Morgunblaðið - 02.04.1995, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 02.04.1995, Qupperneq 30
30 B SUNNUDAGUR 2. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGÍ YSINGAR Til sölu húsá Spáni v/Torrevieja, 90 fm, með öllum húsbúnaði og einkasundlaug. Glæsileg eign. Tilboð/skipti. Upplýsingar í símum 581 3891/554 5807. Einnig veitir Kristinn upplýsingar á Spáni, fax 003466760868. Einstakttækifæri! Til sölu er kjötvinnsla, í fullum rekstri, ásamt alhliða veisluþjónustu, á Selfossi. Fyrirtækið er búið góðum tækjum og er það rekið í eig- in húsnæði, 240 fm. Fyrirtækið starfar bæði á heildsölu- og smásölumarkaði með góð viðskiptasambönd. Hér er um gott tækifæri að ræða t.d. fyrir kjötvinnslumann og mat- reiðslumann í sameiningu. Nánari upplýsingar á skrifstofu Lögmanna Suðurlandi, Austurvegi 3, Selfossi í símum 98-22988 og 98-22849. Lögmenn Suðurlandi, Austurvegi 3, sími 98-22988. SuÖLif!OrC!' Fyrirtæki til sölu Málmiðnaðarfyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu Fyrirtækið er sérhæft á sviði viðhalds ákveð- inna flutningatækja. Góð tæki. Gott mál í réttum höndum. Fyrirtækið er í 550 fm hús- næði en flutningur þess er vel hugsanlegur. Ákveðin sala. Söluturn með ís, skyndibita og fullbúið eldhús í austurborginni. Vel búið og glæsilegt fyrir- tæki. Góð velta og miklir aukningarmöguleik- ar. Eigið húsnæði einnig til sölu. Góð kjör vel hugsanleg. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu. Fyrirtæki og samningar, Fyrirtækjasaian Varsla, Páll Bergsson, Síðumúla 15, S. 812262. Vestmannaeyjar Tilboð óskast í húseign og lóðaréttindi Bif- reiðastöðvar Vestmannaeyja hf., Heiðarvegi 10. Húsið er á tveimur hæðum. Á neðri hæðinni er rekin verslun með bensín- og olíuvörum og sjoppa í tengslum við Skeljung. Lóð B.S.V. er rúmir 1200 fermetrar og er ein best staðsetta bensín- og olíuverslun í Vestmannaeyjum. Tilboð óskast í eignina fyrir 30. apríl nk. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Nánari upplýsingar gefur Magnús Guðjóns- son, formaður B.S.V., í síma 98-11805. Tilboð sendist Bifreiðastöð Vestmannaeyja hf., pósthólf 166, 900 Vestmannaeyjum. vfr TJÓNASKOÐUNARSTÖÐ . Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 873400 (símsvari utan opnunartíma) - Telefax 670477 Tilboð óskast í bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 3. apríl 1995, kl. 8-17. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - útboð Steypuviðgerðir, lekaþéttingar og málun Verkvangur hf. fyrir hönd Húsfélagsins Álf- heimum 62, 64 og 66 óskar eftir tilboðum í steypuviðgerðir, lekaþéttingar, málun o.fl. á öllu húsinu. Helstu magntölur eru: Flatarmál veggja u.þ.b. 2.300 fm. Brot og uppsteypa u.þ.b. 100 fm. Útboðsgögn verða afhent frá og með mánu- deginum 3. apríl nk. á skrifstofu vorri, Net- hyl 2, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 11. apríl nk. kl. 16.00. VERKVAINIGUR VERKFRÆÐI H.F. F A Nethyl 2, 110 Reykjavík, sími 567-7690 fp UTBOÐ F.h. Byggingadeildar borgarverk- fræðings er óskað eftir tilboðum í endurmálun á ýmsum fasteignum Reykjavíkur II. Útboðsgögn verða seld á kr. 1.000 á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 19. apríl 1995, kl. 11.00. bgd 42/5 Endurnýjun veitukerfa og gangstétta. Áfangi 3, 1995 F.h. Hitaveitu Reykjavíkur, Gatna- málastjórans í Reykjavík, Rafmagns- veitu Reykjavíkur, Símstöðvarinnar í Reykjavík og Vatnsveitu Reykjavíkur, er óskað eftir tilboðum í endurnýjun dreifikerfis hitaveitunnar og jarð- vinnu fyrir rafveitu, síma og vatns- veitu auk yfirborðsfrágangs í eftir- töldum götum: Fornhaga, Ægisíðu, Nesvegi og Sörlaskjóli. Helstu magntölur eru: Lengd hitaveitupípa 2.979 m Skurðlengd 3.480 m Gangstéttarsteypa 2.700 fm Malbikun 1.400fm Útboðsgögn verða afhent á skrif- stofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 18. apríl 1995, kl. 11.00. hvr 43/5 Við vekjum athygli á að útboðs-aug- lýsingar birtast nú einnig í ÚTBOÐA, íslenska upplýsingabankanum. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 • Sími 2 58 00 • Fax 62 26 16 Útboð Bæjarverkfræðingurinn á Akureyri, fyrir hönd bæjarsjóðs Akureyrar óskar hér með eftir tilboðum í gatnagerð og lagnir í áfanga IV A í Giljahverfi. Tilboðið nær til gerðar á 290 lengdarmetra af götum og 270 lengdarmetra af stígum ásamt tilheyrandi holræsalögnum og jarð- vinnu fyrir vatnslagnir, og er skiladagur fyrri áfanga verksins 26. maí 1995 og síðari áfanga 16. júní 1995. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Tækni- deildar Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, Akur- eyri og með þriðjudeginum 4. apríl 1995 gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða ferfram á sama stað miðviku- daginn 19. apríl kl. 14.00. Bæjarverkfræðingurinn á Akur- eyri. r Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, Reykjavík: Útboð nr. 10297 rafgeymar fyrir sístraumskerfi. Útboð nr. 10236 ræsting fyrir Þjóðar- bókhlöðu. Útboð nr. 10231 tölvur (Pentium, 80486, netkort). Útboð nr. 10290 útgáfa kynningar- rita Ferðamáiaráðs. Útboð nr. 10304 harðviður v/Fáskrúðsfjarðarhöfn. Útboð nr. 10272 tilbúinn áburður. Útboð nr. 10291 stálþil og festing- ar/Þorlákshöfn. Útboð nr. 10260 línuhraðall (Linear Accelerator). Útboð nr. 10261 röntgenfilmur og framköllunarvökvi. Útboð nr. 10314 tölvur 40 stk. fyrir nokkrar stofnanir dómsmálaráðu- neytis. Útboð nr. 10298 skyggnimagnara- tæki (Mobile C-Arm X-Ray Image Intensif). Fyrirspurn nr. 10309 hjúkrunarrúm og náttborð 10 stk. Útboð nr. 10310 svínakjöt fyrir Ríkisspítala. Útboð nr. 10311 farsvörur fyrir Ríkisspítala. Útboð nr. 10312 álegg fyrir Ríkis- spítala. Útboð nr. 10313 unnið nautakjöt fyrir Ríkisspítala. Útboð nr. 10308 smíði og uppsetn- ing aðaltöflu fyrir Borgartún 6, Reykjavík. Frekari upplýsingar má fá í ÚTBOÐA íslenska upplýsingabankanum. BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.