Morgunblaðið - 29.03.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 29.03.1995, Blaðsíða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Myndlist „Furðulegl sjávarfang eða fjörukúnst“ LISTMALARINN Elías B. Halldórsson opnaði sýningu á verkum sínum í Listasafni Kópavogs síðastliðinn laugar- dag. í viðtali við Morgunblaðið á laugardag nefnir hann smá- skúlptúra þá sem eru á sýning- unni „furðulegt sjávarfang eða fjörukúnst." Hann bætir svo við: „Ég set saman sitthvað sem ég finn, gjaman í fjöruferðum, og þá verður ýmislegt til. Mín uppá- haldsskemmtun er að ganga um fjörur og leita að dóti. Eg er alinn upp við hafið þar sem margt bar að landi og það var stöðug spenna að sjá hvað rak.“ Um hundrað skúlptúrar eru á sýningunni. FÓLK í FRÉTTUM Nellíska vinsælli en Gumpismi SIGRÚN Viktorsdóttir og Gróa Eiðsdóttir. MARLON Brando í hlutverki Dons Corleone. Brando vill fá óskarinn aftur ►LEIKKONAN Jodie Foster þótti fara á kostum í hlutverki Nell í samnefndri kvikmynd, sem nýlega var tekin til sýninga hér á landi. í myndinni talar Nell tungumál, sem Nastasha Richardson og Liam Neeson Ieitast við að ráða. í fram- haldi af því þykir orðið mjög fínt að slá um sig með setningum á nellísku í Bandaríkjunum. Hefur hún jafnvel skotið Forrest Gump- spekinni og konfektkassa hans ref fyrir rass. Lesendum til fróðleiks fylgja hér á eftir nokkur undir- stöðuorð í tungumálinu. Alo’lay: allt. Chicka: kæri, elsku. Chickabee: besti vinur minn. Eva’dur: spellvirki, maður. Ga’inja: verndarengill. Laens’a: ást. Maw: móðir. Ownakowna: vegna, af því að. Rass: handleggir, faðmlag. Skoo’a: hnífur, teinn. Tata: hræddur. Tirrah: fegurð. Waw Wi’a Law: Dauði. ^ Morgunblaðið/Jón Svavarsson KRISTIN Líndal og Marteinn Friðriksson. ELÍSABET Sveinsdóttir, Unnur Ragnars og Sigríður Jóhannsdóttir. ►ÞAÐ VAKTI mikinn úlfaþyt hjá sljörnuprýddum skaranum á afhendingu óskarsverðlaun- anna árið 1973, þegar Marlon Brando neitaði að taka við ósk- arnum fyrir túlkun sina á Don Corleone í Guðföðurnum. Astæðan var sú að hann vildi mótmæla þeirri neikvæðu mynd sem honum fannst kvik- myndaiðnaður- inn draga upp af indíánum. Þar með varð hann annar í sög- unni til að blaka hendinni við óskarnum, en tveimur árum áður gerði George C. Scott slíkt hið sama til að lýsa andúð sinni á slíkum keppnum. Ekki var nóg með að Brando neitaði að taka við verðlaunun- um, heldur sendi hann indíána að nafni Sacheen Litlu fjöður upp á svið fyrir sig til að lesa tilkynningu þess efnis. Hún umorðaði skilaboð Brandos og talaði aðeins í eina mínútu, en las siðan alla tilkynninguna á fréttamannafundi eftir athöfn- ina. Áhorfendur bauluðu á Litlu fjöður meðan á ræðunni stóð. „Ástæðan fyrir því að áhorf- endur bauluðu var sú að þetta augnablik er heilagt fyrir þeim. Ef inn í þennan fantasíuheim er hleypt ögn af raunveruleika, hrynur hann,“ sagði Brando í viðtali nokkrum mánuðum síð- SACHBEN Litla fjöður með yfirlýs- ingu Brandos. ar. Nú hefur þessi umtalaði ósk- ar komið í leitirnar. Maður að nafni Marty Ingels ætlar sér að bjóða hann upp og mun ágóðinn renna til góðgerðar- mála. Áætlað er að það verði um 35 milljónir króna. Ingels bar þetta upp við Brando, sem sagðist þá vilja fá óskarinn aft- ur. Ingels veitti honum afsvar og sagði við fréttamenn: „Brando er síðasta persónan sem á að fá þennan óskar upp í hendurnar.“ ^ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Stóra sviðið: • FAVITINN eftir Fjodor Dostojevskí Kl. 20.00: Á morgun - fim. 6/4 - fös. 21/4.. Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins KI. 20.00: Fös. 31/3 uppselt - lau. 1/4 uppselt - sun. 2/4 uppselt - fös. 7/4 uppselt - lau. 8/4 uppselt - sun. 9/4 uppselt - fim. 20/4 - lau. 22/4 nokkur sæti laus - sun. 23/4. Ósóttar pantanir seldar daglega. • SNÆDRO I 1NINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 2/4 kl. 14-sun. 9/4 kl. 14-sun. 23/4 kl. 14. Ath. sýningum fer fækkandi. Smíðaverkstæðið: Barnaleikritið • LOFTHRÆDDI ÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalle Arreman og Peter Engkvist Lau. 1/4 kl. 15. Miðaverð kr. 600. • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00: Á morgun uppseit fös. 31/3 uppselt lau. 1/4 uppselt - sun. 2/4 uppselt - fim. 6/4 - fös. 7/4 uppselt - lau. 8/4 uppselt - sun. 9/4 uppselt - fim. 20/4 uppselt - fös. 21/4 örfá sæti laus - lau. 22/4 örfá sæti laus - sun. 23/4. Ósóttar pantanir seldar daglega. Listaklúbbur Leikhúskjallarans: • DÓTTIRIN, BÓNDINN OG SLAGHÖRPULEIKARINN eftir Ingibjörgu Hjartardóttur 2/4 - 9/4. Aðeins þessar tvær sýningar eftir. Húsið opnað kl. 15.30, sýningin hefst stundvíslega kl. 16.30. GJAFAKORT í LEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti simapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna línan 99 61 60 - greióslukortaþjónusía. LEIKFELAG REYKJAVIKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurínn KABARETT Sýn. fös. 31/3 síðasta sýning. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar, lau. 1 /4, lau. 8/4. Allra síðustu sýningar. • DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander. 7. sýn. fim. 30/3, hvít kort gilda, 8. sýn. fös. 7/4, brún kort gilda, 9. sýn. fös. 21/4, bleik kort gilda. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • FRAMTÍÐARDRA UGAR eftir Þór Tulinius Sýn. í kvöld, fim. 30/3, fös. 31/3. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf' Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. r I 2a eftir Verdi Sýning fös. 31. mars og lau. 1. apríl, uppselt, fös. 7. apríl, lau. 8. apríl. Síðustu sýningar fyrir páska. Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag. Sýningar hefjast kl. 20. Munið gjafakortin - góð gjöf! Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta. HUGLEIKURl MÖ6UIEIKHÚSI0 sýnir í Tjarnarbíói FAFNISMENN Höfundar: Ármann Guðmundsson, Hjördís Hjartardóttir, Sævar Sigur- geirsson og Þorgeir Tryggvason. Leikstjóri: Jón St. Kristjánsson. Frumsýning fö. 31.3. kl. 21.00 Ath. 2. sýning su. 2.4. kl. 20.30. 3. sýning fö. 7.4. kl. 20.30. 4. sýning lau. 8.4. kl. 16.00 Ath. 5. sýning su. 9.4. kl. 20.30. Miðasölusími 551-2525, símsvari allansólarhringinn. við Hlemm ASTARSAGA ÚRFJÖLLUNUM Barnaleikrit byggt á sögu Guðrúnar Helgadóttur Sýning lau. 1/4 kl. 14. Miðasala í leikhúsinu klukkustund fyrir sýningar. Tekið á móti pöntunum í sfma 562-2669 á öðrum tímum. HUGLEIKUR sýnir í Tjarnarbíói FAFNISMENN Höfundar: Ármann Guðmundsson, Hjördís Hjartardóttir, Sævar Sigur- geirsson og Þorgeir Tryggvason. Leikstjóri: Jón St. Kristjánsson. Frumsýning fö. 31.3. kl. 21.00 Ath. 2. sýning su. 2.4. kl. 20.30. 3. sýning fö. 7.4. kl. 20.30. 4. sýning lau. 8.4. kl. 16.00 Ath. 5. sýning su. 9.4. kl. 20.30. Miðasölusími 551-2525, símsvari allansólarhringinn. KðtíiLelKliúsiðl Vesturgötu 3 I III.ADVARPANUM Sögukvöld í kvöld kl. 21 sógumenn: Erpur Þórólfur Eyvindarson Eyvindur Erlendsson Hlín Agnarsdóttir Jón BöSvarsson Sveinn Kristinsson Tryggvi G. Hanssen Sópa tvö; sex við sama borð fim. 30. mars - uppselt Alheimsferðir Erna fös. 31. mars - allra síð. sýn. Kvöldsýnmgar hefjast kl. 21.00 LEIKFELAG AKUREYRAR • DJÖFLAEYJAN eftir Einar Kára- son og Kjartan Ragnarsson. Sýn fös. 31/3 kl. 20.30 nokkur sæti laus, lau. 1/4 kl. 20.30, fös. 7/4 kl. 20.30, lau. 8/4 kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýning- ardaga. Sími 24073. Sjábu hlutina í víbara samhengi! - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.