Morgunblaðið - 02.04.1995, Page 31

Morgunblaðið - 02.04.1995, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. APRÍL1995 B 31 RAÐAUGí YSINGAR B 0 Ð »> Námskeið fyrir innkaupafólk ríkisstofnana um lög og reglur varðandi innkaup og útboð á vegum ríkisins Ríkiskaup munu í apríi- og maímánuði gangast fyrir námskeiðum um þau lög og reglur sem innkaupafóik ríkisstofnana þarf að kunna skil á í starfi sínu. Nám- skeiðin verða haldin á þriðjudögum og eru frá kl. 13.00-16.30. Þeir, sem áhuga hafa, eru beðnir að hafa samband við Ríkiskaup, sem fyrst. 'WRÍKISKAUP ^88^ Ú t b o b s k i I a árangrit BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739 EIMSKIP Útboð Hf. Eimskipafélag íslands óskar hér með eftir tilboðum í reykræsilúgur og stjórnbúnað þeirra í vörugeymslur félagsins í Sundahöf n. Helstu stærðir eru: Reykræsilúgur, 22 stk. Stjórntöflur, 4 stk. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Stefáns Ólafssonar hf., Borgartúni 20, 105 Reykjavík, gegn 3.000 kr. skilatryggingu. Til- boðum skal skila á sama stað eigi síðar en föstudaginn 21. apríl kl. 11.00. VERKnUXOItTOM STCfANS OLAFSSONAH HT. fAV. Borgartúni 20, 105 Reykjavík, sími 621099 Útboð PHARMACO hf. óskar eftir tilboðum í bygg- ingu á stækkun lager- og skrifstofuhúsnæðis í Hörgatúni 2, Garðabæ. » Húsið er steinsteypt, tvær hæðir og milli- gólf, grunnflötur alls 3800 m2. Húsið verður fullfrágengið að utan og útveggir innanhúss fullfrágengnir. Útboðsgögn eru seld á kr. 4.500 á Vinnustof- unni Klöpp hf., Hverfisgötu 46, frá og með fimmtudeginum 6. apríl nk. Tilboð verða opnuð í Stjörnuheimilinu við Ásgarð í Garðabæ föstudaginn 21. apríl kl. 11.00. Vinnustofan Klöpp hf., sími 552 7777. iJ&J KÓPAVOGSBÆR ÚTBOÐ Verknámshús fyrir hótel- og matvælagreinar Kópavogsbær óskar eftir tilboðum í eftirfarandi: A) Álkæddir gluggar, gler og ál-útihurðir. B) Slípaðar steinflísar í utanhússklæðningar ásamt tilheyrandi festibúnaði (flísamagn ca 1500 m2) Útboðsgögn verða afhent frá og með mið- vikudeginum 5. apríl 1995 á verkfræðistof- unni Hamraborg, Hamraborg 10, Kópavogi, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu fyrir hvorn verkþátt. Tilboð verða opnuð á bæjarskrifstofum Kópavogs mánudaginn 24. apríl kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. T JTT Verkfræðistofan Hamraborg ■/ m M Hamraborg 10 , 200 Kópavogur V JLM. Sími: 91-42200. Fax: 91-642277 Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn- um SJÓVÁR-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 91-671285. ■ Drajihálsi I4-Í6, 110 Reykjai'ik, simi 611120, lelefax 612620 Sendibíll/húsbfll óskast í skiptum fyrir 60 fm heilsárshús úti á landi. Mjög falleg staðsetning. Verðhugmynd 1.600 þús. Upplýsingar í símum 565 5186 og 565 6105 eða 985-29057. Veitingasala í Skaftafelli sumarið 1995 Óskum eftir að leigja út veitingaaðstöðu í Skaftafelli í sumar. Um er að ræða veitinga- sali ásamt garðskála, eldhúsi, eldunartækj- um, borðbúnaði og tækjabúnaði. Leigutíminn er frá byrjun júní og fram í fyrstu viku september. Nánari upplýsingar veitir kaupfélagsstjóri á skrifstofu kaupfélagsins í síma 93-71200. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga, Hornafirði. Jörð til ábúðar Lögbýlið Brúnir, Eyjafjarðarsveit er laust til ábúðar frá næstu fardögum að telja. Jörðin er úrskipt úr landi prestsetursjarðarinnar Syðra-Laugalands. Enginn framleiðslurétturfylgir jörðinni. Æski- legt er að viðtakandi gangi inn í kaup á eign- um fráfarandi ábúenda en kaupverð ákvarð- ast af úttektarmönnum. Húsakostur á jörðinni er sem hér segir: íbúð- arhús 183 fm á einni hæð byggt 1977, bíl- skúr 56 fm ófullgerður, byggður 1987 og fjár- og geldneytahús 289 fm ásamt haughúsi byggt úr steinsteypu 1989. Ráðstöfun jarðar- innar er m.a. háð samþykki jarðanefndar og sveitarstjórnar. Ailar nánari upplýsingar eru veittar á Bisk- upsstofu, sími 562 1500 (grænt númer 800-6550). Skriflegum umsóknum skal skila á Biskups- stofu, Laugavegi 31, 150 Reykjavík fyrir 5. maí 1995. Nú er rétti tíminn að tryggja sér MYNDVARPA til leigu og sjá leiki í ! HM *95 á risaskjá. Sigurlaug veitir ykkur allar upplýsingar í síma 568-5085 milli kl. 9 og 12. SagaFilm RÚREK RúRek djasshátíðin 1995 verður haldin í Reykjavík dagana þriðja til tíunda september nk. Nokkrir styrkir verða veittir íslenskum djassleikurum til að vinna að verkefnum fyrir hátíðina. 1. Til að flytja ný frumsamin verk, annað hvort á eigin tónleikum eða á tónleikum þar sem fleiri hljómsveitir koma fram. 2. Til að halda tónleika með erlendum gestum. 3. Til að leika á veitingahúsum þeim er hátíð- in hefur samvinnu við og fylgi hljómsveita- skipan og efnisskrá í aðalatriðum umsókn- inni. Umsækjendum skal bent á að samþætta má þessa liði í umsókninni. Umsóknarfrestur fyrir stærri verkefni er til 1. maí, en fyrir spilamennsku á klúbbum til 1. júní. Umsóknir sendist: Stjórn RúRek 95 - Út- varpshúsinu Efstaleiti 1, 150 REYKJAVÍK. Húsnæði óskast 3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu í Reykja- vík strax. Æskilegt er að bílskúr fylgi. Nánari upplýsingar hjá Jóhönnu Maríu í síma 14091 eða í vinnusíma 682900. Húsnæði óskast Óskum eftir til leigu eða kaups hentugu hús- næði undir tölvuþjónustu. Þurfum 100 fm helst á 1. hæð og ekki sólarmegin. Góð að- koma og næg bílastæði spilla ekki fyrir. Svar óskast á fax nr. 811256. Raðhús eða íbúð óskast Óskum eftir að taka á leigu nú þegar 4ra herb. íbúð, raðhús eða góða sérhæð á Sel- tjarnarnesi eða vestast í vesturbænum. Upplýsingar í síma 610304 á daginn og 655487 á kvöldin og um helgar. Húsnæði í Hafnarfirði óskast Óska eftir að leigja einbýlishús eða rúmgóða íbúð í Hafnarfirði eða á Álftanesi. Gjarnan með útsýni yfir höfnina. Bílskúr verður að fylgja. Öruggar greiðslur. Svör sendist í pósthólf 505, 222 Hafnarfirði, merkt: „E,A,C - 11663“ Hæð eða lítið raðhús Óskum eftir að taka á leigu frá 1. maí nk. til allt að tveggja ára 4ra til 5 herbergja hæð eða lítið raðhús í vesturbænum eða mið- svæðis í Reykjavík fyrir einn af viðskiptavin- um okkar. Traustur og ábyggilegur leigjandi með fyrsta flokks umgengni og skilvísar greiðslur. Vinsamlega hafið samband við skrifstofu okkar í síma 562 2850. REKSTRARVERKTAK HF., Viðskiptaskrifstofa Guðmundar Arnaldssonar. v

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.