Morgunblaðið - 28.03.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.03.1995, Blaðsíða 2
2 D ÞRIÐJUDAGUR 28. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR Úrslitakeppnin í handknattleik 1995 SÓKNARNÝTING Tölumar eftir Mörk Sóknir % Mörk Sóknir % 41 80 49 94 90 174 51 F.h 44 52 S.h 47 52 Alls 91 81 54 93 51 174 52 24 Langskot 37 18 Gegnumbrot 9 9 Hraðaupphlaup 7 11 Horn 12 8 Lína 13 20 Víti 13 ■ RAI frá Brasilíu tryggði PSG 1:0 sigur gegnLe Havre í undanúr- slitum frönsku deildarbikarkeppn- innar. ■ PSG sem á ekki möguleika á að verja meistaratitilinn mætir Bastia í úrslitum deildarbikarkeppninnar, Marseille í undanúrslitum frönsku bikarkeppninnar og AC Milan í und- anúrslitum Evrópukeppni meist- araliða. ■ BOBBY Robson, fyrrum iands- liðsþjálfari Englands, er á góðri leið með að stýra Porto til sigurs í port- úgölsku deildinni. Liðið vann Cha- ves 2:0 um helgina og er með fjög- urra stiga forskot á Sporting en átta umferðir eru eftir. ■ AJAX vann Twente Enschede 1:0 og hefur leikið 26 leiki í röð í hollensku deildinni án taps en Iiðið er með ijögurra stiga forystu í deild- inni. ■ PAUL Le Guen verður fyrirliði franska landsliðsins gegn ísrael á morgun en Eric Cantona gegndi áður þessu hlutverki. ■ LÉ Guen var fyrirliði PSG 1992 til 1994 en þann á 15 landsleiki að baki. ■ MASSIMO Moratti, forseti ít- alska félagsins Internazionale, er með Eric Cantona efstan á óskalista sínum. Hann hefur spurt Manchest- er United hvort félagið sé tilbúið að selja Frakkann og sagði að næsta skref væri að gera tilboð í hann. ■ BRESKA blaðið Sunday Mirror sagði að flutningur kappans til ít- ölsku risanna gæti verið það eina sem kæmi í veg fyrir að hann legði skóna á hilluna. ■ MANCHESTER United sagði hins vegar að þrátt fyrir fjölda skeyta frá Inter væri á hreinu að Cantona væri ekki til sölu. ■ KRISTJÁN Ingi Einarsson var kjörinn formaður KR-klúbbsins á aðalfundi klúbbsins um helgina en Hafsteinn Egilsson gaf ekki áfram kost á sér. Aðrir í stjóm em Sveinn Guðjónsson, Skafti Harðarson, Guðmundur Kr. Jóhannesson, Jónas Sigurðsson, Eiríkur Þor- steinsson og Óttarr M. Jóhanns- son. ■ TÓMAS Holton verður áfram þjálfari úrvalsdeildarliðs Skalla- gríms í körfuknattleik næsta tíma- bil en frá því var gengið um helgina. ■ HENNING Henningsson leikur hins vegar ekki með Iiðinu næsta ár vegna náms érlendis. ■ EINAR J. Skúlason hefur gert styrktarsamning við Knattspyrn- uráð Reykjavíkur og er þetta í fyrsta sinn sem KRR gerir slíkan samning en hann er metinn á um 300.000 krónur. Fyrirtækið gefur ráðinu m.a. tölvu sem verður lukku- vinningur á úrslitaleik Reylgavík- urmótsins. SKEMMTUN 4T I Irslitakeppnin í handknattleik veija íslandsmeistaratitilinn á er mikill sigur fyrir íþrótt- heimavelli. Ef KA væri í sömu ina. Leikir KA og Vals hafa boð- spomm kæmi örugglega ekki ið upp á allt sem hægt er að óska annað til greina hjá norðanmönn- sér í úrslitaleikjum. Það að um en að leika í KA-húsinu. fimmta leik skuli þurfa til að fá úr þvi ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■I t-t Úrslitaleikir KA og X m Vals mikil oggóðaug- SLtW |ýs5n9 ** íþróttina um sínum staðfesta styrk áhorfenda. Þeir eiga En það er önnur hlið á málinu. stærsta þáttinn í því hvað vel Liðin hafa boðið upp á frábæra hefur tekist til með fullri virðingu skemmtun að undanfömu og æ fyrir liðunum og aðstandendum fleiri vilja taka þátt í þessum við- þeirra. En allt tekur enda og í burði. Fullt hefur verið á alla leik- kvöld fellur tjaldið. ina og KA-húsið var þétt setið Eftir leikinn á Akureyri á laug- einum og hálfum tíma fyrir fjórðu ardag var mikill hugur í stuðn- viðureignina. Stemmningin var ingsmönnum KA og töldu tals- líka ótrúleg og þetta smitar út menn þeirra að þeir gætu selt frá sér. Skemmtilegt fólk vill 1.000 ogjafnvel 2.000 miðafyrir skemmta sér og ekki er völ á norðan á úrslitaleikinn yrði hann };>etrl skemmtun um þessar mund- í Laugardalshöll. Þar vildu þeir lr en úrslitaleiknum í kvöld. Með spila og flestir unnendur íþróttar- góðu móti geta sennilega aðeins innar em eflaust á sama máli. um 800 manns verið á handbolta- Vissulega væri skemmtilegast leik að Hlíðarenda eða mun færri fyrir alla að leikurinn færi fram en vllJa taka Þ^tt í gleðinni. í Höllinni en málið er ekki eins Valsmenn stóðu frammi fyrir einfalt og það lítur út fyrir að tveimur kostum. Annars vegar vera. í lögum Handknattleiks- að hugsa fyrst og fremst um sambands lslands segir m.a. um e'gið lið, halda settu marki og deildarkeppnina að í útsláttar- lelka að Hlíðarenda eins og keppni um íslandsmeistaratitilinn stendur til. Hins vegar að leika skuli leika heima og að heiman. í Höllinni eða jafnvel Kaplakrika „Það lið sem hafnar ofar í for- pg koma þannig tii móts við ósk- keppni skal ávallt eiga fyrsta leik lr þeirra fjölmörgu sem hafa tek- á heimavelli og komi tii oddaleiks ið virkan þátt í skemmtuninni skal hann leikinn á heimavelli °g vilja vera með til enda. Seinni þess liðs sem ofar er að Iokinni kosturinn fól í sér fjárhagslega forkeppni." áhættu fyrir Valsmenn og jafn- Heimavöllur Vals er að Hlíð- vel aukna spennu fyrir Mið. Þeir arenda og það er ósköp skiljan- ákváðu Þv að leika að H lðar' legt að félagið vilji halda rétti euda °? v'ð>vi.er 1 raun ekkert sínum og spila heima. Þar hefur að, seSa ÞVI Þeirra var vallð en liðinu gengið best, þar kann það ekkl annarra- best við sig og eðlilega telur það Steínþór sig eiga mesta möguleika á að Guðbjartsson Hver er hann þessi DAVÍÐ ÓLAFSSOIM homamaðurinn knái hjá Val? Einn af Hlíðar- endastrákunum DAVÍÐ Ólafsson hornamaðurinn ungi hjá Val hefur vakið at- hygli fyrir vasklega framgöngu í síðustu leikjum liðsins gegn KA. Hann er einn af þessum ungu og efnilegu strákum sem Þorbjörn Jensson hefur náð að búa til „alvöru" leikmann úr. Hann lék ekki mikið með liðinu f deildarkeppninni í vetur — var þá oftast varamaður fyrir Frosta Guðlaugsson, en eftir að Davið fékk tækifæri f öðrum leik liðanna f úrslitunum á móti KA fyrir norðan hefur hann verið fastamaður ívinstra horninu og er kominn f U-21 s árs landsliðið. Davíð er 19 ára og verður tví- tugur í næsta mánuði. Hann er í Menntaskólanum í Hamrahlíð, er þar á félags- Eftjr fræðibraut á fjórða ValB. ári. Hann byijaði Jónatansson að æfa handbolta í 5. flokki og hefur síðan verið einn af Hlíðarenda- strákunum. Hann hefur vakið at- hygli í úrslitakeppninni, en var hann búinn að bíða eftir þessu tækifæri Iengi? „Ég hef spilað með meistara- flokki Vals í þijú ár, en aldrei náð að festa mig almennilega í byijun- arliðinu. Ég fékk tækifæri til að sanna mig í öðrum leiknum á Akureyri gegn KA og það var bara um að gera að nýta sér það.“ - Er ekki eríitt að spila svona mikilvæga leiki eins og gegn KA? „Nei, það finnst mér ekki. Það er töluvert þægilegra að fá að spila heldur en að sitja á vara- mannabekknum." - Er mikil samkeppni um stöður í Valsliðinu? „Já, það er mjög hörð sam- keppni um hveija einustu stöðu. Samkeppnin er til góðs. Ég held að Valsliðið sé eina liðið hér á landi sem getur skipt í tvö mjög sterk lið á æfingum. Það er mikill kostur.“ - Ég hefheyrt að þú hafir leikið sem skytta / 2. flokki Vals. Hvers vegna vinstra homið í meistara- flokki? „Já, það er rétt, ég lék oftast sem skytta í yngri flokkunum. Rússinn Boris [Abkashev], sem þjálfaði annan flokkinn, setti mig í hornið. Hann færði einnig Valdi- mar [Grímsson] og Jakob [Sig- urðsson] úr skyttuhlutverki í stöðu homamanns á sínum tíma og eins Júlíus Jónasson úr hominu og í Morgunblaðið/Sverrir DAVÍD Ólafsson seglr að Valsmenn hafi nú fundlö lykilinn að rétta varnarleiknum gegn KA-mönnum. skyttuhlutverk. Boris veit ná- kvæmlega hvaða staða hentar hveijum og einurn." - Hvernig er Þorbjöm sem þjálf- ari? „Hann er skemmtilegur þjálf- ari, einnig mjög góður félagi. Hann er alls ekki strangur, en mjög sanngjam og við bemrn mikla virðingu fyrir honum. Ég tel að hann sé besti íslenski þjálf- arinn í dag. Hann hefur þjálfað mig í þrú ár og ég hef lært mikið af honum og eins lærði ég mikið af Boris. Það em þessir tveir þjálf- arar sem hafa kennt mér allt sem ég kann.“ - Nú er úrslitaleikurinn við KA annað kvöld [í kvöldj, hvernig leggst leikurinn í þig. „Bara vel. Við höfum ekki tapað leik á heimavelli í vetur og ætlum ekki að fara að taka upp á því núna. Það er ekkert annað en sig- ur sem kemur til greina. Ég held að úrslitin ráðist af vamarleik og markvörslu eins og hefur gert í síðustu leilqum. Ég held að við séum búnir að finna leið til að bæta okkar bolta. Við höfum ekki verið að spila þann vamarleik sem þetta lið er þekkt fyrir, en nú telj- um við okkur hafa fundið Iykilinn að vamarleiknum.“ - Þorbjörn þjálfari tekur út leik- bann. Verður ekki erfítt fyrirykk- ur að vera án hans? „Nei, það held ég ekki. Við emm búnir að spila milli 40 og 50 leiki á tímabilinu og vitum hvað til þarf.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.