Morgunblaðið - 30.03.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.03.1995, Blaðsíða 4
4 D FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ SJÓNVARPIÐ 9 00 BARNAEFNI >'“orau"si'i" varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Góðan dag! Morgunleikfimi með Magnúsi Scheving. Myndasafnið Filip mús, Forvitni Frikki, Blábjöm og Sammi brunavörður. Nikulás og Tryggur Nikulás fær lof fyrir teikn- ingar sínar. Þýðandi: Ingi Karl Jó- hannesson. Leikraddir: Guðbjörg Thoroddsen og Guðmundur Ólafsson. (30:52) Tumi Tumi gerist barnapía. Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. Leik- raddir: Árný Jóhannsdóttir og Hali- dór Lárusson. (8:43) Einar Áskell Ertu skræfa, Einar Askell? Þýðandi: Sigrún Ámadóttir. Leikraddir: Guð- mundur Ólafsson. (11:16) Anna í Grænuhlíð Nú er Onnu um og ó. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. Leikradd- ir: Aldís Baldvinsdóttir, Halla Harð- ardóttir og Ólafur Guðmundsson. (33:50) 10.55 ►Hlé 13.00 M sannleika sagt Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 13.55 ||jPfjTTIS ►Enska knattspyrn- " ■*** * * ■" an Bein útsending frá leik í úrvalsdeildinni. 15.50 ►íþróttaþátturinn 16.50 þ-Löggan sem komst ekki í frí 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Einu sinni var ... - Saga frum- kvöðla (II était une fois ... Les déc- ouvreurs) Franskur teiknimynda- flokkur. Að þessu sinni er sagt frá þýska stærð- og eðiisfræðingnum Albert Einstein sem hlaut Nóbels- verðlaunin í eðlisfræði árið 1921. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Leikradd- ir: Halldór Bjömsson og Þórdís Am- Ijótsdóttir. (23:26) 18.25 ►Ferðaleiðir - Stórborgir - Hong Kong (SuperCities) Myndaflokkur um mannlíf, byggingarlist og sögu nokkurra stórborga. Þýðandi: Gylfí Pálsson. (11:13) 19.00 ►Strandverðir (Baywatch IV) Bandarískur myndaflokkur um ástir og ævintýri strandvarða í Kalifomíu. Aðalhlutverk: David Hasselhof, Pam- ela Anderson, Nicole Eggert og Alex- andra Paul. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (17:22) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Simpson-fjölskyldan (The Simp- sons) Ný syrpa í hinum sívinsæla bandaríska teiknimyndaflokki um Marge, Hómer, Bart, Lísu, Möggu og vini þeirra og vandamenn í Springfield. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (7:24) OO 21.10 tflfltfUVIIIIID ►Eltingarleikur nimmlllUlll (They AII Laug- hed) Bandarísk gamanmynd frá 1981 um ævintýri þriggja einkaspæjara sem ráðnir eru til þess að fylgjast með konum í samkvæmislífinu. Leik- stjóri: Peter Bogdanovich. Aðalhlut- verk: Audrey Hepburn, Ben Gazzara, John Ritter og Dorothy Stratten. Þýðandi: Sveinbjörg Sveinbjömsdótt- ir. Maltin gefur ★★'/2 23.10 þWilt (Wilt) Bresk bíómynd um sein- heppinn kennara sem lætur sig dreyma um að koma ráðríkri konu sinni fyrir kattamef. Dag einn hverf- ur hún og lögreglan grunar eigin- manninn strax um græsku. Leik- stjóri er Michael Tuchner og aðalhlut- verk leika Griff Rhys Jones, Mel Smith og Alison Steadman. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. Kvikmyndaeft- irlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. 00 0.40 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok. LAUGARDAGUR 1/4 STÖÐ tvö 900BARNÍEFNrM'SA,a 10.15 ►BenjaiTiín 10.45 ►Töfravagninn 11.10 ►Svalur og Valur 11.35 ►Heilbrigð sál í hraustum líkama 12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.25 ►Fiskur án reiðhjóls Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu miðvikudags- kvöldi. 12.50 ►Imbakassinn Endurtekinn þáttur. 13.10 ►Montana Aðalhlutverk: Gena Rowlands, Richard Crenna, Lea Thompson og Justin Deas. Leik- stjóri: William A. Graham. 1990. Lokasýning. Maltin segir undir með- allagi. 14.35 ►Úrvalsdeildin 15.00 ►3-BÍÓ - Hrói höttur Teiknimynd byggð á þessu sígilda ævintýri. 16.00 ►Úrvalsdeildin í körfuknattleik- bein útsending - 17.50 ►Popp og kók 18.45 ►NBA molar 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►Fyndnar fjölskyldumyndir (Am- ericas Funniest Home Videos) 20.35 ►BINGÓ LOTTÓ 21.45 tf Ultf ||Y||niD ►Siðasta has- n 1UVIYII RUIn armyndahetjan (The Last Action Hero) Alit getur gerst í bíó og það fær Danny litli Madigan svo sannarlega að reyna. Hann hefur ódrepandi áhuga á kvik- myndum en órar ekki fyrir því sem gerist þegar hann finnur snjáðan bíómiða á förnum vegi. Skyndilega dettur hann inn í hasarmynd með uppáhaldshetjunni sinni, Jack Slater. Kappinn sá getur nánast hvað sem er og í veröld hans fara góðu gæjam- ir alltaf með sigur af hólmi. í aðal- hlutverkum era Arnold Schwarzen- egger, F. Murray Abraham, Art Carney, Anthony Quinn og Austin O’Brien. Auk þess bregður fyrir stjömum á borð við Tinu Turner, Chevy Chase, Little Richard, Sharon Stone og Jean-Claude Van Damme. Leikstjóri er John McTiernan. 1993. Bönnuð bömum. 23.55 ►Einn á móti öllum (Hard Target) Spennumynd með Jean-Claude Van Damme um sjóarann Chance sem er í kröggum og má muna sinn fífil fegri. Hann bjargar ungri konu úr klóm blóðþyrstra fanta sem gera sér leik að því að drepa heimilislausa í New Orleans. Aðalhlutverk: Jean- Claude Van Damme, Lance Henriks- en, Yancy Butler og Wilford Brimley. Leikstjóri: John Woo. 1993. Strang- lega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ 'h 1.35 ►Ástarbraut (Love Street) 2.00 ►Flekklaus (Beyond Suspicion) Lögreglumaðurinn Vince Morgan er í klípu eftir að harðsvíraðir glæpa- menn myrtu unnustu hans. Hann kom fram hefndum en er upp frá því á valdi óvinarins. Jack Scalia og Stephanie Kramer eru í aðalhlutverk- um en leikstjóri er Paul Ziller. 1993. Bönnuð bömum. 3.35 H hættulegum félagsskap (In the Company of Darkness) Spennumynd um fjöldamorðingja sem leikur laus- um hala í Racine, friðsælum bæ í Bandaríkjunum. Hann stingur unga drengi til bana og iögreglan veit nákvæmlega hver hann er en hefúr engar sannanir gegn honum. Ung lögreglukona fellst á að vingast við þennan stórhættulega mann og reyna þannig að koma upp um hann. Aðal- hlutverk: Helen Hunt og Steven Weber. Leikstjóri er David Ansp- augh. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 5.05 ►Dagskrárlok Leikkonan Dorothy Stratten fer með eitt hlutverka í myndinni. Einkaspæjarar í eltingarleik Dag einn er þeim falið að fylgja eftir þremur glæsikonum en þá vill ekki betur til en svo að spæjararnir verða yf ir sig ástfangnir SJÓNVARPIÐ kl. 21.10 Starfs- menn Odyssey-einkaspæjarastof- unnar í*Wall Street í New York sérhæfa sig í því að fylgjast með konum sem grunaðar eru um að halda fram hjá eiginmönnum sín- um. Einhverra hluta vegna er ekk- ert of mikið að gera hjá spæjurun- um þremur sem þar vinna og því er hveiju verkefni tekið fegins hendi. Dag einn er þeim falið að fylgja eftir þremur glæsikonum en þá vill ekki betur til en svo að spæj- ararnir verða yfir sig ástfangnir af þeim og verður úr því hin versta flækja. Eltingarleikur eða They All Laughed er bandarísk gamanmynd frá 1981.Leikstjóri er Peter Bogd- anovich og aðalhlutverk leika Au- drey Hepburn, Ben Gazzara, John Ritter og Dorothy Stratten. Framboðsfundur áísafirði Fulltrúar hvers framboðslista í kjördæminu flytja ávarp, sitja fyrir svörum og taka þátt í umræðum RÁS 1 kl. 16.35 í dag kl. 16.35 verður útvarpað frá almennum fundi með frambjóðendum í Vest- fjarðakjördæmi í nýja íþróttahúsinu á Torfsnesi á ísafirði. Fundurinn stendur í tvær klukkustundir og verður útvarpað beint á Rás 1. Fulltrúi hvers framboðslista í kjör- dæminu flytur í upphafi ávarp í þijár mínútur. Síðan situr einn full- trúi hvers lista fyrir svörum og tek- ur þátt í umræðum og svarar fyrir- spurnum bæði frá áheyrendum og fundarstjórum. Stjórnendur um- ræðna eru Finnbogi Hermannsson og Arnar Páll Hauksson. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsla 7.30 Kenneth Copeland, fræðsla 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síðd. 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðd. 18.00 Studio 7 tónlist 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLIIS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 Seven Days in May, 1964, Burt Lancaster 9.00 Hello, Dolly! M 1969, Barbra Streisand 11.25 The Swithc,1991, Cary Cole 13.10 Bonanza: The Re- tum, 1993 15.00 A Boy Named Carlie Brown Æ 1969 17.00 3 Ninja, 1992, Michael Treanor 19.00 Leave of Abs- ence F 1994, Brian Dennehy 21.00 Boxing Helena, 1993, Sherilyn Fenn 22.45 Eleven Days, Eleven Nights Part 2, 1988 0.15 Mystery Date, 1991, Ethan Hawke 1.50 The Beast Within H 1981 3.25 The Swithe, 1991 SKY ONE 5.00 The Three Stooges 5.30 The Lucy Show 6.00 The DJ’s K-TV 6.01 Jayce and the Wheeled Warriors 6.30 Dennis 6.45 Superboy 7.15 Inspector Gadget 7.45 Super Mario Brothers 8.15 Bump in the Night 8.45 Hig- hlander 9.15 Orson and Olivia 10.00 Phantom 10.30 VR Troopers 11.00 WW Fed. Mania 12.00 Paradise Beach 12.30 Totally Hidden Video 13.00 Knights and Warriors 14.00 Three’s Company 14.30 Baby Talk 15.00 Adventures of Brisco County, Jr 16.00 Parker Lewis Can’t Lose 16.30 VR Troopers 17.00 WW Fed. Superstars 18.00 Space Precinct 19.00 The Extraordinary 20.00 Cops I 20.30 Cops II 21.00 Tales from the Crypt 21.30 Seinfeld 22.00 The Movie Show 22.30 Raven 23.30 Monsters 24.00 The Edge 0.30 The Adventures of Mark and Brian 1.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 6.30 Alþjóðlegar akstursíþróttafréttir 7.30 Ævintýrakeppni 8.30 Knatt- spyma 10.00 Hnefaleikar 11.00 List- dans á skautum 13.00 Dans 14.00 Þolfimi 15.00 Vaxtarrækt 16.00 Glíma 18.00 Hestaíþróttir, bein út- sending 22.00 Tennis 24.00 Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvelga L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Síðasta hasarmynda- hetjan lifnar við Danny litli hefur sjúkleg- an áhuga á kvikmyndum og dag nokkurn finnur hann gamlan bíó- miða sem er ekki jaf n ómerkilegur og virðist STÖÐ 2 kl. 21.45 Fyrri fram- sýningarmynd kvöldsins á Stöð 2 er Síðasta hasarmyndahetjan, eða Last Action Hero, frá 1993. Þessi lauflétta spennumynd fjall- ar um Danny litla Madigan sem hefur sjúklegan áhuga á kvik- myndum. Dag nokkum finnur hann gamlan bíómiða sem er ekki jafnómerkilegur og virðist við fyrstu sýn. Fyrr en varir er Danny nefnilega orðinn besti vinur aðalhetjunnar sinnar, has- armyndakappans Jacks Slater, frægustu stjömu hasarmynd- anna. Hann er ódauðlegur, skot- heldur og alltaf drepfyndinn í tilsvörum. En Jack lendir í kröppum dansi þegar hann álp- ast allt í einu yfir í raunveraleik- ann því þar er málum þannig háttað að menn rotast þegar þeir fá sleggju í hausinn. í aðal- hlutverkum era Amold Schwarzenegger, Austin O’Brien, Mercedes Ruehl og F. Murray Abra- ham. Auk þess bregður fyrir ótal stjömum og má þar nefna Sharon Jack lendir í kröppum dansi þegar hann allt I einu álpast inn I raunveruleikann. Stone, Tinu Tumer, Anthony Quinn, Chevy Chase og Danny DeVito. Leik- stjóri er John McTiernan. Myndin er bönnuð bömum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.