Morgunblaðið - 02.04.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.04.1995, Blaðsíða 1
SUNNUPAGUR 2. APRIL 1995 BLAÐ SUNNUPAGUR Morgunblaðið/Kristinn Haraldur og Áslaug: Heimsreisur laka ffljótt af en timinn sem við höldum til hér heima er langur og þó vill maóur láta sér líóa vel. BARA Hvað gefur lífinu gildi þegar menn eru hættir aé vinna? Áhuga- mál, ferðalög, fjölskyldan eða vinir? Þarf að minnka við sig húsnæði eða breyta lífsstílnum? Reynir mest á hjónabandið þegar börnin eru farin? Áslaug Guðmundsdóttir og Haraldur Guómundsson sem eru nú með starfsferilinn að baki sögðu Kristínu Marju Baldursdóttur frá reynslu sinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.