Morgunblaðið - 31.03.1995, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.03.1995, Blaðsíða 8
8 C FÖSTUDAGUR 31. MARZ1995 MORGUNBLAÐIÐ ■HHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHÍ SUÐURLANDSBRAUT 52 v/FAXAFEN Ætr ouuunLniNUOun/-\u i u c. v / i /-v/xr-vi i m rt HUSAKAUP fasteignaviöskiptum 682800 FASTEIGNAMIÐLUN 682800 Opið laugardag kl. 11-14 Einbýlishús Hrauntunga — Kóp. 15207 222 fm einb. á einni hæð ásamt aðstöðu í kj. Arinn í stofu. Fallegur ræktaöur garð- ur. Húsið þarfn. lagf. Verð 13,5 millj. Litlagerði 14196 170 fm fallegt og mikið endurn. einb. á tveimur hæðum ásamt bílskúrsrétti. Húsið er vel staösett með miklu útsýni. Ræktað- ur garður. Verð 12,7 millj. Ákv. sala . Mögul. að taka minni íb. uppí. Bjarnastaðavör — Álftan. 24226 120 fm nýl. timbureinb. ásamt tvöf. bílsk. og stórum sólskála. Vandaðar innr. Verð 11,6 millj. Bragagata 23986 Hór er einstakt tækifæri til að eignast nýtt einb. á stórri lóð í Þingholtunum. Húsið er u.þ.b. 180 fm fullb. og einstakl. vandað. Áhv. 6,5 millj. Verð 14,5 millj. Hnotuberg — Hf. 23297 Sérlega glæsil. einb. 333 fm með tvöf. bílsk. Allt að 5 svefnherb., stórar stofur, fullb. eldhús. Lokafrág. hússins eftir. Verð 15,9 millj. Raðhús - parhús Seljabraut 13341 190 fm raðh. á þremur hæðum ásamt stæði í bílskýli. Búið aö klæða gafl. 5-6 svefnh. Góður garður. Áhv. 6,0 millj. Verð 11,5 millj. Hlföarbyggö — Gbæ 24219 Fallegt 210 fm endaraðhús með innb. bílsk. Góðar innr., parket og teppi. Skipti á einb. í Garöabæ koma til greina. Verð 13,7 millj. Engjasel 16245 177 fm raðhús á þremur hæðum ásamt bílskýli. Góðar innr. og gólfefni. 4-5 svefn- herb., ræktaður garður. Áhv. 4,0 millj. Verð 10.950 þús. Ránargata 22044 146 fm raðhús á þremur hæðum í miöborg Reykjavíkur. Mikið endurn. hús. Nýtt park- et, eldhús og gler, Hús nýviðgert og mál- að. Falleg eign. Skipti á minni eign í Vestur- bænum æskileg. Verð 10,8 millj. Frakkastígur 10142 116 fm forskalað timburparhús á steyptum grunni efst við Skólavörðuholt. Endurn. að stórum hluta m.a. nýtt eldh. og baö. Allar lagnir nýjar og nýtt þak. Lítill, ræktaður garöur. Lækkað verð. Hæðir Háteigsvegur 24593 106 fm 4ra herb. efsta hæö í fjórbýli. Nýtt eldh. Flísal. baðherb. Parket. Tvennar sval- ir. Fráb. útsýni. Verð 9,2 millj. Vesturgata 22048 150 fm hæð og ris í eldra þríbýli. Mikið endurn. íb. m.a. nýl. eldhús og bað. 4-5 svefnh. og góðar stofur. Mögul. á 20 fm svölum. Gott hús. Tvöf. gler og Danfoss. Verð 9.950 þús. Fálkagata 22615 Góð 99 fm efri sórh. og óinnr. manng. ris með stækkunarmögul. í eldra þríbhúsi. Vandaðar eldri innr. Sérinng. Góður bak- garður. Staðs. við næsta nágr. við Háskól- ann. Verð 8,5 millj. Dverghamrar 10142 85 fm 3ja herb. neðri sórh. í tvíb. Góðar innr. Flísar. Sólhýsi. Sérbílastæöi. Áhv. 4,8 millj. byggsj. Verö 8,5 millj. Tómasarhagi 23151 111 fm efri sérhæð + bílskúr í fjórb. Stórar stofur, 3 svefnherb. Glæsil. útsýni. Skemmtil. eign sem gefur mikla mögul. Húsið skilast fullviðg. að utan. Verð 9,5 millj. Austurströnd — Seltj. 10142 Glæsil. 124 fm íb. „sérhæð" á 2. hæð í fjölb. Sérinng. Sérl. vandaðar innr. og tæki. Merbau-parket. Áhv. 3,7 millj. byggsj. Verð 9,6 millj. Blönduhlíö 22737 134 fm neðri sérh. í þríbýli. Saml. stofur, 3 svefnherb. Nýl. þak, gler og gluggar. Góður ræktaður garður. Verð 9,5 millj. 4ra-6 herb. Jörfabakki 24665 Mjög góð 4ra herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölbýli ásamt íbherb. í kj. Parket. Flísal. bað. Endurn. eldh. Sérl. góð sameign og garður. Áhv. 3,5 millj. Byggsj. Flúðasel 24336 Falleg 116 fm 5 herb. íb. í góðu húsi ásamt stæði í bílgeymslu. Góðar innr. Parket og flísal. bað. Yfirbyggðar svalir. Verð 8,5 millj. Vesturberg 21348 96 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. 3-4 svefnh. Rúmg. stofa. Sórþvottah. Suðursv. og fráb. útsýni. Ný gólfefni. íb. er nýmáluð. Verð 7,5 millj. Skipholt 24380 Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Góðar innr. Staðs. rótt við þjónustukjarna. Verð 7,5 millj. Hjarðarhagi 18808 108 fm mjög rúmg. falleg 4ra herb. á jarðh. í fjölb., nál. H.í. Áhv. 3,0 millj. húsbr. Verð 7,5 millj. Skipti æskileg á eign á Akureyri. Fellsmúli 21876 114 fm 4ra-5 herb. endaíb. á 4. hæð í góðu fjölb. Parket og flfsar. Út- sýni. Áhv. 4,3 millj. Verð aðeins 7,5 millj. Espigerði Stórkostleg útsýnisíbúð á 8. og 9. hæð í þessu eftirsótta lyftuhúsi. íb. er 132 fm + stæði í bílgeymslu. Fallegar innr. Verð 11,8 millj. Hvassaleiti 23891 87 fm falleg 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt 24 fm endabílsk. Húsiö er nýtekið í gegn að utan. Ný eldhinnr. Nýtt parket. Áhv. 3,2 millj. Verö 8,2 millj. Rauðagerði 23388 90 fm neðri sérh. í nýl. tvíb. Nýl. parket og eldhús. 1-2 svefnh. og stór stofa. Sér raektaður garður. Sér þvottahús og upphitað stæði. Björt og falleg eign. Áhv. 4,3 millj. Verð 7,9 millj. Einbýlishús á 2,9 millj. Hverfisgata 72, 96 fm vel staðett einb., stendur á baklóð. Húsið hefur verið endurn. að hluta og bíður upp á rnikla mögul. fyrir laghentan að- ila. Áhv. 900 þús. Verð aðeins 2,9 millj. Grandavegur 24585 Skemmtil. 125 fm 4ra herb. risíb. í nýju húsi í vesturbæ. Mikil lofthæð. Gott út- sýni. Vantar lokafrág. Áhv. 5,3 millj. Byggsj. Verð 9,9 millj. Sólvallagata 24624 86 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í góðu eldra húsi. 3 svefnherb. þar af forstofuherb. með sérinng. Parket. Tvöf. gler. Gott hús. Áhv. 2,9 millj. Verð 7,2 millj. Kaplaskjólsvegur 895 Rúmg. og björt 4ra herb. íb. á 1. hæð í fjórbýli. Parket og steinflísar. Danfoss. Tvöf. gler. Áhv. 5 millj. húsbr. Kleppsvegur 23957 Rúmg. 4ra herb. íb. og gott íbherb. í risi. Endurn. gler. Danfoss hiti. Suöursv. Góð sameign og hús í góðu standi. Verð 6,9 millj. Trönuhjalli — Kóp. 22214 98 fm sérstakl. vönduð endaíb. m. miklu útsýni. Allar innr. sórsmíöaöar. Þvottah. í íb. Merbau-parket og flísar. Áhv. 4,5 millj. Verð 9,5 millj. Frostafold 24374 137 fm íb. á 2. hæð í lyftubl. Góð herb. þvottah. í íb. Flísar og parket. Stæði í bíl- skýli. Húsvörður. Áhv. 5,0 millj. byggsj. Verð 10,8 millj. Ljósheimar 19365 86 fm 4ra herb. íb. á 9. hæð í lyftuh. Nýtt parket og eldhúsinnr. Skipti æskil. á minni eign. Verð 7,4 millj. Álfaskeið — Hf. 20159 104 fm 4ra-5 herb. íb. í nýviðgerðu húsi. Góðar innr. Þvhús í íb. Tvennar svalir. Bílsk. Áhv. 3,5 millj. Verð 8,6 millj. Lundarbrekka — Kóp. 20158 4ra herb. endaíb. með sérinng. Góð gólf- efni. Þvhús í íb. Hús nýl. viðgert. V. 7,4 m. Maríubakki 13897 99 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt 18 fm herb. í kj. Lítið vel staðseú fjölb. 2 stofur, .2 svefnherb., sórþvhús. Verð 6,9 millj. 3ja herb. Langamýri — Gbæ 24592 Falleg 84 fm 3ja herb. íb. með sérinng. í nýl. fjölb. Nýtt eldh. Flísal. bað. Parket. Áhv. 5 millj. Byggsj. Barónsstígur 24686 58 fm 3ja herb. risíb. í góðu eldra fjölb. Lítil súð. Nýl. eldhinnr. Útsýni. Vel staðett við hliö Sundhallar. Verð 5,5 millj. Sæviðarsund 22735 101 fm 3ja herb. íb. ásamt innb. bílsk. í vel staðs. fjórb. Verð 8,7 millj. Laugarnesvegur 24591 72 fm 3ja herb. sérh. í þríbýli. Eikarparket. Danfoss. Tvöf. gler. Áhv. 4,2 millj. Byggsj. Verð 6,7 millj. Ugluhólar 24487 74 fm góö 3ja herb. íb. á 3. hæð í litlu fjölb. Endurn. baðh. Gpð gólfefni. Útsýni. Áhv. 3,4 millj. Verð 6,5 millj. Hverafold 10142 Góð 88 fm íb. á 1. hæð nýl. í fjölb. ásamt stæöi í bílgeymslu (mögul. á tveimur stæð- um). Góöar innr. Flísal. baðh. Parket. Áhv. 4,0 millj. Verð 8,3 millj.. Drápuhlíð 24217 82 fm 3ja herb. íb. á jarðh. m. sérinng. Áhv. 2,9 millj. byggsj. Verö 5,4 millj. Hrísrimi 14015 Glæsil. 90 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð. Vand- aðar innr., allt tróverk í stíl, Merbau og blátt. Sérþvhús í íb. Góð sameign. Áhv. 5 millj. húsbr. Góð grkjör. Bræðraborgarstígur 23294 74 fm rishæð í þríb. í eldra steinhúsi. íb. er mikið endurn. m.a. nýl. eldhús, bað, Danfoss og þak. Góð sameign og garður. Áhv. 2,6 millj. Verð 6,2 millj. Víkurás 10142 85 fm 3ja herb. íb á 1. hæð í litlu fjölb. Sórþvottah. Sórverönd. Verð aðeins 5,9 míllj. Lyklar á skrifst. Boðagrandi 23987 90 fm mjög falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í litlu nýviðgerðu fjölb., stór stofa. Vönduð gólfefni og innr. Sameign og hús fyrsta flokks. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Verð 8,2 millj. Neðstaleiti 22625 Ca 84 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölb. ásamt stæði í bílg. Parket, flísar, góðar innr. Frábær staðsetn. Áhv. 800 þús byggsj. Rúmar fullt húsb.lán. Verö 8,5 millj. Þverholt 23984 79 fm 3ja herb. íb. ásamt stæði í bíl- geymslu. Glæsil. nýtt lyftuh. íhjarta borgar- innar. Vandaöar innr. og gólfefni. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 8,9 millj. Gunnarsbraut 23805 68 fm rúmg. 3ja herb. íb. í kj. í þríb. Sér- inng. Nýl. bað. Góð gólfefni. Talsv. endurn. eign. Áhv. 3,7 millj. Verð 5,7 millj. Miðleiti 23275 100 fm 3ja herb. íb. í glæsil. fjölb. ásamt stæði í bílgeymslu. Parket, flísar. Nýl. eldh. Aðeins 4 íb. í stigahúsi. Sérl. góð sam- eign. Verð 10,9 millj. ÁlfhÓISV. - KÓp. 14863 63 fm 3ja herb. íb. í góðu fjórb. ásamt bílsk. Parket. Flísar. Sérþvottah. Mjög fal- legt útsýni. Áhv. tæpar 4,0 millj. byggsj. Lækkað verð 6,7 millj. Laus strax. 2ja herb. Asparfell 23327 64,5 fm 2ja herb. íb. á 7. hæð í lyftuh. Nýl. parket. Eikarinnr. Fráb. útsýni. Áhv. 3,2 millj. Verð 5,1 millj. Rekagrandi 24204 Falleg 52 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Vestursv. Góðar innr. Parket og flísar. Áhv. 3,3 millj. Verð 5,3 millj. Kríuhólar 21958 Mjög góð 2ja herb. íb. á 2. hæð í lyftuh. Ljósar innr. Engar yfirstandandi fram- kvæmdir. Verð 4,3 millj. Dalbraut 22402 Rúmg. 2ja herb. íb. á 2. hæð ásamt góðum endabílsk. Vestursv. Gott eldh. Bílsk. m. hita og rafm. Verð 6,3 millj. Brynjar Harðarson viðskiptafræðingur, Guðrún Árnadóttir löggiltur fasteignasali, Karl G. Sigurbjörnsson, lögfræðingur Sigrún Þorgrímsdóttir rekstrarfræðingur. Skaftahlíð 24436 Mjög góð lítil 2ja herb. íb. á jarðh. í fjölb. Nýtt eldh. og nýl. parket. Flísal. bað. Hiti í stéttum. Hentar vel fullorðnu fólki. Verð aðeins 4,3 millj. Þverbrekka 24460 44 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð í lyftuh. Gott útsýni. Áhv. 700 þús. Verð 4,4 millj. Hátún 22535 2ja herb. 52 fm mjög falleg íb. í litlu nýl. lyftuh. Sérlega vönduð. Góðar innr., parket og flísar. Sjónvarpsdyrasími. Hentar vel eldri borgurum. Verð 5,2 millj. Bollagata 23296 63 fm 2-3ja herb. íb. í kj. í mjög góðu húsi við Miklatún. Mikið endurn. m.a. þak, gluggar og gler, einangrun, lagnir og innr. Verö 5,5 millj. Hraunbær 21213 50 fm 2ja herb. íb. á jarðh. í fjölb. Ekkert niðurgr. Nýl. eldhúsinnr. Áhv. 2,9 millj. húsbr. Góð kaup á 4,7 millj. Þingholtsstræti 23690 21 fm samþ. einstaklíb., ekki í kj. Ágætt hús. Verð aðeins 2,0 millj. Vindás 22520 59 fm 2ja herb. íb. ásamt stæði í bflgeym8lu. Þvottah. á hæð. Hús klætt að utan. Áhv. 3,4 millj. Byggsj. Verð 5,7 mlllj. Laus strax. Lyklar á skrifst. Atvinnuhúsnæði Skútuvogur 22245 Til leigu 115 fm skrifstofuhæfi, nýstand- sett með parketi, fullmáluð og frág. bað + 60 fm bil á jarðh. með innkdyrum. Verð 550 kr. pr. fm. mögul. að leigja í sitt hvoru lagi. Grensásvegur 5335 Til leigu 300 fm verslunarpláss, endajarð- hæð á hornlóð sem er mjög vel staðsett m. tilliti til merkinga og umferðar. Hús- næðið allt nýstands. í mjög góðu ástandi. Hentar undir margskonar rekstur. Stangarhylur 19931 Mjög vandað iönaðar- og skrifstofuhúsn. Annars vegar 444 fm jarðh. m. 6 m loft- hæð. Góðar innkdyr. Hins vegar 222 fm skrifsthúsn. Húsn. er fullfrág. í mjög góðu standi. Traustur leigusamn. Laugavegur 24199 Verslunar- eða atvinnuhúsn. 78,6 fm, áður hárgreiðslustofa. Öll tæki til staðar. Sriyrti- legt húsn. með inng. frá Laugavegi. Smiðjuvegur - Kóp. 24409 640 fm iðnhúsn. á jarðh. m. lofthæð 3-4 m + 80 fm skrifstofupallur. Möguleiki að skipta húsn. i minni einingar. Verð 30 þús. pr fm. Skeífan 8508 Til leigu u.þ.b. 200 fm skrifsthæð. Skiptist í 5 björt og góð skrifstherb. Sameiginl. snyrting og kaffistofa. Góð staðs. Laugavegur 10142 Til sölu 240 fm skrifsthæð. Mjög hentug fyrir hverskonar þjónustustarfsemi. Góðir grskilm. í boði. Faxafen 23777 Til sölu 210 fm atvhúsn. á jarðh. Verð 10,5 millj. Smiðjuvegur 7919 Til sölu 338 fm mjög gott skrifstofuhúsn. í nýju vönduðu húsi. Mögul. á að skipta i minni einingar. Mikil lofthæð og fallegt útsýni. Húsn. afh. tilb. u. trév. V , 'í S M l Rekstur o§ húsnæöi hár- greióslustofu til sölu Til sölu er húsnæði og rekstur hárgreiðslustofunnar Absalon að Urðarholti 4 í Mosfellsbæ, en fast- eignamiðlunin Berg hefur þessa eign til sölu. Eigandi hárgreiðslu- stofunnar er Anna Silfa Þorsteins- dóttir hársnyrtir. Húsnæði hárgreiðslustofunnar er á fyrstu hæð Þverholts- megin í eins konar þjónustumið- stöð þar sem líka er bakarí, raf- tækjaverslun, tannlæknir og heild- verslun, auk íbúðar á efstu hæð- um, en Þverholt er aðalgatan inn í Holta- 0g Tangahverfí í Mos- fellsbæ, “ segir Anna Silfa. Hárgreiðslustofan Absalon er rösklega tveggja ára gömul. Hús- næðið sem hún er í er 30 fermetr- ar að stærð, auk þess sem henni fylgir snyrtiaðstaða í sameign á gangi og geymsla á efri hæð. Sér- stakar innréttingar voru smíðaðar með starfsemi stofunnar fyrir aug- um og teiknaði Gunnar Kristjáns- son arkitekt þær. Tveir hár- greiðslustólar og einn veglegur rakarastóll fylgja með í kaupun- um, auk allra annarra tækja sem nauðsynleg eru í rekstri einnar hárgreiðslustofu. „Þótt plássið virðist ekki mikið fyrir slíka starfsemi sem hér um ræðir er sannleikurinn sá að hér geta þijár manneskjur starfað með góðu móti. Innréttingunum er haganlega fyrir komið og allt er hér í góðu ástandi,“ sagði Anna Silfa Þorsteinsdóttir að lok- um. Húsið Urðarholt 4 er steinhús með plastklæðningu að utan. Stórt og gott bílastæði er fyrir framan húsið þar sem komast hátt á annan tug bíla fyrir. Verð- hugmyndir fyrir húsnæðið og reksturinn er 4,4 milljónir kr. þar af er húsnæðið metið á 2 milljón- ir kr. Morgunblaðið/Kristinn Eigandi hárgreiðslustofunn- ar, Anna Silfa Þorsteinsdóttir hársnyrtir. Húsið Urðarholt 4 í Mos- fellsbæ er steinhús með plast- klæðningu að utan. Húsnæði hárgreiðslustofunnar er 30 fermetrar, en auk þess fylgir snyrtiaðstaða í sameign á gangi og geymsla á efri hæð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.