Morgunblaðið - 30.03.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.03.1995, Blaðsíða 2
2 E FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ URSLIT Handknattleikur 2. deild, úrslitakeppni: Þór - Fram.........................................31:25 Mörk Þórs: Sævar Árnason 12, Páll Gísla- son 5, Geir Kristinn Aðalsteinsson 5, Atli Már Rúnarsson 4, Þorvaldur Sigurðsson 3, Jón K. Jónsson 1, Ingólfur Samúelsson 1. Mörk Fram: Ármann Sigurvinsson 5, Gunnar Kvaran 4, Hilmar Hjaltason 4, Sig- urður Guðjónsson 3, Hilmar Bjarnason 2, Þór Björnsson 2, Jakob Sigurðsson 2, Sig- geir Magnússon 3. Fylkir - Breiðablik............................29:21 Mörk Fylkis: Árni Stefánsson 6, Pétur Petersen 5, Hjalti Gylfason 5, Magnús Bald- vinsson 5, Elías Þór Sigurðsson 4, Styrmir Sigurðsson 2, Ragnar Jónsson 1. Mörk Breiðabliks: Sigurbjörn Narfason 7, Björgvin Björgvinsson 3, Davíð Ketilsson 3, Magnús Blöndal 2, Skúli Guðmundsson 2, Guðjón Hauksson 1, Ragnar Ólafsson 1, Bragi Jónsson 1, Dagur Jónasson. ÍBV - Grótta.......................................33:24 Mðrk ÍBV: Sigurður Friðriksson 7, Arnar Pétursson 5, Erlingur Richardsson 5, Zoltan Belany 5/3, Haraldur Hannesson 4/1, Dav- íð Þór Hallgrímsson 2, Magnús Arngríms- son 2, Arnar Richardsson 1, Daði Pálsson 1, Svavar Vignisson 1. Mörk Gróttu: Davor Kovacevik 6/2, Guð- mundur Árni Sigfússon 5, Símon Þorsteins- son 3, Einar Jónsson 3, Davíð Gíslason 3, Nökkvi Gunnarsson 2, Jens Gunnarsson 1, Huginn Egilsson 1. ¦Eyjamenn unnu alla tíu leiki sína í úrslita- keppninni og fengu 2. deildarmeistartitilinn afhentan eftir leikinn í gær. Grðtta fylkir ÍBV upp í 1. deild, en ÍH og HK falla í 2. deild. S.G.G. Eyjum. LOKASTAÐAN stig ÍBV..........................................................18 Grótta......................................................15 Fylkir.......................................................10 Fram..........................................................9 Breiðablik...................................................8 Þór.............................................................5 Blak Úrslitakeppnin Karlar: HK - KA..................................................3:1 (15:12, 15:8, 12:15, 15:6) Þróttur - Stjarnan....................................3:0 (15:8, 15:13, 17:16) Konur: HK-ÍS....................................................3:2 (6:15, 15:4, 15:9, 13:15, 15:12) Víkingur- KA.........................................3:1 (15:5, 12:15, 15:7, 15:12) Körfuknattleikur UBK-KR 55:52 íþróttahúsið Smárinn Kópavogi, úrslita- keppni kvenna - oddaleikur í undanúrslitum, miðvikudaginn 29. mars 1995. Gangur leiksins: 6:6, 30:20, 30:23, 36:29, 43:39, 46:45, 48:49, 52:49, 54:52, 55:52. Stíg UBK: Elísa Vilbergsdóttir 20, Hanna Kjartansdóttir 18, Olga Færseth 11, Penni Peppas 6. Fráköst: 10 í sókn - 19 í vörn. Stig KR: Sara Smart 13, Helga Þorvalds- dóttir 12, Guðbjörg Norðfjörð 11, Elínborg Herbertsdóttir 10, María Guðmundsdóttir 6. Fráköst: 4 í sókn - 23 í vörn. Dómaran Leifur Garðarsson og Aðalsteinn Hjartarson. yillur: UBK 16 - KR 15. Áhorfendur: 160. NBA-deildin: Miami-Boston................................115:126 NewJersey-GoldenState...............113:127 NewYork-Chicago........................111:113 Dallas-Milwaukee............................114:93 Houston - LA Lakers.........................96:106 Phoenix-Utah................................102:111 Portland-Atlanta.............................91:102 Sacramento - Orlando.....................117:106 Knattspyrna Reykjavíkurmótið Laug'ardaíur: Fylkir - Víkingur...................................3:0 Gunnar Þ. Pétursson, Erlendur Þ. Gunnars- son, Þórhallur Dan Jóhannsson. Evrópukeppni landsliða 1. RIÐILL: Ramat Gan, ísrael: fsrael - Frakkland.................................0:0 43.000. Búkarest, Rúmeníu: Rúmenia - Pólland.................................2:1 Florin Raducioiu (44.), Josef Wandzic (55. - sjálfsm.) — Andrzej Juskowiak (42.). Kosice, Slövakíu: Slóvakía - Azerbaijan............................4:1 Dusan Tittel (33.), Timko 2 (40., 50.), Pet- er Dubovsky (45. - vítasp.) — Nassim Sule- manov (80. - vítasp.). 12.450. Staðan: Rúmenia..........................5 3 2 0 9: 4 11 fsrael...............................5 2 3 0 7: 4 9 Frakkland.......................5 1 4 0 2: 0 7 Slðvakía..........................4 1 2 1 8: 6 5 Pólland.......................-.....4 1 1 2 3: 4 4 Azerbaijan.......................5 0 0 5 1:12 0 2. RIÐILL: Limassol, Kýpur. Kýpur - Danmðrk..................................1:1 Marios Agathocleous (45.) — Michael Schi- onberg (2.). 15.000. Sevilla, Spáni: Spánn - Belgia.......................................1:1 Julen Guerrero (24.) — Marc Degryse (26.). 27.000. Staðan: Spánn..............................5 4 1 0 12:3 13 Makedonía......................4 12 1 5:4 5 Danmörk.........................4 12 1 5:6 5 Kypur..............................5 12 2 4:6 5 Belgía..............................5 12 2 6:9 5 Armenía..........................3 0 12 0:4 1 3. RIÐILL: Istanbúl, Tyrklandi: Tyrkland - Svíþjóð................................2:1 Emre Asik (64.), Sergen Yalcin (75.) - Kennet Andersson (21. - vítasp.). 20.000. Búdapest, Ungverjalandi: Ungverjaland - Sviss.............................2:2 Jozsef Kiprich (51.), Bela Illes (71.) - Nestor Subiat 2 (73., 84.). 15.000. Staðan: Sviss................................4 3 10 9:5 10 Tyrkland.........................4 2 1 1-10:5 7 Svíþjóð............................4 2 0 2 6:6 6 Ungverjaland..................3 0 2 1 4:6 2 ísland..............................3 0 0 3 0:7 0 4. RIÐILL: Maríbor, Slóveníu: Slóvenía- Eistland................................3:0 Vilnius, Litháen: Litháen - Króatía...................................0:0 9.500. Kiev, Úkranlu: Úkranía - ítalía......................................0:2 - Atiilio Lombardo (11.), Gianfranco Zola (38.). 10.000. Staðan: Króatía..........................5 4 1 0 10: 1 13 ftalía.............................5 3 1 1 10: 4 10 Litháen..........................4 2 11 4: 3 7 Slóvenía........................4 12 1 5: 3 5 Ukraíne.........................5 113 3: 8 4 Eistlandi........................5 0 0 5 1:14 0 5. RIÐILL: Ostrava, Tékklandi: Tékkland - Hvíta-Russland...................4:2 Miroslav Kadlec (5.), Patrik Berger 2 (18., 63.), Pavel Kuka (69.) — Sergei Gerasimec (44. - vítasp.), Gurinovich (88.). 5.549. Lúxemborg: Reykjavfknrmotið EJS3 1995 * Fimmtudagur 30. mars KR - PRÓTTUR kl. 20.00 Gervigrasið Laugardál IÞROTTAKENNARAFELAG ISLANDS 'Q «© * • 60ára Hátíðardagskrá og kvöldverður í Gullhömrum veislusal, Iðnaðarmannahúsinu, Hallveigar- stíg 1, laugardaginn 1. apríl kl.1930 Upplýsingar og skráning er í síma 5624080. Afmælisnefnd ÍKFÍ. Lúxemborg - Noregur .... - Eyvind Leonhárdsen (35th.), Gunnar Aase (80.). 3.031. Rotterdam, Hollandi: Holland - Malta......................................4:0 Clarence Seedorf (38.), Dennis Bergkamp (75. - vítasp.), Aron Winter (78.), Patrick Kluivert (84.). 33.000. Staðan: Noregur........................5 4 10 9: 1 13 Holland.........................5 3 2 0 14: 1 11 Tékkland.......................4 2 2 0 10: 3- 8 Hvíta-Rússland.............4 10 3 4: 9 3 Lúxemborg...................5 10 4 1:13 3 Malta.............................5 0 1 4 1:12 1 6. RIÐILL: Dublin, írlandi: frland - N-írland....................................1:1 Niall Quinn (47.) - Ian Dowie (72.). 32.200. Salzburg, Austurríki: Austurríki - Lettland............................5:0 Andreas Herzog 2 (18., 58.), Heimo Pfeifen- berger (41.), Toni Polster 2 (69. - vítasp., 90.). 4.000. Staðan: Portúgal........................4 4 0 0 14: 2 12 frland............................4 3 1 0 12: 1 10 N-írland........................5 2 12 8: 9 7 Austurriki.....................4 2 0 2 10: 3 6 Lettland........................4 1 0 3 2:11 3 Liechtenstein.................5 0 0 5 1:21 0 7. RIÐILL: Tírana, Albaníu: Albania - Moldavía................................3:0 Sokol Kushta 2 (31., 78.), Salvador Kacaj (41.). 15.000. Sofía, Búlgaríu: Búlgaria - Wales....................................3:1 Krasimir Balakov (37.), Lyuboslav Penev 2 (70., 82.) - Dean Saunders (83.). 70.000. Tbiíisl, Georgíu: Georgia - Þýskaland.............................0:2 - Jiirgen Klinsmann 2 (24., 45.). 75.000. Staðan: Búlgaría........................4 4 0 0 12: 2 12 Þýskaland.....................4 4 0 0 9: 2 12 Georgía.........................5 2 0 3 6: 5 6 Moldavfa.......................5 2 0 3 5:12 6 Albanía.........................5 10 4 5: 7 3 Wales............................5 1 0 4 5:14 3 8. RIÐILL: Moskva, Rússlandi: Rússland - Skotland..............................0:0 30.000. San Marínó: San Marínð - Finnland..........................0:2 - Jari Litmanen (45.), Antti Sumiala (67.). 824. Staðan: Grikkland......................4 4 0 0 12: 1 12 Finnland........................5 3 0 2 11: 7 9 Skotland........................5 2 2 1 8: 3 8 Rússland.......................3 12 0 5: 1 5 SanMarínó....................4 0 0 4 1:12 0 Færeyjar.......................3 0 0 3 2:15 0 Vináttulandsleikur Wembley, London: England - Uruguay...............................0:0 34.894. Ikvöld Körfuknattleikur Úrslitakeppni úrvalsdeild- ar, 2. leikur um gullið: Grindavík: UMFG - UMFN....20 Handknattleikur Úrslitakeppni 2. deildar: Eyjar:ÍBV-Grótta............20 Knattspyrna Reykjavíkurmót: Gervigras: KR-Þróttur......20 IÞROTTIR KORFUKNATTLEIKUR FELAGSLIF Lokahóf hand- knattleiksmanna Handknattleiksmenn halda lokahóf sitt að Hótel íslandi á laugardaginn. Húsið opnar kl. 19 og munu þátttakend- ur í fegurðarsamkeppni Reykjavíkur bera fram fordrykk og borðhald hefst stund- víslega kl. 20. Verðlaunaafhending hefst áður en stórsýning Björgvins Halldórs- sonar verður og loks mun Stjórnin leika fyrir dansi. Veislustjóri verður Sigmund- ur Ernir Rúnarsson og Geir H. Haarde verður raeðumaður kvöldsins. Herrakvöld Keilis Kylfingar í Keili f Hafnarfirði halda herrakvöld sitt annað kvöld, föstudaginn 31. mars og hefst það kl. 19.30. Til- kynna þarf þátttöku f síðasta lagi í kvöld í síma 653360. Verð 2.200 kr. Framherjafundur Framherjar, stuðningsmannafélag Fram, heldur aðalfund sinn í Framheimil- inu annað kvöld, föstudag kl. 20.30. Þar verða t.d. nýjungar sumarsins kynntar. Knattspymukaroke Karokekeppni knattspyrnukvenna verður í Ölveri í Glæsibæ á laugardags- kvöldið og hefst kl. 21. Maraþonkörfubotti Níundi flokkur Hauka ætlar að leika körfuknattleik í Haukahúsinu frá kl. 14 á föstudag til kl. 10 að morgni laugar- dags og afla þar með peninga til að komast á mót erlendis. Jordan sl metsittí Skoraði 55 stig og að auki átti hann stoð- sendinguna sem tryggði Chicago 111:113 sigurgegn erkifjendunum NEW YORK var fimmti viðkomustaður Michaels Jordans eftir að hann hóf aftur að leika körf uknattleik og það fór ekki á milli mála að hann var kominn í sitt fyrra form. Hann gerði 55 stig og að auki átti hann stoðsendinguna sem tryggði Chicago 111:113 sigur gegn erkifjendunum New York Knicks; Bill Wennington tróð knettinum í körfuna þremur sekúndum fyrir leikslok og var þetta eina karfa hans í leiknum. Einar Falur Ingólfsson skrífar frá New York Jordan fyllir allar íþróttahallir sem hann stígur inn í, hundruð- ir fréttamanna fylgjast með hverju skrefi sem hann tek- ur og eftir brokk- genga frammistöðu í fyrstu fjórum leikj- unum sást að hann hefur engu gleymt. í stórskemmti- legum leik sem bauð upp á körfu- bolta eins og hann gerist bestur hitti Jordan úr 21 af 37 skotum, níu af tíu vítum og gaf tvær mikil- vægar stoðsendingar á síðustu mínútu leiksins, en fram að því höfðu liðin skipst á um forystuna. Þessi 55 stig hans eru stigamet í NBA á þessu tímabili, en fyrr í vetur gerði Willy Burton í 76ers 53 stig. Þá eru þetta flest stig sem einn maður hefur gert gegn Knicks í Madison Square Garden, en fyrra metið, 50 stig, setti Jordan sjálfur fyrir átta árum. Þess má geta að það mesta sem hann hefur skorað í leik eru 69 stig og var það fyrir fímm árum upp á dag, gegn Cleve- land. Byrði létt af Pippen Við endurkomu Jordans hefur þungri byrði verið létt af Scottie Pippen, sem hefur leitt liðið í vetur á öllum sviðum körfuknattleiksins. Nú nýtur hann þess að nýju að leika við hlið Jordans og gerði 19 stig gegn Knicks og var að auki með 9 fráköst og 8 stoðsendingar. Liðið vantar sterkan framvörð eins og Horace Grant, sem gekk til liðs við Orlando fyrir tímabilið, en með hröðu spili og hamagangi tókst Chicago að slá varnarmenn New York út af laginu. New York liðið lék einnig ákaf- lega vel en enginn þó betur en Patrick Ewing sem gerði 36 stig og varði fimm skot á síðustu mínútunum. „Það er greinilegt að hann er kominn aftur!" sagði Ew- ing eftir leikinn, æði óánægður á svip, en sagði að þrátt fyrir frammistöðu Jordans hefði Knicks átt að vinna; léleg vítahittni hefði komið í veg fyrir sigur hans manna. John Starks spilaði ágæta vörn á Jordan en allt kom fyrir ekki. „Hann átti bara ótrúlegan leik," sagði Starks. „Það er enginn betri en hann og með nýju varnar- reglunum um að ekki megi styðja hendi á mótspilarann er nánast ómögulegt að stoppa Jordan í svona ham." Gerist ekki betra Þjálfarar liðanna, Pat Riley og Phil Jackson — sigursælustu þjálf- arar NBA frá upphafi — ræddu við blaðamenn eftir leikinn og var ólíkt á þeim upplitið. Riley sagði reyndar að leikurinn hefði verið frábær, körfubolti eins og hann gerist bestur og Jordan hefði gert gæfumuninn. „En það er ófyrirgef- anlegt að við skildum láta þá skora sextíu og þrjú stig í síðari hálfleik. Og eins og Ewing lék þá hefðum við átt að vinna." Jackson tók í sama streng og sagði þetta hafa verið ótrúlegan leik. „Við vorum bara heppnir að eiga síðustu sókn- ina. Michael er greinilega kominn í fyrra form og nú vona ég bara að við höldum sama dampi." Ef svo fer sem horfir, munu Chicago og Knicks mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í apríl og má búast við harðri rimmu. í þau fjögur skipti sem liðin hafa mæst í úrslitakeppni og Jordan hefur leikið með, hefur Chicago ætíð farið með sigur af hólmi. En það var brosmildur Jordan sem kom út úr búningsklefanum að leikslokum. „Nú er þetta komið," sagði hann. „Ég þurfti að spila nokkra leiki til að komast í form og sjálfstraustið er til staðar." Þegar hann var spurður út í flug- eldasýninguna sem hann hafði sett á svið í leiknum var svarið: „Ég er einfaldlega „aggressívur" leik- maður ogfyrsta hugsunin er alltaf að skora. í lokin sá ég að Wenning- ton var opinn — en þangað til ætlaði ég alltaf að skora sjálfur. Það er mitt hlutverk." 36% skotanýting Phoenix Sacramento vann Orlando 117:106 og gerði Mitch Richmond 35 stig í leiknum og Walt Williams 26, þar af fjögur á lokakaflanum þar sem heimamenn gerðu 12 stig gegn tveimur stigum Orlando. Kings var 10 stigum undir í upp- hafi fjórða leikhluta en vann síð- asta leikhluta 36:18. Shaquille O'Neal gerði 32 stig fyrir Magic, Horace Grant 22 og Anfernee Hardaway 21. Orlando hefur tapað tíu af síðustu 13 leikjum á útivelli. Utah Jazz vann 102:111 í Phoenix og gerði Jeff Hornacek 31 stig fyrir Jazz sem nú er með bestan árangur í Vesturdeildinni, skaust upp fyrir Phoenix með þess- um sigri. Karl Malone gerði 26 stig og tók 16 fráköst og John Stockton var með 22 stig og 12 stoðsendingar. Dan Majerle gerði 20 stig fyrir heimamenn og Kevin Johnson 19, en nýting liðsins var aðeins 36%. Þetta var þriðja tap liðsins í röð og slíkt hefur ekki komið fyrir áður á þeim bæ í vet- ur. Barkley fékk tvær tæknivillur fyrir að argast í dómurunum og varð að fara af velli er 3 mín. voru eftir. Hann gerði 18 stig og er þetta í fyrsta sinn í síðustu 12 leikj- um þar sem hann skorar ekki mest leikmanna Phoenix í leik. Cedric Ceballos og Elden Camp- bell gerðu 17 stig hvor þegar LA Lakers vann Houston mjög óvænt 96:106. Carl Herrera gerði 22 stig fyrir Rockets og Clyde Drexler 20 en þeir Hakeem Olajuwon og Vern- on Maxwell léku ekki með. Þetta var fímmta tap liðsins í röð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.