Morgunblaðið - 29.03.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.03.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR29.MARZ1995 F 3 Minnispróf Horfiðá myndina í eina mínútu. Leggið blaðið frá ykkur og teljið upp hlut- ina á myndinni. Hvað þið munið eftir mörgum, er það sem mál- ið snýst um. Gangi ykkur vel. SKIPTIMARKAÐURINN Eg,^ Dóra Steinunn, og Ármann Ingvi bróðir minn viljum skipta GOONIS 2, sem passar í Nintendo, Mattlel eða Nes tölvu, og fá SNAKERATTLE NORLL, sem passar í Nintendo Europa Version. Heimilisfang okkar er: Gnoðarvogur 62, 104 Reykjavík SÍMI: 681992 Ég heiti Eva Margrét Sigurðardóttir og ég elska að lesa. Ég er 11 ára og myndi vilja skipta eða fá lánaðar sjaldgæfar bækur. Ég myndi líka vilja skipta á frímerkjum, límmiðum, seryíettum og plakötum. Ég vil líka kaupa notaða Game Boy leiki og geisla- diska. Eva Margrét Sigurðardóttir, Tunguheiði 8, 200 Kópavogur SÍMI: (91) 45462 Mig vantar einhvern til þess að skipta á galdradóti í kassa. Mig langar í tölvu- leik í staðinn. Sigurbaldur Frímannsson, Heiðahrauni 22, 240 Grindavík i - t Bóka- ormur Eva Birgisdóttir, 9 ára yngis- mær til heimilis á Hóla- braut 10, 780 Hornafirði, sendi teikninguna af orminum græna. Hann er glaðlegur á svipinn, blessaður, enda með bók í hendi. Sannkallaður bókaorm- ur. Við vitum jú, að góð bók er einn okkar besti vinur, það er sko alveg á hreinu. Við skulum nú bara vona, að enginn ætli sér þá firru, að mótmæla þessari fullyrðingu! í alvöru talað, þið hafið hvert og eitt ykkar skoðun á þessu máli, sem og öðrum væntanlega, og öllum ber að virða þær. Ertu týndur? Svo er það hann Sindri, blessaður. Upplýsingarn- ar eru ekki burðugri en nafnið eitt. Ekkert föðurnafn, enginn aldur, ekkert heimilisfang. Vitaskuld eigið þið, elskurn- ar, að merkja myndirnar ykkar og allt annað efni, sem þið sendið okkur hérna á Mynda- sögur Moggans. Þetta vitið þið auðvitað, gleymið því bara stundum. Sindri gæti hafa sent upp- lýsingar með, en þær glatast hjá okkur. Það er möguleiki og þá biðjumst við velvirðingar á því. Sindri minn, hafðu þakkir fyrir flotta mynd. 'ÓJÁI&, PíLTARí SVlHi LATUMSl ALLitz vefZA Sx/iVl/ VEXÐUM vie>r r\ r—"\ 1 omk ) / OlHK 1 í OMK.)___\ OltitC 1 1 OtHK r~-\^ JjKiliiiiH ilBlrri Wm, Jm^ _ÍJ\f: 'l ^r^^^Mv' \lt • sí*-. i' ^y^ \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.