Morgunblaðið - 02.04.1995, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 2. APRÍL1995 B 33
AUGLYSINGAR
HUSNÆÐIIBODI
2. hæð í þessu húsi, Skútuvogi 13, er til leigu
(eða sölu). Mjög skemmtilegt 350 fm skrif-
stofuhúsnæði, hannað af Arkó. Laust nú
þegar. Næg bílastæði. Opið hús mánud. og
þriðjud. frá 2 - 4 e.h. Nánari uppl. gefur
Tyrfingur í s. 41511 eða 15875. Bíll 985-
20050.
FUNDiR - MANNFAGNAÐUR
Sumarbústaðaland óskast
Óska eftir lóð undir sumarbústað í Borgar-
firði eða á Suðurlandi.
Upplýsingar um stærð lóðar, staðsetningu og
umhverfi óskast sendar til afgreiðslu Mbl. fyr-
ir4. apríl, merktar: „Sumarbústaður-15785".
1
rara
Samtök
psoriasis og
exemsjúMinga
Aðalfundur
SPOEX 1995 verður haldinn á Hótel Lind,
Rauðarárstíg 18, fimmtudaginn 6. apríl nk.
kl. 20.30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Stjórnin.
AÐALFUNDUR
Fiskmarkaður Breiðafjarðar hf. boðartil aðal-
fundar fyrir árið 1994 þriðjudaginn 11. apríl
nk. kl. 20.00 íSamkomuhúsinu íGrundarfirði-.
Dagskrá:
1. Tillaga að breytingum á samþykktum fé-
lagsins til samræmis við lög nr. 2/1995 um
hlutafélög.
2. Venjuleg aðalfundarstörf skv. samþykkt-
um félagsins.
Stjórnm.
Aðalf undur Gigtarfélags
Íslands1995
Aðalfundur Gigtarfélags íslands verður haldinn
8. aprfl, (ath. misritun í Gigtinni)1995, kl.
14.00 á Grand Hótel (áður Holiday Inn),
Sigtúni 38, Salur: Hvammur.
Auk venjulegra aðalfundarstarfa mun Sólveig
Eiríksdóttir kennari flytja erindi um mataræði
og gigt.
Dagskrá
Aðalfundarstörf:
1. Skýrsla formanns.
2. Skýrslur deilda, nefnda og ráða félagsins.
3. Kynning á ársreikningi félagsins.
4. Umræður um skýrslur og ársreikning.
5. Kosning formanns til tveggja ára.
6. Kosning fjögurra manna í fulltrúaráð til
tveggja ára.
7. Kosning fjögurra manna í fulltrúaráð til
eins árs.
8. Kosning fjögurra varamanna ífulltrúaráð
til eins árs.
9. Kosning tveggja endurskoðenda.
10. Árgjald yfirstandandi árs ákveðið.
11. Önnur mál.
12. Sólveig Eiríksdóttir kennari flytur erindi
um mataræði og gigt.
Gigtarfélag íslands
Aðalf undur Árness hf.
Aðalfundur Árness hf. verður haldinn í sam-
komuhúsinu Gimli á Stokkseyri föstudaginn
21. apríl 199.5 kl. 15.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. grein 4.04.
í samþykktum félagsins.
2. Tillögur til breytinga á samþykktum
félagsins til samræmis við ákvæði nýrra
laga um hlutafélög nr. 2/1995.
3. Önnur mál, löglega fram borin.
Þær tillögur, sem hluthafar óska að leggja
fyrir fundinn, verða að hafa borist stjórn
félagsins mánudaginn 10. apríl nk.
Endanleg dagskrá, ársreikningur Árness hf.
fyrir 1994, tillögur til breytinga á samþykkt-
um og aðrar tillögur, mun liggja frammi á
skrifstofu félagsins frá 11. apríl nk. og verða
gögn send þeim hluthöfum sem þess óska.
Þorlákshöfn, 30. mars 1995.
Stjórn Árness hf.
¦¦ .-¦¦ ¦: ¦
FELAGSSTARF
Sjálfstæðisflokkurinn
Viðtalstími bæjarfulltrúa
íMosfellsbæ
Mosfellingar munið
eftir að viðtalstími
bæjarfulltrúa Sjálf-
stæðisflokksins er
1. þriðjudag í mán-
uðikl. 18.00-19.00,
Urðarholti 4, 2. h.
Þriðjudaginn 4. apríl
verða til viðtals Rób-
ert B. Agnarsson
oddviti sjálfstæðis-
manna í bæjarstjórn og bæjarráði og fulltrúi í atvinnumálanefnd og
Ásta Björg Björnsdóttir fulltrúi sjálfstæðismanna f leikskólanefnd og
tómstundaráði og varafulltrúi í bæjarstjórn.
Sjálfstæðisfélag Mosfellinga.
Sltt Ó ouglýsingar
:¦¦¦ '¦ :: :::: : ¦::':,
Sogæðanudd
„Aldrei aftur megrun''
Sogæðanudd
Öflugt sogæðanuddtæki og
cellolite-olíunudd losar líkama
þinn við uppsöfnuð eiturefni,
bjúg, aukafitu og örvar ónæmis-
kerfið og blóörásina. Trimm
Form og mataræðisráðgjöf inni-
falin. Acupuncturemeðferð við
offitu, reykingum og tauga-
spennu.
Norðurljósin, heilsu-
stúdíó, Laugarásv.
27, s. 91-36677.
FELAGSUF
I.O.O.F. 10= 175438 == Sp.
OGIMLI 5995040319 I 1 Frl.
D MÍMIR 5995040319II11 FRL
D HELGAFELL 5995040319 VI2
I.O.O.F. 3 S 176438 = S.P.
Nýja
postulakirkjan,
Ármúla 23,
^jj^? 108 Reykjavík.
Guðsþjónusta alla sunnudaga
kl. 11.00.
Veriö hjartanlega velkomin.
Hörgshlíð12
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
' VEGURINN
\y Kristið samfélag
Smiðjuvegi 5, Kópavogi,
Kl. 11.00 Samkoma, brauðs-
brotning, barnakirkja. Ræðu-
maður: Samúel Ingimarsson.
Kl. 20.00. Vakningarsamkoma.
Ræðumaður: Eiður Einarsson.
Allir hjartanlega velkomnir.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Brauðsbrotning kl. 11.00.
Ræðumaður Hafliði Kristinsson.
Almenn samkoma kl. 16.30.
Ræðumaður Don Dohm frá
Bandaríkjunum. Fíladelfíukórinn
syngur undir stjórn Óskars Ein-
arssonar. Barnasamkoma og
barnagæsla á sama tíma.
Allir hjartanlega velkomnir.
FERÐAFÉLAG
ÍSIANDS
MÖRKINNI 6 ¦ SIMI 682S33
Myndakvöld 5. aprfl
Páll Stefánsson, Ijós-
myndari
Myndirfráíslandi
Miðvikudaginn 6. aprfl, kl.
20.30 verður Ferðafélagið með
fyrsta myndakvöldið I nýja saln-
um sínum, Mörkinni 6. Páll Stef-
ánsson, Ijósmyndari (lceland
Review) sýnir myndir fré Islandi.
Skoðið Island með Páli Stefáns-
syni, einum frábærasta Ijós-
myndara landsins.
Ferðafélag Islands.
SAMBAND ÍSLENZKRA
sq&S KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Síðasta samkoma á Kristniboðs-
viku. Verið staðfastir. Samkoma
í kvöld kl. 20.30 við Holtaveg.
Ræðumaður: Skúli Svavarsson.
Söngur: Helga Vilborg og Agla
Marta. Ég sný ekki aftur - Hrönn
Sigurðardóttir. Miðborg eöa
Mongólía?? Omo Rate.
Allir velkomnir.
Alþjóðlegur bænadagur
Hjálpræðishersins
Fjölskyldusamkoma kl. 11.00.
Ann Merethe og Elsabet stjórna
og tala. Hjálpræðissamkoma kl.
20.00. Ingibjörg og Óskar Jóns-
son stjórna og tala. Mánudag
kl. 16.00 heimilasamband. Elsa-
bet Daníelsdóttir talar.
Allir velkomnir.
famhjólp
Almenn samkoma ( Príbúðum,
Hverfisgötu 42, í dag kl. 16.00.
Mikill söngur. Samhjálparkórinn
tekur lagið. Barnagæsla. Vitnis-
burðir. Ræðumenn Björg Lárus-
dóttir og Þórir Haraldsson.
Kaffi að lokinni samkomu.
Allir velkomnir.
------------^.
IVIetturinn
Kristlð samfélag
Af óviðráðanlegum ástæðum
falla sunnudagssamkomur niður
í apríl. Samkomurnar í apríl
verða í Góðtemplarahúsinu,
Suðurgötu 7, Hafnarfirði, mið-
vikudagskvöld kl. 20.30.
Allir velkomnir.
LIFSSYN
Samtók til sjálfsþekkingar
Félagsfundur Lífssýnar
Þriðjudaginn 4. april heldur Guðrún
Bergmann fyrirlestur um áhrif
hugar, tilfinninga og mataræðis
á líkamann og þörf hans fyrir
Ijósgjöf (heilun). Fyrirlesturinn
verður haldinn í Bolholti 4 og
hefst kl. 20.30. Minnum einnig
á bænahring kl. 18.45 og hug-
leiðslu kl. 19.45.
Allir velkomnir.
Stjómin.
Grensásvegi 8
Samkoma og sunnudagaskóli kl.
11. AHir velkomnir! Sjónvarpsút-
sending á OMEGA kl. 16.30.
Þriðjudagur: Hópastarf.
Miðvikudagur: Viðtöl ráðgjafa
kl. 10-16.
Fimmtudagur:Tjáning kl. 19.00.
Bænastund kl. 20.15.
Pálmasunnudagur: Samkoma
kl. 16.00.
Samhjálp.
Auwrtkka 2 • Kópawwtf
Sunnudagur:
Samkoma í dag kl. 16.30.
Þriðjudagur:
Biblíulestur kl. 20.30.
Laugardagur:
Unglingasamkoma kl. 20.30.
f:^s meðhlutverk
Syf^H YWAM - Ísland
Samkoma í Breiðholtskirkju í
kvöld kl. 20.00. Friðrik Schram
talar um „Toronto blessunina"
og í lok samkomunnar verða fyrir-
bænir í tengslum við það efni.
Allir velkomnir.
„Lögmálið var gefið fyrir Móse,
en náðin og sannleikurinn kom
fyrir Jesú Krist." (Jóh. 1:17)
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533
Dagsferðir
sunnudaginn 2. apríl:
Kl. 10.30 Stóra Sauðafell -
Skálafell, skfðaganga. Gengið
frá Mosfellsheiði. Þessi skíða-
ganga tekur um 5 klst.
Kl. 13.00 Skföaganga f négrenni
Skálafells á Mosfellsheiði.
Um 3 kist. ganga.
Kl. 13.00 Laxárvogur - Marfu-
höfn - Hvammsvík. Maríuhöfn
var verslunarstaðurvið Hvalfjörð
á miööldum, upp af Búðasandi,
yst á Hálsnesi i' Kjós.
Tilvalin fjölskylduganga.
Verð í ferðirnar er kr. 1.200, frftt
fyrir börn m/fullorðnum.
Brottför frá Umferðamiðstöðinni,
austanmegin og Mörkinni 6.
Ferðafélag Islands.
Félag austfirskra
kvenna
Fundur mánudaginn 3. apríl á
Hallveigarstöðum kl. 20.00.
Seyðisfjarðarkvöld.
535906
útiv
l*A
Mi
*s\
Hallveigarstíg 1 • simi 614330
Dagsferðir sunnud. 2.
apríl
Kl. 10.30 Meðfram Kleifarvatni.
Kl. 20.30 skíðaganga, Bláfjöll-
Kleifarvatn.
Brottför í dagsferðir frá BSl
bensínsölu, miðar við rútu.
Myndakvöld f immtud. 6.
apríl:
I tilefni af 20 ára afmæli félags-
ins verða sýndar myndir frá
fyrstu árum félagsins. Emil Pór
Sigurðsson sér um sýninguna.
Lengri ferðir um páskana
13.-17. aprfl: Mýrdalsjökull-
Fimmvörðuháls-Básar, skíða-
gönguferð, fullbókað. Fararstjóri
Reynir Sigurðsson.
13.-17. aprfl: Sigalda-Land-
mannalaugar-Básar, skíöa-
gönguferð. Fullbókað. Farar-
stjóri Hermann Valsson.
13.-15. aprfl: Borgarfjörður um
bænadaga. Gist að Varmalandi.
Fararstjóri Ingibjörg S. Ásgeirs-
dóttir.
15.-17. apríl: Páskar i Básum.
Ferð fyrir alla fjölskylduna.
12.-17. aprfl: Skaftártungur-
Álftavötn-Strútslaug-Emstrur-
Básar, ný skíðagönguferð. Far-
arstjóri Oli Þór Hilmarsson.
Nánari upplýsingar og miðasala
á skr'rtstofu Útivistar.
Útivist.