Morgunblaðið - 30.03.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.03.1995, Blaðsíða 1
 PRENTSMIÐJA MORGVNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 30. MARZ1995 BLAÐ Verðlaunamynd um píanósnilling Kanadíska kvik- mvnclin 32 stutt- mynciir nm Glcnn Goulcl hlaut fcrn Genie-verð/ann í heimalandi sinu [11 árið 1993, banda- jHff^H^^H| rískirgagnrýnend- nr völduhana eina > m aj'tíu bestu mynd- EflHHH Jjj um ársins í fyrra SHHHb m og hún hefur verið Hflfl^^H ^ ■ sýnd á kvik- myndahátíðum víða um heim. Myndin ersýnd í Sjónvarp- inu á sunnudagskvöld en í henni er rakin saga píanósnillings- ins Glenns Goulds jrá jjögurra ára aldri þangað til hann lést fyrir aldur jram, fimmtugur. Gould var um margt óvenju- legur maður. Hann hafði til að bera ótvírœða snilligáfu á tónlistarsviðinu en var dyntóttur mjög og pillusjúklingur í ofanálag. Leikarinn Colm Feore, sem fer með hlutverk Goulds, þykir túlka þennan margbrotna mann einstaklega vel; mann sem var ísenn tónsnillingur, fiármálamaður, húmoristi, náttúrudýrkandi og einfari sem storkaði gjarnan viðteknum hugmyndum. ► GEYMIÐ BLAÐIÐ i f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.