Morgunblaðið - 29.03.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 29.03.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1995 47 !SWI Bfl#H#ILU ÁLFABAKKA 8, SlMI 878 900 mL S?4?( DÍCBCC SNORRABRAUT 37, SlMI 25211 OG 11384 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 VÍSA\ Aukin þjónusta. Tökum nú ELECTRON DEBET/KREDIT kort. Frumsýnd samtimis í Reykjavík, London og París. Sambíóin frumsýna toppspennuþrillerinn: BANVÆNN LEIKUR Góður hópur leikara kemur saman í JUST CAUSE. Conneryer traustur sem fyrr og Arne Glimcher stýrir myndinni í höfn af fagmennsku. *** Arnaldur Indriða. MBL. LUCASFILM HX SEAN CÖN’NERY LAURENCE FISHBURNE stýrir i | \ ihöi. ...*** r. *** ' •—r lndri( SEAN CONNERY LAURENCE FISHBURNE Góður hópur leikara kemur saman í JUSTCAUSE. Connery er traustur sem fyrr og Arne Glimcher stýrir myndinni í höfn affag- mennsku. *** Arnaldur Indriða. MBL. JUST CAUSE JUST CAUSE Aðalhlutverk: SEAN CONNERY, LAURENCE FISHBURNE, ED HARRIS OG KATE CAPSHAW. Framleiðendur: LEE RICH og STEVE PERRY. Leikstjóri: ARNE GLIMCHER. I Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. GETTU BETUR! ISAGAN ENDALAUSA 3 m. y \ Æ QUIZSHC A Robert Redford ***** Morgunpósturinn ★ Morgunblaðið ★★★ Rás2 Sýnd kl.6.45, 9.10 og 11.05. PABBI ÓSKAST STEVE MARTIN Simple Twist £Í Fate Sýnd kl. 5. BÍÓHÖLLIN: Sýnd kl. 5. ísl. tal. BÍÓHÖLLIN: Sýnd kl. 7. Enskttal. BÍÓBORGIN: Sýnd kl. 5 og 7. ísl. tal. UNSSEKTERSONNUÐ > TRAIAL BY í JURY ^Sýn^<k7^og^1^M6j LINDA PETER FIORENTINO BERG ELECTRON BILL PULLMAN Fyrir unnendur góðra sakamálamynda og þá sem vilja sjá bestu leikkonu ársins í aðal- hlutverki (gleyr Óskarnum) e| TÁLDREGINj ómissandi A. I. IVI ★★★Dag ★★★ Rás ★ ★★ M BESTA LEIKKONA ÁRSINS! LINDA FIORENTINO Samtök gagnrýti enda í New York TÁLDREG „JUST CAUSE" er þrælspennandi og vel gerður þriller i anda HITCHOCK með úrvalsleikurunum SEAN CONNERY, LAURENCE FISHBURNE og ED HARRIS sem aldeilis gustar af hér. „JUST CAUSE" er gerð eftir handriti JEB STUART (DIE HARD). „JUST CAUSE" sem kemur öllum sífelt á óvart. „JUST CAUSE" ein af stórmyndunum árið 1995. Aðalhlutverk: SEAN CONNERY, LAURENCE FISHBURNE, ED HARRIS OG KATE CAPSHAW. Framleiðendur: LEE RICH og STEVE PERRY. Leikstjóri: ARNE GLIMCHER. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. IHE m SEaUCTION Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. AFHJUPUN Kynæsandi speiina BÍÓBORGIN Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i. 12. SAGA-BÍÓ Sýnd kl. 4.40, 6.50,1 9og 11.15. B.i. 12. Illllllllllllllllllllllllllllllllllllll lllllllllllllllllllllllllllllllllllllll IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHII MICHAEL Jordan fær væntanlega að spreyta sig gegn Kalla kanínu síðar á árinu. Jordan á móti Kalla kanínu ► ENDURKOMA Michaels Jordans í körfubolta er mörgum fagnaðarefni. Þeirra á meðal eru for- ráðamenn Warner kvik- myndaversins. I bígerð er nefnilega að búa til kvik- mynd byggða á auglýsing- um Nike frá 1992, þar sem Jordan keppir í körfuknatt- leik á móti Kalla kanínu. Myndin yrði í anda „Who Framed Roger Rabbitt?“, þar sem leikarar deildu aðalhlutverkum með teikni- myndapersónum. Tökur hófust á leik Chieago gegn Orlando Magic í síðustu viku, en þá fylgdu fjórir kvikmynda- tökumenn hverri hreyf- ingu Jordans eftir. Yfir inyndatökunum var leik- stjórinn Ivan Reitman, en hann hefur þó enn ekki verið ráðinn til að leikstýra myndinni. Verkefnið er kallað „Hérinn Jordan" í herbúðum Warner og von- ast er til að kvikmyndin verði frumsýnd síðar á þessu ári.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.