Morgunblaðið - 29.03.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 29.03.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ IÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1995 43 Lesenda- þjónusta Dagbókar Dagbók Morgunblaðs- ins, í Dag, býður les- endum sínum þá þjón- ustu að birta tilkynn- ingar um brúðkaup, brúðkaupsafmæli, af- mæli einstaklinga og önnur merkileg tíma- mót eða athafnir hjá einstaklingum og fjöl- skyldum. Lesendur geta hringt inn til- kynningar til Dagbók- ar kl. 10-12 frá mánu- degi til föstudags í síma 691100, sent þær á faxi í síma 691329 eða bréflega, en þær þurfa að ber- ast Morgunblaðinu tveim dögúm fyrir birtingardag. Heim- ilisfangið er: Morgunblaðið -Dagbók Kringlan 1, 103, Reykjavík. SKÁK Uwsjón Margeir Pétursson ÞESSI staða kom upp á Skákþingi Norðurlanda sem nú stendur yfir á Hótel Loftleiðum í Reykjavík. Danski alþjóðlegi meistar- inn Sune Berg Hansen (2.460) hafði hvítt og átti leik, en Helgi Ólafsson (2.520) var með svart. Svartur lék síðast 18. - a5-a4?, yfírsást hótun hvíts, en nauðsynlegt var 18. - h6. 19. Bxh7+ - Rxh7 20. Dh5 og svartur gafst upp, því máti verður ekki forðað. Eftir 20. - Rxg5 21. hxg5 opnast h línan og 20. - Rhf6 er auðvitað svarað með 21. Bxf6 - Rxf6 22. Hxf6. Teflt er daglega á Norðurlandamótinu á Hótel Loftieiðum og hefjast skák- irnar kl. 16. Mesta spennan er yfirleitt á milii kl. 19 og 20. Frí er á mótinu á fimmtudag, en því lýkur á sunnudaginn. LEIÐRÉTT Ofsagt um sölu eigna á Bíldudal MORGUNBLAÐINU hefur borizt athugasemd frá Fiskveiðasjóði vegna fréttar í blaðinu síðast- liðinn sunnudag um að stjórn sjóðsins hafi ákveðið að selja Eiríki Böðvarssyni frystihús og fiskimjölsverksmiðju á Bíldudal. Hið rétta í mál- inu er að stjórn Fisk- veiðasjóðs hefur fjallað um tilboð í þessar eignir og samþykkt að ganga til viðræðna við/ Eirík Böðvarsson, sem átti hæsta tilboðið í umrædd- ar eignir. Lengra er mál- ið ekki komið og engin ákvörðun hefur verið tekin um sölu þessara eigna. I DAG Hlutavelta ÞESSI STÚLKA sem heitir Hulda Valgerður Jó- liannsdóttir hélt hlutaveltu nýlega og færði Hjálpar- stofnun kirkjunnar ágóðann sem varð 500 krónur. ÞESSAR stúlkur Kristjana Ingimarsdóttir og Marta Eiríksdóttir stóðu að söfnun fyrir friðarhreyfing- una „Friður 2000“ þann 10. mars sl. í Hagkaup, Grafarvogi og varð ágóðinn 5.600 krónur. Með morgunkaffinu Áster . . 4-22 Vl, eftirminnileg máltíð. TM Roo. U.8. Pat. Off. — «11 riflhts n_______ (c) 1985 U» Angetea Tlmes Syodicate syyvzs 207 AUÐVITAÐ er þetta sterkt. Þetta á að drepa líkþorn á þrem- ur dögum. Farsi ^U99^«ra^«rtoor»Oistiibutod^byUniverMlPre»^yndiMt^^ VAIS6>t-ASS/ci>OL-TU*D-T Fljót rtú/ /ZcUlib d Lögfrde&ingl rvwwi Q||U| Léttir iklaJS 1 e i t 562-6262 STJÖRNUSPA eftir Franees Drakc HRUTUR Afmælisbarn dagsins: Þú . gefst ekki upp þótt á móti blási og stjórnunarstörf hæfa þér vel. Hrútur (21,mars- 19. apríl) ** Þú ert eitthvað miður þín í dag, en góðar fréttir hressa upp á skapið sfðdegis og þú skemmtir þér vel með vinum í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maf) Þú ferð hægt af stað í vinn- unni í dag, en tekur þig á síðdegis og kemur þá mikiu í verk. Þú ættir að hvíla þig í kvöld. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þú þarft að ljúka skyldustörf- unum áður en þú getur farið út að skemmta þér með vin- um. Starfsfélagi réttir fram hjálparhönd. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Gættu þess að vera stundvís ef þú mælir þér mót í dag og hafa hugann við það sem þú ert að gera svo árangur náist. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) <ef Gættu orða þinna í dag. Þótt þú sért aðeins að gera að gamni þínu geta aðrir mis- skilið þig. Reyndu að sýna þeim tillitssemi. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þér finnst þú þurfa að gæta tungu þinnar í viðurvist ein- hvers úr f|ölskyldunni, en sá er skilningsríkari en þú heldur. Vog (23. sept. - 22. október) Þú kemst að því að þú hefur gleymt að mæta á áríðandi stefnumót. Reyndu að bæta fyrir það og biðja viðkomandi afsökunar. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hneykslast yfir fréttum sem þér eru færðar varðandi vin, en þú ættir að taka frétt- unum með varúð þar sem um ýkjur er að ræða. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Þú verð miklum tfma í glímu við erfitt verkefni sem vefst fyrir þér. En með þolinmæði tekst þér að finna ráttu lausn- ins. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þér líður ekki vel þegar þú ert í sviðsljósinu. En vertu ekki með óþarfa hlédrægni því þú verðskuldar þá athygli sem þú vekur. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú öðlast nýjan skilning á erfiðu verkefni i vinnunni. Þetta kemur þér á óvart, en auðveldar þér að finna réttu lausnina. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Reyndu að ljúka skyldustörf- unum snemma svo þér gefist góður tími til hvfldar. Ef ekki gætir þú misst af góðri helgi framundan. Stjömuspdna d aó lesa sem dœgradvöl. Sþdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni visindalegra stað- reynda. STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN "N Stærðir: 36-41 Litur: Hvítur Verð kr. 995 5% Staðgreiðsluafsláttur Póstsendum samdægurs STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Domus Medica, Egilsgötu 3, sími 18519 Kringlunni, Kringlunni 8-12, sími 689212 Toppskórinri/ Velfusundi, sími 21212 litinn... DU PONT bílalakk notað af fagmönnum um land allt. Er billinn þinn grjótbarinn eða rispaður ? DU PONT lakk á úðabrúsa er meðfærilegt og endingargott. • M *n i m.( • Faxafeni 12. Sími 38 000 Makalausa Línan 9916 66 « Þar sem hjartað slær WH 39.90 mlnútan Póstsendum samdægurs. 5% staðgreidsluafsláttur Happdrætti Slysavarnafélags íslands Dregið hefur verið í öllum fjórum aukaútdráttum happdrættisins. Aðeins dregið úr seldum miðum. Eftirtaldir aðilar hafa hlotið vinning: I. Ferð fyrir tvo til Mallorka eða Benidorm: Pálína Oddsdóttir, Seltjarnarnesi miði nr. 5590 Birgitta Ebeneserdóttir, Hafnarfirði 92907 Kristín Guðmundsdóttir, Grindavík 124574 Sverrir Oddur Gunnarsson, Hafnarfirði 130181 2. Ferð fyrir tvo til Dublin: Drífa Garðarsdóttir, Reykjavík Rannveig Eiríksdóttir, Kirkjubæjarklaustri Steinunn Þorvaldsdóttir, Reykjavík Stefnir hf., Reykjavík Aðalsteinn Hermannsson, Raufarhöfn Reimar A. Þorleifsson, Dalvík Árný Bjarnadóttir, Húsavík (dreifb.) Ólafur Guðmundsson, Siglufirði miði nr. 50099 54142 129/3/ 1507 83455 124468 /4362 128849 Aðalútdráttur er 6. apríl. Dregið verður úr 250 glæsilegum vinningum að verðmæti yfir 30 milljónir kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.