Morgunblaðið - 31.03.1995, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 31.03.1995, Blaðsíða 29
I MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR31.MARZ1995 C 29 tPr FASTEIGIUAMIÐSTOÐINP ^ SKIPHOLTI 50B - SIMI 62 20 30 - FAX 62 22 90 Magnús Leópoldsson, lögg. fastelgnasali. Opið virka daga frá ki. 9-12 og 13-18, taugardaga kl. 11-14. Sunnudaga kl. 12-14. YFIR 600 EIGNIR A REYKJAVÍKURSVÆÐINU A SÖLUSKRÁ FM. AUK ÞESS YFIR 200 EIGNIR ÚTIA LANDI. FÁIÐ SENDA ÚTSKRIFT ÚR SÖLUSKRÁ. Eldri borgarar BÓLSTAÐARHLÍÐ 2795 3ja herb. (b. á 1. hæð i Bólstaðarhlíð 45. (b. er 77,4 fm. Áhugavert hús. Frábær staðsetn. Nánari uppl. ð skrifst. Einbýli STIGAHLÍÐ 7616 Nýl. stórgl. 330 fm einb. ásamt 50 fm tvöf. bílsk. á þessum eftirs. stað. Tví- mælalaust eitt glæsil. einbýlishús lends- ins. Glæsilegar innr. og mögul. ð séríb. með sérinng. í kj. ýmis eignask. koma til greina. ÁLFALAND 7568 EINBÝLI/TVlBÝLI Óvenju glæsil. einb. um 350 fm auk 30 fm bflsk. Húsið er byggt árið 1984 og allt hið glæsil. að utan sem innan. Fráb. stað8. Stórkostl. útsýni. Á jarðhæð má auðveldi. hafa rúmg. ib. ef það hentar. Teikn. og nánari uppl. hjá FM. AUSTURGERÐI 7605 EINBÝLI/TVÍBÝLI Til sölu é þessum skemmtil. stað 356 fm hús getur verið einb. eöa tvíb. Húsið er byggt um 1970 og er á tveimur hæðum. Stór garður. Eign sem gefur mikla mögu- leika. NJARÐARHOLT 7646 í sölu einb. ð einni hæð, stærö 110 fm auk 30 fm sólstofu og 45 fm bilskúrs. Húsið er ekki alveg fullb. en mjfig vel íb- hæft. Góð staðsetn. 10,7 millj. ÓTTUHÆB 7839 Ttl söiu séri. gteaall. ftýtt um 250 fm etnb. meö tvBi Inrtb. bflskór. Glæsíl. tei)(nmg. Um er að rœða nær fullbtjna elgn. Skipti mögul. £ minní aign, Myrtdíf; og nánari uppl. á skrffst. FM. BLEIKARGRÓF 7647 Vorum að fé I sölu eldra einb. innst I Fossvogsdalnum, Kóp. Húsiö er hæð og ris ésamt bílsk. og þarfn. lagf. Laust nú þegar. Vero 8,0 mlllj. MOSFELLSDALUR 7038/11084 Mjög áhugav. einbhús samt. um 190 fm, 1,5 ha eiflnarland,. Fféb. staðsetn. REYKJAV. MOS. 7631 Mjog faiiégt og vei byggt 159 fm einb. á eitwii hasS auk 36 fm bítsk; Húsið stendur ð 1300 fm efgnar- I6ð. MjÖS ábugaverð elgn. Mögul. sktpti é mirtni eign. H ÁHOLT - GBÆ 7609 Fallegt 296 fm einb. é tveimur hæðum m. Innb. tvöf. bllsk. 5 svefnherb. Arinn. Skemmtil. staðsetn. Stutt f útivistar- svæði. Fréb. útsýni. Skipti mögul. ð minni eign t.d. einb. i Gbæ. NJÁLSGATA 7644 2JA ÍBÚÐA HÚS. Vorum að fá í sölu fal- legt 125 fm einb. (bakhús) m. sér 2ja herb. íb. í kj. Hús mikið endurn. m.a. eldh., bað, lagnii o.fl. Ahv. 5,0 millj. Verð aSeins 7,8 millj. SKÓLABRAUT - MOS. 7645 TVÆR (BÚÐIR. Til sölu fallegt 162 fm ásamt 32 fm bílsk. Á neðri hæð er 2ja herb. ca 54 fm íb. Hús nýklætt. Bað og eldh. nýtt. Skipti mögul. á eign í Rvik. Verð 12,6 millj. Skemmtil. ca 300 fm einb. ð tveimur hæðum þ.m.t. tvöf. innb. bílsk. Á efri hæð eru 5 herb. Auk þess sjónvhol, eldh., stofa, boröst. og baðherb. Niðri er tvöf. bdsk. Herb. og rými sem gefur ýmsa mögul. Hiti í innkeyrslu. Glæsil. útsýni. Húsið getur verið laust fljótl. Verð aðeins 13,7 millj. MOSFELLSBÆR 7592 EINBÝLI /TVlBÝLI - ÚTSÝNI Glæsil. 260 fm einb. é frábærum útsýnis- stað. Húsið stendur á u.þ.b. 2500 fm eign- arlóð I landi Reykja. Skipti mögul. á minni eign. HOFSVALLAGATA 7556 Einlyft glæsil. einb. með fallegum garði á þessum eftirs. stað i Vesturbænum. Stærð 223 fm. Góður bílsk. um 28 fm. Húsið getur verið með 5 svherb. og byggt 1978. Allt með vönduðum innr. Skipti mögul. á minni eign. BÆJARÁS - MOS. 7636 Fallegt 214 fm Steni-klætt timburh. með innb. 50 fm bllsk. Góðar stofur. 4 svefn- herb. Góð suðurverönd. Mikið útsýni. Skipti mögul. ð minnl eign. Verð 12,9 mlllj. LANGABREKKA - KÓP.7634 fallegt 180 fm einb. ð tveimur hæðum. Innb. 31 fm bilsk. Suöurgarður. Mögul. é litilli sérlb. á jaröh. Verð 12,4 millj. Laust. Raðhús/parhús FAGRIHJALLI 8437 Vorum að fá í sölu parhús ð tveimur hæðum. Húsið er vel fbhæft en ekki alveg fullb. Mlkið éhv. aðallega húsbr. Skipti mögul. ð ód. eign. Verð eöeins 11,5 millj. SlÐUSEL 6383 Áhugavert 155 fm endaraðh. ésamt 26 fm bílsk. 4-5 herb. tvennar svallr. Góður blómaskéll. Falleg ræktuð lóð. Vel staðs. hús I lltlum botnlanga. Skipti koma vel til greina Verð 12,7 millj. VESTURBERG 6300 Mjög gott 130 fm raðhús. Öll tæki og tréverk mjög vandað. 32 fm bllsk. með 3ja-fasa rafmagni. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. veðd. 5 millj. Verð aðelns 10,9 mlllj. LINDARBYGGÐ 6441 Vorum að fá i sölu 164 fm parhús á einni hæð. 4 svefnherb. Góð stofa með sól- stofu. Borðstofa og gott sjónvhol. Parket á gólfum. góðum garður. Bílskýli. Verð 12,0 millj. HJARÐARLAND - MOS. 6408 Fallegt 189 fm parh. ð tveimur hæðum m. innb. 31 fm bílsk. Góðar suðursv. Mik- Ið útsýni. 5 svefnherb. Skipti mögul. é minni eign. Ahv. 3,7 mlllj. Verfi 12,5 mlllj. FROSTASKJÓL 6327 Vel 8taðsett endaraðh. m. innb. bíisk. ð þessum vinsæla stað. Húslð er ð tveimur hæðum. Stærð alls 184,7 fm. Lokaður garður. Örstutt f barnaskóla og dagheim- ili. Hiti í plani. Áhugav. eign. SUÐURGATA - HF. 6402 Gott 163 tm parhús m. innb. bílsk. Fallegt útsýni yfir höfnina. Verfi 10,9 millj. Ahv. 6,2 millj. húsbr. Laust. FROSTASKJÓL 6361 Stórglæsil. nýl. 280 fm endaraðhús með innb. bilskúr. Vandaðar innr. Parket og flísar. Sólstofa, fallegur suöurgarður. VÖLVUFELL J443 Vorum að fá I sólu gott 116 fm endarað- hús ásamt 23 fm bílsk. 3 svefnherb. Stór stofa. Suðurlóð. Skipti mögul. á minni eign. Ahv. 4 millj. Verfi 9,8 millj. HÆÐARGARÐUR 6351 Glæsil. 142 fm 5-6 herb. efri sérhæð m. hækkuðu risi í góðu fjórb. Mikið endurn. m.a. eldh., baðherb., þak, rafm., Danf., gólfefni o.fl. Parket og flisar. Ahv. 4,4 mlllj. ENGIHLÍÐ 6352 Vorum að fá í sölu mjög fallega 85 fm neðri hæð i góðu fjórb. Mikið endurn. íb. m.a. stórgl. eldh., baöherb., gólfefni o.fl. Laus. Lyklar á skrifst. SKEUATANGI - MOS. 3596 Ný 94 fm 4ra herb. neðri hæð m. sérinng. i Permaform fjórb. sem er til afh. strax. Asett verð 6.950 þús. ÞIIMGHÓLSBR. - KÓP. 5341 Stórglæsil. ný 175 fm efri sérhæð með innb. bilskúr sem skilast fullb. utan og tæpl. tilb. til innr. að innan. Fráb. stað- setn (sjávarlóð). Áhv. 6 millj. með 5% vöxtum. DVERGHAMRAR 6344 Falleg 125 fm neðri sérhæð auk 60 fm ófrágengis rýmis í tvíbýli. Vandaðar sérsm. innr. Góð suður lóð. Áhv. 5 millj. ByggingarsJ. tll 40 ðra. Verð 9,7 millj. 4ra herb. og stserri. HJALLABRAUT HF. 4136 Mjög góð mikið endurn. 134 fm Ib. í góðu fjölb. Húsiö hefur allt verið endurn. að utan. Hér er um að ræða óvenju rúmg. (b. í góðu ástandi, með glæsil. útsýni. Stórar suðursvalir. Skipti mögul. á minni eign. t.d. I Reykjavik. SAFAMÝRI 3581 Mjög falleg ca 91 fm 4ra herb. ib. ð 1. hæð (góðu fjölb. á þessum eftirsótta stað. Parket, flísar. Verð aðelns 7,7 millj. HJARÐARHAGI 3579 Góð 100 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð ésamt 25 fm bílskúr. Góðar innr. Vestursvalir. Áhv. húsbr. 2,9 millj. Skipti mögul. ó minni eign. ÁLFATÚN - KÓP. 3594 Glæsil. 4ra herb. (b. ásamt bilsk. samt. 126,5 fm á þessum eftirsótta stað. Plássmiklir beikiskápar. Parket. Flísar á baði. Áhugaverð eign. Verð 10,6 mlllj. DALALAND - FOSSV. 3588 4ra herb. 91 fm fb. á 1. hæð í mjög snyrtil. fjölb. á þessum vinsæla stað. 3 svefnherb. Sérþvottah. Stórar suðursv. LEIRUBAKKI 3585 Falleg 4ra herb. 96 fm (b. é 2. hæð í góðu fjölb. Vandaðar innr. Baðherb. ný- standsett. Parket, flísar. Fráb. útsýni til suðurs. Verð 7 millj. HRAUNBÆR 3434 Falleg 100 fm 4ra herb. íb. ó 3. hæð. Nýtt eldh. Nýtt parket. Góðar vestursv. Aukaherb. f kj. Verð 7,7 m. Ahv. 3,5 m. HÁALEITISBRAUT 3566 Góð 102 fm 4ra herb. (b. í góðu fjölb. ásamt 23 fm bílsk. Laus. Verð 8,6 niillj. 3ja herb. ib. SKIPASUND 2787 falleg 83 fm 3ja herb. (b. í steyptu tvl- býli. Mikið endurn. m.a. rafmagn, þak, gler, gólfefni o.fl. Parket. Ahv. 4,0 mlllj. Verð 7 millj. HJARÐARHAGI 2781 Falleg 85 fm Ib. ásamt 25 fm bflsk. I fal- legu fjölb. Sameign nýuppg. Upprunal. innr. Verfi 7,7 millj. SKÓGARÁS 2808 Vorum að fá í sölu fallega 2ja-3ja herb. 84 fm íb. á 1. hæð með sér suðurgarði. Fallegar innr. Parket og flisar. Áhv. 3,2 mlllj. byggsj. EYJABAKKI 2720 Mjög góð 81 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð I góðu fjölbýli. Þvottaherb. innaf eldh. Góð gólfefni. Stórt geymsluherb. I k). með gluggum. Mjög snyrtil. samelgn. Ib. getur verið laus strax. HRAUNBÆR 2798 Vel skipul. 3ja herb. 84 fm íb. á 1. hæð i ágætu fjblb. Suðursvalir. (b. er í uppruna- legu ástandi. Laus. Verð afieins 5,9 millj. EIÐISTORG 2732 Mjðg glæsil. og vönduð 3je herþ. íb. a 3. haað f géðu fjöfb. Attar innf, hurðir og skápar úr.rnahogny frá JP. Parket og rnarmarl. QtsBsil. út- sýni. ÁLFTAHÓLAR 2784 Góö 76 fm 3ja herb. ib. á 2. hæð i litlu fjölb. Endurn. baðherb. Laus. Ahv. 3,9 mlllj. byggsj. Verð 6,1 mlllj. Lyklar é skrlfst. ROFABÆR 2800 Falleg 3ja herb. 78 fm ib. á 2. hæð í góðu fjölb. Nýl. eldh., parket og gler. Ahv. 1,6 mlllj. Verð 6,5 millj. SEUABRAUT 2802 Falleg 65 fm 3ja herb. ib. í góðu fjölb. Parket á öllu. Stæði í bílskýli. Ahv. 3,3 millj. Skiptl mögul. á mlnnl eign. Verfi 6,4 millj. BARÓNSSTÍGUR 2799 Snyrtil. 75 fm íb. é 3. hæð (efstu). Gott útsýni. Laus. Lyklar á skrifst. Verð 5,8 millj. MEÐALHOLT 2797 Góð 72 fm neðri hæð ásamt aukaherb. ( kj. í fjórbýli. Tvær saml. stofur. Verð 5,6 millj. LUNDARBR.-KÓP. 2796 Falleg 3ja herb. 88 fm íb. á 3. hæð i góðu fjölb. Sérinng. af svölum. Suðursv. Mikið útsýni. Verð 6,9 mlllj. URÐARHOLT - MOS. 2785 Falleg 91 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. fjórbýli. Góðar innr. Parket, flísar. Skipti á sömu stærð i Reykjavík. FRÓÐENGI 2743 87 fm 3ja herb. íb. i nýju fjölb. á fráb. útsýnisstað. (b. skilast tilb. til innr. Verð 6,3 mlllj. SÖRLASKJÓL 2611 Til sölu ágæt 52 fm 3ja herb. kjíb. I þrib. Góð staðsetn. Parket ð gólfum. V. 3,9 m. RAUÐÁS 2685 Glæsll. 77 fm 3ja herb. íb. ð 1. hæð með sðrgarði. Parket og flísar. Ahv. 2,2 millj. Verð 6,8 millj. 2ja herb. ib. VÍÐITEIGUR - MOS. 6442 ENDARAÐHÚS Vorum að fð f sölu gott 66 fm endaraðh. ð einni hæð. ROmg. stofa með parketi. Eldhús m. hvítri innr. og parketi. Svefn- herb. með góðum skðp. Góður garður. Áhv. byggsj./húsbr. 3,5 millj. Verð 6,3 millj. NJÁLSGATA 1678 Glæsil. 60 fm 2ja herb. ib. ð jarðh. í nýl. húsi. Fallegar innr. Parket og flfsar. Allt sér. Ahv. 3,2 millj. Verð 6,7 mlllj. ENGIHJALLI 1689 Vorum að fð i sölu góða 2ja herb. 50 fm ðjaröh. m. sérgarði. Húsið nýmðl. að utan og öll sameign mjög snyrtil. Verð 4,7 millj. FRAKKASTÍGUR 1690 Falleg mikið endurn. 44 fm 2ja herb. íb. i þrib. Marbau-parket. Nýtt eldh. Sðrinng. Verð 3,6 mlllj. Laus nú þegar, lyklar á skrifst. BALDURSGATA 1681 Snyrtil. 2ja herb. ib. ð 1. hæð 16-fb. stein- húsi. Ib. er um 45 fm. Parket ð stofu og forstofu. Geymslur í kjallara ðsamt úti- geymslu í sameign. FREYJUGATA 1566 Til sölu góð 60 fm 2ja herb. ib. ð jarðh. í góðu steinh. Ib. er laus. Lyklar ð skrifst. Verð 5,2 millj. VINDÁS 1683 Til sölu skemmtil. 58 fm 2ja herb. Ib. ð 3. hæð í nýklæddu fjölb. Ib. er laus nú þegar. Lyklar ð skrifst. KRUMMAHÓLAR 1682 Fatteg ca 55 fm fb. é 3. hsað f góðu fjötb. Faiteg sameign. Þvottah. ð liueo. Gorvihnattacliskur. Stutt i alla þjonustu. Verð vtð allta hæfl. Gott útsýni. VESTURBÆR - KÓP. 1467 Til sölu falleg, 2ja herb. 53 fm íb. m. sér- inng. á jarðh. í góðu fjórb. Mikið endurn. eign., m.a. innr. og gólfefni. Verð 4,7 millj. Ahv. 2,2 mlllj. Nybyggmgar HAMRATANGI - MOS. 6433 Vorum að fð í sölu 145 fm raðh. ð einni hæð. Skilast fullb. að utan og tæpl. tilb. til innr. að innan. Afh. fljótl. Verð aðeins 8,5 mlllj. SUÐURÁS 6422 Glæsil. raðh. ð einni hæð með innb. bílsk. samt. 137,5 fm. Húsið skilast fullb. að utan með grófjafnaðri lóð en fokh. að inn- an. Traustur seljandi. Afh. 1.5.'95. Hag- stætt verð 7,8 mlllj. EIÐISMÝRI 6421 Nýtt glæsil. 200 fm raðhús m. innb. bilsk. ð eftirsóttum staö ð Seltjn. Hægt að fð húsið afh. ð ýmsum byggstigum. Teikn. ð skrifst. GRÓFARSMÁRI - NÝTT 6344 Skemmtilegt parhús. Frábær staðsetn. Til afh. fljótl. fullb. að utan en fokh. að inn- an. Stærð 195 fm. Góður bílsk. V. 8,2 m. Sumarhuí SUMARHÚSÍ HRÍSEY 13257 Til sólu fallegt sumarhús í Hrísey. Stærð 32,4 fm. með 27 fm verönd. Einstakt tækifæri til að eignast nýlegt sumarhús ð þessari einstöku eyju. Áhv. 1 mlllj. til 10 ðra. Verð 26-2,8 miilj. Bujarðir o.fl. TUNGA 10354 Til sölu jörðin tunga i Gaulverjabæjar- hreppi, Ámessýslu. Um er að um 130 ha jörð með góöum byggingum m.a. 150 fm íbhús frð 1974 og töluvert af útihúsum . m.a. fjós og góðar grænmetisgeymslur, en jörðin er mjög fallin til grænmetisrækt- unar. Jörðin ð land aö sjó. Selst ðn bú- stofns, vðla og framleiðslurðttar. Fjar- lægð frð Rvk aðeins 70 km. SNÆFELLSNES 10210 Til sölu áhugaverð bújörð ð Snæfellsnes- nesi með miklum byggingum. m.a. 2 ib- hús. Þar af annað nýlegt. Góður vðlakost- ur. Á jörðinni er i dag búið með kýr og sauðfé. Verðhugm. með bústofni, vðlum og framlrðtti. 25 millj. KJÓSARHREPPUR 10296 Til sölu jörðin Morastaðir. Töluverðar byggingar. M.a. mikið endurn. ibhús. Landstærð um 200 ha. Fjarlægð frð Rvk. aðeins 35 km. Myndir ð skrifstofu FM. BISKUPSTHREPPUR 11061 Til sölu um 25 ha landspilda úr landi Efri- Reykja i Biskupstungum. Spildan liggur meðfram Brúarð og er að stórum hluta kjarri vaxin. Heitt vatn mögul. Glæsil. út- sýni. Veröhugm. 6 millj. FRAMLRÉTTUR 20342 Til sölu um 80 þús. lítra framleiðslurðttur i mjólk. Um er að ræða framleiðslurétt fyrir verðlagsðrið '94-'95 og hefur um helmingur hans nú þegar verið nýttur. Óskað er eftir tilboðum til FM (pósti eða ð faxnr. 91-622290. Atvinnuhusnæði o.fl. BRAUTARHOLT 9220 Til sölu 350 fm verslunar- og iðnaðar- húsn. ð götuhæð. Allt i góðu ðstandi. Innkdyr fyrir vörumóttöku. Einnig er um 185 fm rými ( kjallara sem tengja mð við rýmið ð götuhæðinni. Góður leigusamn- ingur getur fylgt með. Allt eftir óskum kaupanda. GRENSÁSVEGUR 9162 Til sölu um 1025 f m skrifstof u- og iðnaðar- húsn. ð 2. hæð í þessu vel staðsetta húsi. Eignin þarfn. lagfæringar en gefur mikla möguleika. Mögul. að kaupa húsið I einu lagi eða minni einingum. Innkeyrslu- dyr. Teikn., lyklar og nðnari uppl. ð skrifst. # FYRIRTÆKIÐ Finestra-Aleining ehf. hóf 1. marz sl. starfsemi að Skútuvogi 4. Fyrirtækið flytur inn og framleiðir byggingarhluta úr áli, svo sem glugga, hurðir, raf- drifnar hurðir, fellihurðir, þakein- ingar og sólstofur. Kemur þetta fram í fréttatilkynningu frá fyrir- tækinu. arkmið Finestra-Áleiningar er að bjóða íslenskum hönnuðum og byggingaraðilum betra og varanlegra byggingarefni og byggingarhluta úr áli og gleri í hús ög mannvirki. Finestra-Áleining starfar í sama V«i v ;i i ul i 1101 k 1111 áls í byggingaríönaöi húsnæði og Háborg hf., Ál og plast, að Skútuvogi 4, þar sem fyrirtækin eru með sameiginlega sölu- og framleiðsluaðstöðu. Eig- endur og stjórnarmenn Finestra- Áleiningar eru Hjalti Sigurðsson og Sverrir Jóhannesson. Á síðustu árum hefur notkun áls aukist á öllum sviðum. Það á ekki síst við í byggingariðnaði, þar sem ál er í mikilli sókn. Ál býður upp á marga þá kosti sem hönnuð- ir og húsbyggjendur leita eftir, svo sem endingu, lítinn viðhaldskostn- að og fjölbreytt form. Úrval byggingaefna úr áli hefur þróast og vaxið mikið. Þar fer saman endurbætt hönnun á eldra ál-byggingarefni og þróun nýrra byggingarefna úr þessum málmi. Ál í glugga og hurðir hefur verið mikið endurbætt. Álprófílar eru í dag mun betri hvað varðar styrk- leika, einangrunargildi, fjölbreytni í útliti og aukið litaúrval. Nýjar gerðir álklæðninga hafa gjörbreytttr > útliti húsa. Finestra-Áleining mun leitast við að bjóða byggingaraðilum heildarlausnir í smíði, framleiðslu og uppsetningu glugga og hurða úr áli. Fyrirtækið mun einnig veita fjölbreytta þjónustu varðandi ál- einingar og kynna nýjungar &\ markaðinum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.