Morgunblaðið - 02.04.1995, Blaðsíða 24
24 15 SUNNUDAGUR 2. APRÍL1995
MORGUNBLADIÐ
ATVINNUAUGl YSINGAR
Þvottahús A. Smith
óskar eftir að ráða röskt og handlagið fólk,
hálfan eða allan daginn. Þarf að geta unnið
sjálfstætt. Upplýsingar gefnar á staðnum.
Þvottahús A. Smith,
Bergstaðastræti 52.
Atvinnurekendur!
(Umsókn frá kbnu á miðjum aldri).
Það hefur marga kosti að ráða konu á miðj-
um aldri til skrifstofustarfa. Hef mikla og
langa reynslu erviðkemur skrifstofustörfum.
Tilboð, merkt: „Fær í flestan sjó - 15035",
sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 8. apríl nk.
Verkfærasmiður
sækirumvinnu
25 ára verkfærasmiður nýútskrifaður frá
tækniskóla í Danmörku leitar að vinnu frá
og með 1. júní. Hann er með málmvinnu sem
sérgrein.
Hafið samband við Pétur Rasmussen eða
Auði Ólafsdóttur í síma 5532858.
Frá f ræðslustjóra
Reykjanesumdæmis
Lausar eru til umsóknar eftirtaldar kennara-
stöður við grunnskóla í Reykjanesumdæmi.
Umsóknarfrestur er til 30. apríl nk.
Digranesskóli, Kópavogi
Myndmennt.
Hjallaskóli, Kópavogi
Heimilisfræði.
Kópavogsskóli, Kópavogi
Sérkennsla.
Smáraskóli, Kópavogi
Almenn kennsla.
Snælandsskóli, Kópavogi
Almenn kennsla á miðstigi og unglingastigi.
Þinghólsskóli, Kópavogi
Sérkennsla.
Mýrarhúsaskóli, Seltjnesi
Almenn kennsla, tónmennt, sérkennsla.
Valhúsaskóli, Seltjnesi
Myndmennt 1/2 staða, stærðfræði V2
Flataskóli, Garðabæ
Smíði V2 staða.
Hofsstaðaskóli, Garðabæ
Almenn kennsla, tónmennt.
Varmárskóli, Mosfellsbæ
Tónmennt.
Gagnfræðaskólinn íMosfellsbæ
Saumar.
Klébergsskóli, Kjalarneshreppi
Tónmennt V2 staða.
Myllubakkaskóli, Keflavík
Saumar Vz staða, smíði 1/2Staða, heimilis-
fræði, myndmennt, tónmennt.
Holtaskóli, Keflavík
Skrift, tölvukennsla.
Grunnskólinn Grindavík
Almenn kennsla, tónmennt, raungreinar og
tölvukennsla í 8.-10. bekk, myndmennt,
saumar, sérkennsla.
Njarðvíkurskóli, Njarðvík
Heimilisfræði, saumar, tónmennt.
Grunnskólinn Sandgerði
Almenn kennsla, danska, tónmennt, 2h
staða, saumar, smíði.
Umsóknir berist skólastjóra viðkomandi
skóla sem einnig veitir nánari upplýsingar.
Fræðslustjórínn fReykjanesumdæmi.
„Au pair" - Þýskaland
„Au pair" óskast á þýskt heimili til að gæta
tveggja ára stráks og vinna létt heimilisstörf.
Upplýsingar í síma 0049 9560 8331 (Unnur).
Hjúkrunarfræðingur
Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á
Heilsugæslustöð Hvammstanga. Um er að
ræða 50-80% starf.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri, í síma
95-12345, eftir hádegi.
Lögmannsstofa
Óskum eftir að ráða starfskraft sem fyrst til
að annast símavörslu og ritarastörf á lög-
mannsstofu. Ræsting og þrif koma einnig til
greina.
í starfsumsókn komi fram menntun, fyrri
störf og annað. Umsóknum sé skilað til af-
greiðslu Mbl. merkt: „L - 15033" eigi síðar
en 7. apríl nk.
Skoðunarmaður
Skoðun hf. óskar að ráða skoðunarmann
háspennuvirkja.
Viðkomandi þarf að hafa menntun sem
tækni- eða verkfræðingur, og uppfylla kröfur
bær sem gerðar eru til skoðunarmanna há-
spennuvirkja sem fram koma í Reglugerð um
raforkuvirki.
Umsóknir sendist Skoðun hf. Borgartúni 17,
105 Reykjavík, fyrir 15. apríl 1995.
BYGGINGA
VERKFRÆÐINGUR
Einingaverksmiðjan hf óskar eftir að ráða
byggingaverkfrœðing fii starfa.
STARFSSVID:
Starfiö er margþœtt og krefjandi,
helstu áhersluþœttir eru:
Q Framleiðslu- og gceðaeftirlit.
Q Stjórn rannsóknarstofu.
Q Útboðs- og tilboðsgerð.
Q Umsjón verkbókhalds.
Q Samskipti við opinbera fagaöila bygginga-
Iðnaðarins.
RÁÐNINGARSKILMÁLAR:
Við leltum að metnaðarfullum og drífandi starfs-
manni með samsklpta- og sklpulagshœflleika,
frumkvœði, þjónustulund og mlkla Iðngun til að
standa sig vel í starfi. Góð tölvuþekking œskileg.
Nánari upplýsingar veitir Benjamín Axel Árnason
ráðnlngastjórl Ábendls. Farlð verður með allar
umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál.
Vlnsamlegast sœklð um á eyðublöðum sem
liggja framml á skrifstofu okkar fyrir 11. april 1995
RÁÐGJÖF 06 RÁÐNINGÁR
Laugavegil78 105 Reykjavík Sími 568 90 99
Kjötiðnaðarmaður
Traust og framsækið fyrirtæki óskar að ráða
kjötiðnaðarmann til starfa við úrbeiningu.
Aðeins vanur maður með góða fagkunnáttu,
sem er tilbúinn til að starfa sjálfstætt kemur
til greina. Starfið býður upp á góða framtíðar-
möguleika.
Farið verður með umsóknir og fyrirspurnir
sem trúnaðarmál.
Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs
á eyðublöðum er þar liggja frammi merktar:
„Kjötiðnaðarmaður" fyrir 8. apríl nk.
RÁÐG ARÐUR hf.
STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF
NÓATÚN17105 REYKTAVÍK SÍMI616688
Þjóðhagsstofnim.
Kalkofnsvegi 1,150 Reykjavík.
HAGFRÆÐINGUR
ÞJÓÐHAGSSTOFNUN óskar eftir ad ráöa
hagfræöing til starfa.
STARFIÐ felst í vinnu við ársfjórðungslega
greiningu á framvindu þjóðarbúskaparins og gerð
ársfjórdunglegra þjóöhagsreikninga og/eða vinnu
viö adfanga- og afurðagreiningu ("input-output
analysis").
MENNTUN: Æskilegt er að umsækjendur hafí
lokiö meistara- og/eða doktorsprófí í hagfræöi eða
skyldum greinum.
UMSÓKNARFRESTUR er til og með 1. maí
n.k. Ráðning verður eftir nánara samkomulagi.
Laun miðast við kjarasamning SÍB og bankanna.
Vinsamlega athugið að umsóknareyðublöð og allar
nánarí upplýsingar eru eingöngu veittar hjá STRÁ
Starfsráðningum hf.
Skrifstofan er opin frá kl. 10-16 en viðtalstímar eru
frá kl. 10-13.
I.
ST
Starfsráðningar hf
SuSurlandsbraut 30 ¦ 5. hced • 108 Reykjavik
, Simi: 588 3031 ¦ Fax: 588 3010
Gubný Harbardóttir
Framkvæmdastjóri
Bændasamtaka íslands
Bændasamtök íslands óska eftir að ráða
framkvæmdastjóra til að stýra daglegum
rekstri í höfuðstöðvum samtakanna.
Umsækjandi þarf að hafa kandídatspróf
í búfræði eða sambærilega menntun,
auk reynslu af stjórnunarstörfum.
Umsóknarfrestur er til 20. apríl n.k.
Umsóknum ber að skila til formanns
Bændasamtaka íslands, Ara Teitssonar,
sem veitir nánari upplýsingar
í síma 91-630300 eða 96-43159.
ISLENSKUR
LANDBUNAÐUR