Morgunblaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1995 33 Nemenda- tónleikar Rokk- skólans ROKKSKÓLINN heldur nemenda- tónleika sunnudaginn 2. apríl í Hinu húsinu, Brautarholti 22, kl. 20. Þar koma fram margir ungir tónlistarmenn sem margir hverjir eru að stíga sín fyrstu spor á tón- listarbrautinni. A efnisskránni eru lög með Stone Temple Pilots, Aretha Franklin, Ella Fitzgerald, Tappa tíkarrass o.fl. Rokkskólinn tók til starfa sl. áramót og hefur aðsóknin fullt til- efni til áframhaldandi starfsemi. Hugmyndin er að halda þijú nám- skeið á ári og verður það næsta fljótlega. Meðal kennara Rokkskólans eru Andrea Gylfadóttir, Gunnlaugur Briem, Guðmundur Pétursson, Ól- afur Hólm, Eiður Amarsson o.fl. Aðgangur á tónleikana er ókeypis og öllum heimill. -----♦ ♦ ♦--- Fjölskyldutón- leikar í Ráðhúsinu FJ ÖLSKYLDUTÓNLEIKAR Lúðrasveitar Reykjavíkur verða í dag laugardag 1. apríl í Tjarnarsal Ráðhússins í Reykjavík kl. 15. Lúðrasveit Reykjavíkur hefur fengið til liðs við sig þrjár aðrar sveitir þ.e. lúðrasveitir Vestmanna- eyja, Selfoss og Stykkishólms. Lúðrasveitirnar koma gagngert í þeim tilgangi að halda saman tón- leika og hafa þær einsett sér að vera með fjölbreytta efnisskrá með léttum lögum, segir í kynningu. í vetur hefur Lúðrasveit Reykja- víkur haldið fimm tónleika í Ráð- húsinu og eru allir þátttakendurnir áhugamenn um tónlist. Stjórnandi Lúðrasveitar Reykja- víkur er Guðmundur Norðdahl, Lúðrasveitar Vestmannaeyja er Stefán Sigurjónsson, Lúðrasveitar Selfoss er Asgeir Sigurðsson og Lúðrasveitar Stykkishólms er Daði Þór Einarsson. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. -----♦--♦■'♦- Kvásarvalsinn í Logalandi SKAGALEIKFLOKKURINN sýnir í félagsheimilinu Logalandi, Borg- arfirði, Kvásarvalsinn, sem er nýtt leikrit eftir Jónas Arnason, með hann sjálfan í aðalhlutverki á sunnudag kl. 21. Handhöfum Safnkorta bjóðast eftirtaldar smávörur með 10% afslætti auk 10% í formi punkta á bensínstöðvum ESSO Olíufélagið hf Be :ntu í ves tur... \ Wmbt |^J^| - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.