Morgunblaðið - 02.04.1995, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 02.04.1995, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ... .. ......... <nr no SUNNUDAGUR 2. APRÍL1995 B 27 ATVINNUAUarS/NGAR Verkstjóri íefnalaug Vanur starfskraftur eldri en 35 ára ósk- ast til vinnu í efnalaug. Viðkomandi mun starfa sem verkstjóri og hafa ábyrgð með þvotti sem kemur inn og fer út og sér um blettahreinsun o.fl. Hefur ábyrgð með þremur öðrum starfsmönn- um. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Vinnutími frá kl. 8-16. Þarf að geta byrj- að fljótlega. Vinsamlegast sendið skriflegar um- sóknir til skrifstofu minnar á Suður- landsbraut 50 (bláu húsin) fyrir 6. apríl nk. á umsóknareyðublöðum er fást á sama stað. Viðtalstímar frá kl. 9-12. Rffl EGELL GUÖNIJÓNSSON RÁÐNINC,Altl>JÚM S IA < H. ltÁIK..M'IV J Suðurlandsbraut 50 2. Ii:ið • IOK Ki\ kjavik MmmmmMtmmmtLmmM slmi $88 6866 • Símbríf 568 4094 Markaðsstjóri Starf markaðsstjóra sparisjóðanna innan vébanda Sambands íslenskra spariájóða er laust til umsóknar. Leitað er að einstaklingi með háskólamennt- un í markaðsfræðum eða háskólamenntun í viðskipta- eða hagfræði með sérstakri áherslu á markaðsfræði. Einhver starfs- reynsla er æskileg. Um er að ræða mjög krefjandi starf er felur í sér bæði sjálfstæða vinnu sem og sam- starf við marga aðila. Starfið er laust nú þegar. Laun og launakjör samkvæmt samn- ingum SÍB og bankanna. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Guðna Jónssonar, Háteigs- vegi 7, og skal umsóknum skilað á sama stað. Umsóknarfrestur er til 10. apríl nk. QJÐNT TÓNSSON RÁDGTÖF & RÁÐNINGARÞTÓNUSTA HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 KOPAVOGSBÆR Sumarstörf Kópavogsbær auglýsir laus til umsókríar eftirfarandi sumarstörf: Áhaldahús Almennir verkamenn og flokksstjórar í garð- yrkjustörf. Æskilegt er að flokksstjórar hafi reynslu af verkstjórn og garðyrkjustörfum. íþróttavellir Aðstoðarmenn í almenna hirðingu og flokks- stjórar. Æskilegt er að flokksstjórar hafi reynslu af verkstjórn og að starfa með ungl- ingum. Sundlaug Afleysingamenn. Umsækjendur skulu vera 20 ára og eldri. Sundkunnátta áskilin. Leikvellir Afleysingamenn. Æskilegt er að umsækjend- ur hafi reynslu og áhuga á að starfa með börnum. Um er að ræða 70% starf. Umsóknareyðublöð liggja frammi í Fann- borg 2, 2. hæð. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 43401 kl. 10.00-15.00. Umsóknarfrestur er til 19. aprfl nk. Skrifstofustarf Hugrún hf. óskar eftir starfsmanni til al- mennra skrifstofustarfa og sendiferða hálfan daginn, eftir hádegi. Umsækjandi þarf að hafa bifreið til umráða. Reyklaus vinnustaður. Upplýsingar gefur Hjalti, í síma 681091. Hugrún hf., Sfðumúla 27. Hugrún hf. framleiðir mælibúnað til umhverfisrannsókna ________________hérlendis og erlendis._________________ Tölvumiðstöð sparisjóðanna auglýsir eftir starfsmanni á þjónustusviði Tölvumiðstöðin sér um sérhæfða gagna- og upplýsingaþjónustu fyrir sparisjóðina og þró- un tölvumála þeirra. Tölvukerfin eru gerð í biðlara/miðlara umhverfi, að mestu með hugbúnaði frá Microsoft og Informix. Leitað er að tölvunarfræðingi eða kerfisfræð- ingi til starfa við ýmis þjónustu- og rekstrar- verkefni. Nauðsynlegt er að viðkomandi sé samstarfslipur en geti jafnframt starfað sjálf- stætt. Reynsla ínotkun kerfishugbúnaðarfrá Microsoft og venslaðra gagnagrunna er æskileg. Tölvumiðstöð sparisjóðanna er reyklaus vinnustaður. Laun og kjor eru samkvæmt kjarasamningi S.I.B., banka og sparisjóða. Umsóknarfrestur er til 22. mars nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi íafgreiðslu Tölvumiðstöðvar sparisjóðanna, Rauðar- árstíg 27 í Reykjavík. Frekari upplýsingar gefa Jón Ragnar Hös- kuldsson og Snorri Ingvarsson í síma 5623400. MARKAÐSSTJORI. FYRIRTÆKIÐ er eitt þekktasta bifreiðaumboð landsins. STARFIÐ FELST í: * Umsjón með sölu- og markaðsmálum. "Stjórnun söludeildar og starfsmannahald. *Áætlanagerð og þjálfun sölumanna. * Viðhaldi viðskipta og öflun nýrra tengsla. * Virkri þátttöku í nýju átaki í markaðsmálum. LEITAÐ ER AÐ drífandi og kröftugum markaðsmanni með marktæka rejnslu af ofangreindu. Ahersla er lögö á skipulags- og stjórnunarhæfileika, gott frumkvæöi, snerpu og hugmyndaaudgi. Krafist er framhaldsmenntunar á sviði viðskipta- og/eða markaðsmála. UMSÓKNARFRESTUR er til og med 7. apríl n.k. Ráðning verður fljótlega. Skrifstofan er opin frá kl. 10-16, viðtalstimar eru frá kl. 10-13. ST Starfsráðningar hf Suðurlandsbraut 30 ¦ 5. ha>ð ¦ 108 Revkjavík , Simi: S88 3031 ¦ Fax: S88 3010 RA Gubný Harbardótlir M íþróttamiðstöðin á Varmá auglýsir eftir starfsmanni. Um er að ræða vaktavinnu. Umsóknarfrestur til 15. apríl. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 666994 eða 666754 milli kl. 8 og 10. Háskólakennsla Óskum eftir að ráða háskólakennara til starfa við Samvinnuháskólann á Bifröst. Starfstitill aðjúnkt eða lektor. Dómnefnd fjall- ar um umsóknir í lektorsstöður. Fræðslusvið: Rekstrar-, viðskipta- og hag- fræðigreinar. Menntunarkröfur: Æskilegt er að umsækj- endur hafi meistaragráðu á sviði rekstrar-, viðskipta- eða hagfræði. Störf hefjast 1. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar: „Bifröst 000" fyrir 13. apríl nk. Hagvangur hf Skeifunni 19 Reykjavík Sími 813666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Frá Fræðsluskrifstofu Vestfjarðaumdæmis Lausar kennarastöður Grunnskólinn ísafirði Dönsku, rauhgreinar, stærðfræði, tónmennt, handmennt/smíðar, heimilisfræði, sérkennslu og almenna bekkjarkennslu í 1.-7. bekk. Birkimelsskóli Barðaströnd Almenn kennsla. Grunnskólinn Patreksfirði Almenn kennsla, heimilisfræði, hand- og myndmennt, smíðar, íþróttakennsla. Grunnskólinn Tálknafirði Almenn kennsla. Grunnskólinn Bíldudal Almenn kennsla. Grunnskólinn Þingeyri Almenn kennsla, kennsla yngri barna, íþróttakennsla. Grunnskólinn Holti Almenn kennsla. Grunnskólinn Flateyri Mynd- og handmennt, enska, íþróttir, al- menn kennsla. Grunnskólinn Suðureyri Almenn kennsla. Grunnskólinn Hólmavík Almenn kennsla. Grunnskólinn Broddanesi Hlutastaða. FræðslustjóriVestfjarðaumdæmis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.