vörninni, tók Sóley við og það smátt og smátt braut lið Fram nið- ur. Guðríður Guðjónsdóttir spilaði nú með í sókninni og þó hún sé mikilvæg í spilinu gat hún varla skotið, vegna meiðsla í hendi. KORFUKNATTLEIKUR Frábær lidsheilcl tryggði oddaleik „ÞAÐ var allt annað hugarfar hjá mínum mönnum núna en í síð- asta leik og við uppskárum eins og við sáðum. Við lékum vel í kvöld og fögnuðum sigri, en það er einn leikur eftir og það verð- ur örugglega enn einn baráttuleikurinn," sagði Friðrik Rúnarsson þjálfari Grindvíkinga eftir að lið hans hafði sigrað Keflvíkinga afar sannfærandi 96:82 í Keflavík. Þetta var fjórði leikur liðanna í undanúrslitum úrvalsdeildarinnar og leika liðin oddaleik í Grindavík á morgun. Vid fáum oddaleikl Morgunblaðið/Sverrir MAREL Guðlaugsson er ákveðinn ð svip þar sem hann leggur knöttlnn í körfu Keflvíkinga í gærkvöldi, en svipurinn á Jóni Kr. Gísiassyni lýsir óánægju með að Marel skuli komast í gegnum vörnina. Um 1.200 manns voru í íþrótta- húsinu í Keflavík í gærkvöldi en hætt er við að stuðningsmenn ■■■■■■ Keflvíkinga hafi Bjöm orðið fyrir vonbrigð- Blöndal um með sína menn sJ<ri!ar?á sem fundu aldrei taktinn í leik sínum. Aftur á móti sýndu Grindvíkingar meistaratakta og það var alveg sama hvað Keflvíkingar reyndu til að stöðva skyttur þeirra - ekkert gekk upp. Það voru ekki liðnar margar mínútur af leiknum þegar Grindvíkingar voru komnir með 10 stiga forskot, 6:16, og um lok fyrri hálfleiksins voru þeir komnir með 16 stiga forskot 40:56. Á þessum kafla fór næstum hvert einasta skot niður hjá Grindvíkingum sem settu níu 3ja stiga körfur í fyrri hálfleik. Guðjón Skúlason fór hamförum og hann setti sex 3ja stiga körfur í leiknum í sjö tilraunum - ekki slæm nýting það. Urslitakeppnin í körfuknattleik 1995 »4 Fjórði leikur liðanna lundanúrslitunum, leikinn i Keflavik 23. mars 1995 KEFIAVÍK GRINDAVÍK 82 96 18/27 17/24 í síðari hálfleik gerðu Keflvíking- ar örvæntingafulla tilraun til að komast inn í leikinn og um tíma virtist það ætla að takast því þegar um 2 mínútur voru til leiksloka var munurinn aðeins 4 stig, 76:80 og 78:82, en hingað og ekki lengra var svar Grindvíkinga sem juku forystu sína í 14 stig áður en yfír lauk. „Okkur tókst ekki að stöðva skyttumar hjá þeim eins og við ætluðum okkur og það má segja að þeir háfí skotið okkur í kaf með 3ja stiga skotum í fyrri hálfleik. Það er erfítt að vinna upp svo mik- inn mun og við náðum einfaldlega ekki upp þeim leik sem þurfti til. Það var fyrst og fremst varnarleik- urinn sem brást hjá okkur. Þegar illa gengur í vöm þá fylgir sóknar- leikurinn oftast með og svo var að þess sinni. En við munum koma til leiks í Grindavík með því hugarfari að þar sé allt að vinna,“ sagði Jón Kr. Gíslason þjálfari og téikmaður Keflvíkinga. Liðsheild Grindvíkinga var hreint frábær í þessum leik - liðið var sem einn maður og leikur þess markviss eftir því. Lenear Burns var eini maðurinn í liði Keflavíkur sem lék af eðlilegri getu að þessu sinn, aðr- ir hreinlega náðu sér aldrei á strik. FOLK SÓLEY Halldórsdóttir, mark- vörður Stjömunnar og Kolbrún Jóhannsdóttir, markvörður Fram voru valdar menn leiksins, en slíkt er til siðs á leikjum í Ásgarði. ■ SIGURÐUR Tómasson eigandi ■ Rammamiðstöðvarinnar og fyrrum formaður handknattleiksdeildar Fram gaf fyrir hönd fyrirtækis síns árið 1990 nýjan bikar til keppni í 1. deild kvenna. ■ FRAM hefur ekki orðið íslands- meistari í handknattleik kvenna síð-- an. í fyrra vann Víkingur bikarinn til eignar þejgar liðið sigraði þriðja árið í röð. I ár gaf Sigurður og Rammamiðstöðin nýjan bikar og fyrsta lið til þess að fá nafn sitt rit- að á hann er Stjaman. ■ ÞAÐ er allt óráðið hjá mér með næsta vetur og verður að koma í ljós,“ sagði Magnús Teitisson, þjálf- ari Stjörunnar að leikslokum í gær- kvöldi aðspurður hvort hann myndi þjálfa liðið á næsta keppnistímabili. Magnús var nú að ljúka sínu fjórða keppnistímabili í röð með Stjörnulið- ið. ■ SIGGEIR Magnússon unnusti Guðnýjar Gunnsteinsdóttur fyrir- liða Stjörnunnar varpaði öndinni léttara eftir sigur Stjörnunnar í gær: „Nú er pastaátinu lokið“. ■ DAVIE Cooper, fyrrum lands- liðsmaður Skotlands í knattspymu, lést í gær af völdum heilablóðfalls. Cooper, sem var 39 ára og átti 22 landsleiki að baki, féll niður í fyrra- dag við upptökur á kennslumynd- bandi í knattspymu. Hann lék í vet- ur með Clydebank; fór þangað frá Rangers þar sem hann lék í 12 ár en fyrir skömmu tilkynnti hann að hann ætlaði að leggja skóna á hilluna í vor. ■ ROMARIO var settur út úr landsliði Brasilíu sem mætir Hondu- ras í æfingaleik í næstu viku. Mario Zagalo þjálfari sagði að Romario hefði ekki viljað leika gegn Slóvakíu á dögunum og jafnframt sagt að hann hefði ekki áhuga á að leika með landsliðinu fyrr en á næsta ári. M JUVENTUS leikur fyrri leikinn gegn Dortmund í undanúrslitum Evrópukeppni bikarhafa á San Siro leikvanginum, heimavelli AC Milan. Félagið gerir þetta í þeirri von að fá fleiri áhorfendur. ■ DANSKA fyrirtækið Stimorol verður helsti styrktaraðili rússnesku deildarkeppninnar í knattspyru og greiðir níu milljónir dollara (um 580 millj. kr.) fyrir samning til þriggja ára. ■ ÞETTA er fyrsti samningur sinnar tegundar í Rússlandi og tryggir hann verðandi meisturam um 500.000 dollara (um 32 millj. kr.) en vikulega verður einn leikur sýndur beint í sjónvarpi og fá félögm greiðsi- ur í hlutfalli við fjötda sjónvarp- sleikja og endanlega röð í deildinni. ■ BOLTON styrkti hóp sinn í gær ,er liðið fékk vamarmanninn John Dreyer að láni hjá Stoke. Þorvald- ur Orlygsson sagði hann ágætlega spilandi varnarmann og það er því ljóst að baráttan um sæti í liðinu harðnar hjá Guðna Bergssyni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.