Morgunblaðið - 02.04.1995, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 02.04.1995, Blaðsíða 26
26 B SUNNUjDAGUR 2. APRÍL1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGl YSINGAR Staða læknis Laus er til umsóknar frá og með 1. júlí 1995 staða heilsugæslulæknis við heilsugæslu- stöðina í Hornafirði. Æskilegt er að umsækj- andi hafi sérfræðingsviðurkenningu í heimil- islækningum. Umsóknarfrestur er til 1. maí. Nánari upplýsingar gefa Máni Fjalarsson, yfirlæknir, sími 97-81400 og 97-81403 og Þorvaldur Viktorsson, formaður stjórnar, sími 97-81039 og 97-81019. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Síðumúla 39-108 Reykjavík - Sími: 5888500 - Fax: 5686270 Félagsráðgjafar I Félagsráðgjafi óskast til starfa í heila stöðu í meðferðarhóp hverfaskrifstofunnar í Skóg- arhlíð 6. Um er að ræða ótímabundið starf. Staðan er laus frá 1. maí nk. Umsóknarfrestur er til 18. apríl nk. Umsóknir berist til Ellýar A. Þorsteinsdóttur, forstöðumanns hverfaskrifstofunnar í Skóg- arhlíð 6, sem jafnframt gefur nánari upplýs- ingar um starfið, í síma 625500. II Einnig óskast félagsráðgjafi tl afleysinga í 5 mánuði í móttökuhóp hverfaskrifstofunnar í Síðumúla 39. Um er að ræða heila stöðu og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem allra fyrst. Upplýsingar gefur Bjarney Kristjánsdóttir, forstöðumaður hverfaskrifstofunnar í Síðu- múla 39 í síma 588 8500. LANDSPÍTALINN .../ þágu mannúðar og vísinda... GONGUDEILD KVENNA Deildarstjóri Staða deildarstjóra á göngudeild kvenna er laus til umsóknar. Á göngudeild fer fram mæðraeftirlit og foreldrafræðsla. Áhersla er lögð á einstaklingshæfða þjónustu. Óskað er eftir Ijósmóður með hjúkrunarmenntun. Starfsreynsla er æskileg. Umsóknarfrestur er til 30. apríl nk. Nánari upplýsingar veitir Guðrún B. Sigur- björnsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, s. 601000 (kalltæki). SÆNGURKVENNADEILD Deildarstjóri Staða deildarstjóra á sængurkvennadeild A á kvennadeild Landspítalans er laus til umsókn- ar. Á deildinni fer fram umönnun mæðra og nýbura með áherslu á tengsl við vökudeild. Umsækjandi þarf að vera Ijósmóðir með hjúkrunarmenntun og reynsla við hjúkrun sængurkvenna er æskileg. Umsóknarfrestur er til 30. apríl nk. Nánari upplýsingar veitir Guðrún B. Sigur- björnsdóttir, yfirljósmóðir, s. 601000 (kall). ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hjúkrunardeildarstjóri Hjúkrunardeildarstjóri óskast á öldrunar- lækningadeild 2, sem er 17 rúma deild fyrir sjúklinga með minnissjúkdóma. Staðan er laus nú þegar en semja má um hvenær starf hefst. Æskilegt er að umsækjandi geti verið í 100% starfi en 80% kemur til greina. Upplýsingar veitir Guðrún Karlsdóttir, hjúkr- unarframkvæmdastjóri, í s. 602266 eða 601000. Umsóknarfrestur er til 18. apríl. Ljósmyndavöru- verslun - framtíðarstarf Fyrirtækið er umsvifamikil Ijósmyndavöru- verslun á höfuðborgarsvæðinu. Leitum eftir starfskrafti, 23 ára eða eldri, til framtíðar- starfa. Starfið felst aðallega í sölumennsku í verslun auk þess að sjá um daglegan rekst- ur í versluninni. Þjónustulund og hæfni í mannlegum sam- skiptum er nauðsynleg. Skrifleg umsókn, er greini frá menntun og fyrri störfum sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. apríl merkt: „Ljósmyndavöruverslun - 16153.“ 0 Atvinnumálafulltrúi Hveragerðisbær auglýsir starf atvinnumála- fulltrúa laust til umsóknar. Starfið • Að vera bæjarstjórn til ráðgjafar við mynd- un atvinnumálastefnu. • Að vinna að markvissum aðgerðum til uppbyggingar atvinnulífs í bænum. • Stuðla að aukinni samvinnu fyrirtækja í bænum. Hæfniskröfur Æskilegt er að viðkomandi hafi háskóla- menntun á viðskipta- og tæknisviði. Reynsla af rekstri fyrirtækja eða ráðgjafastörfum skil- yrði. Þarf að hafa frumkvæði og geta unnið sjálfstætt. Nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma 98-34000 á milli kl. 10.00-12.00. Umsóknir, sem innihalda upplýsingar um menntun, fyrri störf og annað, sem umsækj- andi vill að komi fram, sendist fyrir 20. apríl nk. til undirritaðs. Bæjarstjórinn í Hveragerði, Einar Mathiesen. Framkvæmdastjóri Óskum eftir að ráða framkvæmdastjóra til starfa hjá nýstofnaðri áfengisdeild hjá stóru þekktu fyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið framkvæmdastjóra: 1. Stefnumótun, skipulagning og dagleg framkvæmdastjórn. 2. Yfirumsjón og stjórnun innkaupa og mark- aðssetningar. 3. Gerð rekstrar- og greiðsluáætlana og dagleg fjármálastýring. 4. Samningagerð og mikil samskipti við er- lenda seljendur, flutningsaðila og inn- lenda kaupendur. Við leitum að .hörkuduglegum manni með reynslu af stjórnun og fyrirtækjarekstri. Við- skiptamenntun og reynsla af markaðsmálum nauðsynleg. Menntun erlendis og/eða reynsla af störfum erlendis æskileg. Fyrirtækið býður góð starfsskilyrði, traust starfsumhverfi, góð laun og bifreið. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar „Framkvæmdastjóri 023“ fyrir 8. apríl nk. Frá Fræðsluskrif- stofu Suðurlands Lausar stöður við grunnskóla í Suðurlands- umdæmi. Umsóknarfrestur er til 1. maí. Stöður grunnskólakennara við eftirtalda skóla: Barnaskólann Vestmannaeyjum, meðal kennslugreina; danska. Grunnskólann Hveragerði, meðal kennslugreina; raungrein- ar. Grunnskólann Sólvallaskóla Selfossi. Kirkjubæjarskóla. Víkurskóla. Grunnskóla Austur-Landeyjahrepps. Fljótshlíðarskóla. Hvolsskóla. Grunnskólann Hellu. Grunnskóla Djúpárhrepps. Grunnskóla Gaulverjabæjar- hrepps. Grunnskólann Stokkseyri. Barna- skólann Eyrarbakka. Grunnskóla Hraungerð- ishrepps. Grunnskóla Villingaholtshrepps. Grunnskólann Þorlákshöfn. Fræðslustjóri Suðurlands. Sölumaður Óskum eftir að ráða sölumann til starfa hjá fasteignasölu í Reykjavík. Við leitum að röskum og drífandi manni, sem getur starfað sjálfstætt og skapað sér tekjur sjálfstætt. Reynsla af fasteignasölu og þekk- ing á byggingariðnaði æskileg. Laust strax. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar „Fasteignasala 120“ fyrir 6. apríl nk. Hagvangurhf Skeifunni 19 Reykjavik Sími 813666 Róðningarþjónusta Rekstrarróðgjöf Skoðanakannanir E HEKLA HF Laugavegi 170-174 Sími 695500 HEKLA hf er eitt af rótgrónari og leióandi bifreiðaumboðum landsins. Fyrirtœkið annast innflutning ó m.a. Volkswagen, Mitsubishi & Audi. Aukþess annast HEKLA hf. innflutning og sölu Scania & Caterpillar. ÞJÓNUSTUFULLTRÚI HEKLA hf. óskar eftir að ráða þjónustufulltrúa í móttöku á bifreiðaverkstæði fyrirtækisins. STARFIÐ FELST í móttöku viðskiptavina, upplýsinga- og ráðgjöf vegna bilana, skáningu, útskríft reikninga auk annars tilfallandi. Unnið er með aðstoð tölvu. HÆFNISKRÖFUR eru að umsækjendur hafi haldbæra tæknilega þekkingu á biffeiðum auk reynslu að tölvunotkun. Áhersla er lögð á þjónustulipurð, þægilega framkomu og snyrtimennsku. UMSÓKNARFRESTUR er til og meö 7. apríl n.k. Ráðning verður fljótlega. Vinsamlega athugið að umsóknarcyöublöð og allar nánari upplýsingar eru eingöngu veittar hjá STRÁ Starfsráöningum hf. Skrifstofan er opin frá kl. 10-16 en viðtalstímar eru frá kl. 10-13. ST Starfsráðningar hf SuSurlandsbraut 30 ■ 5. hceS ■ 108 Reykjavik , Simi: 588 3031 Fax: 588 3010 RA Gubný Harbardóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.