Morgunblaðið - 31.03.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 31.03.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1995 C 5 GARfíl JR S.62-1200 62-1201 Skipholti 5 SlMATlMI LAUGARDAG KL. 12-14 2ja-3ja herb. Hraunbær. 2ja herb. 50 fm íb. á 2. haeð. Suðuríb. Verð 5 millj. Furugerði. 2ja herb. mjög vel stað- sett íb. íb. sem er á jarðh. er laus. Hagstæð lán. Aðalstræti. Til sölu 2ja herb. gullfallegar fullb. íb. ívand- aðri nýbyggingu. Stærð frá 61,9 fm. Lyfta. Einstakt tækifæri til að eignast nýja íb. í hjarta borg- arinnar. íb. er til afh. strax. Vesturberg. 2ja herb. íb. á 3. hæð ( vesturíb.) í lyftuh. Mikið útsýni yfir borgina og sundin. Sameiginl. þvotta- herb. á hæðinni. Verð 5,3 millj. Laus. VíkuráS. 2ja herb. 58,8 fm falleg íb á 2. hæð í góðri blokk. Stæði í bílg. fylgir. Verð 5,6 millj. Norðurmýri. Einstakl.íb. 31,8 fm ( kj. í góðu steinh. (b. er öll endurn. m.a. nýtt bað, gluggar og gler. Nýtt parket og hurðir. Sérhiti. Verð 3,8 millj. Hverafold. 2ja herb. 67,6 fm glæsileg ib. á 1. hæð. Bílsk. fylgir. Verð 7,2 millj. Engjasel . 2ja-3ja herb. 64 fm ib. á efstu hæð í blokk. Bila- stæði í bílahúsi fylgir. Eyjabakki. 3ja herb. endaíb. 79,6 fm á 1. hæð. Björt og góð íb. Verð 6,5 millj. Æsufell. 3ja-4ra herb. góð íb. á 5. hæð. Mikið og fagurt útsýni yfir Sundin og borgina. Góð sameign m.a. frystihólf. Hús í góðu ástandi. Sanngjarnt verð. Kaplaskjólsvegur. 3ja herb. íb. á efstu hæð. Björt, notaleg íb. Mikið útsýni. Góð sameign. Verð 6,5 millj. Digranesheiði - Kóp. 3ja herb. íb. á neðri hæð í tvíbýlish. Sérhiti. Þvottaherb. í íb. Mjög snotur ib. á fal- legum útsýnisstað. Mjög stór bilsk. fylgir. Verð 7,1 millj. Sléttuvegur. 3ja herb. 95,2 fm mjög falleg ný íb. á 3. hæð. Góður bílskúr. í sameign er heit- ur pottur o.fl. Draumaíbúð eldri borgara. Árkvörn. 3ja herb. endaíb. á 2. hæð. Sérinng. ib. er ekki fullgerð. 4ra herb. og stærra Lyngmóar - Gbæ. 4ra herb. íb. 104,9 fm ásamt innb. bílsk. Stórar suðursv. Verð 8,9 millj. Skaftahlíð. 4ra-5 herb. 104,10 fm ib. á 2. hæð (vinsælli blokk. Áhv. 4,4 millj. húsbr. Barmahlíð. 4ra herb. 94,5 fm gull- falleg uppgerð kjíb. m.a. nýtt í eld- húsi. Mjög góður staður. Grettisgata. 4ra herb. góð íbúð á 1. hæð. Nýl. parket og nýl. á baði. Verð 5,5 millj. Háaleitisbraut. Endaíb. 121,7 fm. á 1. hæð. íbúðin skipt- ist í stofu, 3 óvenju stór og góð herb. Eldhús, baðherb., þvotta- herb. /búr. (b. er öll í mjög góðu ástandi. M.a. nýtt baðherb. Parket á flestum gólfum. Húsið i mljög góðu lagi. Mjög björt og falleg íb. á góðum stað og á réttri hæð. Verð 8,9 millj. Rauðarárstígur. 4ra herb. 103,5 fm íb. á tveimur hæðum, (efstu) í nýl. blokk. Stærði í bílag. fylgir. Verð 9,3 millj. Bæjarholt. 4ra herb. 96,5 fm ný fullg. falleg ib. á 3. hæö, efstu, i blokk. Þvottaherb. í íb. Til afh. strax. Verð 8,6 millj. Hraunbær. 4ra herb. 100,8 fm íb. á 2. hæð á góðum stað í Hraunbænum. Þvherb. í íb. Suð- ursv. Getur losnað strax. Verð aðeins 6,9 millj. Vesturberg. Gullfalleg 4ra herb. íb. á efstu hæð. Nýl. í eldh. og nýl. á gólfum. Mikið útsýni. Laus. Skipti á bíl mögul. V. 6,9 m. Áhv. Byggsj. 2,5 millj. Kríuhólar. Toppib. 4ra herb. (b. á efstu hæð í háhýsi. Yfirb. svalir. Mjög mikið og fagurt útsýni. Verð 6,9 millj. Valhúsabraut - Seltj. 4ra herb. 98,2 fm íb. á 1. hæð í tvib. Nýl. eldhús. Gott baðherb. Sérhiti. Sérinng. 45 fm bílsk. Verð 8,8 millj. Háteigsvegur. Hæð og ris á góðum stað, samt. 227,3 fm. ásamt 30,6 fm bílskúr. Eign sem gefur mikla mögul. Verð 15 millj. Raðhús - einbýlishús Arnarhraun - Hfj. tvíi. faiiegt einb. Gott steinh. 170,6 fm. Á hæðinni eru stofur, eldh., forstofa, gestasnyrt. þvottaherb. Inngangur að þvottaherb. og eldh. Bílskúr 27,2 fm (inngangengt f ib.) Uppi geta verið 4 svefnherb. og sjónvarsphol. Góð kaup. Laust. Verð 13,2 milj. Giljasel. Einb. 254 fm m. innb. tvöf. bilskúr. Húsið er upphafl. vandað m. fallegum innréttingum. Mjög góður staður. Verð 14,9 mlllj. Sunnuflöt. 2ja íb. hús á mjög fal- legum og ról. stað við Lækinn. Stærri íb. er ca 180 fm, 2ja herb. kj. ib. Tvöf. bílskúr. Verð 18,5 millj. Endaraðhús - smá- íbúðahverfi. Vorum að fá í einkasölu mjög gott og fallegt endaraðh, hæð og ris. Á hæð- inni eru stofa, borðstofa, sjón- varpshol (sem má breyta í barna- herb.) Stórt mjög glæsil. bað- herb. m. hornkari. Eldhús, for- stofa og glæsil. sólstofa. í risi eru 3 svefnherb., snyrt- ing/þvottaherb. og geymsla. Húsið er sérl. vel umgengið. Frág. fallegur garður. Skipti mögul. á góðri 4ra herb. íb. í Fossvogi eða Háaleitishverfi. Ásgarður. Raðh.,tværhæð- ir og kjallari undir öllu húsinu. Samt. 129,6 fm. Gott hús á vin- sælum stað. Skipti á eign. í hverfinu. Verð 8,3 millj. Hveragerði. Einb. 100 fm. auk 48 fm tvöf. bílskúrs. Húsið sk. f stórar stofur, stórt eldh., rúmg. hjónaherb., eitt ágætt barnaherb., bað og forstofu. Mjög gott hús f. t.d. fólk sem er að minnka við sig. Verð 8 millj. Vesturberg. Eini. faiiegt vandað endaraöh. ásamt bílskúr Mjög notal. vel umg. hús. Arinn. Fallegur garður. Skipti mögul. á 3-4ra herb. íb. Mjög hagstætt verð. Ártúnsholt. Endaraðh. 183,8fm auk 28,1 fm bílsk. Mjög ról. staður. Skipti á minni eign koma til greina. Verð 13,9 millj. Hraunflöt við Álftanesveg. Nýl. gullfallegt einbhús á einni hæð. Húsið skiptist í stofur, 3 svefnherb., baðherb. o.fl. Rúmg. bílsk. nú sem 3ja herb. íb. Stór falleg lóð. Mikið útsýni. Laust. Verð 18 millj. I smíðum Fróðengi. 5 herb. 145 fm íb. á 2 hæðum (efstu) í lítilli blokk. (b. selst tilb. til innr. Til afh. strax. Stæði i bíla- húsi á jarðh. fylgir. Svalir á báðum hæðum. Frábært útsýni. Mjög gott verð 7,5 millj. Lindasmári. Raðhús ein hæð 169,4 fm m. innb. bílsk. Selst tilb. til. innr. Til afh. strax. Verð 10,8 millj. Álfholt - Hafnarfj. Hæð og ris ca 142 fm. Tilb. til innréttingar. Til afh. strax. Skemmtil. hönnuð íbúð. Verð 8,9 millj. Skúlagata. 4ra-5 herb. glæsilegar endaíbúðir í lítilli blokk tilb. til innrétt- inga. Mikið útsýni. (búðir t.d. fyrir þá sem vilja minnka viö sig. Kári Fanndal Guðbrandsson. Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali Axel Kristjánsson hrl. ...........—a n K BAIMPARÍKIN Iflinni sala fasteigna vestanhafs ■ febrnar WashingTon. Reuter. SALA íbúðahúsnæðis dróst saman um 5% í Bandaríkjunum í febrúar miðað við næsta mánuð á undan vegna vaxtahækkana og uggs vegna niðursveiflu að sögn sam- bands bandarískra fasteignasala, NAR. NAR kennir skammtíma vaxta- hækkunum á undanförnum tólf mánuðum um að sala minnk- aði í 3,43 milljónir eigna á árs- grundvelli úr 3,61 milljón í jan- úar, þar sem dregið hafi úr hag- vexti og atvinnuástand versnað. Uggur um að atvinnuleysi muni aukast kemur í mörgum tilfellum í veg fyrir kaup á húsum og íbúð- um að sögn forseta NAR, Edmund Woods. Salan í febrúar niinnkaði um 10,8% á ársgrundvelli samanborið við febrúar 1994. Hagfræðing- ar í Wall Street höfðu spáð að endursala í febrúar yrði 3,58 millj- ónir eininga á ársgrundvelli. John Tuccillo, yfirhagfræðingur NAR, sagði að þótt nokkur vaxta- lækkun væri orðin beindist at- hygli neytenda að því að slæmar horfur væru á aukinni atvinnu. Húsum og íbúðum til sölu fjölg- aði í 1,76 milljónir úr 1,53 milljón- um í janúar. Að sögn NAR voru 1,75 milljónir húsa og íbúða til sölu í febrúar 1994. Flest hús og íbúðir voru seld í Suðurríkjunum (1,320,000). Mið- vesturríkin komu næst (840,000) og síðan Vesturríkin (730,000). Sala var dræmust í Norðaustur- ríkjunum (540,000). Stakfell Lögfræðingur Þórhildur Sandholt Fasteignasala Suðurlandsbraut 6 Sö/unienn QT/? Q O jf* Gisl' Sigurbjornsson UO f Odi/ ll Sigurbjörn Þorbergsson Opið laugardag 12-14 Opið sunnudag 12-14 Atvinnuhúsnæði FREYJUGATA Á horni Freyjugötu og Baldursgötu eru til sölu 164 fm, vinnustofur eða samkomu- salir. Um er að ræða 3. og 4. hæð í steyptu húsi um 90 fm á 3. hæð en um 70 fm á 4. hæð. Hentar vel til félagsstarfs eða sem vinnustofur. Góðir gluggar og bjart húsnæði. SÚÐARVOGUR Tvö 150 fm pláss á 2. hæð. Heppileg sem iðnaðar- eða skrifstofuhúsnæöi. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Til afh. strax. AUSTURSTRÖND - SELTJARNARNESI Tvö mjög góð pláss á 1. hæð undir versl- un eða þjónustustarfsemi. 62 og 56 fm stærðir. Auk þess jafnstórt eða stærra pláss í kjallara sama húss. Heppilegt fyrir lagera eða geymslur. Einbýlishús LÆKJARFIT - GBÆ 128 fm steypt hús á einni hæð með 32 fm bílskúr. Nýtt þak. Góð lán. Lækkað verð. Húsið á að seljast. Verð 10,4 millj. NÖKKVAVOGUR Á friðsælum stað hús á tveimur hæðum 160,7 fm. Steyptur kjallari, timburhæð. í húsinu eru 4 góð svefnherb., 2 samliggj- andi stofur og 2 baðherb. Góður garður. Verð 12,0 millj. BORGARHOLTSBRAUT - KÓP. Vel staðsett hús á einni hæð 135 fm með 29 fm bílskúr. Björt og falleg stofa með góðu útsýni, 5 svefnherb. Áhvílandi hús- bréfalán 5,1 millj. Verð 12,0 millj. HJALLABREKKA - KÓP. Vandað og vel byggt tveggjaíb. hús. Stór íb. 212 fm með 5 herb., stofum, fjölsk-. og tómstundaherb., bílsk. og gróðurskála auk þess góð 2ja herb. íb. Vel staðset eign í góðum garði. Rað- og parhús FOLDASMÁRI - KÓP. Nýtt endaraðh. á tveim hæðum 192 fm. Neðri hæð, stofa, eldh., forstfuherb., snyrting ásamt innb. bílsk. Á efri hæð 4 stór herb. og baðherb. með baðkari og sturtuklefa. Verð 13,7 millj. MÓAFLÖT - GARÐABÆ Gullfallegt raðhús á einni hæð 177 fm auk 10 fm sólstofu. Góður innb. bílsk. Falleg- ar stofur með-arni, 4 svefnherb. Góður og skjólgóður garður með stórri nýrri verönd. KAMBASEL Gott 2ja hæða raðhús 180 fm meö innb. bílskúr. Góðar stofur, 4 svefnh. Laust. ÁLFHÓLSVEGUR Gott endaraðhús 179,4 fm, kj. og tvær hæðir með góðum stofum og 6 svefn- herb. Skjólgóður suðurgarður. 40 fm bílsk. Skipti mögul. Verð 12,0 millj. Hæðir REYNIMELUR Góð 2. hæð í fjórb. 103 fm. 2 stofur, 3 svefnh. Bílsk. 21,5 fm. Góð lán áhv. 3,8 millj. Verð 10,3 millj. NJÖRVASUND Ný á skrá góð 4ra herb. íb. á miðhæð í þríbýli ásamt 28 fm bílsk. Falleg lóð og matjurtagaröur. Eign á vinsælum stað. Gamalt húsnstjlán 2.040 þús. KÁRSNESBRAUT Efri sérh. í tvíbýlishúsi 136 fm ásamt 28 fm bilsk. Vel skipul. eign. Verð 10,4 millj. SÓLHEIMAR Ljómandi skemmtileg 105 fm íbúð á efstu hæð í fjórbýlishúsi með góðum svölum og sérþvottahúsi. ÁSGARÐUR íbúð með sérinng. á tveimur hæðum í raðhúsi 122 fm. 4 svefnherb. Parket á stofum. Suðursv. Nýl. 28 fm bílsk. Verð 10,0 millj. LANGAFIT - GARÐABÆ Um 100 fm efri sérh., stofa og 3 svefnh. Bílskúrsplata. Laus fljótlega. Fæst á góðu verði. MIKLABRAUT Skemmtileg efri sérh. 98 fm við austan- verða götuna. 2 saml. stofur, 2 herb. Gott geymsluris. 4ra-5 herb. DALALAND Falleg 4ra herb. 80 fm íbúð á miðhæð í góðum stigagangi. Suðursvalir. Nýl. park- et. Áhv. Byggsjl. 2,4 millj. Verð 7,8 millj. REYKJAVÍK - AKUREYRI Gullfalleg 111 fm íbúð með fallegu útsýni á 3. hæð í góðu húsi í Næfurási. Góðar innréttingar og gólfefni. Þvottahús í íbúð. Verð 9,0 millj. Góður möguleiki er á skipt- um á litlu raðhúsi eða sérhæð á góðum stað á Akureyri. DALALAND Mjög góð 120 fm íb. á miðhæð ásamt bílskúr. íbúðin skiptist í stóra stofu, tvö svefnherb. og sjónvarpshol. Stórar suður- svalir. Nýl. parket á gólfum. Laus strax. KAPLASKJÓLSVEGUR Falleg 5-6 herb. 146 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Vandaðar innréttingar. Parket á gólfum, flísal. bað. Tvennar svalir. Laus í maí. SKEGGJAGATA Nýkomin á skrá 4ra herb. íb. á 1. hæð í tvíbýlish. ásamt tveim herb. í kj. Nýtt þak og nýir gluggar. Laus. Verð 7,0 millj. SMYRILSHÓLAR Gullfalleg 5 herb. endaíbúð á 2. hæð í nýviðgerðu fjölbhúsi. Losnar 1. júní. Verð 7,4 millj. HRAUNBÆR 144 Góð 4ra herb. 100 fm íb. m. sérþvottah. á 2. hæð m. suðursv. Verð 6,9 millj. SKAFTAHLÍÐ Mjög góð lítið niðurgr. 112 fm íb. Nýl. tvöf. gler. Góð staðs. TJARNARBÓL 4 Gullfalleg 115 fm íbúö á 3. hæð í fjölbýli. Fallegar og vandaðar nýl. innréttingar og parket á gólfum. Laust fljótl. KLEPPSVEGUR Góð 92,3 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýlis- húsi. íbúðin er laus nú þegar. HRAUNBÆR - GOTT LÁN Góð 4ra herb. íb. 80,3 fm á jarðhæð í fjölb- húsi. Gamalt hússnl. 3,5 millj. Laus eftir samkomulagi. Verð 6,7 millj. HJARÐARHAGI Falleg og vel staðsett endaíb. í vestur á 2. hæð, 112 fm. Stórar stofur, 3 her- bergi. Mjög góður 28 fm bílsk. Laus strax. 3ja herb. BIRKIMELUR Mjög skemmtilega skipulögð 85 fm 3ja- 4ra herb. endaíbúð í austur á 3. hæð við Hagatorg. Laus. Vel staðs. eign í hjarta borgarinnar BIRKIMELUR Vel skipulögð endaib. í vestur á 1. hæð í góðum stigagangi ásamt aukaherb. í risi. Góðar geymslur og frystihólf í kj. Laus strax. Verð 6,5 millj. EFSTIHJALLI - KÓP. Góð 3ja herb. 79 fm íb. á efstu hæð í 6-íb. stigagangi. Björt stofa með suðursv. 2 svefnh. Parket á gólfum. Verð 5,6 millj. GRETTISGATA 16 140 fm íbhæð nú nýtt sem tvær íbúöir, annars vegar skemmtil. ný- innr. 100 fm íb. Stór stofa og 2 herb. Einnig 2ja herb. íb. Gamalt húsnstjl. 2,9 millj. Verð 9,4 millj. BOGAHLIÐ Falleg og björt 3ja-4ra herb. 80 fm íbúð á 3. hæð. Áhvílandi 2,4 millj. Ákveðin sala. GUNNARSBRAUT Skemmtil. 3ja herb. íbúð í portbyggöu risi. Saml. stofur og 1 svefnherb. Sérhiti. Verð 5,3 millj. GNOÐARVOGUR Mjög góð 3ja herb. 68 fm íb. á 3. hæö í fjölbhúsi. Vandaðar nýjar innr. Parket. Gamalt húsnstjl. 3.580 þús. ORRAHÓLAR - GÓÐ KJÖR Gullfalleg 3ja herb. íb. 87,6 fm á 6. hæð i lyftuhúsi. Parket. Glæsilegt útsýni. Hús- vörður. Laus. Áhv. lén 2.970 þús. Góðir skilmálar á greiðslum. Verð 6,8 millj. DÚFNAHÓLAR Falleg 71,4 fm íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi sem nýlega hefur verið tekiö í gegn og klætt að utan. íbúðin er laus nú þegar. Parket á gólfum. Vfirbyggðar svalir. Möguleiki á skiptum á ódýrari eign. TRÖNUHJALLI - KÓP. Glæsil. 3ja herb. 92 fm íbúð á 2. hæð í nýl. fjölbýlish. Mjög vel staðsett eign með góðu útsýni. Falleg fullbúin lóð. Skipti koma til greina á góðri 2ja herb. íbúð. 2ja herb. HORÐALAND Mjög vel umgengin og falleg íbúð á 1. hæð 54 fm í vel staðsettu fjölbýlishúsi. Getur losnað strax. Verð 5,4 millj. KRUMMAHÓLAR Snotur 43 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð með stæði í bilskýli. Verð 4,3 millj. SUMARBUÐIR A FRÁBÆRUM STAÐ 3 góð sumarhús um 46 fm hvert ásamt því fjórða sem er bað- hús með saunabaði og tómstundaaðstöðu. Heitt og kalt vatn og rafmagn. Búðimarstanda á eignarlandi íkjarrivöxnum hæðar- drögum nyrst í Biskupstungum í landi Efri-Reykja. Staður þessi (um 11 km fyrir austan Laugarvatn) er mjög vel í sveit settur og stutt til merkra staða, um 10 km í Skálholt, í Geysi, í Ara- tungu, Laugarvatn. Sundlaugar víða í nágrenninu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.