Morgunblaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 1
BLAÐ ALLHA L A N IltagNiiHafeifr 1995 LAUGARDAGUR 1.APRIL BLAÐ C HANDKNATTLEIKUR Patrekur leikmaður íslandsmótsins PATREKUR Jóhannesson, landsliðsmaður úr KA, sem varð markakóngur 1. deildarkeppninnar í vetur, var í gær útnefndur leik- maður íslandsmótsins af íþróttafréttamönnum Morgunblaðsins og tók af því tilefni við styttunni sem hann hampar á myndinni. ¦ Hef þroskast mikið / C4 KNATTSPYRNA Cantona þarf ekki aðfaraífangelsi Enskur dómstóll breytti í gær refsingu sem franski knattspyrnusnill- ingurinn Eric Cantona, leikmaður Manchester Un- ited, hafði verið dæmdur til fyrir að sparka í áhorf- anda í janúar. Var tveggja vikna fangelsisdómi breytt í 120 stunda samfélags- starfa. Hann mun taka út refsinguna með því að kenna ungum og upprenn- andi knattspyrnumönnum og konum á Manchestersvæðinu að auka leikfærni sína. Erlc Cantona húsinu í suðurhluta Lundúna og fjöldi stuðn- ingsmanna Manchester- íiðsins, sem ferðast hafði þangað, klöppuðu honum lof í íóf. Ungar stúlkur grétu af gleði. Maurice Watkins, lög- maður Manchester Un- ited, sagði Cantona taka niðurstöðunni. Hann hefði ekki tekið ákvörð- un um framtíðaráform sín en orðrómur hefur verið á kreiki um að hann kynni að snúa baki við enskri knattspyrnu og Cantona gekk brosandi frá dóms- gerast atvinnumaður á ítalíu. SKIÐI 11 Patrekur hefur ¦ ¦ ¦ *¦¦ ¦ ¦ i mjog fjol- breyttan skotstíl" „ÞEGAR ég sl jórnaði átján ára landsliðinu, sem varð Norðurlandameistari í Finnlandi, spáði ég því að Patrekur, Ólafur Stefánsson og Dag- ur Sigurðsson yrði toppleikmenn, sem myndu ná langt. Sú hefur orðið raunin," sagði Geir Hallsteinsson, fyrrum landsliðsmaður úr FH, þegar Morgunblaðið spurði hann álits á Paí - relci Jóhannessy ni í gær. „ Patrekur er mjög sterkur varnarleikmaður, sem vinnur yfirleitt einvigi maður gegn manni og þá hjálpar hann meðspilurum sinum vel. Patrekur mætti vera lúmskari í brotum og einnig mætti hann, eins og margir aðrir, hætta að þrasa í dómurum. Patrekur er einnig góður sóknarleikmaður, sem getur leikið i öllum þremur útistöðunum í sókn — er ekki síðri leikmaður á hægri vænginum, þar sem vinstri- handarskyttur eru venjulega. Hann hefur mjög fjölbreyttan skotstfl — getur skotið undirhandarskotum, kringlað, skotið yfir höfuð leik- manna og stokkið upp. Ekki veikir það styrk Patreks, að hann er klókur gegnumbrotsmaður, sem les varnar- leik andstæðinganna vel og færir sig gjarnan þar sem vörnin er veikust fyrir. Það sem Patrekur mætti gera meira af, er að aðstoða aðrar skyttur £ sóknaraðgerðum sínum," sagði Geir. „Hafði gott af því að breyta til" „ÉG var einn af mörgum sem voru ekki ánægðir með þegar Patrekur fór frá Stjörnunni til KA, en það verður þó að viðurkennast að Pat- rekur hafði mjög gott af því að breyta til," sagði Brynjar Kvaran, fyrrum landsliðsmarkvörður, sem lék með Patreki í Sljörnuuni og kenndi honum leikfimi þegar hann var ungur drengur. „Patrekur var stór og líkainlcga sterkur, það var ekki hans sterkasta hlið að fara koilhnís eða handahlaup. Þegar farið var að leika handknattleik, kunni Patrekur vel við sig. Það var styrkur Patreks, að hann náði strax góðri tækni sem Ieikmaður, en tæknin hefur oft vuj'að vera útundan hjá stórum leik- inömuiin," sagði Brynjar. Ásta fimmta á sænska meistaramótinu Asta 3. Halldórsdóttir, skiðakona frá ísafirði, varð í fímmta sæti í stórsvigi á sænska meistaramótinu sem fram fór í Soll- efteá í gær. Hún hlaut 23,50 fis-stig fyrir árangur sinn og er það besti árangur hennar í stórsvigi. Mótið var mjög sterkt og allar bestu skíðakonur Svía á meðal keppenda nema Pern- illa Wiberg. Sigurvegari var Ylva Nomen á 2.10,54 mín., Sandra Halidahl var önnur á 2.11,78 mín., Erika Hansson þriðja á 2.11,95 mín. og Linda Ydsskog fjórða á 2.12,17 mín. Ásta var á 2.12,47 mín. og Kristina Andersson varð í .9. sæti, rúmlega sekúndu á eftir Ástu. Allar sænsku stúlkurnar í þremur efstu sætunum ásamt Kristinu Andersson er í heimsbikarliði Svía. Hildur Þorsteinsdóttir frá Akureyri hafn- aði í 32. sæti á 2.17,40 mín. og fékk fyrir það 52,96 stig. Asta Halldórsdóttir náði besta árangrl sínum í stórsvigl. KÖRFUKNATTLEIKUR: BLIKASTULKUR UNNU ÓVÆNT í KEFLAVÍK / C2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.