Morgunblaðið - 29.03.1995, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 29.03.1995, Qupperneq 4
4 F MIÐVTKUDAGUR 29. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Pennavinir Hæ, hæ og halló. Ég heiti Matthildur Sunna Þorláksdótt- ir og mig langar að eignast pennavini á aldrinum 11-13 ára. Sjálf er ég 11 ára. Áhugamál mín eru margvísleg, t.d. sætir strákar og skemmtilegir, sund, hafnabolti, körfubolti, skíði, skautar, svo eitthvað sé nefnt. PS. Mynd má helst fylgja með fyrsta bréfí. Matthildur Sunna Þorláksdóttir, Furugerði 15, 108 Reykjavík Kæri Moggi! Ég heiti Erla Björk Baldursdóttir og óska eftir pennavinkonu á aidr- inum 9-11 ára (helst úti á landi). Ég er sjálf að verða 10 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfí ef mögulegt er. _ Áhugamál: Fiðla, hestar, góð tónlist og margt, margt fleira. Erla Björk Baldurs- dóttir, Reykjabyggð 39, 270 Mosfellsbær Eygló Egilsdóttir óskar eftir pennavinum, stelpum og strákum, á aldrinum 11-13 ára. Sjálf er hún að verða 12. Áhugamál hennar eru: Handbolti, úti- vera, diskótek o.fl. Eygló reynir að svara öllum bréfum. Heimilisfangið er: Eygló Egilsdóttir, Heiðartúni 2, 900 Vestmannaeyjar Kæra myndablað. Ég heiti Dagný og vii gjaman eignast pennavinkonu á aldrinum 11-13 ára. Ég er sjálf að verða 11. Áhugamál mín eru bamapössun, sætir strákar, diskótek, bréfaskriftir, alls konar íþróttir og margt fleira. Ég svara öllum bréfum og reyni að senda mynd. Hér er nafnið og heimilisfangið mitt: Dagný Guðmundsdóttir, Seiðakvísl 10, 110 Reykjavík PS. Vil helst fá pennavinkonu úti á landi. Halló! Við emm tvær stelpur á Skaganum og okkur langar til að skrifast á við tvo stráka á aidrinum 13-14 ára. Áhugamálin okkar era: Góð tónlist, sætir og skemmtilegir strákar, fímleikar, leiklist, myndlist, pennavinir, franska og margt fleira. Sendið til: Steinunn Birna og Rósa Soffía, Einigrund 36, 300 Akranes Es. Svöram öllum bréf- uín og mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Bæjó. Kæru Myndasögur. Mig langar til að eignast penna- vini á aldrinum 8-10 ára. Áhugamál: Dýr, hjólreiðar, skíði og skautar. Hjördís Marta Óskarsdóttir, Lagarfelli 10, Fellabæ, 701 Egilsstaðir Hæ, hæ og halló, Moggi! Ég er 12 ára stelpa, sem langar að eignast pennavini á aldrinum 12-14 ára, helst stráka. Ég hef áhuga á öllu mögu- legu, meðal annars sætum strákum, nán- ast öllum boltaíþróttum, fijálsum íþróttum og mörgu öðra. Helst vildi ég fá mynd í fyrsta bréfí. Reyni að svara öllum bréfum. Hæ, sláið til og skrifíð mér. Særún Ósk Böðvarsdóttir, Sigtún, Hvanneyri, 311 Borgarnes Turnhús ÆT Iris Yok Khoo, 6 ára stelpuhnokki, Kópavogsbraut 108 í Kópavogi, litar paradís, börn að leik í góðu og fallegu veðri. Húsið leynir á sér, augu, nef og gott ef ekki eitt eyra og hárbrúskur sjást. Tréð er í fullum skrúða, laufkrónan segir okkur, að það sé komið sumar. Þakka þér innilega fyrir, íris Yok. E6HEL P AE> HAHN SE 'AN/EGÐUZ. ME-E> N ÝTA v k~A TTAaAAT/NM I 0/NNI L EITAÐI UM ALL.T HÚS AO 5DNDSK.ýLL)WW/ SINNI, EN FANN hana HVERS/. /.OfcSBWNMAWM 4J^rcuiv/H i Á-BAIC Vie> pVOTTAvSUU pANGAÐ SS/VJ BZANOV&, lúörrORJNN ‘a . í' ' HEINIIUNU/ -Æ ■•0)1 HAroi p B TIL- FL Or HeKWNlt,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.