Morgunblaðið - 26.03.1995, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 26.03.1995, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MARZ 1995 31 MINNINGAR of snúið, engin söguskýring of flók- in. Engin ættartengsl of tyrfín að ekki væri hægt að komast til botns. Bergþóra kom oft gangandi til mín úr Arbænum og við sátum frá morgni til kvölds við eldhúsborðið á Dverga- bakka 16 og lærðum saman. Eða öllu heldur hún kenndi mér jarðfræði og stærðfræði. Sagðist læra mest á því að kenna mér. Við rýndum í glós- urnar hennar Guðfínnu jarðfræði- kennarans okkar og rifum í okkur fræðin eins og hungraðir úlfar. Fjöll og dalir bera nöfn, og landið á sér sögu og um það hafa spunnist sög- ur. Þekkingar hennar á þessu sviði fékk ég að njóta í ríkum mæli í sum- ar þegar við fórum saman í Land- mannalaugar. Já, Guð gaf Bergþóru Guðrúnu mikla hæfíleika, sem aðrir fengu að njóta. Ég þreyttist aldrei á því að eggja Bergþóru til söngnáms, en því tók hún með hógværð og stillingu, kaus heldur að syngja í vinahópi. Að syngja var samfélag við menn í hennar huga, skemmtun og félags- SJÁ NÆSTU SÍÐU. Einbýlishús óskast í skiptum fyrir gott raðhús í Fossvogi, 210 fm. m/bíl- skúr. Verðmat raðhúss er 14 millj., ekkert áhvílandi. Æskilegt er að einbýlishúsið sé nýlegt og í Foss- vogi, Kvíslum eða Stigahlíð. Milligjöf staðgreidd fyrir rétta eign. Nánari upplýsingar gefurÁrmann Guðmundsson, c/o Hagráð hf., Iðnbúð 8, 210 Garðabæ. Sími 565 8833, fax 565 8835. Opið hús - Laugavegur 49a Góð húseign (bakhús) miðsvæðis í borginni. í húsinu eru 3ja og 4ra herb. íbúðir. Mikið endurn. úti sem inni. Til sýnis í dag sunnudag ,frá kl. 13-18. Opið hús - Hverfisgata 66a Góð 2ja herb. íb. með sérinng. ásamt einstaklingsíb. í kj. Góð eign í hjarta borgarinnar. Til sýnis í dag, sunnu- dag, frá kl. 14-16. EIGNASALAN, Ingólfsstræti 12, s. 19540 og 19191. EIGNAMIÐLUNIN H/r Sími 88 • 90 • 90 - Fax 88 • 90 • 95 - SííSuiiuila 21 OPIÐ HUS I DAG SUNNUDAG FRA KL. 13-15 Vesturbær - þjónustuíb. - sjávarútsýni. Eigum aðeins eftir fimm íb. í| þessu glæsil. húsi sem er á horninu á Suöurgötu og Þorragötu. Sameign og lóð verða full frágengin. Tvær smáíbúðir eru hluti af sameign hússins. Reykjavíkurborg er að byggja þjónustusel á lóðinni. Hægt er að kaupa stæði í bílskýli. Byggingaraðili er ístak h.f. KAUPENDUR ATHUGIÐ aðeins lítið brot úr söiuskrá okkar er auglýst i blaðinu i dag. Opið í dag sunnudag frá kl. 12-15 TVallargerði - Kóp. - NÝTT. Vorum að fá I sölu fallegt einlyft um 113 fm ,'i einb. ásamt 42 fm bílsk. á góðum útsýnisstað. SÍ-r Húsið er allt í mjög góðu ástandi og með fal- legum stórum garði. V. 10,9 m. 4417 Logafold - nÝTT. Mjög vandaö og l fallegt um 176 fm einb. á einni hæð. Húsið er fullb. að utan sem innan. V. 13,7 m. 4290 I Raðhús Yrsufell - NÝTT. Mjög fallegt og vandað raðh. á einni hæð um 158 fm auk 70 fm í kjallara. Góöur 26 fm bílsk. Húsið er mjög fallegt og er allt klætt Steni. Falleg teikning. Gjarnan skipti á minni eign. V. 11,9 m. 4422 4ra-7 herb. Bogahlíð 16 - OPIÐ HUS. Falleg 4ra herb. Ib. á 1. hæð ásamt auka- herb. I kjailara í nývlðgerðri blokk. Nýtt eldh. Parket á borðstofu. Suðvestursv. Þóra Kjartansdóttir tekur á móti gestum í dag milli kl. 14 og 16. V. aðeins 6,9 m. 4161 Eyrarholt - Hf. - NÝTT Vorum að fá í sölu fullbúna glæsil. íb. á 2. hæð með sérstaklega fallegu útsýni. íb. er til afh. nú þegar. Skipi á minni eign koma vel til greina. Hagstæð greiðslukjör. V. aðeins 10,9 m. 4412 Hátún - NÝTT. 4ra herb. 84 fm íb. á 2. hæð í lyftuh. sem nýl. hefur verið standsett að utan. Gott útsýni. Laus fljótlega. V. aðeins 6,2 m. 4411 Þverholt. 140 fm 5-6 herb. „penthouse- íbúð“ á tveimur hæðum. Falleg eign en ekki fullb. Bílastæöi í bílahúsi. Laus nú þegar. V. 11,5 m. 4348 Snekkjuvogur. 5-7 herb. góð eign um 155 fm sem er hæð og ris. Fráb. staðsetn- ing. V. tilboð. 4380 Asvallagata. 4ra herb. „Iúxus“ kjall- araíb. um 98 fm. íb. hefur verið endumýjuð frá grunni og húsið standsett að utan. Allar innr., tæki og gólfefni ný. 4347 Þinghólsbraut - sérh. Rúmg. og björt um 100 fm íb. á 1. hæð. 3 svefnh. Allt sér. Útsýni. V. 8,0 m. 3924 Ránargata. Skemmtileg 3ja-4ra herb. íb. í nýl. húsi á þessum eftirsótta stað. Vand- aðar innr. Áhv. byggsj. 4,9 m. Laus strax. Tillaga að greiðslukjörum: A. Alla útborgun má greiða í húsbréfum (2,6 m.) B. Viðsamning 0,5 m. eftir 6 mán. 0,5 m. Húsbréf (úr annarri eign) 1,6 m. V. 7,3 m74307 í gamla Vesturbænum. 3|a herb. 68 fm björt og falleg rishæð sem mikið hefur verið endurnýjuö. Skipti á stærri íb. koma til greina. V. 5,5 m. 3850 Seilugrandi - NYTT. Mjög vönd- uö og falleg um 96 fm íb. á 1. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Tvennar svalir. Parket. V. 8,4 m. 4420 Frostafold - NÝTT. Mjög vönduð og rúmgóð um 123 fm íb. á 1. haað með innb. bílskúr. Mjög stórar suð- ursv. Vandaðar innr. Áhv. ca. 3,5 m. V. 9,1 m. 4415 Blönduhlíð - NYTT. Falleg og vel umgengin risíb. í góöu fjórbýlishúsi. íb. er um 73 fm að gólffleti. Geymsla á hæð. Parket. V. 6,4 m. 4421 2ja herb. Stangarholt 9 - nýl. hús. Glæsil. og vönduð um 55 fm íb. á jarðh. með sérlóð í suður. Parket og vandaðar sérsmíð- aðar innr. íbúðin er laus. V. 6,4 m. 4398 Furugrund - NÝTT. 2ja herb. ein- staklega falleg og vel um gengin 57 fm íb. á 2. hæð í 3ja hæða blokk sem stendur neðst í lokuðum botnlanga neðst í Fossvogsdalnum. Laus strax. Fallegt útsýni og fráb. staöur. V. 5,6 m. 4414 Seilugrandi - NÝTT. 2ja herb. glæsil. 52 fm íb. á 3. hæð með góðum suður- sv. Nýtt parket. Flisal. baðh. með lögn fyrir þvottavél. Áhv. 2,0 m. V. 5,3 m. 4413 Við Landakotstún - NÝTT. 2ja herb. mikið endumýjuð ósamþ. kjallaraíb. Nýtt eldh., bað gólfefni, gluggar, gler, lagnir o.fl. V. aðeins 3,8 m. 4403 Engihjalli - NÝTT. Mjög rúmgóð og björt um 65 fm íb. á 5. hæð. Stórar vestur- •sv. og mikið útsýni. Parket. Sam. þvottah. á hæð. V. 5,3 m. 4423 Atvinnuhúsnæði Gerðuberg 1 - verslunar- húsið. Eigum nú aðeins eftir 1. hæðina (miðhæðina) i þessu vandað húsi. Hæðin sem er um 580 fm skiptist í fimm góð verslunar- og þjónusturými. Húsnaaðiö er laust nú þegar. Mjög hagstætt verð og greiðsluskilmálar. 5228 SHVll 88*90*90 SIÐUMULA 21 Starfsmenn: Sverrir Kristinsson, sölustjóri, l«»gg. fasteignasali, Bjiirn Þorri Viktorsson, lögfr., sölum., Þorleifur St. Guðmundsson, B.Sc., sölum., Gtiöimiii(lur Sigurjónsson lögfr., skjalagerft, Guðimimlur Skíili Martvigsson, lögfr., sölum., Stefán lirafn Stefánsson, lögfr., sölum., Kjartan Þórólfsson, ljósmyndun, Jóhanna Valdimarsdóttir, auglýsingar, gjaldkeri, Inga Ilannesdóttir, símavarsla og ritari. mnm OPIÐ í DAG KL. 12-15 BOGAHLÍÐ Góð 4ra herb. endaíb. um 103 fm í nýl. klæddu fjölbýli. Nýl. eldhús og parket. Stórar svalir. 3 herb. Gott íbúðarherb. í sameign með aðg. að snyrtingu og baði. HJARÐARHAGI Neðri sérhæð um 115 fm. (b. skiptist í saml. stofur og 3 svefnherb. Gott eldhús með borðkrók. Flísalagt baðherb. með glugga. Suðurgarður. Áhv. byggsj. 2 millj. Verð 9,8 millj. HÁALEITISBRAUT Góð 4ra herb. endaíbúð um 105 fm í góðu fjölbýli. 3 svefnherb., gott skápapláss og suðursvalir. Verð 7,3 millj. ÞANGBAKKI Góð 2ja herb. íb. um 63 fm á 6. hæð í lyftuhúsi. Þvottahús á hæðinni.Verð 5,7 millj. EIGNIR SEM ERU TIL AFHENDINGAR STRAX. LYKLAR Á SKRIFSTOFU. BLIKAHÓLAR Góð 3ja herb. íb. um 79 fm á 3. hæð ásamt 26 fm bílsk. Stofa með suðvestursvölum og góðu útsýni. Flísalagt baðherb. Góð sameign. Verð 7,3 millj. ARAHÓLAR Góð 2ja herb. íb. um 58 fm á 1. hæð. Parket á stofu og holi. Gott eldhús. Rúmgott herb. Áhv. hagst. langtlán 2,7 millj. Verð 5,4 millj. SPÓAHÓLAR Björt 72 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð með suðursvölum og miklu út- sýni. 2 svefnherb. bæði með skápum. Parket á gólfum. Góð sam- eign. Vel byggð blokk. Verð 6 millj. VESTURBÆR Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð við Ránargötu. Ib. öll endurnýjuð, þ.m.t. gler. Verð 4,3 millj. BÁRUGATA Snotur 2ja herb. íb. um 61 fm í kjallara sem er mikið endurnýjuð þ.m.t. rafm. og hiti. Gróinn garður. Verð 4,2 millj. HALLVEIGARSTÍGUR Falleg 3ja herb. íb. um 56 fm á 2. hæð. Allt nýtt í íb. Parket og flísar á gólfum. Verð 5,4 millj. SEILUGRANDI Falleg um 52 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð með flísalögðum suðursvöl- um. Góðar innr. í eldh. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 5,2 millj. TJARNARBÓL - SELTJ. Rúmgóð 62 fm 2ja herb. íb. á jarðhæð mót suðri. Fallegt parket á gólf- um og afar góð þvottaaðstaða. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Verð 5,4 millj. AUSTURBRÚN Snyrtileg 2ja herb. íb. um 50 fm á 4. hæð í lyftuhúsi. Hús og sam- eign í góðu standi. Verð 4,8 millj. DALSEL Góð 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð um 107 fm ásamt stæði í bílgeymslu. Saml. stofa og borðstofa. 3 herb. Þvhús í íb. Verð 7,6 millj. KJARTANSGATA Rúmgóð og björt 2ja herb. íb. um 78 fm á jarðhæð með sérinn- gangi. Mjög góð staðsetning við Miklatún. Nýlegt þak, nýtt gler og gluggar. Verð 4,9 millj. MIÐBÆR Ný 140 fm íbúð á 2 hæðum á 4. hæð í lyftuhúsi sem stendur við Þverholt. (b. fylgir stæði í bílsk. íb. er ekki alveg fullb. Parket. Vönd- uð innr. i eldhúsi. 4 góð svefnherb. Áhv. húsbr. 5,6 millj. MJÓAHLÍÐ - HÆÐ Efri hæð um 103 fm með sameiginlegum inngangi. (búðin skiptist í 2 stofur og 2 stór svefnherb. Suðursvalir og góður suðurgarður. Ný- legt gler, rafmagn og þak. SérPílastæði. Verð 7,5 millj. SUÐURLANDSBRAUT 4A - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.