Morgunblaðið - 01.04.1995, Page 5

Morgunblaðið - 01.04.1995, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. APRÍL1995 E 5 Morgunblaðið/Kristinn HNETUJÓN og gullgæsin“ er ný bamaópera eftir Hildi- gunni Rúnarsdóttur tónskáld. Hún segir að verkið hafi verið samið eftir beiðni frá Tónlistarskólanum í Garðabæ, „en það var svo mín ákvörðun að semja óperu fyrir böm,“ segir Hildigunnur. - En af hveiju barnaópera? „Uppsetning á ópem fyrir böm er þáttur í að ala þau upp í tónlist og hvetja þau til að kunna að meta ólík tónverk; að víkka tilfinningu þeirra fyrir tónlist. Mér finnst ákaf- lega spennandi að skrifa fyrir börn,“ segir Hildigunnur. „í ópem er einnig margt sameinað í einni sýningu: Leiklist, kór- og einsöngur og hljóðfæraleikur. Þá er líka talað og leikið í sýningunni. Krakkar hafa yfirleitt einkar fjöragt hugmyndaflug og em opin fyrir nýjungum, ekki síst ævintýr- um, og maður hefur frelsi til að skrifa í gamaldags tóntegundum. Lengi vel mátti varla annað heyrast en framúrstefnuleg tónlist." Óperan er byggð á þýsku ævin- týri sem heitir Hnetujón og gull- gæsin. „Ég valdi þetta ævintýri að hluta til vegna þess að mér fannst það svo myndrænt og gæti því ver- ið skemmtilegt á sviði,“ segir Hildi- gunnur. „Ég lít ekki svo á að þetta sé aðskilið, þetta er í grundvallaratrið- um sami hluturinn. í mínum huga er útsetningin tónsmíð, hvaðan sem laglínan kemur, hvort tónskáldið semur hana sjálft eða fær hana frá öðrum. Gömlu meistararnir, eins og til dæmis Bach, voru sífellt að nota sömu lögin í mismunandi verkum sínum og enginn kallar það útsetn- ingar núna. Og eitt getur kviknað Gamanað semja fyrir bðin NÝ ÓPERA EFTIR HILDIGUNNI RÚNARSDÓTTUR af öðru. Upp úr vinnu við að útsetja gamalt verk getur orðið nýsköpun, þetta getur fléttast í huga tónskálds- ins og orðið að fullkominni nýjung þar sem enginn fínnur nein tengsl við það sem ef til vill var kveikjan að verkinu. Meginmunurinn við tónsmíðar fínnst mér vera sá hvort maður er að vinna með texta fyrir söngraddir eða að skrifa hreina hljófæratónlist. Ekki er hægt að elda gæs úr gulli Efni ævintýrisins er í stuttu máli í þá lund, að Hnetujón er einfeldn- ingur, sem er svolítið letiblóð. En hann bjargar gamalli kerlingu sem var ákærð fyrir galdra. Að launum fær hann gullgæs sem hann ætlar að borða samstundis. Hann fer því með gæsina til veitingamanns sem sér auðvitað að ekki er hægt að elda gæs úr gulli. A sama tíma stendur til að halda hátíð hjá konungnum, sem á fjarska fýlugjama dóttur. En dætur veit- ingamannsins vilja gjarnan létta skap fýlugjömu konungsdótturinn- ar á einhvern hátt. Inn í þetta flétt- ast gullgæsin og Hnetujón og úr verður stórkostlegt ævintýri. I uppsetningunni taka þátt um áttatíu manns. Hildigunnur segir að hljómsveit skólans hafí aldrei haft jafn stórt verk til flutnings, „en það hefur verið æft í vetur og gaman verður að sjá hvemig til tekst“. Þátttakendur era á öllum aldri, sá yngsti níu ára, syngur í kómum. Þetta er fyrst og fremst nemenda- sýning; 30 manna hljómsveit Tón- listarskólans í Garðabæ, 40 manna skólakór bamaskólanna í Garðabæ Ég hef miklu meiri reynslu í að semja fyrir raddir og útsetja og er þar á heimavelli, en ég er að færa út kvíarnar og nema ný lönd og er meðal annars núna að vinna að verk- um fyrir hljóðfæri eingöngu." Þrjú ár fram í tímann Á dögunum hlaut Jón Hlöðver starfslaun tónskálds til þriggja ára. Hveiju breytir slík viðurkenning? undir stjórn Guðfinnu Dóra Ólafs- dóttur. Þá taka fimm söngnemend- ur þátt í sýningunni og tveir lærðir leikarar. - Hvað þarftu að hafa í huga þegar þú semur barnaópera? „Svona stórt verk er lengi í smíðum. Óperana tók meira en ár að skrifa. Því þarf að haida vel utan um verkið, svo maður missi ekki sjónar á heildinni. Þetta geng- ur eiginlega þannig fyrir sig að ég fæ textana fyrst, sem faðir minn, Rúnar Einarsson, samdi, þá fann ég laglínu og skrifaði svo út fyrir hljómsveit og söngvara.“ Leikstjóri sýningarinnar ér Þor- steinn Bachmann og stjórnandi Bernharður Wilkinsson. Ingibjörg Styrgerður sá um búninga og dans- hönnuður er Sigrún Waage. Snæ- björg Snæbjarnardóttir söngkenn- ari þjálfaði einsöngvarana. Áætlaðar era fjórar sýningar á „Hnetujón og gullgæsin"; fyrsta sýningin er 2. apríl og hefst kl. 16. Sýningarnar 3., 4. og 5. apríl hefj- ast allar kl 20. Óperan tekur 30 mínútur í flutningi. Aðgangseyri er stillt í hóf, er aðeins 500 krónur. Sýnt verður í Hofstaðaskóla í Garðabæ. Þ.J. „Þegar sú breyting varð á mínu lífí að þurfa að taka upp nýjan lífs- stíl og skipta um starf árið 1990 ákvað ég að tónsmíðar yrðu aðal- starf mitt. í því starfí sér maður ekki alltaf langt fram í tímann. Þetta er eins og hjá spretthlauparanum, sem þarf að ná 100 metrunum helst á 10 sekúndum. En nú hef ég feng- ið þá viðurkenningu að geta hugsað til þriggja ára. Þá get ég ef til vill tekið samlíkingu af langhlauparan- um og get leyft mér að hafa spun- ann lengri, hugsa lengra fram í tím- ann. Fyrir það er ég afskaplega þakklátur og hamingjusamur. Þetta gerir mér mögulegt að vinna að verkum, sem ég er með í smíðum og eru stór í sniðum. Meðal þess sem er á vinnuborðinu hjá mér er píanókonsert, sem mig dreymir um að verði frumfluttur hér á Akureyri og auk þess er ég að vinna að sönglagaflokkum, meðal annars hefur nokkuð leitað á mig kveðskap- ur Þorgeirs Sveinbjarnarsonar og ég byijaði aðeins í fyrra að semja lög við ljóð hans. Satt að segja hef ég miklu meiri áhyggjur af því að koma ekki öllu því í verk sem mig langar að gera en hinu að hafast ekki að. Þetta er ekki spurningin um það hve mörg jám maður hefur í eldinum heldur hitt, hvaða járn maður tekur úr eldinum til að hamra hveiju sinni. Þetta er líka háð því hveijir eru til- búnir að flytja verkin, því ég er ekki sú manngerð að ég geti samið fyrir skrifborðsskúffuna mína.“ Sverrir Páll JÓN HLÖDVER Áskelsson ■ vinnuslofu sinni. Morgunblaðið/Rúnar Þór MENNING/LISTIR NÆSTU VIKU MYNDLIST Kjarvalsstaðir Myndir Jóhannesar Kjarval úr eigu safnsins. Kristín Jónsdóttir sýnir vefnað og teikningar John Lennons til 2. apríl. Asmundarsafn Samsýn. á verkum Ásmundar Sveinss. og Kjarval til 14. maí. Safn Ásgríms Jónssonar Vatnslitam. Ásgríms til 7. maí. Listhúsið Laugardal Guðmunda Hjálmarsd. og Guðrún I. Haraldsd. sýna. Mokka Ljósm.sýn. Bob Flanagan. Gerðuberg Pétur Ö. Friðriksson sýnir. Hafnarborg Textílfélagið sýnir til 17. apríl. Gallerí Stöðlakot Sveinbjörg Hallgrímsdóttir. sýnir. Gallerí Umbra Þórdís Elfn Jóelsdóttir sýnir. Við Hamarinn Sigtryggur Baldursson sýnir. Listhús 39 Jean-Yves Courageux sýnir til 17. apr. Norræna húsið Sýn. Antti Nurmesniemi til 2. apríl. Nanna B. Búchert í anddyri til 2. apríl. Gallerí Sævars Karls Ljósm.sýn. Báru Kristinsd. til 5. apríl. Gerðarsafn Sýning Elíasar Halldórssonar. Kirkjuhvoll, Akranesi Sjöfn Haraldsdóttir sýnir til 9. apríl. Gallerí Allrahanda, Akureyri Gígja Baldursdótir sýnir til 9. apríl. Galleri Fold Ingibjörg V. Friðbjömsdóttir sýnir. Gallerí Greip Aðalheiður Valgeirsdóttir sýir. n hæð, Laugavegi 37 Verk Josefs Albers. Listasafn íslands Verk Olle Bærtlings til 2, aprfl. TONLIST Laugardagur 1. apríl Nemendatónl. Söngsmiðjunnar kl. 17 í Bústaðakirkju. Burtfararpróf Krist- jönu Helgad. á vegum Tónlistarsk. í Rvk. í Listasafni íslands kl. 18. Bamakór Biskupstungna í Selfoss- kirkju kl. 14. Ámesingakórinn í Rvk. ásamt öðrum kóram í Seltjamames- kirkju kl. 16.30. Fjölskyldutónl. Lúð- rasv. Rvk. í Ráðhúsinu kl. 15. Sunnudagur 2. april Óperan Hnetu-Jón og gullgæsin á vegum Tónlistarsk. Gbæ. í nýja Hofstaðaskóla kl. 16. Söngsk. á Flúðum kl. 16. Nemendatónl. Rokk- skólansí Hinu húsinu kl. 20. Félagar úr Harmonikufél. Rvk. í Ráðhúsinu kl. 15. Gullaldar dægurlög í Kaffi- leikhúsinu kl. 21. Tónl. Áshildar Haraldsd. í Listasafni Rvk. kl. 20.30. Tómas Tomaszewski pólskur fiðlul. í Keflavíkurkirkju kl. 16. Mánudagur 3. apríl Oigeltónl. í Hallgrímskirkju kl. 20.30. Einleikarapróf Unu Sveinbjamamd. fiðlul. í Listasafni íslands kl. 20.30. Miðvikudagur 5. apríl Háskólak. í Kristskiriqu kl. 20.30. Tónl. Bamak. Selfasskirkju í kjrkjunni kl. 20. LEIKLIST Þjóðleikhúsið West Side Story lau. 1. apríl, sun., fös. lau. Taktu lagið, Lóa! lau. 1. aprfl, sun., fim., fös., lau. Fávitinn fim. 6. apríl., fös. Snædrottningin sun. 2. aprfl kl. 14. Lofthræddi Örn- inn hann Örvar lau. 1. aprfl kl. 15. Borgarleikhúsið Leynimelur 13 lau. 1. aprfl, lau. Dökku fiðrildin fös. 7. apríl. íslenska óperan La Traviata lau. 1. apríl, fös., lau. Kaffilcikhúsið Sápa tvö lau. 1. aprfl, fim., fös., lau. Leikfélag Mosfellssveitar Mjallhvít og dvergarnir sjö lau. 1. aprfl. kl. 15 og sun. kl. 15. Leikfélag Akureyrar Djöflaeyjan lau. 1. apríl, fós., lau. Möguleikhúsið Astarsaga úr fjöllunum lau. 1. apríl. kl. 14. Hugleikur Fáfnismenn sun. 2. apríl, fös., lau. LISTAKLÚBBUR Leikhúskjallarinn Dóttirin, bóndinn og slaghörpuleika- inn sun. 2. apríl kl. 16.30. _____ KVIKMYNDIR MIR Ástarsaga úr stríðinu sun. kl. 16. Norræna húsið Lína langsokkur kl. 14. Umsjónarmenn listastofnana ! Upplýsingar um listviðburði sem óskað er eftir að biitar verði í þess- um dálki verða að hafa borist bréf- lega fyrir kl. 16. á miðvikudögum merktar: Morgunblaðið, menn- ing/listir, Kringlunni 1, 103 Rvk. Myndsendir: 91-691181.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.