Morgunblaðið - 28.03.1995, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 28.03.1995, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. MARZ 1995 57 IDAG SKAK (Jmsjón Margcir Pctursson ÞESSI staða kom upp á Hoogovens mótinu í Wijk aan Zee í Hoilandi í janúar í viðureign tveggja stór- meistara. Cifuentes frá Chile var með hvítt, en Vadím Zyjagíntsev (2.585), 18 ára frá Rúss- landi, hafði svart og átti leik. 1 §§ é n |j ÍL jH §§ k iU 1 k & 'Wá ■gj |gp ^ ■j§ k 4 JV ■ ÉfltÍ : Svartur hefur þegar fórnað hrók til að hrekja hvíta kónginn út á borðið og lauk nú skákinni stórglæsilega: 31. - De3+!! 32. Bxe3 - Hxe3+ 33. Kxg4 - Bc8+ 34. Kg5 - h6+ 35. Kxh6 - He5! og hvítur gafst upp því hann á enga vörn við hótuninni Bf8 mát. Sjöunda umferðin á Skákþingi Norðurlanda fer fram í kvöld kl. 16 á Hótel Loftleiðum. Pennavinir FRÁ Ghana skrifar tví- tug stúlka með margvís- leg áhugamál: Jocy O. Manuh, Box 367, Agona Swedru, Ghana. ÞRÍTUG fínnsk kona með áhuga á útivist, dýrum, tónlist, kvikmyndum, bókmenntum o.fl.: ítitva Tolonen, Porokylánkatu 15A7, 75530 Numers, Finland. FRÁ Rússlandi skrifar 35 ára Rússi sem vill komast í bréfasamband við kon- ur. Hefur lært íslensku upp á eigin spýtur og vill nota það mál í bréfum sínum: Gleb Teröhin, Russia, Obl. Moscow 143404, Krasnogorsk-4, VI. Lenin, 29 Tvítug Ghanastúlka með áhuga á íþróttum, ferða- lögum og tónlist: Rita Iddrida, Box 467, Agona Swedru, Ghana. SEXTUGUR brasilískur frímerkjasafnari vill skiptast á merkjum. Sækist aðallega eftir dönskum, ítölskum, frönskum, þýskum og ís- lenskum merkjum: Mario Schwochow, Rua Otto Boehm 185, 89201-700-Joinvilie (SC), Brasil. FRÁ Ghana skrifar 25 ára stúlka með áhuga á tónlist, kvikmyndum, ferðalögum og sauma- skap: Dinah Aggrey, P.O. Box 0317, Takoradi, Ghana. FJÓRTÁN ára japönsk stúlka með áhuga á tungumálum og bréfa- skriftum: Yasuko Hirayama, 2-3-17-213 Saray- ama, Minami-ku, Fukuoka-shi, 815 Japan. Arnað heilla BRUÐKAUP. Gefín voru saman 31. desember 1994 af sr. Guðmundi Óskari Ólafssyni, Rósa Kristjáns- dóttir og Guðmundur I. Thorsteinsson. Heimili þeirra er í Orlando, Florida. Ljósmyndastofa Páls, Akureyri BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 9. júlí 1994 í Glerár- kirkju af sr. Birgi Snæ- björnssyni, Eygerður Björg Þorvaldsdóttir og Valdimar Steinar Þor- valdsson. Heimili þeirra er í Þórunnarstræti 132, Ak- ureyri. Með morgunkaffinu Áster . . . 4-19 kámugir fingur. TM Röfl. U.a P«t OM. — aH rtghta rosorvod (c) 1995 Los Angales Timos Syndicato COSPER SVONA var þetta nú einu sinni hjá okkur. Farsi , ~?fe-f'ur<5u. eJcki e/vx. Ldcrfro& no-óa. ■eyv*- ffe-X éacjcið, 'TSun ól fur ? " Léttir I e i t STJÖRNUSPA cftir Franccs Drake HRUTUR Afmælisbarn dagsins: Þú liggur ekki á liði þínu og þér farnast vel ístarfi. Hrútur (21.mars- 19. apríl) Láttu félagslífíð eiga sig í dag og einbeittu þér við vinn- una. Þar býðst þér óvænt tækifæri til að bæta stöðu þína. Naut (20. apríl - 20. mal) (fjft Aðlaðandi framkoma þín hefur hvetjandi áhrif á þá sem þú umgengst og þú nýt- ur mikilla vinsælda hjá vin- um og ættingjum. Tvíburar (21.maí-20.júní) 4» Þú vinnur vel að málefnum fjölskyldunnar og ættingjar veita þér góðan stuðning. Þér tekst einnig að leysa smá vandamál i vinnunni. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Þú hefur lagt hart að þér og ert hvíldar þuifi. Of- keyrsla getur haft slæm áhrif á heilsuna, og þú ættir að reyna að slappa af. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Varastu löngun til að ná þér niðri á einhveijum sem hefur komið illa fram við þig. Þú ert engu bættari þó þú náir fram hefndum. Meyja (23. ágúst - 22. september) á* Farðu varlega í umgengni við tæki og tól í dag svo þú verðir ekki fýrir smá óhappi. Reyndu svo að hvíla þig vel í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Sjálfstraust þitt fer vaxandi og aðrir fylgja fúslega for- dæmi þínu í vinnunni. Sumir eru að íhuga að fara í megrun. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Ágreiningur milli ástvina leysist farsællega í dag, en þó verður að vera sáttfús og varast óhóflega þvermóðsku. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Með góðri samvinnu tekst þér og starfsfélaga að ná mikilvægum árangri í vinn- unni í dag. Gamall vinur leit- ar ráða hjá þér. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ert eitthvað ístöðulaus í dag og kemur ekki öllu í verk sem þú ætlaðir þér. Þú ættir að þiggja góða aðstoð starfsfélaga. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Einhver nákominn kann lítt að meta skeytingarleysi þitt og segir þér til syndanna. Reyndu að hlusta á það sem hann leggur til. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það veldur þér vonbrigðum að koma ekki öllu í verk sem þú ætlaðir þér. Reyndu að sætta þig við það, því það kemur dagur eftir þennan Stjömusþdna d að lesa sem dægradvöl. Sþdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni vísindalegra staóreynda. íauii < * '« > > "< <"Ða“ V Yv.Cííyíííííív WWW. < MóMdínrvali Innbyggð og utanáliggjaiidi PC - Macintosh - PCMCIA 14400 biiui! - 28800 baud frákr. 14.221,- Ókeypis tenging við lntcrnetið . ^BOBEIND- Austurströnd 12. Sími 561-2061. Fax 561-2081 Blombera 7M Einar Farestveit & Co.hf. Borgartúni 28 S622901 og 622900 Blomberg eldunartækin hlutu hin eftirsóttu, alþjóðlegu IF hönnunarverðlaun fyrir framúr- skarandi glæsiiega og hugvit- samlega hönnun. Enginn býður nú meira úrval df innbyggingartækjum í sam- ræmdu útliti en Blomberg I Komdu til okkar og kynnstu Blomberg af eigin raun, hringdu eða skrifaðu og fáðu sendan 60 síðna litprentaðan bækling á (s- lensku. íSnS* Aðalfundur Olíufélagsins hf. verður haldinn miðvikudaginn 29. mars 1995 á Hótel Loftleiðum, þingsal 1-3, og hefst fundurinn kl. 14.00 Dagskrá Venjuleg aðalfundarstörf skv.14. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 3. Breytingar á samþykktum til samræmis við breytt ákvæði hlutafélagalaga nr. 2/1995. 4. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar félagsins munu liggja frammi á aðalskrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Aðgöngumiðar og fundargögn verða afhent á aðalskrifstofu félagsins Suðurlandsbraut 18, 3. hæð, frá og með 27. mars, fram að hádegi fundardags. Stjórn Olíufélagsins hf. Essoj Olíufélagiðhf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.