Morgunblaðið - 31.03.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 31.03.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1995 C 25 HJÁ Fasteignamiðstöðinni er nú til sölu jörðin Bær í Reykhólahreppi í Austur-Barðastrandasýslu. Jörðin liggur að sjó og henni fylgja ellefu eyjar, átta silungsvötn og veiðiréttur í ánni Bæjará. Á þessa eign eru settar 19 millj. kr. — Hér er um mikla náttúruperlu að ræða, segir Magnús Leópolds- son fasteignasali. — Hún væri hentug fyrir félagasamtök, fyrirtæki eða stofnanir til þess að koma sér upp góðri orlofsaðstöðu. Ekki hlýlegt en glæsilegt Þetta er kannski ekki hlýleg umgjörð utan um vask og spegil á baðherbergi en óneit- anlega glæsileg lausn. Takið eftir stálhenginu til hægri. áfram. — Það er undantekning, að ekki sé sett rafmagn í sumar- hús, svo framarlega sem heimtaug er nokkurs staðar nærri. Þetta eitt felur í sér kröfu um, að farið sé eftir settum öryggisreglum. Heitir pottar og sjónvörp þykja ekkert tiltökumál og sjálfsagður hlutur að geta fylgzt með enska fótbolt- anum. Fólk dvelst líka miklu leng- ur í þessum húsum en áður var og því mæla öll rök með því, að þau fullnægi öllum þeim auknum kröfum, sem yfirleitt eru gerðar til mannabústaða nú. Þar gildir einu, hvort húsið er skammt frá Selfossi eða í 1100 metra hæð uppi á Fimmvörðu- hálsi. Á góðum jeppum er hægt að komast á flesta staði allan árs- ins hring og ef ekki á jeppum þá á vélsleðum. Vegir eru orðnir betri, bílaeign almennari og b ílarnir betri. Áhugi á að komast út á land yfir vetrartímann er líka orðinn meiri og almennari en áður var og íjallakofar, sem ekki var hægt að nýta nema yfir blásumarið áður fyrr eru nú nýttir allan ársins hring. Sömu sögu má segja um mörg sumarhús. Þetta eru orðin heilsárshús og svo vel útbúin, að þau mætti alveg eins kalla vetr- arvirki eins og sumarhús. Af sömu ástæðum skipta vegalengdirnar líka miklu minna máli. Fólk kemur sér upp sumarhúsum á fjarlægustu stöðum. Ég veit þess dæmi, að fólk hér í borginni hafi komið sér upp bústað á Seyðisfirði, vegna þess að þaðan var það upprunnið. Sumarhús með símum og tölvum — Notkun sumarhúsa hefur því breytzt mikið frá því sem var hér áður fyrr og kröfurnar til þeirra líka, segir Árni Jóhannsson að lok- um. — Og kröfurnar fara enn vax- andi. Þannig má fastlega gera ráð fyrir, að innan tíðar verði kominn sími í marga bústaði, sérstaklega eftir að þráðlausir símar eru orðn- ir jafn algengir og raun ber vitni. Sama máli gegnir um tölvur og internetið svonefnda. Þetta á líka eftir að hafa áhrif á viðhorf okkar til sumarhúsanna og sennilega verða þau notuð enn meira en nú er gert. Þá má ekki draga úr ör- yggiskröfunum heldur. VELJIÐ FASTEIGN If Félag Fasteignasala Einbýlis- og raðhús Lindarhvammur — Kóp. Vorum að fá eitt af þessu vinsælu húsum á fallegum stað í Suðurhlíð Kópavogs. Hús- ið er 215 fm á tveimur hæðum. 4-5 svefn- herb., 2 baðherb. Nýtt eldh., parket. 25 fm innb. bílsk. Ný sólverönd. Fallegur garður. Jakasel. Einstakl. fallegt einb., hæð og ris, ca 180 fm auk 39 fm bílsk. 4 góð svefnh., sjónvstofa, stofa og borðstofa. Falleg ræktuð lóð. Skipti möguleg. Verð 14,5 millj. Esjugrund — Kjal. Mjög gott 134fm timburh. á einni hæð ásamt 50 fm bílsk. 4 stór barnaherb. Flísar og parket. Falleg lóð. Lyngbrekka — parh. Vomm að fá gott 152 fm parh. á tveímur hæðum. 4-5 svefnh., baðherb., nýtt eldh. Suður garður. Seiðakvísl. S einbhús á einni hæ órgl. og vandaö 5 ca 155 fm auk 34 fm bílsk. 3 svefn ar. Nuddpottur í gc lorb. Parket, flfs- rði. Mjög fallogt útsýni. Áhv. 1,7 m 16,8 millj. 2 5 1 | jO Klukkuberg - Hf. Stórgl. 258 fm parhús á tveimur hæðum á þessum fráb. útsýnisst. Eignin er öll hin vandaðasta. Sérsmiðaðar innr. Góð gólfsfnl. Innb. 30 fm bílsk. Sklpti mögul. FJÁRFESTING FASTEICNASALA t Sími 562-4250 Borgartúni 31 Hraunbaer. 3Ja-4ra herb. mjög góð oa 100 fm ib. á 3. hæð. 2 svefnh. (rrtögul. é þremur). Suðurav. Fallegt útsýni. Verð aðeíns 6,5 millj. Krummahólar — bílsk. Einstakl. góð 80 fm íb. á 7. hæð í lyftuh. auk 26 fm bílskúr. Vönduð gólfefni, ný sólstofa. Húsið nýstands. að utan. Glæsil. útsýni. 5 herb. og sérhæðir Funafold — sérh. Mjög góð ca 130 fm efri sérhæð ásamt góðum bílsk. Fallegar innr. Góð gólfefni. Allt fullb. Áhv. 4,4 millj. Mögul. á skiptum á 2ja-3ja herb. íb. BræÖrabori Mjög góð 156 jarstigur. m efri sérhæð. 4 stofa. Parket. 1 Vlnnuherb. ínb. 40 fm bílsk. Heiövangur — Hf. Vorum að fá mjög gott einbhús á einni hæð. 3-4 svefn- herb., nýl. eldhús, parket, flísar. Bílskúr. Mjög fallegur sólríkur suðurgarður. Nesbali — Seltjn. Mjög fallegt ca 210 fm einb. á einni hæð með innb. tvöf. bílsk. 3-4 stór svefnherb. Forstofuherb., stofa, borðst., og sjónvarpsstofa. Arinn, parket, marmari. Falleg lóð og heitur pottur í garði. Hverafold. Vorum að fá sérstaklega fallegt 180 fm raðhús á einni hæð með innb. bílskúr. Fallegar stofur. Arinn. Áhv. 5 millj. Ásgarður — tvær íb. Mjög gott endaraðh. m. 2 íb. Stærri íb. er 186 fm á tveimur hæðum. 2 stofur, nýtt eldh. á neðri hæð. 3-4 svefnherb. á efri hæð. Góðar suð- ursvalir. Ca 30 fm bílsk. Minni íb. er 2ja herb. 60 fm kjíb. m. sérinng. Stofa og svefn- hérb. Heildarverð 13,8 millj. Blönduhlíð — sérhæð. Vel stað- sett 124 fm, góð íbúð á 2. hæð ásamt 40 fm bílskúr. Stór herb. Nýlegt eldhús. Kambsvegur. Vorum að fá í sölu góða 130 fm neðri sérh. ásamt 30 fm bílsk. 4 svefnherb., tvær saml. stofur. Parket. Gott verð. 4ra herb. Hvassaleiti. Vorum að fá falleg 100 fm íb. á 3. hæð ásamt bílsk. 3 svefnherb. Fallegt útsýni. Suðursv. Suðurhólar. Góð endaíb. ca 100 fm. 3 svefnherb. Suðursv. Mikið útsýni. Stutt í skóla, sundlaug og verslanir. Laus fljótl. Arnarsmári - Nónhæð - Kóp. Fallegt útsýni - frábært verð - góð staðsetning íbúðirnar afh. fullbúnar. 1 □□ □□ □b “□cD E2!Í =□ L □= ★ Ibúðir með sérinng. ★ Baðh. m. fallegum flísum. ★ Sérþvottaherb. ★ Stórar svalir eða sólverönd. ★ Fráb. lóð og malbikuð bílastæði. 3ja, verð 7.950 þús. 4ra, verð frá 9,2 m. Hraunbær. Vorum að fá góða 105 fm ib. á 3. hæð. Stofa og borðst. Sérsvefnherbálma. 3 svafnherb. Verð 7,3 millj. Ljósheimar. Stór og góö íb. á 6. hæð í lyftuh. 3 góð svefnherb. Nýl. stórt eldh. Suðvestursv. Bílsk. Grenimelur. Nýtt - nýtt. Falleg og mikið endurn. 88 fm neðri sérhæð. 2 svefn- herb., saml. stofur. Nýl. eldh. og nýtt bað. Verð 7,9 millj. Eiðistorg. Vorum að fá 3ja-4ra herb. 96 fm íb. á 3. hæð ásamt stæði í bílag. tvær stofur og 2 svefnherb. Verð 8,8 millj. Fellsmúli. Vorum að fá góða 87 fm íb. 2 svefnherb., mjög stór stofa. Suðursvalir, fallegt útsýni. Laus fljóTl. Verð 7,2 millj. Kópavogsbraut — nýtt. Vorum að fá mikið endurn. og fallega 75 fm íb. á jarðhæð. Nýtt eldhús, nýtt bað, nýtt gólf- efni. Sérinng. Áhv. 3 millj. Verð 6,5 millj. Irabakki. Vorum að fá mjög góða og fallega íb. á 2. hæð. Tvö svefnherb. Nýtt parket. Tvennar svalir. Verð 5,8 millj. Nýbýlavegur. 3ja herb. íb. á 2. hæð ca 76 fm auk 28 fm bílsk. Tvö svefnherb. Búr og þvottah. innaf eldh. Góðar innr. Endurn. þak og sameign. Bjargarstígur. Vorum að fá góða talsvert endurn. 53 fm neðri sérh. Stofa og 2 svefnherb. Nýl. slípaður gólfpanell. Góður suðurgarður. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,2 millj. Laugavegur. Nýtt í sölu: 106 fm ný- standsett íb. á efstu hæð. Stofa, hol og 2 svefnherb. Parket. Nýtt þak. Áhv. 4,8 millj. Verð 6,5 millj. Geitland. Mjög góð ca 90 fm íb. á jarðh. Tvö stór svefnh., fallegur sér garður. Baug anes. Nýuppg. björt og falleg 8 3 fm ib. á jarðhæð. 2 svefn- herb. S tórt nýtt eldhús. Nýtt gler, nýjar p pul. Allt nýmálað. Verð 6,0 mlllj. Áf v. 2,4 millj. byggsj. 2ja herb. Krummahólar. Hentug íb. á 3. hæð. Stofa og svefnh. Glæsil. útsýni. Stæði í bílag. Frystihólf. V. 4,5 m. Laus. Eyjabakki. Mjög góð 65 fm íb. á 2. hæð. Stórt eldh. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Verð 5,4 millj. Krummahótar. Einstakl. faljeg 60 fm ib. á 5. hæð. Mjög stórar suð- ursv. Parket. Nýl. innr. Gervihnatta- sjónv. Frystígeymsla. Áhv. 3 m. Leiðhamrar — einb. Mjög fallegt og gott 195 fm einb. á einni hæð á fallegum útsýnisstað. 4 rúmg. svefnherb., 2 bað- herb., stofa og sjónvarpsstofa. Parket og flísar. 40 fm bílsk. Áhv. 9,6 millj. húsbr. Skipti mögul. Laus fljótl. Skólagerði — Kóp. Mjög gott ca 130 fm parh. á tveimur hæðum og mjög stór bílsk. 3 góð svefnherb. Parket og flís- ar. Fallegur suðurgarður. Skipti mögul. á minni eign, Réttarholtsvegur. Vorum að fá gott 110 fm raðh. á tveimur hæðum. 2-3 svefnherb. Suðurgarður. Nýl. eldh. Áhv. 3,6 millj. Verö 8,2 millj. Flétturimi 4 - glæsiíb. - einkasala Betri frágangur - sama verð Til afhendingar strax. Fullbúnar glæsilegar íbúðir á frábæru verði. 3ja herb., verð 7,5-8 millj. 4ra herb. íb. m. stæði í bílg., verð 9.550 þús. íbúðirnar afh. fullb. m. parketi, Alno-innr., skápum og flísal. baði, sérþvhús. Öll sameign fullfrág. Til sýnis virka daga kl. 13-17. Frostafold. Stór, mjög góð íb. á jarðh. í mjög vönduðu húsi. Áhv. byggsj. 3,8 millj. Verð 6,3 millj. Mávahlíð — ris. Nýtt í sölu 70 fm rishæð. Stór stofa og stórt svefnh., þvottah. á hæðinni. íb. mjög lítið undir súð. Laugavegur. Vorum að fá ca 45 fm íb. á efstu hæð. Stofa og svefnherb. Svalir útaf eldh. Áhv. ca 3 millj. Verð 4,5 millj. Tjarnarból - Seltj. Mjög góð 62 fm Ib. á efstu hæð ásamt mjög góðum bflsk. Stórt svefnherb. Parket. Húsið nýstandsett að utan. Hamratangi — Mos. Vorum að fá nýtt raðh. á einni hæð 146 fm. 3 stór svefnherb. og milliloft. Húsið er ekki fullb. en íbhæft. Tungubakki. Mjög gott endaraðh. á pöllum. 2-3 svefnh. Stórar svalir. Nýjar flís- ar á gólfurn. Falleg lóð. Bílsk. Eign í sórfl. Verð: Tilboð. Skipti mögul. á minni eign. 3ja herb. Rauðarárstígur. Falleg nýuppg. íb. á 3. hæð. 2 svefnherb., stofa og sjónvarps- hol. Nýtt eldh. og nýtt baðherb. Nýir gluggar og gler. Falleg sameign. Verð aðeins 5,4 millj. Áhv. 2,5 millj. Laus nú-þegar. Orrahólar — lyftuhús. Stórgl. 88 fm íb. á 6. hæð. 9 fm suður- svalir. Parket. Stór svefnh. Stórkostl. útsýni. Falleg sameign. Hraunteigur. Mikiö endurn. risíb. með tveim svefnherb. Nýtt eldh. Nýtt bað. Skipti mögul. á stærri eign. Verð 5,2 millj. Berjarimi. Ný mjög góð ca 92 fm íb. á 1. hæð. 2 góð svefnherb. Flísal. baðherb. Parket. Góðar svalir. Fallegt útsýni. Stæði í bílgeymslu. Til afh. fljótl. Sólheimar. Björt og falleg 85 fm íb. á 7. hæð. 2 svefnh. Parket. Suðursv. Fráb. útsýni. Skipti ó stærri eign í hverfinu koma til greina. Vallarás. Falleg og góð 58 fm íb. á 5. hæð. Stórt svefnh. Vandaðar innr. Góð sam- eign. Suðursv. Fallegt útsýni. Vesturberg. Vorum að fá mjög góða ca 60 fm íb. á efstu hæð í lyftuh. Rúmg. stofa og fráb. útsýni. Áhv. 2 millj. V. 4,9 m. Þórsgata. Vorum að fá ca 50 fm íb. á 1. hæð (ekki jarðh.). Stofa og svefnherb. Þvottah. í íb. Verð 4,3 millj. Nýjar ibúðir Tjarnarmýri — Seltjn. Opið mánud.-föstud. 9-18, lau. kl. 12-15 Hilmar Óskarsson, Steinþór Ólafsson. Sigurður Jónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. Glæsilegar fullbúnar 3ja, 4ra og 5 herb. íb. m. stæði i bílgeymslu. Eldhinnr. og skápar frá AXIS. Blomberg-eldavél. Flísal. baðherb. Sérl. vönduð sameign og frág. lóð. fb. eru til afh. nú þegar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.