Morgunblaðið - 31.03.1995, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 31.03.1995, Blaðsíða 14
14 C FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ if ASBYRGI if Suöurlandsbraut 54 vió Faxafen, 108 Reykjavilc, simi 682444, fax: 682446. INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. SÖLUMENN: Þórður Ingvarsson og Lárus Hauksson. ÞjónustuibúA — Bólstaðarhlíð 45. 3Ja herb. 85 fm falleg ib. á 1. haeð. Vandaðar Innr. Þvottaherb. og geymsla innan ib. Laus strax. Verð 8,9 millj. 2610. 2ja herb. Alfaskeið — bílskúr. 2ja herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölb. ásamt bílskúr. Áhv. 3,6 millj. byggsj. o.fl. Verð 6,3 mlllj. 1915. Baldursgata — einb. Lftlð járnklætt timburh. ca 55 fm sem stendur á baklóð. Nýtt bárujárn, gler og gluggar. Sérgarður. Góð staðsetn. Laust. Lyklar á skrifst. Verð 4,8 mitlj. 2288. Frostaskjól — 2ja—3ja. Mjög góð rúml. 63 fm 2ja-3ja herb. íb. í lítið niðurgr. kj í þríbhúsi i KR-völlinn. Fráb. staður. Verð 5,8 millj. 2477. Hlfðarnar. 85 fm falleg og rúmg. ib, í nýl. víðgerðu fjölb. Laus strax. Verð 5,7 mlllj. 1283. Efstihjalli — laus. 2ja herb. falleg íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Parket á gólfum. Flísal. bað. Góð sameign. Verð 5,3 millj. 2615. Hraunbaar — enn meirí verðlækkun. Mjög góð 63 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð. Snyrtil. elgn. Hús nýf. vlðg. að utan. Áhv. 3 millj. Verð 5,3 millj. 2047, Vesturbser - fráb. staðsetn. 2ja-3ja herb. 80 fm mjög góð lítið niöurgr. íb. í nýl. fjórb. Laus fljótl. 2479. 3ja herb. Hraunbær. Mjög góð rúml. 87 fm íb. ásamt aukaherb. í kj. Laus fljótl. Áhv. 4,2 millj. Verð 6,8 millj. 1365. Bollagata - iækkad verð. 3ja herb. 83 fm kjíb. i góðu húsl. Mlkíð endurn. eign, Eftirsótt staðsetn. Laus. Áhv. Byggsj. 2,6 millj. Verð 6,4 millj. 1724. Kleifarsel. Mjög góð 3ja herb. endaíb. á 1. hæð í nýl. litlu fjölb. Þvottah. í íb. Stutt í skóla og þjónustu. Áhv. 2.950 þús. Verð 6,8 millj. 1677. Uthlíö - fráb. staðsetn. Glæsíl. 3ja herb. 90 fm íb. á 2. hæð í góöu húsi, Nýtt eldh. og bað. Suðursv. Verð 8 millj. 2616. Víkurás. 3ja herb. falleg íb. á 3. hæð í mjög góðu fjölbhúsi. Vandaðar innr. Parket á gólfum. Stór stofa. Þvherb. og geymsla innan íb. Húsið nýklætt að utan. Bílskýli. Áhv. langtlán 3,2 millj. Verð 7,2 millj. 2683. 4ra—5 herb. og sérh. Austurbær Kóp. — útsýni. Neðri sérhæð sem er 136 fm auk bílskúrs. íb. í mjög góðu lagi. 4 svefnherb. Arinn í stofu. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 2.5 millj. Verð 10,5 millj. 1633. Fjölnisvegur. Falleg 84 fm 3ja herb. nýstandsett íb. á 2. hæð í virðul. þríbýlish. í hjarta borgarinnar. Nýtt eldh. og bað. Parket. Fallegt útsýni. Skipti mögul. á stærri eign. Áhv. 3,6 millj. Verð 8.5 millj. 1667. Seljahverfi — laus. 4ra herb. íb. 113 fm + aukaherb. í kj. Snyrtil. íb. Eignaskipti mögul. Áhv. 5,7 millj. Verð 7.5 millj. 580. Frostafold. í mjög góðu húsi er til sölu 112 fm 4ra herb. íb. Mikið útsýni. Lyftuhús. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. byggsj 5. millj. Verð 7,9 millj. 2911. Garðhús — bílsk. Mjög góð 4ra herb. 117 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Innb. bílsk. Skipti mögul. t.d. íb. í Neðra-Breiðholti. Áhv. Byggsj. 5,3 millj. Verð 9,8 millj. 2635. Granaskjól — bílskúr. I08fm íb. á 1. hæð í góðu húsi. Nýtt eldh. og bað. Parket. Laus strax. Áhv. 4,8 millj. Verð 9,8 millj. 2682. Grænahlíd — hæð. 4ra-5 herb. 115 fm skemmtil. íb. á 2. hæð í góðu fjórbýlish. 3-4 svefnherb. eða tvær saml. stofur og 3 svefnherb. 30 fm bílsk. Laus fljótl. Verð 9,3 millj. 2749. Háaleitisbraut — laus. 127 fm 4ra-5 herb. íb. á 3. hæö í góðu fjölb. 3-4 svefnh. Stórar stofur. Þvottah. og búr innaf eldh. Verð 7,8 mlllj. 2411. Suðurhlíðar - Kóp. Stórglæsil. efrí sérhæð. á góðum stað ca 130 fm ásamt 30 fm bflag. Sérhannaðar ínnr. Gegnheilt parket. Flfsaiegt baðherb. Þvottaherb. í íb. 3 stór svefnherb. Suðursvalir. Fráb. utsýni. vönduð eign á eftirsóttum stað. Verð 11,8 mfllj. 2899. Hvammabraut — Hf. — laus. Glæsil. 104 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Flísar og parket. 20 fm svalir. Stórbrotið útsýni. Lyklar á skrifst. Verð 8,7 millj. 2362. Nýbýlavegur - sérh. Góð efri sérhæð ca 150 fm ásamt 25 fm bltskúr. 4 svefnherb. Gott útsýni. íb. er laus strax. Lyktar á skrifst. Áhv. byggsj. 2.650 þús. Varð 10,8 mfflj. Skógarás - hæð og ris. 168 fm góð Ib. hæð og ris. 6-7 svefnherb. í risi eru 4 svefnherb., stórt hol og baðherb. Á hæðinni eru 3 góð svefnherb, þvottaherb., baðherb., stofa og eldhús. Æskileg skipti á 4ra herb. íb. með aukaherb. í kj. í Hraunbæ. Áhv. langtl. 4,8 millj. 2884. Víðímelur — sérh. - btlsk. Mjög góð 91 fm neöri sórh. Nýl. eldhinnr. Bílsk. 25 fm meó hita og rafm. Áhv. Byggsj. 3,8 mfllj. Vefð 8,9 mlilj. 688. Raðh./einbýl Brekkubær — raðh. Ný og glæsil. raðh. á góðum stað í Árbæjarhv. Afh. tilb. u. trév. eða fullb. eftir óskum kaupanda. 472. Hlíðargerði — Rvk. — 2 íb. Parh. sem er 160 fm sem skiptist í kj., hæð og ris ásamt 24 fm bílsk. í dag eru 2 íb. í húsinu. 5 svefnherb. Laust strax. Verð 11,5 millj. 2115. Kambasel 27 — laust. Glæsil. 180 fm endaraðh. í botnlanga. Húsið er á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Parket á gólfum. Bjart og gott hús. Mögul. á eignaskiptum. Verð 12,5 millj. 1498. Þinghólsbraut — kóp. 165 fm mikið endurnýjað eldra einb. á fallegum stað. í húsinu er hæð og rishæð. Á hæðinni eru stórar stofur, svefnherb., eldhús. í risinu eru 3 herb., sjónvhol, baðherb. Parket. Nýtt gler. Húsið er klætt með fallegri klæðningu. Stór og gróin lóð. Æskileg skipti á minni eign. Laust Verð 12 millj. 2905. I smíðum Hlaðbrekka — Kóp. Sérhæð. Þrjár glæsil. og skemmtil. sérhæðir hver um 125 fm að stærð. Hverri íb. fylgir bílskúr. Seljast tilb. undir tréverk og máln. Til afh. í maí. Verð frá kr. 8,8 miilj. Smárarimi. 180 fm einb. á einni hæð. Húsið stendur á hornlóð og er til afhendingar nú þegar. Fullb. utan., fokhelt innan. Lyklar á skrifst. Áhv. 6,3 millj. í húsbr. á 5% vöxtum. Verð 9,8 millj. Fjallalind — Kóp. 150 fm endaraðh. á einni hæð á fráb. stað í Smárahvammslandinu. Fullb. utan, fokh. innan. Áhv. 4 millj. Verð 8,7 millj. Þinghólsbraut — útsýni. Efri sérhæð ca 175 fm m. innb. bílskúr. Til afh. nú þegar tilb. u. trév. Fráb. útsýni. Lyklar á skrifst. Áhv. 6 millj. í húsbr. m. 5% vöxtum. Verð 11,8 millj. Reynihvammur Kóp. Efri sérhæð. ca 190 fm tilb. undir tév. til afh. fljótl. Innb. bílskúr. Góður staður. Áhv. 6,3 mlllj. húsbr. 5% vöxtum. Verð 10,8 millj. Þinghólsbraut — Kóp. — útsýni. 3ja herb. mjög skemmtil. jarðh. í þríbýlish. íb. er tilb. u. trév. Fráb. útsýni. Verð 7 mlllj. 2506. Gnípuheiði — Kóp. — sérh. 122 fm skemmtil. fokh. efri sérh. Fráb. útsýni. Bílsk. íb. er til afh. strax. Áhv. húsbr. 3,5 millj. Verð 7,2 millj. 1972. Viðarrimi. Einb. á einni hæð. Afh. fullb. að utan, rúml. fokh. að innan. Komin hita- og pípulögn. Heimtaugagjöld greidd. Verð frá 9,7 millj. 1344. SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI i m;\asai w Svíþjóð Hagnaóur Sltanska tvöfaldaó- ist 1994 Stokkhölmi. Reuter. HAGNAÐUR sænska bygginga- og fasteignafyrirtækisins Skanska AB rúmlega tvöfaldaðist 1994 í 3.1 milljarð sænskra króna og mögu- leikar fyrirtækisins 1995 verða lík- lega bestir á erlendum mörkuðum. í tilkynningu frá Skanska segir að á erlendum möruðum sé jákvæð þróun í Bandaríkjunum og meiri gróska í Finnlandi en búist hafi verið við. Byggingamarkaðurinn í Svíþjóð var mjög veikur í fyrra sem fyrr að sögn fyrirtækisins. Byggingaiðn- aðurinn nær líklega botni fyrri hluta þessa árs samkvæmt tilkynningu Skanska. Fjárfestingar i byggingariðnaði minnkuðu um 16% ef viðhald er ekki talið með. í fyrra nam hagnað- ur Skanska 1.1 milljarði sænskra króna. Aukin umsvif erlendis Alls var selt fyrir 32.4 milljarða sænskra króna 1994, þar af 34% í tengslum við markaði utan Svíþjóð- ar, miðað við 23% árið á undan. Skanska hrósaði frammistöðu tveggja alþjóðlegra dótturfyrir- tækja — Beers Construetion Co. í Bandaríkjunum og Finnish Skanska OY. Nýjar pantanir jukust um 56% og 42% þeirrar aukningar stafaði af umsvifum utan Svíþjóðar. „Viss bati varð á fasteignamark- aði í Svíþjóð 1994,“ segir í tilkynn- ingu Skanska. Þýskaland • / Margir bjoða í niðnr- nídda þýska kastala BOITZENBURG-kastali er á meðal þeirra sögufrægu bygginga, sem eru til sölu í Austur-Þýzkalandi. Kastalinn hefur staðið auður síðan Þýskaland var sameinað fyrir fjórum árum. Rúm- lega 100 aðilar hafa sýnt kastalanum áhuga, en aðeins þrír hafa gert tilboð og það hæsta hljóðar upp á 8.28 milljónir dollara. Fallins fastcigna jöfurs álcafl lcitaö Bonn. Reuter. FÓLKI víða um heim hefur verið boðið að kaupa mörg hundruð kast- ala og sveitasetur, sem eitt sinn voru í eigu aðalsins í austurhluta Þýskalands. Yfirvöld mega selja landareignimar ef fyrrverandi eig- endur geta ekki sýnt fram á að þeir eigi lögmætttilkall til þeirra. Stofnunin Treuhand Liegen- schaftsgesellschaft (TLG) sér um viðskiptin og hefur til sölu um 70 stórar landareignir. Um tuttugu þeirra hafa verið kynntar í auglýs- ingabæklingi, sem gefinn var út og fólk alla leið frá Bandankjunum og Japan hefur sýnt þessum eignum áhuga. Eitt tilboð í hvetja eign, sem auglýst var í bæklingnum, hefur • verið tekið til athugunar og eru þessi tilboð á bilinu 57.000 til 8.25 milljónir dollara. Til þess að tilboð séu tekin til greina þarf að benda á tillögur um hvernig nýta megi eignirnar, auka atvinnu og þjóna hagsmunum viðkomandi byggðar- lags. Hótel, heilsuböð, elliheimili og þjálfunar miðstöðvar eru meðal hugmynda, sem taldar eru æskileg- ar. Hugsanlegur kaupandi vill til dæmis gera Marienthal-kastala í Thúringen að leikfangasafni. Skipta hundruðum TLG hyggst markaðssetja hundr- uð annarra góssa. í Saxlandi til dæmis er talið að 900 kastalar og herragarðar séu til sölu og 1700 í Mecklenburg-Vorpommem við strönd Eystrasalts. Sovésk herná- msyfirvöld tóku flest setrin eign- arnámi eftir síðari heimsstyijöldina og margir eigendanna flúðu til Vestur-Þýskalands. Austur-þýsk yfirvöld gerðu landareignirnar að þjálfunar- eða orlofsmiðstöðvum, sjúkrahúsum og borgarskrifstofum og sum setrin urðu hvíldarheimili liðsmanna austur-þýska alþýðu- hersins. Þannig fór fyrir Boitzenburg- kastala í Uckermark, skóga- og vatnasvæði fyrir norðan Berlín. Kastalinn var í eigu Arnim-ættar- innar 1528-1945, en á árunum 1960-1990 var hann sumarhótel austur-þýskra hermanna. Boitzenburg-kastali hefur staðið auður síðan Þýskaland var samein- að fyrir ijorum árum. íbúar nálægs þorps vona að einhver bjargvættur kaupi kastalann og auki atvinnu á svæði, þar sem atvinnulausum hef- ur fjölgað í 20% vegna-lokunar fyrr- verandi ríkisfyrirtækja. Rúmlega 100 fjárfestar hafa sýnt áhuga, en aðeins þrír hafa gert tilboð og það hæsta hljóðar upp á 8.28 milljónir dollara. Óvíst er hvort slík fjárfesting borgi sig. Kastalavörðurinn bendir á að rekstur glæsihótels komi ekki til greina, þar sem svæðið sé af- skekkt og lítið um að vera. Einnig væru endurbætur kostnaðarsamar. Eftir stríðið dreifðist Amim-fjöl- skyldan og settist að í Vestur- Þýskalandi, Suður-Afríku, Ástralíu og víðar. Áður en alþýðuherinn tók kastalann eignarnámi var hann at- hvarf þýskra flóttamanna, berkla- hæli og lögreglustöð. Núverandi greifí, Adolf-Heinrich von Arnim, sem er sjötugur að aldri, fluttist aftur til héraðsins eftir sameining- una og býr í nálægu þorpi, Mahlendorf. „Það sem mér gremst mest,“ segir hann, „er virðingarleysi fyrir menningarlegu gildi fasteigna á árum austur-þýska alþýðulýðveldis- ins. Merkur þýskur arkitekt, Karl Friedrich Schinkel, reisti teskálann í garðinum. Nú er hann notaður fyrir kaffihús." Samkvæmt þýskum lögum getur Arnim-ættin ekki end- urheimt Boitzenburg sjáfkrafa og fjölskyldan fær aðeins brot af and- virði kastalans þegar TLG hefur selt hann. Ef ekki er vitað hvar eig- andi sögufrægrar byggingar er niðurkominn og enginn gerir kröfu til hennar rennur andvirðið af söl- unni til þýska fjármálaráðuneytisins eða fyrirtækis eða stofnunar, sem hefur notað hana á tímabilinu eftir síðari heimsstytjöldina. Ef tilkall er gert til byggingar verður að fá úr því skorið hvort krafan á rétt á sér. Fyrrverandi eigandi getur ekki end- urheimt eign ef sovésk hemámsyf- irvöld hafa svipt hann henni á ámn- um 1945-1949. Sömu sögu er að segja ef viðkomandi hefur verið bendlaður við nazisma eða stríðs- glæpi. Illa farnar byggingar Margar gamlar, sögufrægar byggingar hafa verið friðaðar. í Mecklenburg-Vorpommem er Schloss Basedov frá 1552 talin ein merkasta bygging héraðsins, þótt samkomusalnum hafi verið breytt í leikifimisal. Sumir kastalarnir em illa farnir; enginn þó eins og Schloss Wulkow, skammt frá landamærum Póllands. Hann er í svo mikilli niðurníðslu að verðið er aðeins eitt mark — að viðbættum 36.000 mörkum fyrir jörðina sem fylgir og það eru talin góð kaup. Endurbætur á kastalan- um munu nema milljónum marka, en 45 tilboð hafa borist. ÍRÖNSK yfirvöld hafaborið til baka fréttir um að þau hafi gefið út vegabréf handa þýska fast- eignajöfrinum Júrgen Schneider, sem flúði land þegar stórveldi hans hrundi fyrir tæpu ári. Yfirvöldin sögðu að Schneider hefði ekki reynt að koma til írans og þýskir rannsóknarlögreglu- menn væru sannfærðir um að þeir yrðu að leita hans annars staðar. Um borð í lystisnekkju? ýsk blöð hafa verið uppfull af fréttum um að Schneider ferðist með írönsku vegabréfi, búi á Persaflóasvæðinu og sigli um á lystisnekkju. Bild hermdi að leit þýskra rannsóknarlögreglumanna ein- skorðaðist við íran og Sameinuðu arabísku furstadæmin. Frank- furter Allgemeine Zeitung birti svipaða frétt. Talsmaður þýsku lögreglunnar sagði aðeins: „Gerið svo vel að taka ljósmynd, ef blöðin vita hvar hann er niður kominn.“ Schneider hvarf þegar fasteignafyrirtæki hans varð gjaldþrota vegna skulda upp á 5 milljarða marka. Hann hefur verið ákærður fyrir skjalafals til þess að tryggja margra milljóna marka lán út á fasteignir, sem voru miklu minna virði en lánin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.