Morgunblaðið - 02.04.1995, Page 18

Morgunblaðið - 02.04.1995, Page 18
18 B SUNNUDAGUR 2. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ lUlfANA - HEIMSSÝNING HESTAÍÞRÓTTANNA SPÁNVERJAR mættu meó ótjón ræktunarhryssur og folöld af Andalúsíukyni. JEvintýralegur samleiknr manna ng hesia eftir Valdimor Krlstinsson EQUITANA - heimssýning hestaíþróttanna býður upp á einhverjar glæsilegustu og fjöl- breyttustu hestasýningar sem getur að líta. Þar koma saman margir af fremstu tamninga- mönnum heims með rjómann úr röðum hestanna og sýna ótrú- legustu kúnstir. Andalúsíuhestarn- ir voru nokkuð áberandi að þessu sinni en minna fór fyrir „svörtu perlunum“ eða frísnesku hestunum, sem mörgum þykir fegurstu hestar heims. Athygli vekur að alltaf skuli boðið upp á eitthvað nýtt á Equitana-sýn- ingunum, sem haldnar eru í Ess- en í Þýskalandi annað hvert ár. Hugmyndaauðgi tamninga- manna virðast engin takmörk sett við uppsetningu á marg- breytilegum sýningaratriðum. '^ÍÍÉ^TÉftliiiíai^ FERNANDES hinn spænski sýndi stigmagnandi atriói á Andalúsíuhesti þar sem hann reió umhverfis langa stöng FAGMENNSKAN í fyrirrúmi nHHHH ■ "f

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.