Morgunblaðið - 02.04.1995, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 02.04.1995, Blaðsíða 12
12 B SUNNUDAGUR 2. APRÍL1995 MORGUNBLAÐIÐ Poppað pönk SÍÐASTA árs verður eflaust minnst vestan hafs sem árs- ins þegar pönkið sneri aftur, þó öllu meinleysislegra en forðum. Brautryðjendur í þeirri byltingu er rokksveit- in Green Day, sem plata hennar hefur selst í bílförm- um vestan hafs og gengið flest í haginn austan Atl- antsála líka. GREEN Day er ein þess- ar sveita sem hamast og hamast þar til allt geng- ur upp, því hún hefur verið að síðustu fimm árin og sent frá sér þrjár breiðskífur. Green Day var í pönkklík- um San Fransisco sem hafa Fram- sækin dans- tónlist ÞAÐ ER til að æra óstöðug- an að henda reiður á öllu því danskyns sem berst frá Bretlandi um þessar mundir, því þróunin er geysiör og ekkert lát á. IVIKULOKIN er væntan- legur hingað til lands breski dúettinn Drum Club, sem er í framlínu framsæk- innar house-tónlistar eða tec- hno. Hljómsveitina skipa þeir Charlie Hall og Lol Hamm- ond, sem stofnuðu hana síðla árs 1991. Þeir hafa haft nóg fyrir stafni síðan, meðal ann- ars unnið með flestum helstu dansspámönnum Bretlands- eyja, og hefja reyndar tón- leikaferð um Evrópu með The Prodigy eftir íslands- ferðina. Auk þessa hafa þeir Hall og Hammond sent frá Frægir Green Day, Billie Armstrong, Mike Dirnt og Tré Cool. skilað mörgum prýðis rokk- sveitum, en þó má heyra á gömlum plötum og ekki síst metsöluplötunni Dookie, sem selst hefur í á áttundu milljón eintaka vestan hafs, að tóluverður poppkeimur er af tónlistinni. Green Day- liðar láta það ekki á sig fá þó pönkararnir segi þá hafa gengið óvininum á hönd; „Þar sem ég-ólst upp, hafði fólk ekki efni á að hafna peningum," sagði Billie Joe Armstrong leiðtogi sveitar- innar fyrir skemmstu. Lipstick Lovers tekur upp LIPSTICK . Lovers lætur ekki deigan síga, bætti fyrir skemmstu við sig gítarleik- ara og stússast í hljóðveri við upptökur á breiðskífu. Sveitin á lika lag á bíóplöt- unni Einni stórri fjölskyldu, sem kom út fyrir skemmstu, en athygli vekur að það er á íslensku. BJARKI Kaikumo, söngv- ari Lipstick Lovers, segir að þeir félagar hafi haft það fyrir sið að reyna ýmist enska eða íslenska' útgáfu af þeim lögum sem þeir hafa tekið upp og að þessu sinni hafi íslenska útgáfan einfaldlega hljómað betur. Bjarki segir reyndar að breiðskífan sem þeir séu að taka upp um þess- ar mundir verði öll á ís- lensku, en skífuna hyggjast þeir gefa út í sumar. Eins og áður segir hefur Lipstick Lovers bæst liðs- auki, Árni Gíslason gítarleik- ari, sem Bjarki segir að breyti allverulega samhljóm sveitar- innar og geri hana þéttari. íslenskir Lipstick Lovers íbyggnir í hljóðveri. Morgunblaðið/Sverrir Dansboltar Frumherj- arnir í Drum Club. sér tvær breiðskífur undir eigin nafni og allmargar smáskífur. Hingað kemur hljómsveitin til að taka upp breiðskífu sem heita á ein- faldlega Live in Reykjavik, og gefin verður út á merki Andys Weatheralls. Allir tón- leikarnir verða því teknir upp og síðan valið úr á breiðskífu. Tónleikar Drum Club hér á landi verða sem hér segir: 7. apríl leikur sveitin í 1929 á Akureyri, 8. leikur hún í Villta tryllta Villa, 11. í Tónabæ og 12. Tunglinu. Upphitunarsveit á öllum tón- leikunum verður Bubbleflies sem kynnir nýjan meðlim, Svölu Björgvinsdóttur söng- konu. DÆGURTONLIST MARGUR hefur haft orð á því hve Islendingum og Finnum svipi saman; þrátt fyrir ólíkan uppruna þjóð- anna og að mörgu ólíka menningu finnur hver sem til þekkir að þjóðarsálin er svipuð. Þessu sér meðal annars stað í rokkinu, því þó popptónlist svipi saman um allan heim virðist á stundum smekkur þjóð- anna tveggja fara saman þegar þungt rokk og sér- kennilegt á í hlut. FINNSKAR rokksveitir hafa verið iðnar við heimsóknir hingað, ekki síður en íslenskir tónlistar- menn hafa sótt Finna heim og meira að segja sent frá sér plötur þar í landi. í vik- unni er væntanleg finnska rokksveitin Radiopuhelimet og hyggst halda hér tvenna tónleika í vikulokin. Radiopuhelimet, sem þýðir Hvar er rokkbaugurinnf Finnskir pönkarar vist út-varpsvið-tæki, i \'' &$$'',¦ jPwlw kemur frá ""¦ X p Oulu í 1 ---"-fi* / Finn- landi, eftir Arna Matthíasson sem telst norðan við „rokk- baug", en frá Oulu hafa fjölmargar rokksveitir komið sem flestar leggja höfuðáherslu á gróft pönk- skotið rokk. Sveitin er á mála hjá Bad Vugum, sem ætti að vera kunnuglegt íslenskum rokkáhuga- mönnum, enda hefur það gefið út tvær smáskífur með Gunnari Hjálmarssyni undir nafni Dr. Gunna. Bad •Vugum gaf út fyrstu smá- skífu Radiopuhelimet, sem var um leið fyrsta útgáfa fyrirtækisins, 1987, en áð- ur höfðu sveítarmenn starf- að saman í ýmsum sveitum, þeirra helstri KTMK, eða Kansanturvamusiikiko- missio. Velgengni Radiopu- helimet kom sveitinni á samning hjá stórfyrirtæki, Sonet, sem er í eigu Polygr- am-risans, og á vegum Son- et sendi sveitin frá sér fjór- ar breiðskífur sem teknar voru upp með Riku Mattila við stjórnvölinn, en hann er meðal annars frægur af verkum sínum með 22 Pist- epirrko. Plöturnar seldust vel, en þrátt fyrir það ákváðu Radiopuhelimet-lið- ar að fara aftur til Bad Vugum, enda þótti þeim það meðal annars vænlegri kostur til að koma sér á framfæri utan Finnlands. Eins og áður segir er tónlist Radiopuhelimet pönkskotið rokk, með ríf- legum skammt af kímni og krafti og að sögn heimild- armanns í Finnlandi eru tónleikar sveitarinnar all svæsnir. Hljómsveitin leik- ur í Tveimur vinum 6. og 7. apríl, fimmtudag og föstudag. 6. hita upp fyrir Finnana Kolrassa krókríð- andi, Texas Jesús og Curv- er, en 7. sjá Unun, Olympía og Saktmóðigur um að koma öllum í stuð. Finnsk rokksveit Liðsmenn Radiopuhelimet, útvarpsviðtækis, sem leikur hér á tvennum tónleikum í Tveimur vinum í vikunni. Tveggja strengja bassi ÞVI VERÐUR seint haldið fram að liðsmenn hljóm- sveitarinnar Morphine hnýti bagga sína sömu hnútum og samferðamenn- irnir; til að sannfærast er nóg að líta á hljóð- færaskípanina, tveggja strengja bassi, trommur og saxófónn. Þrátt fyrir það kvartar enginn yfir hljóma- skorti á þriðju breiðskífu sveitarinnar. MORPHÍNE náði nokk- urri hylli víða um heim og ekki sfst hér á iandi með aðra breiðskífu sína Cure for Pain. Fyrir stuttu kom svo út þriðja skífan, Yes. Segja má að flestir hafi lagt við hlustir til að byrja með vegna hljóðfæraskipanar sveitar- innar, enda ekki á hverjum degi sem tveggja strengja bassi er aðalhljóðfæri rokk- sveitar. Þeir sem hlustuðu af forvitni létu brátt sann- færast, því Ieiðtogi Morph- ine, Mark Sandman, nær að draga fram ólíklegustu hlj'óma úr bassa sínum með aðstoð stálhólks sem hann dregur eftir strengjunum. Saxófónleikarinn Dana Colley leggur svo til skraut og trymbUlinn Billy Conway sér um taktgrunn- inn. MBRESKAR hljómsveitir horfa jafnan löngunaraug- um tií Bandaríkjanna og fyrir skemmstu lagði Oasis í. mikla Bandaríkjaför. Sú ferð hefur gengið að óskum og meðal þeirra sem hrifist hafa af Oasis-piltum er Lars Ulrich, trymbill Met- allica, sem hefur elt Oasis um gervöll Bandaríkin. MDANSÚTGÁFAN Mo' Wax er dansþyrstum að góðu kunn, þá líklega helst fyrir breiðskífuna Royalties Overdue. Væntanlegir eru svo hingað til lands á sum- ardaginn fyrsta þrír plötu- snúðar frá Mo' Wax, sem hyggjast skemmta hér 19. og 20. apríl. Hingað koma Howie B, sem meðal annars vann með Björk að væntan- legri breiðskíu hennar, Sim- on Richmond og Johnny Rockstar. Þess má geta að hljóðmsveitin goðsagna- kennda Funkstrasse, kem- ur þá í fyrsta sinn fram með nýjum mannskap að mestu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.