Morgunblaðið - 28.03.1995, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 28.03.1995, Blaðsíða 64
64 ÞRIÐJUDAGUR 28. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Unglingar þurfa að sofa mikið Einn helsti rithöfundur okkar er svo mikill hraði í öilu. Ég held í dag er Vigdís Grímsdótt- að það sé engin klisja að segja ir. Hún hefur skrifað bæk- það að unglingar þurfi meiri hvíid, ur í mörg ár og fengið verðlaun og þá er best að lesa og leggja sig. og viðurkenningar fyrir, nú síðast Pabbi vann á Landsbókasafn- íslensku bókmenntaverðlaunin, en inu, og eftir að ég var búin að áður en hún gerðist rithöfundur ákveða fyrir alvöru að skrifa þá var hún kennari. sat ég oft þar hjá honum, það var Ég held ég hafí verið ágætis voðalega gott að vinna þar. Ég unglingur, hvað sem það þýðir. Ég var róleg og mér er sagt að ég hafi ver- ið voða stríðin, ég minnist þess þó ekki sjálf, en vinkonur mínar segja mér þetta. Maður man ekkert svo vel eftir sér firá þessum tíma, mér finnst reyndar að maður hafi ekkert breyst frá unglingsárun- um, ekki innsti lgarninn í manni. Eg er aiín upp í Kleppsholtinu Vigdis Grímsdóttir ætlaði aldrei að hafa það að ævistarfi að vera rithöfundur, en ég var samt alltaf að skrifa. Þegar ég var krakkí þá held ég að ég hafí haldið að konur væru ekki að skrifa bækur, þær læsu þær bara. Af því það voru ekk- ert margar konur sem maður komst í að lesa, helstJakob- ína og Svava. Svo voru það systkini mín sem ýttu af stað minni fýrstu bók, þau sogðu að við hérna f Reykjavík, Kjeppsveginum skyidum bara gefa þetta út, það og Kambsveginum. Ég var í Lang- gæti verið að fleiri hefðu gagn holtsskólanum og var, heid ég, af þessu en ég. Ég var hvort eð voða samviskusöm. Ég lærði vel er alltaf að skrifa, er enn að og heima og allt svoleiðis, enda hafði það er búið að vera gaman. ég gott aðhald heima, það var Mér fínnst unglingar bara ynd- passað upp á það að maður væri islegir, ég held að fólk hræðist ekki að eyða tímanum í neina vit- þá aimennt ekki nema þegar þeir leysu. Þegar ég var fimmtán ára eru margir saman í hóp. Þetta kom mikil ieti í hlýðnina, þá var unglingatal um að einhver sé með ég í landsprófí. Ég man eftir að hina eða þessa unglingaveikina hafa sett stól fyrir dymar og þóst hefur alveg farið fram hjá mér. vera að læra, en var í raun sof- Það er svo mikill kraftur í ungu andi. Unglingar þurfa að sofa svo fólki og það er svo skemmtílegt. mikið, og eiga að gera það, þeir Það ánægjulegasta sem mér þurfa líka mikinn frið og eiga að fannst við að kenna var að fínna .Jiafa hann. Ég hafði engin afger- aila þessa orku í skólastofunni. Það er mikil ónýtt orka í unglingum og of mikið neik- vætt sagt um unglingsárin, því þau eru svo fallegur ____________________ tími. Mér fínnst að unglingar andi áhugamál, ég æfði aðeins eigi að pjóta þess að vera til og handbolta með Fram, en hætti skemmta sér og lesa og lesa og þegar letin kom. lesa og skrifa og leggja sig ef Eg hafði mestan áhuga á þeir eru þreyttir, og ekkert fimmtudagsleikritunum í útvarp- skammast sín fyrir það. Þeir þurfa inu, það var svo lítið í boði á þess- líka að tala saman og tala við um tfma, ekkert sjónvarp og ieik- foreldra sfna, eiga vini S þeim. ritin voru því algjör hátíð. Eg átti Þeir sem hafa áhuga á þvi að afa og sat inni hjá honum og skrifa eiga bara að gera það, og hiustaði, hann nuddaði alitaf einn lesa mikið. Lesa ailt, ekki forðast takkann á ötvarpinu, hann er neitt og ails ekki ímynda sér að dáinn núna og mér þykir svo það sé vont að iesa bækur sem vænt um þetta útvarp, það er ailir segja að séu ekki góðar. Lesa hola ofan í beinið þar sem hann eins mikið og hægt er og æfa sig nuddaði það. Það er hálfgerð synd með orðum, af því það er eini að unglingar í dag eigi ekki svona kennarinn fyrir þann sem er að mjnningar um eitthvað rólegt, það skrifa. STJÖRNUR G STcFFLSKAR Fullorðnir ættu að líta á unglinga sem jafningja Nafn: Birgitta Friðþjófsdóttir Aldur: 15 ára Heima: Reykjavík Skóli: Langholtsskóli Getur skólinn verið betri en hann er? Já mér fínnst það, félagslífið mætti vera betra. Hveiju vilt þú breyta í þjóðfélaginu? Útrýma atvinnuleysi og lækka verð á hlutum. Hafa fleiri skemmtistaði fyrir krakka sem eru 15-16 ára. Er til unglingavandamál? Já, Þeir sem reykja og drekka úr hófi fram. Er til foreldravandamál? Já útivistatíminn fyrir unglinga er of stuttur. Hvemig er fyrirmyndamnglingur? Sá sem er í íþróttum og reykir ekki og drekk- ur í hófí. Hvernig em fyrirmyndarforeldrar? Þeir foreldrar sem skilja börnin sín. Hvað vilt þú ráðleggja þeim sem þurfa að umgangast unglinga? Bara að koma fram við unglingana sem jafn- ingja. Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir? Fara til útlanda. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Vakna snemma á morgnana þegar það er kalt og fara í skólann. BIRGITTA Friðþjófsdóttir Hvað ætlar þú að verða þegar þú verð- ur stór? Eitthvað skemmtilegt, en ég er ekki búin að ákveða hvað það er. Hver myndir þú vijja vera ef þú værir ekki þú? Þetta er erfið spurning, bara einhver önn- ur. Hvað ertu með í vösunum? Varasalva og lykla ... stundum peninga. Hver er munurinn á malbiki og mús? Músin er lifandi en malbikið er dautt. UNGL INGU RINN ÍDAG Hvernig eru strákar/stelpur? Hörður 12 ára Stelpur eru fínar, þær eru skemmtilegar og sætar. Sum- ar eru leiðinlegar og með stæla. íris Dögg 13 ára Flestir skemmtilegir en aðrir leiðinlegir. Hvar eru þau og hvað eru þau að gera? Meinið hennar Hennýjar HENNÝ Sif Bjamadóttir er fjórtán ára nemi í Langholts- skólanum, hún ásamt vinkonu sinni samdi dansatriði um skað- semi reykinga, hún segir okkur frá því hvers vegna hún fór út í það að semja dans. Mig og vinkonu mína langaði svo að taka þátt í Skrekk sem er árleg keppni. Hún lét mig um að finna hugmynd og systir mín hjálpaði mér með hugmyndavinn- una en svo kom ég henni í verk. Hugmyndin er að tjá reykingar og hvaða áhrif þær hafa á fólk, bæði utaná og innra með fólki. Þetta gerist í strætóskýli, það er gamalt fólk sem bíður eftir vagnin- um og svo kemur ungur strákur sem er algjör töffari, reykjandi og með stæla. Hinir leika svo blóð- kornin hvítu og rauðu og svo er baráttan á milli þeirra. Lætin verða svo meiri eftir því sem strák- urinn klárar meira af sígarett- unni, hvítu blóðkornin éta þau rauðu og hann fær hvítblæði. Fyrst ætluðum við öll í hópnum að semja verkið saman, en það gekk ekki og þá fékk frekjan ég að ráða. Við vorum 15 til 20 í hópnum bæði dansarar og leikar- ar, fyrst þegar við vorum að gera þetta þá skírðum við verkið Mein- ið, til að undirstrika hvað okkur HENNÝ Sif Bjarnadóttir fínnst. Auðvitað unnum við öll saman en það má segja að ég hafi lagt línurnar. Það er æðislega gaman að koma sínum hugmynd- um á framfæri og fá að sýna fyr- ir fólk. Ég get alveg hugsað mér að verða danskennari eða eitthvað svoleiðis og líka að skrifa. Ég er ekki með neitt á pijónunum núna en ég geri örugglega eitthvað svona aftur í framtíðinni. Það er spurninp? Myndir þú kjósa ef þú hefðir kosn- ingarétt? ' Stefán, 16 ára Já WHðWtJScfff ilíHt í eU< i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.