Morgunblaðið - 26.03.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 26.03.1995, Blaðsíða 50
50 SUNNUDAGUR 26. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26/3 SiÓNVARPIÐ | STÖÐ TVÖ 9.00 DRD||ICC||| ►Morgunsjón- DflnnHLrill varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.25 ►Hlé 11.30 IiICTTID ►Alþingiskosningarn- rli I IIK ar 1995 Flokkarnir kynna sig. Endursýndir þættir frá liðinni viku. 13.00 ►Alþingiskosningarnar 1995 Kjör- dæmaumræður. Klukkan 13.00 Reykjanes, kl. 13.50 Austuriand, kl. 14.40 Vestfirðir og kl. 15.30 Suður- land. Umsjón hafa fréttamennimir Þröstur Emilsson, Gísii Sigurgeirs- son, Páll Benediktsson og Ema Indr- iðadóttir. 16.45 ►Hollt og gott Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. Uppskriftir er að finna á síðu 235 í Textavarpi. 17-00 ►Ljósbrot Endursýnd atriði úr Dagsljóssþáttum liðinnar viku. 17.40 ►Hugvekja Flytjandi: Séra Ólöf Ól- afsdóttir. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 IIIDUICCIII ►Stundin okkar DAKIIflCrill Hafi maður hita- sótt með höfuðverk og pínu á að hafa um sig hljótt upp’ í rúmi sínu. Umsjónarmenn eru Felix Bergsson og Gunnar Helgason. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. CO 18.30 ►SPK Umsjón: Ingvar Mar Jónsson. Dagskrárgerð: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. OO 19.00 ►Sjálfbjarga systkin (On Our Own) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (2:13) 19.25 ►Enga hálfvelgju (Drop the Dead Donkey) Breskur gamanmyndaflokk- ur sem gerist á fréttastofu í lítilli einkarekinni sjónvarpsstöð. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. (9:12) OO 20.00 ►Fréttir 2,0.30 ►Veður 20.40 |«ICTT|D ►Pegurð Síðasti þáttur PlLl IIH af fjórum um sögu feg- urðarsamkeppni á íslandi frá 1950 til 1995. Umsjónarmaður er Heiðar Jónsson, Jón Karl Helgason sá um dagskrárgerð og framleiðandi er Plús film. (4:4) 21.15 ►Jalna (Jalna) Frönsk/kanadísk þáttaröð byggð á sögum eftir Mazo de la Roche um líf stórfjölskyldu á herragarði í Kanada. Leikstjóri er Philippe Monnier og aðalhlutverk leika Daniélle Darrieux, Serge Dup- ire og Catherine Mouchet. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (2:16) 22.10 ►Alþjóðlegt mót f atskák Heims- meistarinn, Garrí Kasparov, og stór- meistaramir Helgi Ólafsson, Jóhann Hjartarson og Hannes Hlifar Stef- ánsson etja kappi saman. Umsjón: Hermann Gunnarsson. Stjóm út- sendingar: Egill Eðvarðsson. 1.10 ►Útvarpsfréttir f dagskrárlok 900 BARHAEFHI ► Kátir hvolpar 9.25 ►!' barnalandi 9.40 ►Himinn og jörð - og allt þar á milli - íslenskur barnaþáttur í umsjón Margrétar Örnðlfsdóttur. Dagskrár- gerð: Kristján Friðriksson. 10.00 ►Kisa litla 10.30 ►Ferðalangar á furðuslóðum 10.50 ►Siyabonga 11.05 ►Brakúla greifi 11.30 ►Krakkarnir frá Kapútar (Tidbin- billa) (12:26) 12.00 ►Á slaginu ,3 ”ít>RÓTTIRíSó"ir 4 NBA-körfuboltinn, Indiana Pacers - Chicago Bulls 14.00 ►ítalski boltinn Cagiiari - Roma 15.50 ►Úrslitaleikur í úrvalsdeildinni í körfuknattleik 16.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 17 00hfCTTID ►Husið á sléttunni PlLl llll (Little House on the Prairie) 18.00 ►! sviðsljósinu (Entertainment This Week) 18.50 ►Heilbrigð sál f hraustum líkama 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 KJCTTID ►Óskarinn undirbú- PlLl llll inn (1995 Road to the Academy) í þessum þætti er m.a. fjallað um það hvemig staðið er að útnefningum til þessara eftirsóttu verðlauna. Aðfaranótt þriðjudagsins 28. mars verður svo bein útsending frá frá Óskarsverðlaunaafhending- unni og föstudagskvöldið 31. mars verður sýndur sérstakur þáttur þar sem brot af því besta frá afhending- unni eru tekin saman en þátturinn er um einnar og hálfrar stundar lang- ur. 4 20.55 ►Dieppe Nú verður fmmsýndur fyrri hluti sannsögulegrar kanad- ískrar framhaldsmyndar um ein- hveija blóðugustu orustu seinni heimsstyijaldarinnar. í myndinni em atriði sem ekki era við hæfi ungra barna. Seinni hluti er á dagskrá ann- að kvöld. 22.30 ►60 mínútur °-15 inilVIIVIin ►Mambó kóng- nVlltlHI IIU arnir (The Mambo Kings) í þessari fjörugu mynd er sögð saga tveggja kúbanskra bræðra sem halda til Bandaríkjanna í leit að frægð og frama. Aðalhlutverk: Ar- mand Assante og Antonio Banderas. Leikstjóri: Arne Glimcher. 1992. Lokasýning. Maltin gefur ★★>/2 1.55 ►Dagskrárlok Arnar Páll Hauksson stýrir umræð- um ásamt Karli Eskil Pálssyni. Framboðsfund ur á Akureyri Útvarpað er heint frá almennum kosningafundi vegna Norðurlands- kjördæmis eystra en fundurinn er haldinn í Sjallanum Rás 1 kl. 16.35 í dag verður útvarp- að beint frá almennum kosninga- fundi vegna Norðurlandskjördæmis eystra en fundurinn er haldinn í Sjal- lanum á Akureyri. Fundurinn stend- ur í u.þ.b. tvær klukkustundir. Full- trúi hvers framboðslista í kjördæm- inu flytur í upphafi ávarp, í hæsta lagi þrjár mínútur. Síðan situr einn fulltrúi hvers lista fyrir svömm og tekur þátt í umræðum. Gert er ráð fyrir spurningum bæði frá áheyrend- um og fundarstjórum. Stjórnendur umræðna eru Arnar Páll Hauksson og Karl Eskil Pálsson. Þátturinn 60 mínútur 25 ára Stjörnur á borð við Ray Charles, Oprah Winfrey, Kermit og Svínku segja okkur hvernig það var að fá fréttamenn 60 mínútna inn á gafl hjá sér STÖÐ 2 kl. 22.30 í kvöld sýnir Stöð 2 sérstakan þátt þar sem fréttamennirnir í 60 mínútum fagna 25 ára afmæli þáttarins. Mynda- tökuvélunum er snúið við og að þessu sinni beint að Mike Wallace, Morley Safer, Ed Bradley, Lesley Stahl, Steve Kroft og Don Hewitt. Fjallað er um einstaklinga sem komu fram í 60 mínútum á upp- hafsáram þáttanna og hvað um þá hefur orðið. Stjörnur á borð við Ray Charles, Oprah Winfrey, Kermit og Svínku segja okkur hvernig það var að hleypa fréttamönnum 60 mín- útna inn á gafl hjá sér. Auk þessa era sýnd brot úr frægum viðtölum úr fortíðinni, þar á meðal viðtali sem Steve Croft átti við fylkisstjórann Bill Clinton og konu hans fyrir all- nokkram áram en þar gerðust held- ur betur óvæntir atburðir. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 14.00 Benny Hinn 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédik- un frá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 8.00 Norman Rae, 1979, Sally Field 10.00 Super Mario Brothers 12.00 Elvis and the Colonel: The Untold Story, 1992, Beau Bridges 14.00 The Gumball Rally G 1976, Michael Sarrazin 16.00 Super Mario Brothers, 1993 18.00 Munehie 20.00 Indecent Proposal, 1993 22.00 Unforgiven, 1992, Clint Eastwood 0.10 The Movie Show 0.40 The Arrogant F Sylvia Kristel, 2.20 Murd- er on the Rio Grande, 1993 3.50 Stud- ent Bodies G 1981. SKY OIME 6.00 Hour of Power 7.00 DJ’s K-TV 7.05 Jayce and the Wheeled Warriors 7.45 Superboy 8.15 Inspector Gadget 8.45 Super Mario Brother 9.15 Bump in the Night 9.45 T & T 10.15 Orson and Olivia 11.00 Phantom 11.30 VR Troopers 12.00 World Wrestling 13.00 Paradise Beach 13.30 Here’s Boomer 14.00 Entertainment This Week 15.00 Star Trek: Deep Space Nine 16.00 Coca-Cola Hit Mix 17.00 World Wrestling Federation 18.00 The Simpsons 18.30 The Simpsons 19.00 Beverly Hills 90210 20.00 Melrose Place 21.00 Deep Space Nine 22.00 Renegade 23.00 Entertain- ment This Week 24.00 SIBS 0.40 Top of the Heap 1.10 Comic Strip Live 2.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 3.00 Bifhjólakeppni. Bein útsending 5.30 Bifhjól 7.30 Formula One 8.30 Bifþjól 10.00 Hnefaleikar 11.00 Ball- skák 12.00 Formula One 13.00 Bif- þjól 15.00 Gleðibretti. Bein útsending 17.00 Formula One. Bein útsending 19.00 Knattspyma 21.00 Formula One 23.00 Bifhjól 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = visindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. ÚTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Bragi Friðriksson prófastur flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni Kyrie í d-moll K 341 og Ave verum corpus K 618 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Kór og Sinfóníuhljómsveit Lundúna flytja; Sir Colin Davis stjórnar. Strengjakvintett í A-dúr ópus 18 eftir Felix Mendelssohn. Jaime Laredo og Ani Kavafían leika á fiðlur, Heiichiro Ohyama og Kim Kashkashian á lágfiðlur og Sharon Robinson á selló. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 10.03 Vídalín, postillan og menn- ingin 7._þáttur. Umsjón: Dr. Sig- urður Árni Þórðarson. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Séra María Ágústsdóttir prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Á minn hátt, fléttuþáttur um lifsviðhorf tvennra hjóna f Mý- vatnssveit Höfundur: Kristján Siguijónsson. Tæknivinna: Bjöm Sigmundsson. 15.00 Með sunnudagskaffinu. Divertimento f G-dúr,Hob.IV.7 fyrir flautu, fiðlu og selló eftir Jo8eph Haydn. Auréle Nicolet, Jean-Jacques Kantorow og Mari Fujiwara leika. Konsert í G-dúr fyrir flautu, óbó og hljómsveit eftir Domenico Cimarosa. Auréle Nicolet og Heinz Holliger leika með St. Martin in the Fields hljómsveit- inni; Kenneth Sillito stjórnar. Serenaða nr.ll i Es-dúr, KV 375 eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. Tréblásarar Nýju-Fíl- harmóníusveitarinnar leika; Otto Klemperer stjórnar. 16.05 Erindaflokkur á vegum „ís- lenska málfræðifélagsins" Breytileiki í máli_. Þóra Björk Hjartardóttir. og Ásta Svavars- dóttir fl)Ttja 7. erindi. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Almennur framboðsfundur í Sjallanum á Akureyri. Fulltrúar allra framboðslista á Norður- landi eystra flytja stutt ávörp og sitja siðan fyrir svörum. Fundarstjórar: Arnar Páll Hauksson og Karl Eskil Pálsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekk- an. 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Hjálmakiettur. Gestur á Hjálmakletti er Hlín Agnars- dóttir leikstjóri og leikritahöf- undur. Umsjón: Jórunn Sigurð- ardóttir. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag) 22.07 Tónlist á siðkvöldi. Lítt þekkt lög eftir Kurt Weill. Teresa Stratas syngur; Richard Woitach leikur á píanó. 22.27 Orð kvöldsins: Unnur Hall- dórsdóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Litla djasshornið. Trió Guð- mundar Ingólfssonar leikur ís- lensk lög. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Frétlir 6 RÁS 1 og RÁS 2 lcl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Urval dægurmálaút- varps iiðinnar viku._ 13.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarins- son og Ingólfur Margeirsson. 14.00 Helgarútgáfan. 16.05 Dagbókar- brot Þorsteins J. 17.00 Tengja. Umsjón Kristján Siguijónsson. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Úr ýmsum áttum. Andrea Jóns- dóttir. 22.10 Frá Hróarskelduhá- tíðinni. Ásmundur JónsBon og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Kvöldtónar 24.10 Margfætlan - Þáttur fyrir unglinga. 1.00 Nætur- útvarp á samtengdum rásum til morguns. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Halldór Baekman. 17.15 Við heygarðs- hornið. Bjarni Dagur Jónsson. 20.00 Sunnudagskvöld. Ljúf tónlist með Erlu Friðgeirsdóttur. 24.00 Næturvaktin. Fréltir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BROSID FM 96,7 10.00 Gylfi Guðmundsson 13.00 Jón Gröndal og Tónlistarkrossgát- an. 16.00 Helgartónlist. 20.00 Pál- ína Sigurðardóttir 23.00 Nætur- tónlist. LINDIN FM 102,9 8.00 Tónlist. 9.00 Kirkjudagskrá. 11.00 Tónlist. 13.00 Kirkjudag- skrá. 15.00 Tónlist. 17.00 Kirkju- dagskrá. 19.00 Tónlist. 22.00 Ró- legt og fræðandi. Útvurpsstö&in Bros kl. 13. Tónlistarkrossgótan i umsjón Jóns Gröndals. NÆTURÚTVARPID 1.00 Næturtónar. 1.30Veðurfregn- ir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tangó fyrir tvo. Svan- hildur Jakobsdóttir. 3.00Nætur- tónar 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veður- fregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög i morguns- árið. 6.45 Veðurfréttir. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 10.00 í upphafi. Þáttur um kristi- leg málefni. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 19.00 Magnús Þórsson. 22.00 Lifs- lindin. 24.00 Ókynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 10.00 Helga sigrún. 13.00 Ragnar Bjarnason. ló.OOSunnudagssíð- degi. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Rólegt og rómantískt. Stefán Sigurðsson. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Ragnar Blöndal.17.00 Hvíta tjaldið 19.00 Rokk X 21.00 Sýrður rjómi. 24.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.