Morgunblaðið - 30.03.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.03.1995, Blaðsíða 1
FYRIRTÆKI Esso eykur umsvifin /4 £sso Nýir tímar renna upp /8 mAlmsmípi Vöruþróun hjá vélsmiöju/12 VroSHPTIAIVINNinJF PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1995 BLAÐ c Færslugjöld 1leildart ekj ur íslandsbanka af færslugjöldum vegna tékka og debetkorta voru 52 milljónir á síðasta ári en á móti kom minni sala á tékkheftum og drógust tekjur saman um 24 milljónir af þeim sökum. Þá varð einnig um- talsverður samdráttur á tekjuni vegiia vanskilatékka. Tékkar Útgefnir tékkar voru alls 21,3 milljónir á síðasta ári og fækkaði um liðlega 26% frá árinu 1993. f desember voru gefnir út 1,4 miUj- ónir tékka og nemur fækkunin frá sama mánuði árið 1993 um 48%. Af þessari fækkun tékka er sam- drátturinn mestur á smátékkum. Sjóður Islandsbanki sameinaði í upp- hafi þessa árs rekstur Verslunar- lánasjóðs og veðdeildar bankans og varð þá til fjórði stærsti fjár- festingarlánasjóður landsins með um 8 miUjarða í útlánum. Útlán Verslunarlánasjóðs jukst um 33% í fyrra eða 1.141 mUljón og voru í árslok 4.602 mUljónir. Hagnaður eftir skatta var rúmar 38 milljón- ir samanborið við 31 miiljón árið á undan. SOLUGENGIDOLLARS Kr. Síðustu fjórar vikur 68,00------------------------------------------- Lmars 8. Heildarvelta * í verslunargreinum janúar til desember 1993 og 1994 (í millj.kr., án vsk., á verölagi hvers árs) Heildsöludreifing áfengis og tóbaks, smásala átengis Heildsölu- og smásöludreifing á bensíni og olíum Byggingavöruverslun Sala á bílum og bílavörum Önnur heildverslun jan.-desember jan.-desember 1993 1994 Veltu- breyting 9.719,2 9.998,4 2,9% 22.335,6 9.337,0 14.753,4 61.824,8 22.274,4 1Q.038.7 14.625,9 70.083,2 -0,3% 7,5% -0,9% 13,4% Heildverslun samtals: 117.970,0 127.020,5 7,7% Fiskverslun Kjöt- og nýlenduvöruverslun, mjólkur- og brauðsala Sala tóbaks, sælgætis oggosdrykkja Blómaverslun Sala vefnaðar- og fatavöru Skófatnaður Bækur og ritföng Lyf og hjúkrunarvara Búsáhöld, heimilis- tæki, húsgögn Úr, skartgripir, Ijós- 613,1 698,4 13,9% 26.541,6 29.090,1 9,6% 8.048,1 7.929,3 -1,5% 1.500,0 1.505,4 0,4% 5.071,2 5.258,8 818,8 * 3,7% 802,3 2,1% 3.073,0 3.271,0 6,4% 3.518,6 3.811,1 8,3% 8.342,0 9.202,8 10,3% - 'á- I myndavörur, sjóntæki 1.098,7 1.122,7 2,2% | Snyrti- og hreinlætisvörur 515,0 541,6 5,1% 1 Önnur sérverslun, s.s. sportvörur, 1 leikföng, minjagripir, frímerki o. fl. 3.739,5 3.808,2 1,9% | Blönduð verslun 33.736,6 31.170,9 -7,6% | Smásöluverslun samtals: 96.599,7 98.230,2 1,7% | SAMTALS: 214.569,7 225.250,7 5,0% 1 Fjármálaráðuneytið svarar kvörtun ESA vegna starfsskilyrða bankanna Samkeppnisstaða jöfnuð með hluta- félagavæðingu FJÁRMALARÁÐUNEYTIÐ hefur svarað kvörtunarbréfi frá Eftirlits- stofnun EFTA þar sem spurt var hvort ríkisstyrkur felist í þeim regl- um sem í gildi eru um ríkisábyrgð eða þeirri fyrirgreiðslu sem stjórn- völd hafa veitt Landsbankanum. Magnús Pétursson, ráðuneytis- stjóri í fjármálaráðuneytinu sagði í samtali við Morgunblaðið að ráðu- - neytið hefði svarað erindi ESA með því að gera grein fyrir reglum um ríkisábyrgð og jafnframt hefði fylgt þýðing á lögum um ríkisábyrgð ásamt skýrslu Seðlabankans um samkeppnisstöðu bankanna. „Einn- ig skýrðum við frá því í hverju fyrir- greiðslan við Landsbankann hefði falist. Hins vegar tökum við enga afstöðu til málsins og segjum í bréf- inu að það sé yfirlýst stefna banka- málaráðherra og fjármálaráðherra að því verði best mætt þannig, ef vafí leikur á því hvort samkeppnis- staðan sé skekkt, að bönkunum verði breytt í hlutafélög. Ég get hinsvegar ekkert sagt til um það hvort eftirlitsstofnunin unir þessu svari." Á aðalfundi íslandsbanka nýver- ið. skýyrði Kristján Ragnarsson, formaður bankaráðs, frá því að bankinn hefði falið lögfræðing kanna hvort ríkisábyrgð á starfsemi ríkisbankanna og aðrar stjórnvalds- aðgerðir þeim til styrktar samrýmd- ust EES-samningnum og jafnframt kannað hvernig túlka bæri ýmis atriði í samningnum. í bréfaskiptum Eftirlitsstofnun EFTA hafí bankinn vakið athygli á nokkrum atriðum er þessi mál snertu. Kristján lagði hins vegar ríka áherslu á að bankinn hefði ekki kært stjórnvöld fyrir EFTA enda byði EES-samningurinn ekki upp á neina kærumeðferð. Bensínstríð á Akureyri? HIÐ nýstofnaða olíufélag Hag- kaups og Skeljungs, Orkan hf., hefur sótt um leyfi til bæjaryfir- valda á Akureyri að setja upp bens- índælur við verslun Hagkaups. Óskar Magnússon, forstjóri Hag- kaups, stjórnarmaður í Orkunni, segir að undirtektir bæjaryfírvalda hafi verið jákvæðar og sé búist sé við að leyfi fáist mjög fljótlega. Samkvæmt upplýsingum Morg- unblaðsins hefur verið um það rætt innan Olíufélagsins að mæta vænt- anlegri samkeppni úr þessari átt en félagið er fyrir með þrjár bensín- stöðvar í bænum. Þykir helst koma til greina að setja upp bensínstöð við KEA Nettó en eftir er að meta hvort það sé hagkvæmt, ekki síst í ljósi þess að núverandi fjöldi bens- ínstöðva er talinn anna vel núver- andi eftirspurn. m ISLANDSBREF Framúrskarandi ¦ > vaundvöxtun ,LANDSBRÉFHF. /W«^ - 'TvlH.fri Löggilt verðbréfafyrirtæki. Aðili að Verðbréfaþingi íslands. 1991 1992 1993 1994 7,9%SMf7,3% H|||JK7,8% Mffl^5,7% Hagstæð innlausnarkjör gera íslandsbréfin að ákjósanlegum kosti fyrir þá sem vilja geta leyst verðbréf út með skömmum fyrirvara án kostnaðar. Kynntu þér kosti íslandsbréfa og berðu saman við sambærileg verðbréf. Landsbréf hf. og umboðsmenn í Landsbankanum um allt land. SUÐURLANOSBRAUT 24, 108 REYKJAVIK, SI^A 9200, BREFASIMI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.