Morgunblaðið - 29.03.1995, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 29.03.1995, Blaðsíða 48
48 MIÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Á.I Mbl. *** Ó.H.T. Rás 2. *** Þ.Ó. Dagsljós ★** Ö.M.TlMINN Aiilhlutvcrk Masatoshi Nagase Lili íaylor Fishet Stevetis Gísli Halldórsstm Uur^luglges Rúrik Haraldssott Flosi qlafssdn Bnet HéSnsdóttir riðViksson iiswKrjiBiiisaiiFiimmMtiiLratifflaMMiuWírBEm'iiannwimiBajffitroíHitoiw nsBK0isntHeRx«a»!iERnEsain».^iBB3aB«iN vJSReuai-^.KBatciKitft^ianKaKfr'' 0$. msmmsmm '^nim«iia«i»nHanntnnmBBn »»»-,• Sími • • MATUR, DRYKKUR, MAÐUR, KONA er útnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin og var einnig útnefnd til Golden Globe verðlaunanna. «TJORNUbIO kJ FRUMSYNIR m ★★★ ★★★ *** A. I. M Ungn konu tókst ao sameina karlmenn idlowjjölskyldunnar Ingan grunaOi aO ást hennar. myndi síöari sundra þeimsndáI RADPITT ANTHONY HOPKIf AID IfáAM W9t Leikstjóri myndarinnar er Ang Lee sem kominn er i hóp þeirra ungu leikstjóra sem hvað mestar vonir eru bundnar við og gerði m.a. Brúðkaupsveisluna eða The Wedding Banquet. Lystaukandi gamanmynd sem kitlar jafnt hláturtaugar sem bragðlauka. Sýnd kl. 6.50 og 9. STJÖRNUBÍÓUNAN SÍMI991065 ritinu Bíómyndir og myndbönd, og bodsmiðar á myndir í STJÖRNUBÍOI. Verð kr. 39,90 mín. Frumsýning á einni bestu mynd ársins VINDAR FORTÍÐAR Stórmynd leikstjórans Ed Zwick er ólýsanlegt þrek- virki sem segir margra áratuga örlagasögu fjölskyldu einnar frá fjallafylkinu Montana. Þessi kvikmynd hefur einróma hlotið hæstu einkunn um víða veröld og lætur engan ósnortinn. Tilnefnd til 3 ÓSKARSVERÐLAUNA í aðalhlutverkum eru: Brad Pitt , Anthony Hopkins, Aidan Quinn, Henry Thomas og Julia Ormond Handrit skrifaði Jim Harrison (Wolf) og leikstjóri er Ed Zwick (Glory). Hlaut Óskarsverðlaun fyrir BESTU KVIKMYNDATÖKUNA Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.25. Bönnuð innan 16. ára. Hann ætlaði í sólina á Hawaii, en hafnaði í ísköldum faðmi drauga og furðufugla. Gamansöm ferðasaga með ívafi spennu og dularfullra atburða. Nýjasta kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar umævintýri ungs Japana á Íslandi. Stuttmynd Ingu Lisu Middleton, „I draumi sérhvers manns", eftir sögu Þórarins Eldjárns sýnd á undan „ Á KOLDUM KLAKA". Aðalhiutverk: Ingvar E. Sigurðsson. *** Ó.H.T. Rás 2. ÍSLENSKUR BÍÓPAKKI TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI Miðaverð 700 kr. Sýnd kl. 5 og 11.15. Fyrirmyndarfaðir grennir sig ÞAÐ er allt annað að sjá fyrir- myndarföðurinn Bill Cosby þessa dagana, enda var maðurinn orðinn afar digur, en fyrir nokkru tók hann sig til og fór í megrunarkúr. Árangurinn lét ekki á sér standa. „Ég leit orðið út eins og ég hefði gleypt hjólbarða. Ég leit í spegil og mér bauð við því sem ég sá,“ segir Cosby. Leiðin sem hann valdi var leið sem hefur átt vaxandi vinsældum að fagna og fetaði hann í fótspor sjónvarps- stjömunnar Oprah Winfrey. Hann leitaði sum sé til nálastungusér- fræðings að nafni Ming Jin í New York. Stakk Jin nálum í Cosby með þeim afleiðingum að hann missti matarlystina að verulegu ORDABÆKURNAR ÓDÝRAR < íslensk þýsk orðabók orBabék Frðnsk íslensk íslensk frönsk orðobók orðobók orðabók íslensk ensk orðobók °ÖI\ISK lcclondit*lngliíli Didionory S«tringain»r «tÖg» þt' knmaM u<ra<n 4 Tl* ’ • Svrðpti'nllúm hvrrj.,'ml-> eru . f.Air.m-rí.ifi'y'.rgv Ódýrar og góðar orðabækur fyrir skólann, ó skrifstofuna og í ferðalagið ORÐABÓKAÚTGÁFAN leyti. Á fímm mánuðum fór hann úr 115 kílógrömmum í 97 kílógrömm. „Þetta var raunar kostulegt. Einu sinni í viku, í alls 12 vikur, stakk karlinn 16 nálum í eyrun, handleggina og fæturna og lét mig liggja á bekk með stálið á kafí. Þetta hreif, matarlystin þvarr og ég notaði tækifærið og vandi mig af alls konar óhollum mat. í stað- inn át ég mikið af kjúklingum, græn- meti og ávöxtum," segir Cosby. Fyrirmyndarfaðirinn er nú 57 ára gamall og hann segist hafa verið 80 kílógrömm er hann byij- aði á sextugsaldrinum. „Ég stefni að því að vera kominn niður í 80 kíló aftur árið 2.000,“ bætir hann við. Landsmót vélsleðamanna í Kerlingarfjöllum verður haldið 31. mars til 2. apríl 1995 Ferðir með leiðsögn reyndra vélsleðamanna verða farnar frá Lyngdalsheiði. Föstudagur kl. 15.00 og kl. 18.00. Laugardagur kl. 9.00. Sunnudagur kl. 13.00 frá Kerlingarfjöllum. Æskilegt er að skrá sig í þessar ferðir og panta gistingu í Kerlingarfjöllum í símum: 91-53196 og 985-35712 (Sigurjón eftir kl.16.30) og 91 -870867, 985-30086 og 989-30086 (Gunnar). Dagskrá: kl. 10.00 Ferð með leiðsögn umhverfis Kerlingarfjöll. kl. 13.00 Ferð með leiðsögn til Hveravalla. kl. 16.00 Þyrla Landhelgisgæslunnar sýnir listir sínar. kl. 20.00 - 21.00 Fundur hjá L.Í.V. kl. 21.00 Kvöldvaka undir stjórn Akureyringa. Landssamband íslenskra Vélsleðamanna og Olís hvetja alla vélsleðamenn að sýna aðgæslu í akstri og stefnum að óhappalausri helgi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.