Morgunblaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 2
2 C LAUGARDAGUR 1. APRÍL ÚRSLIT Körfuknattleikur Keflavík-Breiðabl.81:98 íþróttahúsið í Keflavík. Islandsmótið í körfuknattleik - úrslitakeppni 1. deildar kvenna - úrslit. Fyrsti leikur, föstudaginn 31.-mars 1995. Gangur leiksins: 3:0, 3:2, 14:14, 28:23, 39:33, 41:37, 41:48, 43:48, 45:58, 52:68, 56:75, 71:89, 81:90, 81:98. Stig Keflavíkur: Björg Hafsteinsdóttir 27, Anna María Sveinsdóttir 20, Erla Þorsteins- dóttir 12, Erla Reynisdóttir 9, Ingibjörg Emilsdóttir 5, Kristin Þórarinsdóttir 4, Anna María Sigurðardóttir 4. Stig Breiðabliks: Penni Peppas 49, Olga Færseth 18, Hanna Kjartansdóttir 14, Elísa Vilbergsdóttir 9, Erla Hendriksdóttir 5, Hildur Ólafsdóttir 3. Dómarar: Kristján Möller og Arni Freyr Sigurlaugsson - sem dæmdu ágætlega. ViHur: Keflavík 21 - Breiðablik 13. Ahorfendur: UM 150. NBA-deildin Charlotte - Dallas..........................107:125 NewJersey-Portland....................103:106 Golden State - Atlanta................... 80:108 Chicago - Boston............................100: 82 LA Clippers - Houston................... 96:108 Sacramento - Phoenix.................... 96:113 Knattspyrna Þýskaland Bundesliga: Frankfurt - Schalke..............................0:3 (Herzog 48., Latal 57., Dikhtiar 76.). 19.100. Duisburg - Bochum...............................3:1 (Krohm 30., Schutterle 48., Marin 64. - vsp.) - (Waldoch 29.) 17.000. Staða efstu liða Dortmund..............23 14 6 3 48:21 34 WerderBremen.....23 15 4 4 47:25 34 Gladbach...............23 13 6 4 50:26 32 Kaiserslautern.......23 12 8 3 34:24 32 Freiburg................23 13 4 6 48:34 30 B.Munchen...........23 9 12 2 40:29 30 Karlsruhe..............23 8 9 6 33:30 25 Leverkusen...........23 7 8 8 38:33 22 Hamburg...............23 8 6 9 32:31 22 Stuttgart...............23 7 8 8 38:41 22 Schalke.................24 7 8 9 33:35 22 Frakkland 1. deild: P.S.G. - Cannes......................................2:1 (Cobos 18., Ginola 37.) - (Charvet 87.). 19.000. Vináttulandsleikur Belgrad: Júgóslavia - Uruguay............................1:0 Savo Milosevic (71.). 50.000. Blak Karlar: Stjarnan - Þróttur R................................1:3 (14:16, 15:11, 16:17, 11:15) Konur: ÍS - HK....................................................2:3 (15:10, 7:15, 16:14, 8:15, 13:15) Snjóbrettamót á Dalvík Mótið fór fram í frábæru-veðri dagana 24. - 26. mars. 50 keppendur tóku þátt í mót- inu og þótti það takast mjög vel í alla staði. Helstu úrslit: Stóri pallur: stig 1. Daníel Magnússon.............................24,5 2. Jóhann Óskar Heimisson...................24,5 3. Bill Clark...........................................21,5 Litli pallur: 1. Guðmundur Þórðarson.........................18 SigurðurJósepsson..................................16 JóhannesMár...........................................15 Kvennaflokkur: frena Óskarsdóttir 1995 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR KORFUKNATTLEIKUR Blikastúlkur fóru hamförum í Keflavík BLIKASTÚLKUR komu sáu og sigruðu í Keflavík ígærkvöldi þegar þær mættu íslands og bikarmeisturum Keflavíkur í fyrsta leik liðanna íúrslita- keppninni. Úrslit leiksins urðu 98:81 fyrir Kópavogsliðið sem í hálfleik leiddi með 5 stiga mun 48:43. Bandaríska stúlk- an Penni Peppas í liðið Blika fór á kostum í leiknum, hún setti 49 stig eða helming stiga liðs síns og réðu Keflavíkur- stúlkurnar ekkert við hana. Það lið sem fyrr sigrar í þrem leikjum hlýtur meistaratitilinn og mætast liðin íöðru sinni í Kópavogiannaðkvöld. Eg hafði alltaf trú á að við gætum sigrað Keflvíkinga. Við höfðum þó verið að leika þrjá erf- iða leiki gegn KR í undanúrslitum og ég óttaðist að þeir leikir sætu í stelpunum, en ann- að kom á daginn, sagði Sigurður þjálfari Breiðabliks vera hæfilega bjartsýnn því við gætum hæglega tapað næstu þrem leikjum," sagði Sigurður Hjörleifsson. „Þetta var ekki okkar dagur, það var alveg sama hvað við reyndum, ekkert gekk upp. Nú munum við setjast niður og finna það sem fór úrskeiðis og mæta síðan í næsta leik með því hugarf- ari sem þarf til að sigra," sagði Sigurður Ingimundarson þjálfari Keflavíkur. Bestar í liði Keflavíkur voru þær Björg Hafsteinsdóttir og Anna María Sigurðardóttir. Hjá Blika- stúlkum átti Penni Peppas stórleik eins og áður sagði og einnig léku þær Olga Færseth, Hann Kjart- ansdóttir, Erla Hendriksdóttir og Elísa Vilbergsdóttir mjög vel. Björn Blöndal skrifar frá Keflavík Hjörleifsson eftir leikinn. Byrjun Keflavíkurstúlkna í gær- kvöldi lofaði þó góðu og þær réðu ferðinni lengi vel. Björg Hafsteins- dóttir var í miklum ham í upphafi og setti þá fimm 3ja stiga körfur. En Blikar hleyptu þó Keflvíkingum aldrei langt frá sér og munaði þar mest um frábæran leik Penniar Peppas sem nánast virtist geta skorað hvar sem hún var á vellin- um. Undir lok hálfleiksins misstu Keflavikurstúlkurnar algerlega taktinn í leik sínum ekkert gekk í sókninni, þær fengu þá á sig 11 stig í röð og sáu aldrei til sólar eftir það. Blikastúlkurnar höfðu svo öll tök í síðari háfleik og um tíma voru þær komnar með 19 stiga forskot 75:56 og var sigur þeirra mjög svo verðskuldaður. „Varnarleikurinn hjá okkur setti þær út af laginu, þær fóru að taka ótímabær skot og þegar fór að ganga illa misstu þær trúnna. Penni var í miklum ham og þetta var ánægjulegur sigur. En þrátt fyrir þessa byrjun vil ég SUND Besta sund- kona Finna æfir á íslandi FYRRUM samherjar í Keflavíkurliðlnu; Olga Færseth og Anna María Sveinsdóttir, eigast hér við í leiknum í gærkvöldl. Petteri Laine, finnski sundþjálfarinn hjá Ægi, er jafnframt þjálfari fínnsku sunddrottningar- innar Marju Párssinen, sem er meðal bestu sund- kvenna heims í flugsundi. Párssinen, sem er 24 ára, hefur dvalið hér á landi síðastliðna viku við æfing- ar undir stjórn finnska þjálfarans. „Ég var þjálfari hennar í Finnlandi áður en ég kom til íslands og hef stjórnað æfingum hennar héðan frá Islandi síðan. Hún á best 27,51 sekúndur í 50 metra flugi og 1.01,54 í 100 metra flugsundi. Hún er í þriðja sæti á heimslist- anum í 50 m flugsundi og varð tvívegis í öðru sæti í þeirri grein á heimsbikar- mótum í vetur. Hún kom hingað til lands um síð- ustu áramót og kemur aftur í sumar og verður þá hér í tvær vikur til.að undirbúa sig fyrir Evrópu- meistaramótið sem fram fer í Vín í ágúst. Svo er stóra markmiðið Ólymp- íuleikarnir í Atlanta 1996 og þar ætti hún að ná inní A-úrslit," sagði Laine við Morgunblaðið. Hann sagði að það væri mikill fengur fyrir ís- lenska sundfólkið að fá tækifæri til að æfa með einni af bestu sundkonu heims. Morgunblaðið/Sverrir PETTERI Laine, sundþjálfarl, gefur hör Marju Pársslnen góð ráð í Laugar- dalslaug. Hann sagði að Marja hafl synt vel undlr íslandsmetl Eydísar Konr- áðsdóttur í 100 metra flugsundi á aefingu í Laugardalslaug. PENNI Peppas, bandaríska stúlkan 49 stlg. Hér rennir hún sér framl Drexle CLYDE Drexler fór á kostum þeg- ar Houston Rockets lagði Los Angeles Clippers að velli, 96:108, ífyrri nótt. Hann skoraði fjórtán af 41 stigi sínu ífjórða leikhluta. Drexler, sem hefur ekki skorað svo mörg stig í leik í vetur, tók þá alls átján f ráköst í leiknum. „Hann erfrábær leikmaður, eins og sást — strákarnir þurftu ekki annað en senda knöttinn til hans; hann skoraði, tók fráköst. Já, hann hreinlega gerði allt. Þetta er einhver besti leikur sem ég hef séð leikmann leika," sagði Rudy Tomjanovich, þjálfari Ho- uston. . IVinny Aingo skoraði öll ellefu stig W0 sín fyrir Phoenix Suns í fjórða leikhluta, þegar Suns vann loksins le g< m B ÍS m sí sl le st D m rc m ei 0| a: H 01 +

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.