Morgunblaðið - 29.03.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.03.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1995 D 5 Morgunblaðið/Kristinn FYRSTI báturinn sem fékk BJ 5000 vindu um borð var Ríkey SH. Eigandinn Garðar Berg Guðjónsson er hér ásamt Birgi Ævarssyni hjá Rafbjörgu. Ný tölvuvinda frá Svíþjóð Rafbjörg flytur inn vindur frá Belitronic RAFBJORG hefur hafið innflutning á nýjum tölvu- stýrðum færavindum fyrir smábáta en þær eru fram- leiddar hjá Belitronic í Sví- þjóð sem er brautryðjandi í framleiðslu vörunnar. Eldri vindur frá fyrir- tækinu, sem í daglegu tali hafa verið kallaðar JR-vindur, eru íslenskum smábátaeigendum að góðu kunnar en þær hafa verið fluttar inn til lands- ins um langt árabil, fyrst af J. Hinriksson en Rafbjörg hefur haft umboð- ið með höndum frá árinu 1988. Nýja vindan kallast BJ 5000 og segir Birgir Ægisson hjá Rafbjörgu að hún sé mjög frábrugðin fyrri gerðum. „Hún er meira en helmingi léttari, er ekki nema ellefu kíló en auk þess hefur hún spennusvið frá 10 voltum til 35 volta en áður voru þær annaðhvort fyrir 10 eða 24 volt. Þá voru veiðikerfin í hana hönnuð í samvinnu við trillukarla hér á ís- landi og sérstakt íslenskt forrit sett í hana. I raun er hægt að velja hvaða „tungumál“ vindan talar.“ Óendanleglr möguleikar Birgir segir ennfremur að vindan hafi stillanlegan dragkraft sem geri það af verkum að hún slíti ekki af fisk. Þar að auki sé hún með stillan- legan hraða á mótor, einn á skaki og annan á veiði. „Það eru alveg óendanlegir möguleikar í þessu.“ Birgir segir að áhuginn sé mjög mikill og þegar hafi verið lagðar inn pantanir fyrir fimmtíu vindum. Hann hefur Sigurþór Jónsson á Kotey RE fyrir því að BJ 5000 sé hinn mesti gæðagripur en hann er meðal þeirra fyrstu sem reynt hafa nýju vinduna. „Hann hringdi í mig um daginn á leiðinni í land með 3,2 tonn og hældi þessu verkfæri í hástert. Sagði með- al annars að það hefði einungis einu sinni komið fyrir að hún hefði ekki verið með fisk á öllum krókum," segir Birgir. Kynningarverðið á BJ 5000 er 158 þúsund krónur. Sýnt í Bella Center í júní FRÁ 7. til 10. júní nk. verður hald- in í Bella Center í Kaupmannahöfn sjávarútvegssýningin „World Fish- ing Exhibition". Nú þegar hafa framleiðendur í 20 löndum víðs veg- ar um heim tilkynnt þátttöku sína og búist er við, að enn eigi margir eftir að bætast við. Segja aðstand- endur sýningarinnar, að hún standi vissulega undir nafni sem heims- sýning eða alþjóðlegasta sjávarút- vegssýningin. Kunnustu framleiðendur fisk- vinnsluvéla, veiðarfæra og annars búnaðar á Norðurlöndum og í Norð- ur-Evrópu verða meðal þátttakenda auk annarra framleiðenda víðs veg- ar að úr heimi. í norska básnum munu 20 fyrirtæki sína vöru sína en eins og að líkum lætur munu gestgjafarnir láta mikið að sér kveða. Nú þegar hafa 94 fyrirtæki ákveðið að sýna undir merkjum danska útflutningshópsins og auk þess munu um 50 fyrirtæki og sam- tök sýna sérstaklega. Islensk fyrirtæki hafa jafnan tek- ið mikinn þátt í þessari sýningu og verður svo einnig nú. 1 RÆKJUBÁ TAR Nafn Strnré Afll Flskur Sjóf Löndunarst. FANNEYSH24 103 14 9 3 Grundarfjöröur GRUNDFIRÐINGUR SH 12 103' 11 " 6 2 Grundarfjörður ! ARNFIRÐINGUfí BA 21 12 4 0 3 Bfldudatur PÉTUR ÞÚR BÁ 44 21 "l1 0 3 Bíldudalur [ ÁRNIÖLAÍSBI 17 4 Ó 5 Bolungarvik BRYNDls /s 69 14 5 0 5 Bolungarvík GUNNBJÖRNIS 302 J57 5 12 6 Bolungarvik ”1 HÚNIIS 68 14 5 0 5 Bolungarvík [ NEISTllSítB 7.6.7 6 0 5 Bolungarvfk j SÆBJÖRN ÍS 121 12 2 0 5 Bolungarvík { SÆDÍS ÍS 67 ~ 16 1 0 mm Bolungaryik % ] SIGURGEIR SIGURÐSSONIS 533 21 5 0 5 Bolungarvík \ ÖSKÁR HALLDÓRSSON RÉ 157 242 33 2 1 tsafjðrður J ÖRN IS 18 29 ‘ 5 ’ 0 4 ísafjörður [ BÁRAlSee 25 7 0 5 Iswfjördur : ~1 DAGNÝÍS34 11 6 0 4 ísafjöröur i FINNBJÖRN ÍS 37 11 4 0 5 IsafförSur ~i~] GISSUR HVÍTI ISt 14 ‘ 18 7 . 0 - 4“ ísafjöröur [ GUNNAR SIGURÐSSÖN ÍS 13 vr 5 0 5 ísafjörður HALLDÓR SIGURÐSSON IS 14 27 6 0 4 ísafjöröur [ JÓHANNESIVAR KE 85 105 .2. 10 1 ísafjörður ORRIIS 20 267 7 16 ~ T ísafjöröur [ STYRMIR KE 7 190 11 14 1 ísafjöröur VERlS 120 11 3 Ó 4 ísafjörður 1 ÖRVARST1SS 15 ; 2 0 1 Drangsnes GHÍMSFY ST 2 . 4 ó 1 Drangsnes [ ÁSBJÖRG ST 9 ea 6 0 2 Hólmavik ÁSDÍS ST 37 30 7 ó" 2 Hólmavík GUNNHIl.DUR ST 29 15 8 0 3 Hólmayfk GUNNVÖR ST 39 20 3 0 1 Hólmavík [ HAFSÚLA ST 11 30 9 0 3 Hólmavfk HILMIR ST 1 28 15 ö 5 Hóimavík [ SÆBJÖRG ST 7 ...12 j ó 4 Hólmavfk SIGURBJÖRG ST 55 25 2 ö 1 Hólmavík | AUBBJÖRG HÚ6 23 16 0 4 Hvammstnngi [ ~BÁRÁBÍÖRGHU27 30 9 0 3 Hvammstangi | DAGRÚN ST 12 20 16 0 T 51 HvammatBngi ] HÚNI HU 62 29 11 0 •3 Hvammstangi HAFÖRN HU 4 26 10 0 6 Hvsmmatangi ] HELGA BJÖRG HU 7 21 15 0 4“ Hvammstangi [ JÖFURIS 172 254 22 1 1 Hvammatangi GISSUR HVlTI HU 35 165 ”9 ó 1 “ Skagaströnd f ÞÓRIRSK 16 12 8 0 2 Snuöérkrökur ] JÖKULL SK 33 68 12 0 2 Sauöárkróicur [ SANOVlK SK 188 15 16 0 4 Sauöárkrókur BERGHILDUR SK 137 29 8 0 2 Hofsós 1 INGIMUNOUR GAMLi HU t>5 103 10 1 111 Siglufjöréur STÁLVlKSI 1 364 23 ö .... ^ Siglufjörður 1 UNA / GAROI GK 100 138 15 3 1 Siglufjörður ^ HÁFÖRN IA 956 142 ‘ 23 0 2 Dalvik OTUR EA 162 58 14 1 1 Dah/fk SÓL RÚN EÁ 351 147“' 17 1 1 Dalvík \ STEFÁN RÖGNVALDS. EA 343 68 9 6' 1 Dafvík 1 STÖKKSNES EA410 451 78 0 1 Dalvík SVANUR EA 14 218 17 1 1 M5tT 1 ALDEY ÞH 110 101 21 1 1 Húsavík RÆKJUBA TAR Nafn Stanrð Afll Flskur Sjóf. Löndunarst. FANNEYÞH 130 22 19 3 6 Húsavík QUDRUN B'JÖRG ÞH 60 70 18 6 6 Húsavík HAFÖRNSK 17 149 24 0 1 Húsavík HRÖNN SH 21 104 9 2 1 Húsavík KROSSANES SU5 137 26 0 1 Húsavík LOÐNUBATAR Nafn Staard Afll Sjóf. Löndunarst. [ BERGUR VE 44 266 1170 3 Vestmannaeyjar GlGJÁ VE 34Ó 366 1331 3 Vestmannaeyjar GUBMUNDUR VE 29 486 1632 2 Vestmannaeyjar KAP VE 4 349 2448 4 Vestmannaeyjar SIGHVATUR BJARNASON VE 81 370 1842 3 Vestmannaeyjar HUGINN VE 55 348 1562 3 Þorlákshöfn HÁBERG GK 299 366 1104 2 Grindavík SUNNUBERG GK 199 385 1890 3 Grindavík DAGFARI GK 70 299 1612 6 Sandgeröi FAXI RE 241 331 1697 3 Reykjavík BJÖRG JÓNSDÓTTIR II ÞH 320 273 437 1 Akranes VlKINGUR AK IOO 950 1199 1 Akranes ÖRN KE 13 365 1441 2 Bolungarvík HÖFRUNGUR AK 91 445 2436 3 Bolungarvík VÍKURBERG GK 1 328 2165 4 Bolungarvík ALBERT GK 31 335 2105 3 Siglufjörður BJARNI ÖLAFSSON AK 70 556 1749 2 Siglufjörður GRINDVÍKINGUR GK 606 577 1410 2 Siglufjörður JÚLU DAN GK 197 243 799 2 Siglufjörður KEFLVÍKINGUR ke iöo 280 1014 2 Siglufjörður [ ÞÓRDUR JÓNASSON EA 350 324 1326 2 Akureyri ARNÞÓR EA 16 243 483 1 Akureyri \ GUDMUNDUR ÖLAFUR ÓF 91 294 1196 2 Akureyri j SULAN EA 300 391 1429 2 Akureyri [ SIGURÐUR VE 16 914 2724 2 Akureyri | HELGA II RE 373 794 2139 2 Raufarhöfn F'SLEIFUR VE 63 428 1807 2 Þórahöfn HÁKON ÞH 250 821 1911 2 Þórshöfn [ JÚPITER ÞH 61 747 1101 i Þórshöfn ÞÖRSHÁMAR GK 75 326 1143 2 Vopnafjöröur GULLBERG VE 292 347 1675 2 Seyðisfjöröur SVÁNUR RE 45 334 1331 2 Seyöisfjöröur BÖRKUR NK 122 711 2291 2 Neskaupstaður \ BEITIR NK 123 742 1146 1 Neskaupstaöur [ GUDRÚN ÞORKELSD. SU 211 365 633 1 Eskifjöröur ’j HÓLMABORG SU 11 937 1093 1 Eskifjöröur [ JÓN KJARTANSSQN SU 111 775 1044 1 Eskifjöröur BJÖRG j'ÓNSDÖniR ÞH 321 316 1181 2 Hornafjörður r HÚNARÖST RE 660 334 784 1_ Homafjöröur SKELFISKBA TAR Nafn StMrð Afll Sjðf. Lðndun- HRÖNN SH 336 41 10 2 8M<ltÍBhólmgr 1 Mikill áhugi á samhæfingu gæðaeftirlits SAMEINING og samhæfing stofn- ana sem koma að gæðaeftirliti í sjávarútvegi var ofarlega á baugi á fundi sem nokkrir aðilar í grein- inni efndu til á dögunum. Baldur Hjaltason framkvæmdastjóri Lýsis hf. og Sigurbjörn Svavarsson út- gerðarstjóri Granda hf. voru sam- mála um að núverandi kerfi væri of þungt í vöfum og tók Þórarinn V. Þórarinsson framkvæmdastjóri VSÍ í sama streng en sagði þó að bylting hefði átt sér stað eftir að ábyrgðin á gæðum og öryggi fram- leiðslunnar hefði flust á hendur þeirra sem mest ættu undir ár- angri - starfsmanna og stjórnenda fyrirtækjanna sjálfra. Á fundinum kom fram að könnun á samhæfíngu eftirlits í sjávarútvegi hófst á vegum viðskiptaráðuneytis- ins fyrir tveimur árum. Mun sú vinna nú vera á lokastigi. Það vakti hins vegar athygli að Þórði Ásgeirs- syni Fiskistofustjóra, sem hafði framsögu á fundinum, var ekki kunnugt um þessa vinnu. Meglnáherslur réttar Þórarinn V. Þórarinsson er þeirr- ar skoðunar að megináherslur í eft- irlitsstarfsemi í sjávarútvegi séu réttar enda séu fyrirtæki í auknum mæli farin að líta á skipulögð gæði sem peninga. Viðhorfín til þess hvernig tryggja á gæði framleiðsl- unnar hafi breyst í grundvallaratr- iðum; í stað opinbers eftirlits með framleiðslunni sjálfri hafí komið kröfur um innra eftirlit fyrirtækj- anna sjálfra. Þórarinn sagði að Fiskistofu væri nú fyrst og fremst ætlað að skilgreina kröfurnar en fyrirtækj- unum sjálfum ætlað að fylgja þeim eftir með eigin eftirliti og því að- haldi sem sjálfstætt eftirlit einka- rekinna skoðunarstofa veita. Slíkar stofur eru nú sex talsins og ætti því, að mati Þórarins, að ríkja sam- keppni um að veita sem besta og ódýrasta þjónustu. Helstu þættir virkir Þórður Ásgeirsson sagði að tveir helstu þættir eftirlits í sjávarútvegi - veiðieftirlit og gæðaeftirlit - væru virkir en þá þyrfti engu að síður að efla. Þann fyrrnefnda stór- lega vegna þess hve miklir hags- munir væru í húfí og hinn síðar- nefnda vegna aukinna erlendra krafna. Veiðieftirlit er að mati Þórðar einn af burðarásum fískveiðistjórn- unar. Hann vill því fjölga mönnum og kosta meiru til. Þá vill Fiskistofu- stjóri stemma stigu við því að fiski sé fleygt í sjó og benti á að and- virði þess afla sem árlega er hent fyrir borð á íslenskum fískiskipum myndi vafalaiist duga til að borga laun hundruða veiðieftirlitsmanna. Þórður er sammála Þórami um að gæðaeftirlit í sjávarútvegi hafí gjörbreyst til hins betra á síðustu ámm. Hann gerði góðan róm að skoðunarstofum á fundinum og kall- aði þær framlengingu á innra eftir- liti. Hann sagði að þessi einkavæð- ing væri séríslenskt fyrirbæri sem gæfí hinu opinbera góða yfírsýn án mikils kostnaðar. „Við emm í farar- broddi við að nýta okkur nýjustu tækni.“ Fagglltlr eftlrlltsaðilar Baldur Hjaltason sagði brýnt að eftirlitsaðilar væru faggiltir og lauk í því samhengi lofsorði á Vottun hf. sem hefur í dag leyfi til að votta gæðakerfi fyrirtækja samkvæmt ISO-stöðlunum. Hann sagði að Lýsi hf. félli undir margar reglugerðir um eftirlit og kvaðst vilja samræma þær þannig að fyrirtæki gætu kom- ið gæðakerfum á með einföldum hætti. Þá sagði Baldur að ekki væri úr vegi að einn aðili hefði verk þetta með höndum að því gefnu að fyrir- tækin myndu sjálf gera kerfin að- gengileg. Sigurbjörn Svavarsson taldi upp alla þá aðila sem koma að gæðaeft- irliti hjá fyrirtæki á borð við Granda sem starfrækir bæði útgerð og land- vinnslu. Nefndi hann sjö ráðuneyti og fjölda stofnana. Hann sagði að beinn kostnaður við slíkt eftirlit væri ekki hár en óbeinn kostnaður lægi hins vegar víða. Sigurbjörn sagði ennfremur að verksvið þessara aðila skaraðist víða og þar af leið- andi hlyti að vera hægt að samræma vinnuna og minnka um leið kostnað sj ávarútvegsfyrirtækj anna. Asía eykur mjölkaup KAUP ýmissa Asíuríkja á fískmjöli frá Chile og Perú jukust verulega á síðasta ári vegna aukins fískeldis og annars iðnaðar í löndunum. In- dónesar keyptu um 170.000 tonn af mjöli fyrir rækju- og kjúklingaeld- ið og Filippseyingar 120.000 ofan í kjæuklinga og svín. Þá hafa Tælend- ingar mikinn áhuga á gufuþurrkuðu gæðamjöli. Fiskmjölsinnflutningur Kínveija hefur einnig aukist mjög mikið eftir því sem landbúnaðinum hefur fleygt fram en innflutningsaukninguna má nokkuð skýra með því, að tollur verð- ur settur á mjölið í desember næst- komandi. Hafa margir keypt meira nú af þeim sökum. Innflutningur til Tævan fór úr 447.000 tonnum 1993 í 413.000 tonn á síðasta ári og staf- aði samdrátturinn af erfiðleikum í fiskeldinu. LANDANIR ERLENDIS Nafn l Afll Upplst. afla Söluv. m. kr. Maðalv.kg Löndunarat. OALA RAFN VE 297 297 140.9 Karfl 18,1 128,66 Bremerhaven ÁkÚREY RE 3 857 252,8 Karfi 25,9 102,55 Bremerhaven I TOGARAR Nafn Stasrð Afll Upplst. afla Lðndunarat. [ ÖRANGEÝ SK 1 451 ~~ 50* Kirtl Gámur [j JÖN VÍDÁLÍN ÁR i 451 16* Karfi Gámur RAUÐINÚPUR ÞH 160 " 481 15* Karfi Gámur 1 SKAFTI SK 3 299 27* Karfi Gámur ÁLSEY VE 502 222 41* Ýsa Vestmannaeyjar j BREKI VE 61 599 44 Ýsa Vestmannaeyjar , SVEiNN JÖNSSÓN KE 9 298 126* Karfi Sandgeröi 1 ÞURÍDÚR HÁLLDÖRSDÖTTÍR GK 94 297 64 Þorskur Kefiavík l ELDEYJAR SÚLA KE 20 274 67 Ufsi Keflavfk LÖMUR HF 177 295 47 Ýsa Hafnarfjöröur ÁSBJÖRN RE 50 442 192 Karfi ReyKjavík ij JÖN BÁLdVINSSÖN RÉ 208 493 118 Ýsa Reykjavík OTTÖ N. ÞORLÁKSSON RE 203 485 61 Karfi Reykiavfk 'h'ö'f'oÁVÍK AK 200 499 140 Karfi Akranes DRANGUR SH 511 404 100 Ufsi Grunderfjöröur STEFNIR ÍS 28 431 106 Ýsa ísafjöröur GULLVER NS 12 423 43* Þorskur Seyöisflöröur HÓLMANES SU I 451 53 Karfi Eskifjöröur KAMBARÖST SU 200 487 80 -- Ýsa Stöðvarfjöröur HÁFNAREY SU 110 249 Ýsa Breiödalsvfk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.