Morgunblaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR ÁSGRÍMUR Jónsson. Arnarfell, 1927. Sýning á vatnslitamynd- um Asgríms framlengd í SAFNI Ásgríms Jónssonar hefur undanfarið verið sýning á úrvali vatnslitamynda eftir Ásgrím. Vegna kennaraverkfalls hefur verið ákveðið að fresta árlegri skólasýningu safnsins til haustsins og þess í stað framlengja sýning- una á vatnslitamyndum til 7. maí. Flestar myndanna á sýninguni eru frá tímabilinu 1904-30, meðal ann- ars nokkrar myndir sem safnið eignaðist á síðasta ári. Sýningin er opin laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Hægt er að panta heimsókn á öðrum tíma i Safninu eða í Listasafni íslands alla virka daga á skrif- stofutíma. Skáldsaga um heimspekina VERÖLD Soffíu, skáld- saga um heimspekina eftir norska rithöfund- inn og heimspekikenn- arann Jostein Gaarder er komin út. Veröld Soffíu er saga sem leiðir lesandann inn í heim heimspekinnar. Aðalpersóna bókarinn- ar er fimmtán ára göm- ul norsk stúlka, Soffía Amundsen. Forvitni Soffíu vaknar þegar hún fær bréf frá ókunn- ugum manni. Bréfunum fjölgar og smátt og smátt raðast saman heilleg mynd af kenningum evrópsku hugsuðanna, allt frá goðsögunum og grísku heim- spekingunum til nútímans. Soffía verður gagntekin af áleitnum spurn- ingum um tilveruna enda „er hægt að líkja leit heimspekinganan eftir sannleikanum við leynilögreglu- sögu“. Líf Soffíu er líka viðburðaríkt og „vísindaleg rökfræði getur komið sér vel þegar greiða þarf úr erfiðum flækj- um“, segir í kynningu. Höfundurinn, Jostein Gaarder, hefur hlotið margvísleg verðlaun frá því fyrsta bók hans kom út árið 1986. Veröld Soffíu kom fyrst út í Osló 1991 og hefur ver- ið þýdd á rúmlega tutt- ugu þjóðtungur, enda sögð hvort tveggja í senn: „bráðskemmtileg lesning og fróðleiks- náma um menningar- sögu heimsins“. Útgefandi er Mál og menning. Aðalheiður Steingrímsdóttir og Þröstur Asmundsson þýddu. Veröld Soffíu er 489 bls. prentuð í Svíþjóð. Kápu hannaði Margrét Laxness. Veröld Soffíu er bók mánaðarins í april og kostar þá 2.700 kr. en hækkar í 3.880 kr. frá og með 1. maí. Nýjar bækur Jostein Gaarder setur. atkvæðið þitt í hana Hefur þú efni á að greiða meira fyrir matvöru en Evrópubúar almennt gera? Matarverð á Islandi er eitt hið hæsta í veröldinni. Þetta háa matarverð kemur niður á kjörum almennings - sérstaklega láglaunafólks. Meginskýring þessa háa matarverðs er bánn við innflutningi á landbúnaðarvörum og skortur á samkeppni innanlands. Þessu viljum við breytai Aðild íslands að Evróousambandinu myndi lækka verð á landbúnaðarafurðum og bæta kjör heimílanna í landinu.* Með nýjum GATT-samningi verður innflutningur á landbúnaðarafurðum leyfður. Framsóknarmenn allra flokka hafa nú uppi áform um svo háa tolla (allt að 719%) að þeir jafngilda innflutningsbanni. Hagkaupskarfan kostar nú 4.460 krónur. Sama innflutta matarkarfa myndi kosta 12. 801 krónur ef tillögur „framsóknarmannanna" ná fram að ganga. Vemestar innfluttar matvörur yrðu um þrefalt dýrari en þær innlendu. Neytendasamtökin telja að eðlileg ffamkvæmd GATT-samningsins muni lækka matarverð um 15%. íslensk heimili þurfa á slíkri lækkun að haldal * Hagfrœðistofnun Hóskóla Islands telur í skýrslu sinni til rikis- stjómarinnar að við aðild íslands að Evrópusambandinu myndi verð landbúnaðarafurða hérlendis lcekka um 35-45%. Matarverð í nokkrum borgum Evrópu Magn 1 kg. Hagkaup Fötex, Kaup- Reykjavík mannahöfn Globus Bonn Sainsbury' s B&W, London Stokkhólmur ICA Osló Carrefour París Lambalæri 796 672 703 298 752 570 698 Nautahakk 729 651 468 276 418 ■570 426 Kjúklingar 667 174 328 128 116 402 166 Kartöflur 63 80 75 64 67 85 167 Sveppir 597 449 280 268 410 371 266 Tómatar 229 173 141 205 208 332 178 Agúrkur 199 275 280 112 192 303 196 Smjör 350 359 373 317 300 322 497 Ostur 640 392 609 334 366 625 426 Jógúrt 190 91 121 212 120 209 145 Heildarverð 4.460 3.316 3.378 2.214 2.949 3.789 3.165 Ódýrara en Hagkaup — -26% -24% -50% -34% -15% -29% Öll verð eru miðuð við 14% virðisaukaskatt Alþýöuflokkurinn - Jafnaðarmannaflokkur íslands Hægt er að nálgast eftirtalin upplýsingablöð hjá kosningamiðstöðvum Alþýðuflokksins um land allt: Evrópumál, Sjávarútvegsstefna ESB, Atvinnumál, Iðnaðarmál, Matarverð og lífskjörin, Sjávarútvegsmál, Jöfnun kosningaréttar, Fjölskyldumál, Húsnæðismál, Menntamál, Landbúnaðarmál, Umbótastefna jafnaðarmanna, Heilbrigðismál, Umhverfismál, Ungir jafnaðarmenn, Jafnaðarstefnan - mannuðarstefna okkar tíma. Upplýsingasímar: 552 92 44 og 552 80 17. LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1995 29 VERÐ- LÆKKUIU n Svefnbekkur með tveimur skúffum Áður 6.990 kr. Nú verð án dýnu: 4.990 kn. Skrifborð með hvítum hillum Áður 5.990 kr. Nú aðeins: 4.890 kr. Kommóða 3 skúffur Áður 3.500 kr. Nú aðeins: 1.990 kr. Bastkörfur með eða án höldum Áður 3 stk. 690 kr. Nú 3 stk.aðeins: 99 kr. c Springdýnur \ Verð frá: !
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.